Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 2í DV Tilvera MYND ÞORSTEINN G. KRISTJÁNSSON Tvö skref til vinstri... Harpa Pálsdóttir er afar röggsöm viö kennstuna eins og sjá má og börnin kunna greinilega vel aö meta stjórn hennar. Danskennsla á Suðurnesjum: Börnin líða um gólfin DVrSUDURNESJUM: Ohætt er að fullyrða’ að dans- kennsla sé öllum börnum nauðsyn- leg þó svo að ekki séu öll börn sam- mála því, og þá kannski einkum drengirnir. En Harpa Pálsdóttir danskennari hefur kennt dans á Suðurnesjum í meira en 20 ár og er ekkert á leiðinni að hætta því enda er danskennslan líka komin inn í skólana þar sem tveir árgangar fá danskennslu. Harpa er systir Heið- ars Ástvaldssonar, þess viðfræga danskennara og eru þau ásamt 3 systrum öll menntaðir danskennar- ar og dansinn þeim eflaust í blóð borinn. í lok hverrar kennsluannar fá foreldrar að koma og sjá hvernig til hefur tekist og horfa þá aðdáun- arfullum augum á börnin sín líða um gólfin í takt við danstónlistina, mun fimari en þau sjáif. -ÞGK ERMERKT HANDKLÆÐI \ fgmo, C/fCtuú* fe * -u & HÚFUR Enn hœgt ad fá afgreitt fyrir jól. Hellisgata 17 - 220 Hafnarfjörður Sími 565 0122 Fax 565 0488 myndsaumur@myndsaumur.is wwwjnyndsaumurJs Stór pizza með pepperoni Stór pizza með 2 áleggsteg. PlZZAfPlZZAf ÞÚ HRINGIR - VH) BÖKUM - ÞÚ SjCXIR'. Jólaföndur: Fákafeni 11 • Dalshrauni 13, Hafnarfirði Nesti, Ártúnshöfða Kertakrukkur með jólamyndum í þessa skreytingu má nota hvaða glerkrukku sem er, jólaservíettur og lakklím. Krukkurnar eru grunnað- ar með Glass and Tile og látnar þoma. Þær eru síðan málaðar með akrýllitum í tveimur til þremur um- ferðum. Myndin sem nota á er klippt út, lakklím borið á krukkuna og myndinni þrýst yfir lakkið. Best er að lakka strax eina umferð yfir myndina og láta það þorna. Það þarf 2-3 umferðir af lakklími yfir alla krukkuna til að búa til góða húð. Þegar síðasta umferðin er orðin þurr er antikolía borin á alla krukk- una og þurrkuð strax af með mjúk- um klút til að fá fram antikáferð. Til að halda kertinu má t.d. nota keramikskál undan blómapotti sem passar ofan í opið á krukkunni. Jólastemníng 20°/o’ Mírn öllum borðstofusettum og sófaborðum til jóla. 30°/o afsláttur af postulíni og glösum. Bæjarlind 6, sími 554 6300 www.mira.is «• Ljóð frá liðinni öld: Ljóð og geisladiskur frá fyrrum handboltastjörnu Út er komin ljóða- bókin Ljóð frá lið- inni öld, eftir Jón H. Karlsson. Ljóöin eru samin á árunum 1965 til 2000 en meg- inþorri þeirra er frá menntaskólaárum höfundarins. Bókin er 125 blaðsíður og henni fylgir geisla- diskur með upp- lestri höfundar á þeim sextíu ljóöum og ljóðakornum sem bókin hefur að geyma. Hönnun bók- arinnar, setningu, filmuvinnu og prent- un annaðist Prent- smiðjan Viðey en Bókfell sá um bók- Jón H. Karlsson Sextíu Ijóö í bók og á geisla- diski. band. Útgefandi er Vera- Mappa með stuðningi Mulningsvélarinnar. Jón H. Karlsson, sem hingað til er þekktur af allt öðru en skáldskap, var á árum áður ein helsta handboltastjarna landsins, lék með Val og landsliðinu og var í Valsliðinu • sem gekk undir nafninu Mulnings- vélin og styðja félagar hans í Mulningsvélinni við bakið á Jóni við út- gáfu ljóðabókarinnar. Bókin er fáanleg í bókaverslunum Máls og menningar, í bókaversl- unum Pennans og hjá höfundi. Sígræna jólatréð -e Ja/t/'é círe/f//1 ár Síðustu ár hefur skátahreyjingin selt sígræn eðaltré, í hœsta gœðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili ► 10 ára ábyrgð ► Eldtraust ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þarfekki að vökva - tryppA ► Stálfóturjjylgir ► íslenskar leiðbeiningar * U kérffi ► Ekkert barr að ryksuga ► Traustur söluaðili ► Truflar ekki stofublómin ► Skynsamlegjjárfesting SKATAMIÐSTOÐIN ARNARBAKKA Q Bandalag íslenskra skáta FJARSTÝRÐUR PORSCHE 911 TURBO Magnað leikfang sem nær allt að 25 km hámarkshraða. Verð kr. 10.900 TAKMARKAÐ MAGN! *9Znúfairð" ///fa í Bn/úJ°latréö 9lunnn <B’labc Krinc iCZI—II - gjafavöruversiun bilaáhugafólks Bífabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.