Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 13 I>V Hagsýni Bragðprófun DV á hamborgarhryggjum: Hryggurinn frá Ali bestur - en aðrir fylgja fast á eftir nokkrar verslanir Fyrir skömmu gerði neytenda- siða DV bragð- könnun á ham- borgarahrygg sem er á markaðnum fyrir þessi jól frá nokkrum fram- leiðendum. Það voru bragðgæðing- ar DV, Sigmar B. Hauksson, Dröfn Farestveit og Úlfar Eysteinsson, sem smökkuðu á kjöt- inu, nú sem endranær. Fram- kvæmd könnunar- innar var á þá leið að farið var í Goði ★★★★ ☆☆☆☆ ☆☆☆☆ 12 J Nóatún ☆☆☆ ☆☆☆☆ ☆☆☆ 10 [kea ★★★★ ☆☆☆ ☆☆☆ 10 |SS ☆☆☆ ☆☆☆ ☆☆☆ 9 | Óöals ☆☆☆ ☆☆☆ ☆☆☆ 9 Mjög vont ☆ Vont ☆☆ Sæmllegt ☆☆☆ GottíWnWr Mjög gott TÍnWnWr Bragðgæðingar DV: Dröfn Farestveit, Útfar Eysteins&on og Sigmar B. Hauksson Bautabúrið ☆☆☆☆☆ ☆☆☆☆☆ ☆☆ 12 [ Búrfells____________☆☆☆☆ ☆☆☆☆☆ ☆☆☆' 12 | Þungt hugsi Sigmar skráir umsögn sína um kjötiö. máli og sagði „kjötið bragðlítið og af því lítið reykbragð". Úlfari fannst „frekar lítil holdfylling" á hryggn- um og að hann væri „of feitur fyrir flesta en bragðið í lagi“. í þessari bragðprófun reka lestina hryggirnir frá Óðali og SS en þeir fengu hvor um sig 9 stjörnur. Bragð- gæðingarnir voru mjög sammála um þessa hryggi og gáfu þeim allir 3 stjörnur hver. Sigmari fannst kjöt- ið frá Óðali „sæmilegt en lítið reyk- bragð og leiðinlegt eftirbragð“ á meðan Dröfn gaf því umsögnina „virkar frekar þurrt“. Úlfari fannst hryggurinn „frekar vöðvarýr" og sagði að hann „virkaði frekar þurr en bragðið í lagi“. Þau Úlfar, Sig- mar og Dröfn voru öll sammála um að SS hamborgarhryggurinn væri of þurr auk þess sem Dröfn fannst kjötið seigt. Sigmar sagði að þetta væri „bragðmikill hamborgari" en hann „kunni ekki við eftirbragðið“ og Úlfari fannst „vöðvinn rýr og fit- an ekki góð“ Lítil rýrnun við suðu Það virðist vera hið sama upp á teningnum með hamborgarhrygg- ina og hangikjötið að bragðgæðing- ar DV voru sammála um að gæðin væru mun meiri og jafnari í ár en oft áður. Eins rýrnar kjötið minna við suðu en áður og að þessu sinni nemur hún frá 2% og upp í 14% sem verður að teljast nokkuð gott. Minnst var rýrnunin á hryggnum frá Nóatúni eða aðeins 2% og mest á hamborgarhryggnum frá Búrfelli eða 14%. -ÓSB Hamborgarhryggir Pröfn Úlfar Sigmar Samt. ☆☆☆☆☆ ☆☆☆☆☆ ☆☆☆ i3 n mmmmmm\ mÆ ■wmrnm ...: r þú fengið desember- lótina bína? Desemberuppbót skal ekki greiða seinna en 15. desember Sími 510 1700 • www.vr.is Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Wm, Ali hryggur fékk 13 stjörnur Ali hamborgarhryggurinn fékk alls 13 stjömur af 15 mögulegum. Dröfn gaf honum 5 stjömur þrátt fyrir að henni fyndist sneiðin ekki mjög falleg en „bragðið gott og kjöt- ið hæfilega salt og reykt“. Úlfar var sammála Dröfn og hafði þetta að segja „góður holdfylltur hryggur, mjög bragðgóður" og gaf hann kjöt- inu einnig 5 stjörnur. Sig- mar var ekki eins hrifinn og því fékk Ali kjötið að- eins 3 stjömur hjá honum og fannst honum „bragðið frekar dauft en kjötið þó meyrt“. Þrir aðrir hamborgar- hryggir fylgdu fast á hæla Ali hryggjarins með 12 stjörnur hver en þeir voru frá Goða, Búrfelli og Bautabúrinu. Hamborgar- hryggurinn frá Goða fékk fjórar stjömur frá öllum bragðgæðingunum og sagði Sigmar að þetta væri „ljúfur hamborgarhryggur og bragðgóður, hæfilega feitur og passlega saltur“. Dröfn fannst þetta „falleg sneið og ljúft á bragðið“ á meðan Úlfari fannst gott reykbragð af hryggnum auk þess sem hann væri „vel holdfylltur og Lostæti Úlfar sagöi kjötiö í ár nokkuö gott og gaf hann þremur tegundum fullt hús stiga. Leiðrétting: Fjallahangikjöt ekki sama og fjallalamb Til að forðast allan misskilning skal tekið fram að í bragðprófun DV á hangikjöti nú fyrir skömmu urðu þau leiðu mistök að Fjalla- hangikjöt frá Bautabúrinu á Ak- ureyri var kallað Fjallalamb frá Bautabúrinu. Fyrirtækið sem framleiðir Fjallalamb er hins veg- ar á Kópaskeri og á ekkert skylt við Bautabúrið á Akureyri. Neyt- endasíöan biöst velvirðingar á þessum leiðu mistökum. -ÓSB Ekki bara bragöskyn Nota þarf fleiri skynfæri til aö meta kjötiö og hér skoöar Dröfn þaö meö haukfránum augum. hæfilega saltur“. Bautabúrsham- borgarhryggurinn fékk fimm stjörn- ur frá Dröfn og Úlfari en aðeins tvær hjá Sigmari. Dröfn sagði „falleg sneið, gott bragð, hæfilega salt og reykt“ og Úlfari fannst þetta „góður hryggur, flottur vöðvi með góðu bragði". Eins og fyrr segir var Sig- mar ekki eins hrifinn og sagði hrygginn of saltan og af honum „tor- kennfiegt bragð“. Þriðji hryggurinn sem fékk 12 stjömur var frá Búrfelli. Úlfar gaf honum 5 stjörnur og sagði þetta „meyrt og flott kjöt, gott jafn- vægi á salt- og reykbragði", Sigmari fannst kjötið „sæmilegt en óþægilegt eftirbragð - gervibragð" og gaf Búr- felli 3 stjörnur. Dröfn fannst kjötið „of salt en af því gott reykbragð" og gaf þvi 4 stjörnur. „Of feitur fyrir flesta“ í 5. til 6. sæti lentu hamborgar- hryggir frá Nóatúni og KEA, báðir Ulfar Eysteinsson, sem þau smökkuöu. á höfuðborgar- svæðinu og keypt- ar þær tegundir sem voru í boði. Kjötið var síðan sett í hendurnar á matreiðslumönn- um sem sáu um að matreiða það eftir kúnstarinnar regl- um. Ef leiðbein- ingar um meðferð kjötsins voru á umbúðunum var farið eftir þeim. Síðan var kjötið borið fyrir matgæð- ingana á númeruðum diskum þannig að þeir vissu ekki frá hvaða framleiðanda kjötið var auk þess sem þeir fengu kjötið ekki í sömu röð. Niðurstaða bragðgæðinganna að þessu sinni var sú að hamborgar- hryggurinn frá Ali væri bestur af þeim sem prófaðir voru að þessu sinni. DV-MYNDIR PJETUR Bragögæðingar DV Sigmar B. Hauksson og Dröfn Farestveit, bera saman bækur sínar um kjötiö Rétt er aö taka þaö fram aö myndin er tekin eftir aö formlegri smökkun lauk. með 10 stjörnur. Sigmar sagði um hrygginn frá Nóatúni að hann væri „bragðdaufur og lítið spennandi" en Dröfn fannst kjötsneiðin „falleg og ljúf á bragðið“ og Úlfar sagði „milt og safaríkt en aðeins feitt“. KEA hamborgarhryggurinn fékk eins og fyrr sagði líka 10 stjörnur og fannst Dröfn hann „hæfilega saltur og reyktur" en Sigmar var ekki á sama

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.