Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 27 f i DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Suzuki Sidekick Sport 1800, skr. ár ‘96, ekinn 86 þús. km, 5 gíra, ABS, airbag. Gullfallegt eintak í góðu standi. Verð 1.290.000. Allar nánari uppl. Evrópa Bflasala, s. 5811560. Tovota Avensis Sol, 2,0 vél, árg. ‘99, allt rafdr., leðurinnr., ,sjálfskiptur, dráttar- krókur og fleira. Asett verð 1.840 þús., verð 1.680 þús. Uppl. í s. 896 0727. BMW 520 iA ‘95, ek. 159 þús., mjög vel með farinn, 16“ álfelgur, cd, topplúga, 150 hö., á vetrardekkjum. V. 1390 þús. Uppl. í síma 696 6672. BMW 730 V8 árg. 8/’95, ek,132þ. Ssk, leð- ur, raím, ABS, EDS.ASC, PDC, GSM, CD magasín, lúga ,o.fl. Tjón á hægri hlið. Verð 1.500 þ. Tbppbfll. Má athuga skipti á ód. Uppl. sími 892 1116. Jeppar Suzuki Sidekick 1800 Sport. Skrár 1996, ekinn aðeins 86 þús. km, ABS. Loftpúðar, örlítið upphækkaður, dráttarkrókur o.fl. Sérslega vel útlítandi bfll í toppstandi. Verð kr. 1.280.000. Til sýnis og sölu hjá Evrópu Bflasölu, Faxafeni 8, s.581 1560. Jeep Cherokee Orvis, árg. ‘95, einn með öllu, í góðu standi. Fæst á jóla tilboðs- verði, 1790 þús. kr., fram að jólum. Uppl. í síma 896 4650. M Benz 2540 ACTROS, árg 5/'98 EPS, ABS, ASR loftfjöðrun , retarder, cruise, vagnabremsa, 100% opnun á kassa , Toppbfll. Verð 5.500 þús + vsk. Til sýnis á Viðarhöfða 6. Uppl í síma 892 1116 eða 892 7470. ^ Smáauglýsingar vantar þig félagsskap? DV 550 5000 Sviöslijos Sabrina vio Bamviverölaunaafhendingu Þýska hipphoppsöngkonan Sabrina Setlur vakti mikla athygli þegar hún kom til Bambiverölaunahátíðarinnar í Berlín um helgina. Orðrómur er um að Sa- brina eigi sök á því að tennisstjarnan Boris Becker hefur farið frá eiginkon- unni. Becker vísar öllu slíku hins vegar á bug. En viö sjáum nú til. Angel- ina Jolie er engin skræfa Hollywoodleikkonan Angelina Jolie er engin gunga. Það sýndi stúlkan og sannaði við upptökur á hasarmyndinni um tölvu- skvisuna Löru Croft, Tomb Raider. Þar lék Angelina sjálf í öllum áhættuatriðunum þar sem sér- þjálfaðir harðjaxlar eru alla jafna í fyrirrúmi. Angel- ina uppskar líka mikið hrós frá stjórnanda áhættuatriðanna fyrir frammistöð- una. „Eg ætti að flokka hana með þeim leikurum sem ég hef unnið með væri hún mjög ofarlega á listanum," segir áhættustjórinn Simon Crane. Og bætir við að Angelina hafi brotið blað í áhættuleik kvenna í sumum atriðum myndarinnar. Leikkonan var líka búin að þjálfa sig mikið. Erfitt að leika tvö hlutverk Breska poppsöngkonan Melanie Blatt, ein stúlknanna úr dýrlingasveit- inni All Saints, segir óvíst hvað verður um hljómsveitina eftir að tónleika- ferðalögum næsta árs lýkur. Það er jú svo erfitt að vera bæði poppstjama og móðir. Melanie á tveggja ára dótturina Lily. „Ég veit ekki hvort ég get sinnt báðum hlutverkunum miklu lengur," segir Melanie í viðtali við æsiblaðið The Sun. „Það eru ekki bara húsverk- in sem taka tíma heldur verð ég líka að setja koppþjálfun Lily í forgang." Þokkadís leikur á móti Douglas Ef einhver huggun er í því, þá getur Catherine Zeta Jones Douglas, nýbökuð eiginkona Michaels Dou- glas stórleikara, huggað sig við það að konan sem á að leika eiginkonu bóndans í næstu mynd hans er fjór- um árum eldri en hún sjálf. Á móti kemur að mótleikkonan er annáluð þokkadís." Hér er verið að tala um fríöleiks- stúlkuna Famke Janssen sem meðal annars hefur leikið í James Bond kvikmynd og í X-mannamynd. Fam- ke og Michael ætla að leika saman í Ekki segja orð, hasartrylli. Fj ármálaráðuney tið AUGLÝSING Frádráttur lífeyrisiðgjalds launamanna og mótframlags Iaunagreiðenda á árinu 2000. í maí sl. voru með 5. gr. laga nr. 86/2000 gerðar þær breytingar á lögum nr. 75/1981, um tekju- og eignarskatt, að frádráttarbært iðgjald vegna viðbótarlífeyrisspamaðar, sbr. 5. og 6. tl. A-liðs 30 gr. laganna, var hækkað úr 2% í 4% af iðgjaldsstofiii, skv. II. kafla laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Það er niðurstaða íjámiálaráðuneytisins á gmndvelli álits frá rikisskattstjóra að réttur til ffádráttar samkvæmt tilvitnuðu ákvæði skuli miðast við 4% af öllum launatekjum ársins 2000, þó samningur hafi ekki verið gerður fyrir fram um viðbótarlífeyrisspamað. Þessi réttur er þó háður þeim skilyrðum að þeir launamenn sem hyggja á aukinn lífeyrisspamað haíi gert slíkan samning við lífeyrissjóð eða aðila sem um ræðir í 3. mgr. 8. gr. laga nr. 129/1997 og greitt iðgjald sitt til hans fyrir næstu áramót. ; | I l Launagreiðandi sem ákveður að greiða mótframlag vegna viðbótarlífeyrisiðgjalds starfsmanns sins á árinu 2000, sbr. ofanritað, á rétt á því að draga það frá tryggingagjaldi. Frádrátturinn getur verið allt að 0,4% af trygginga-gjaldstofni alls ársins, sbr. 2. gr. laga nr. 113/1990 með áorðnum breytingum. *■ Opið virka daga SUÐURNESJUM Opið lau. 12-16. SÍMI 421 4888-421 5488 Toyota Landcruiser VX 4,2 disil turbo, nýskráður 5/95, ekinn 200 þús., sjálfskiptur, grænn 33“ dekk, 8 manna, filmur, toppeintak. Verð 2.890 þús. Ath skipti. Toyota Landcruiser LX 3,0 TD, nýskráður 7/00, ekinn 7 þús., sil- furgrár, 5 gíra, toppgrindarbogar, dráttarkrókur, álfelgur 31“ dekk. Verð 3.050 þús. SP- FJARMOGNUN HF Sigtúnl 42, sími 569 2000 Kláraðu dæmið með SP-bílaláni Skoðaðu vefinn okkar www.sp.is Dodge Caravan 2,4 stuttur, árg. ‘97, ekinn 43 þús., vínrauður, sjálfskiptur. Verð 1.590 þús., ath skipti. Toyota Landcruiser 100 VX 4,2 turbo disil intercooler, nýskráður 01/99, ekinn 45 þús., 5 gira, 8 manna, 38" breyting, steingrár, glæsi- legur bíll. Verð 4.850 þús. Toyota Hilux 2,4 turbo disil inter- cooler, árg. ‘91, ekinn 240 þús., loftpúðafjöðrun, 38“ breyttur, er á 35“ dekkjum, einn eigandi frá upphafi, toppbíll. Verð 1.150 þús. Pajero 2,8 TDI, nýskráður 5/00, ekinn 45 þús., leður, sjálf- skiptur, topplúga, 32“ breyting. Verð 3.350 þús. Ath. skipti. MMC Pajero 3,2 TDI, nýskráður 07/00, ekinn 13 þús., leður, sóllú- ga, 32“ dekk, o.fl. Verð 4.250 bús. Ath. skioti. nýskráður 01/94, 5 gíra, 7 Toyota Rav 4 , nýskráður 01/00, ekinn 15 þús., grænn, sjálfskiptur, varadekkshlíf, aurhlífar. Verð 2.090 þús. Ath. skipti. Höfum einnig Rav 4, nýskráðan 4/98, ekinn 54 þús., sjálfskiptan. Verð 1660 þús. turbo, nýskr. 12/97, ekinn 112 þús., 38“ breyttur, er á 36“, 8 manna, 5 gíra, rauður. Verð 2.790 þús. Ath. skipti. Toyota Hilux D/C 2,4 dísil turbo, nýskráður 6/00, ekinn 9 þús., rauður, 31“ dekk, álfelgur, klæddur pallur. Verð 2.190 þús. Ath. skipti. Subaru Impreza, nýskráður 5/97, ekinn 57 þús., sjáifskiptur, silfur- grár, spoiler, álfelgur, drkrókur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.