Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 Tilvera 33 I>V isbarniö lOÍMSA Owen 21 árs Knatt- spyrnusniU- ingurinn og undrabamið Michael Owen er 21 árs í dag. Michael hóf ungur ða leika með heimabæjar- liði sínu Liverpool. Hann gegnir nú stöðu framherja Liverpool og er einn helsti markaskorari liðsins. Glldlr fyrir föstudaginn 15. desember Vatnsberinn (20. ian,-i8. febr.n I Einhver reynir að fá þig til að taka þátt í einhverju sem þú ert ekki viss um að þú viljir taka þátt í. Stattu fast á þínu. Hskarnir(i9. febr-20. mars): Reyndu að eiga stund I fyrir sjálfan þig, þú þarfnast hvíldar eftir erfiðið undanfarið. Kvöldið verður notalegt í faðmi fiölskyldunnar. Hrúturlnn (21. mars-19. apffl): Vinur þinn biður þig ' að gera sér greiða og er mikilvægt að þú bregðist vel við Eitt- hvað óvænt og skemmtilegt gerist á næstunni. Nautið (20. apríl-20. maíl: Sjálfstraust þitt sem venjulega er í góðu lagi er með minna __ móti þessa dagana. Taktu fagnandi á móti þeim sem eru vinsamlegir í þinn garð. Tvíburarnlr (21. maí-23. iúní>: V Þú mátt vænta gagn- legrar niðurstöðu í / máli sem lengi hefur beðið úrlausnar. Þú þarft að hvíla þig og góð leið til þess er að hitta góða vini. Krabblnn (22. iúni-22. iúin: Ekki dæma fólk eftir I fyrstu kynnum, hvorki því sem það gerir eða segir. Athugaðu þess í hvem mann það hefur að geyma. Uónlð (23. iúlí- 22. áeúst); Þú syndir á móti straumnum um þessar mundir og ert fullur orku og finnst engin vandamál þér ofviða. Eitthvað skemmtilegt gerist í félagslífinu. Mevlan (23. áeúst-22. sept.i: Þér var farið að leiðast tilbreytingarleysi ^1». hversdagslífsins og eru ^ f þessir dagar þvi mjög til að kæta þig þar sem þeir em harla óvenjulegir. Vogln (23. sept.-23. okt.l: S Þú ert yfirleitt mjög duglegur en núna er \ f eins og yfir þér hangi r f eitthvert slen. Þetta gæti verið merki um það að þú þarfnist hvíldar. Sporðdrekl (24. okt.-2i. nðv.): i Þú verður fyrir ein- hverri heppni og lífið l virðist brosa við þér. [ Breytingar gætu orðið á búsetu þinni á næstunni. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: . Vinir þínir standa eink- ' ar vel saman um þessar I mimdir og gætu verið að j undirbúa ferðalag eða einhverja skemmtxm. Þú tekur full- an þátt í þessum skipulagningum. Stelngeltln (22. des.-19. ian.t: Ástvinur þinn er eitt- hvað niðurdreginn. Nauðsynlegt er að þú komist að hvað þaö er sem amar að. Vinur þinn þarfnast þín. Undrandi fegurðardrottnlng Elodie Gossuin virtist hálfhissa þegar hún var krýnd ungfrú Frakkland fyrir ár- iö 2001 í Monte Carlo um helgina. Það var Sonia Rolland, ungfrú Frakkland fyrir áriö 2000, sem krýndi Elodie. Á fimmta tug stúlkna keppti um titilinn. Sonur Brosnans rekinn úr skóla Bondleikarinn Pierce Brosnan þarf væntan- lega að tala yfir hausa- mótunum á sautján ára gömlum syni sínum, Se- an, sem var vikið úr skóla um daginn fyrir að hafa gengið óþyrmilega í skrokk á einum skólafé- laga sinna. Sean og hinn piltur- inn, sem er árinu yngri, lentu í útistöðum eftir að kærustur þeirra rifust. Sextán ára gutt- inn var hvassyrtur í garð kærustu Seans eftir þarf aö ræöa viö ungan rifrildi stúlknanna og son sinn. Pierce Brosnan Bondinn á hvíta tjaldinu kærastan klagaði í Sean. Bondsonurinn sat síð- an fyrir skólafélaganum tveimur dögum síðar, kýldi hann og lamdi þar til hann féll í jörðina. Þá bætti hann um betur og sparkaði í liggjandi drenginn. Sean var vikið úr skól- anum það sem eftir er annarinnar. Fómar- lambið ber honum ekki vel söguna, segir hann rudda sem aldrei eigi eft- ir að breytast. -ak- Fékkstu kartöflu í skóinn? Snúðu þá vörn í sókn! Geymdu hana til vorsins og settu hana niður úti í garði. Næsta haust getur þú svo reynt að selja jólasveininum uppskeruna. Hann ku víst vera einn helsti kartöflukaupandi landsins! | Pínirvinir | íslenskir kartöflubændur 9. hluti Svarseðill Hvað er jólasveinn- inn að skoða? Heimilisfang: Staður: Sími: Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkt: Jólagetraun DV Pioneer-hl j ómtæk j a- samstæða Önnur verðlaun eru glæsileg Pioneer IS 21 hljómtækjasamstæða sem hefur sleg- ið í gegn hjá yngri kynslóðinni. Samstæð- an, sem kemur frá Bræðrunum Ormsson, er framúrstefnuleg og kraftmikil með 2xl00W útgangsmagnara og power bass hátalara. Gegnsætt lok fyrir CD-spilara og allt annað sem þarf í alvöru-hljómtækja- samstæöu. Verömæti þessa vinnings er 63.690 krónur. Skilafrestur Skilafrestur í jólagetraun DV er til 22. desember. Munið að safna saman öllum tíu hlutum getraunarinnar og senda í einu umslagi í síðasta lagi 22. desember. Dregið verður úr réttum svörum í getrauninni milli jóla og nýárs. Nöfn vinningshafa munu birtast í fyrsta DV á nýju ári, 2. janúar. DV-jólasveinninn er á þjóðlegum nótum í ár. Hann fór í Þjóðminja- safnið og fékk að skoða nokkra muni. Hann er ekki alveg viss hvað allir hlutirnir heita þannig að hann ætlar að biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda ykkur þrautina gef- um við þrjá svarmöguleika. Ef þið vitið svarið krossið þið við nafnið á hlutnum, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnimar fyrr en díl- ar þrautimar hafa hirst. □ Ritvél Jólagetraun DV - 9. hluti □ Fjöður og pennastokkur □ Hnífur og gaffall Nafn:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.