Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2001 DV 5 Fréttir Afleiðingar flóðanna í Hvítá farnar að koma í ljós: Þyrfti að skoða kostnað við fyrirhleðslur hjá Hvítá - segir oddviti Hraungerðishrepps PV, SELFOSSI: „Það er víða mikið vatn hér á tún- um og í lautum eftir flóðið og enn rennur yfir veginn upp að Langholti niður við þjóðveg 1. Við erum enn lít- ið farin að fá af upplýsingum um tjón Norðurland eystra: Mikil fjölgun mála milli ára DV; AKUREYRI: | Innkomnum málum til Héraðsdóms j Norðurlands á síðasta ári íjölgaði I verulega frá árinu á undan og voru j 1.373 miðað við 1.045 mál árið 1999 og 1 804 mál árið 1998. Á síðasta ári voru einkamál 707 tals- I ins, miðað við 523 árið áður. Opinber mál voru 465, miðað við 382 árið 1999. j Gjaldþrotamál voru 100 talsins, miðað við 74 árið áður og úrskurðirúm gjald- þrot voru 40 sem var íjölgun um 10 frá fyrra ári. Rannsóknarúrskurðir voru 45 og : flölgaði um 32 frá árinu á undan. Af öðr- | um málaflokkum má nefna að matsmál j voru 15, aðfararbeiðnir 15, lögræðismál ( 8 og vitnamál 6 talsins.__-gk j Skattskýrsla: Skil í mars Fólk hefúr nokkru lengri frest nú I heldur en í fyrra til að skila af sér skattframtalinu. Einstaklingar eiga 1 nú að skila 19. mars nk. Þeir sem þess þurfa geta sótt um frest til 2. apríl hjá skattstofu. Þeir einstaklingar sem skila skattskýrslu sinni beint á Netinu þurfa ekki að skila fyrr en 2. april. j Sjálfstæðir atvinnurekendur eiga að { skila skattframtali 26. mars en geta sótt um frest til 9. apríl -JSS enda þarf vatnið að minnka töluvert í viðbót hér á túnunum svo að það verði hægt,“ sagði Guðmundur Stefánsson, oddviti Hraungerðishrepps, við DV. Guðmundur segir að ef vatnið á tún- unum frjósi sé enn frekari hætta á skemmdum. „Þá er hætta á að ísinn sligi girðingamar og mikil hætta á að túnin kali.“ Guðmundur segir að menn eigi að fá það tjón sem þeir verði fyrir bætt, að minnsta kosti ef allar tryggingar eru í lagi eigi iandbúnaðar- trygging að bæta það tjón sem verður á heyrúllum sem hafa flotið víða með flóðinu og eru orðnar vatnsósa og skemmdar vegna þess. „Varðandi tjón á túnum og girðingum á Bjargráða- sjóður að koma inn í það. En tjón sem verður á eignum sem eru brunatryggð- ar kemur viðlagatrygging inn í,“ sagði Guðmundur. Fyrirhleöslur vænlegur kostur Flóð í Hvítá eru ekki árviss viðburð- ur, þau koma vegna ísstíflna með ára eða áratuga millibili og valda þá oft skemmdum á löndum og mannvirkj- um. Víða hefur verið brugðist við ágangi áa með því að gera vamargarða við þær, þá oft í þeim tilgangi að koma í veg fyrir landbrot af þeirra völdum. Er eitthvað slíkt á döfinni á flóðasvæð- iu i Hraungerðishreppi? „Ég skal ekki segja, fjárveitingar- valdið er naumt i þessum málum. Það hefur víða verið erfitt að fá fjármuni í fyrirhleðslur þar sem ár hafa verið að bijóta niður bakka sína. Það er á um 2-3 kílómetrum sem þyrfti að gera vamargarð. Mér finnst að það þyrfti að skoða það hvað svona garður myndi kosta og hvort það væri hagstæður kostur með tilliti til þess sem áin er að skemma,“ sagði Guðmundur. Vamar- garðar hafa áður verið gerðir vegna flóða í Hvítá á þessu svæði. Þeir sem reykja daglega 40 - allt landiö, 18-69 ára . ,35 3? „ =3^ 29 3 30 < / > L 4 l 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Reykingar aldrei minni Á síðasta ári mældust daglegar reykingar þær minnstu frá upphafl mælinga, eða 25% í aldurshópnum 18 til 69 ára. Þetta var meðal niðurstaðna í þremur könnunum sem framkvæmd- ar vom af PricewaterhouseCoopers í fyrra og birtar em í fréttatilkynningu frá Tóbaksvamamefnd. Reykingar karla mældust 25,5% en kvenna 24,4% og er þetta í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem konur reykja minna en karlar. Þegar daglegum reykingum árið 2000 er skipt eftir atvinnugreinum kemur i ljós að reykingar mælast mestar í sjávarútvegi eða 29,1% en minnstar í landbúnaði eða 16%. í öðr- um greinum er þær á bilinu 22,2% til 27,2%. Úrtak þessara kannana var 1400 manns í hverri könnun og náði yfir allt landið. -MA DV-MYND NJÖRÐUR HELGASON ísgarður Vegurinn aö Oddgeirshólum varö ófær í flóöunum, hann virkar nú sem garöur sem heldur flóövatninu á túnum austan hans og veitir því lengri leið en áöur á grónu landi. „Á Brúnastaðaflötum, þar sem aðal- sagði Guðmundur. veginum í áttina að Hraungerði. „Það áveituskurður Flóaveitunnar kemur Vegurinn upp að Oddgeirshólum vantar farvegi fyrir vatnið undir veg- frá ánni, var hlaðið fyrir hana 1890. var byggður upp fyrir nokkrum árum. inn, brýr eða hólka sem flytja vatnið Stundum fer hún upp úr farveginum Við þá framkvæmd var hann hækkað- undir veginn í stað þess að vegurinn fyrir því en maður hefúr hugsað til ur talsvert upp frá þvi sem áður var í heldur að vatninu svo það stendur þess að fyrst þetta var hægt 1890 með þeim tilgangi að gera hann snjóléttari, uppi og flæðir nú víðar en áður,“ sagði höndum og hestvögnum, þá ætti þetta sú upphækkun kemur sér nú illa fyrir Guðmundur Stefánsson, oddviti ekki að vera mikið mál með öllum bændur sem eiga land austan hans þvi Hraungerðishrepps. þessum tækjum í dag. Þetta er allt nú heldur hann að vatninu svo það -NH tæknilega hægt, en kostar peninga," lónar frekar uppi og flæðir fram með Stríð og friður með BUBBA MORTHEN5 STÓRTÓNLEIKAR á Gauki á Stöng í kvöld kl: 22:00 Miðasala hefst M. 20:00. Miðaverð 1.000 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.