Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Blaðsíða 23
27 20-50% lækkun Erum flutt að Stórhöfða 15. Bíleigendur, við iækkum verðið. Þú ferð beina leið í lága verðið. Vatnsdælur og vatnslásar, 30% afsl. Ökuljós og fl., 30% afsl. Fjaðragormar, 20% afsl. Stýrisliðir, 20% afsl. Höggdeyfar, 20% afsl. Hliðarlistar, 50% afsl. Driflokur, 40% afsl. Drifliðir, 20% afsl. Kúplingssett, 20% afsl. Boddíhlutir, 30% afsl. Ökuljós frá 1500 krónum stk. Sé vara ekki á lager er afgreiðslutími 1 -4 vikur eftir verðflokkum. (Opíð 9-?2 og 13-17) FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2001 Tilvera DV LUKOR Bæjarlind 1-3, Kópavogi. Opið iaugard. 11-16, sunnud. 13-16. Costner 45 ára Sjarmörinn og Hollywoodstjarnan, Kevin Costner, er afmælisbarn dags- ins en þessi mæti leikari er orðinn 45 ára. Of langt mál væri að telja upp allar kvikmydnir sem Costner hefur leikið í en meðal þeirra frægustu eru Dances with Wolves, The Untouchables og Wa- terworld en sú síðastnefnda taldist flopp. Nýjasta mynd Costners, Thir- teen Days, er væntanleg í kvik- myndahús hérlendis en hún hefur hlotið mikið lof vestanhafs. Gildir fyrir föstudaginn 19. Janúar Vatnsberinn <20. ian.-ia. fehri: . Varaðu þig að sökkva ekki sjálfúm þér i sjálfs- vorkunn og kenna öðr- um um það sem miður fer! Líttu í eigin barm og reyndu að gera eitthvað í málunum. Rskarnir no. fsbr.-20. marsl: Þú gætir átt von á þvi lað græða í dag. Pass- aðu þig að fá ekki mik- ið fé lánað þó að þér bjóðist það. Hrúturinn (?1, mars-19. anríll: Varaðu þig á fólki sem I vill stjóma þér og skipta sér af þvi sem þú ert að gera. Finndu meiri tima fyrir sjálfan þig. Ráðtefna fyrir almenning um líkamsrækt: Númer eitt að Mevian (23. áeúst-22. sept.): a. Dagiuinn verður róleg- ur og lífið gengur vel ^^V^Lhjá þér. Öðmm gengur * r ef til vill ekki jafnvel og það gæti angrað þig. Reyndu að vera ekki of gagnrýninn. Vogin (23. seot-23. okt.): Einhver skiptir um skoðun og það gæti vald- ið ringulreið fyrri hluta dagsins. Ekki vera of laúsmáll, sumir eiga efdr að tala of mikið þegar líður á kvöldið. Sporðdreki (?4. okt.-21. nóv.>: Þú átt ánægjulegt ferðalag í vændum. y Persóna sem þú hittir hefur mjög ákveðnar skoðanir, þér til mikillar ánægju. vucm izo. at ý o af húsgögnum og gafavöru skemmta sér Ráðstefnan Fitness vetur 2001 verður haldin í KR-heimilinu um næstu helgi. Líkamsræktarstöðvar hvarvetna af landinu taka höndum saman og senda kennara til ráð- stefnunnar en hún er ætluð almenn- ingi. Unnur Pálmarsdóttir líkams- ræktarþjálfari hefur haft veg og vanda af undirbúningu ráðstefn- unnar. „Þetta er mjög spenn- andi og gaman að undirbúa svo stóran við- burð fyrir all- an almenning. Það verða haldnir fyrirlestrar um einkaþjálfun, sjúkraþjálfun og næringarfræði. Það er númer eitt að skemmta sér í heilsuræktinni og ná árangri með sjálfan sig; hvort sem er andlega, líkamlega eða hvort tveggja í senn,“ segir Unnur og bætir við að ekki áður hafi svo margar líkamsræktar- stöðvar sameinast um verkefni sem þetta. Eins og fyrr segir verða haldnir fyrirlestrar og auk íslensku fyrirles- aranna koma tveir erlendir gestir til ráðstefnunnar, Marcus Irwin frá Ástralíu og Ceri Hannah frá Bret- landi en bæði eru heimsþekkt fyrir störf sín að líkmsrækt. „Það er mik- ill akkur í að fá erlendu kennar- anna. Irwin er einn vinsælasti þolfi- mikennari í heiminum í dag. Hann hefur kennt um milljón manns í meira en 50 löndum. Ceri Hannah er fyrrum þolfimimeistari á Bret- landi og stjórnandi Fitness First líkamsrækt- arkeðjunnar þar í landi,“ segir Unnur. Meðal annarra fyrirlesara má nefna Hrafn Friðbjarnarson, Yesmine Olson, Önnu Sig. og Gunn- ar Má, herra Fitness 2000. Þá verð- ur haldin svokallaður Masterclass- tími á sunnudaginn og þá munu kennarar úr öllum helstu líkams- ræktarstöðvum landsins sameinast og kenna saman. Fólk getur annars vegar farið á ráðstefnuna og tekið allan pakkann en einnig er hægt að sækja Masterclass-tímann einvörð- ungu. -aþ LEIÐ TIL BETRA LIFS Bogamaður (22. nóv.-21, des.l: sem tengist vif skiptum gæti leystí kvöld. Heimilislífið gengur vel og þú ei meo lífið og tilveruna. Steingeltin (22. des.-l9. ian.): Þú ferð að hugleiða al- varlega eitthvað sem þú hefur litið hugsað um áður. Þessar hugleiðing- ar gætu orðið upphafið að einhveiju nýju og spennandi verkefni. Rokkað í Rio Mikiö er um dýröir í gleðiborgirmi Rio de Janeiro í Brasilíu þessa dagana. Mikil rokkhátíð stendur þar yfir og í vikubyrjun stigu á sviö félagarnir Axl Rose, Tommy Stinson og Brian Mantia úr rokksveitinni Byssum og rós- um. Heilsuræktin tekin með trompi Unnur Pálmarsdóttir, skipuleggjandi ráöstefnunnar Fitness vetur 2001, á fullu viö kennslu í eróbikk. DV-MYND HARI. Nautið O0. anril-?0. mai>: Eðlisávísun þín bjarg- ar þér frá skömm i neyðarlegri aðstöðu og þú sýnir á þér nýja T Hvíldu þig á meðan tími er til. Tvíburarnir m. maí-;i. iiiníi: Þú mátt vera bjart- r sýnn í sambandi við persónulega hagi þína. Rædd verður velferð einhverrar aldraðrar manneskju. i viouramir iz & Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Liónið (23. iúli- 22. ágústl: Þú ert mjög heppinn I um þessar mundir og flest ætti að fara eins j og þú óskar þér. Þú færð óvenjulega mikið hrós. varahlutir Stórhöfða 15 » S. 567-6744 • fax 567-3703 J Ekki setja hugmyndir þínar fram fyrr en þær eru fullmótaðar og gættu þess að hrósa ekki um of.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.