Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2001
23
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Jerry féll fyrir
ungum manni
Mick Jagger er ekki lengur aðal-
maðurinn í lífi Jerry Hall. Hún er
nú ástfangin af breskum kvik-
myndaframleiðanda sem er 11 árum
yngri en hún. Hinn útvaldi heitir
George Waud og er 33 ára.
„Hann er alltof, alltof ungur fyrir
mig en ég er til í tuskið," segir
Jerry i nýlegu viðtali við breskt
æsifréttablað.
„Hann er frábær. Hann er klár.
Og hann er einhleypur. Auk þess
þykir honum hann ekki vera lagleg-
ur og það gerir hann enn meira að-
laöandi," bætir Jerry við. Hún
bendir á að George sé alls ekkert
líkur Jagger.
Sambandið við George er fyrsta
alvörusambandið sem Jerry er í frá
því að hún skildi við Jagger í júlí á
síðasta ári. Hún fékk loksins nóg af
framhjáhaldi hans þegar hann eign-
aðist barn með brasilísku fyrirsæt-
Jerry Hall
Ástfangir af breskum kvikmynda-
framleiðanda.
unni Luciönu Morad. Fréttir bárust
af sambandi Jerry og Georges um
mánuði eftir skilnaðinn. Jerry vill
ekki svara beint hvort þau George
séu á föstu. Hún segir að samkvæmt
hennar skilningi sé fólk ekki á föstu
fyrr en það hafi trúlofað sig. „Við
erum ekki trúlofuð. En við erum
mjög hamingjusöm," segir hún.
Um Jagger segir Jerry að hann sé
ágætis maður en ömurlegur eigin-
maður. Þau búa hlið við hlið og eru
frábærir vinir. Þau hafa oft sést op-
inberlega saman.
Samband þeirra minnir á sambýli
Andrésar prins og Fergie sem
skildu fyrir nokkrum árum. Jerry
segir að Andrés hafi sagt að enginn
skilji samband hans og Fergie.
Andrés segi að þau Jerry eigi það
sameiginlegt að fyrrverandi maki
þeirra sé samtímis besti vinur
þeirra.
Liam er meö sex
tær á öðrum fæti
Liam Gallag-
her, söngvarinn í
Oasis, er í sama
flokki og Marilyn
Monroe og fteiri.
Hann er nefni-
lega með sex tær
á vinstra fætin-
um. Breskt viku-
rit birti myndir
af tánum frægu á
dögunum.
Upp komst um
vansköpunina
þegar teknar
voru myndir af
Liam í banda-
skóm. Greinilegt
er að söngvarinn
er með aukatá
milli litlu tár og
fjórðu tárinnar á
vinstra fæti. Á
hægra fæti eru
tærnar fimm.
Þessi vansköpun
getur verið arf-
geng. Talsmaður
Patsy Kensit,
barnsmóður Li-
ams, segir að
sonur þeirra sé
alveg eðlilegur.
Sá stutti er með
fimm tær á
hvorum fæti
eins og flestir
aðrir.
Russel Crowe
farinn frá Meg
Meg Ryan var vöruð
við því að verða of
ástfangin af Russel
Crowe en hún hlust-
aði ekki. Nú er
Russel búinn að yfir-
gefa hana, að því er
bresk æsifréttablöð
greina frá. Hann neitaði að vera með
henni um jól og áramót og ekki batnaði
málið þegar hann sagði í viðtali við
breskt blað að hann væri enn að leita
að réttu konunni. Meg, sem hafði yfir-
gefið eiginmann sinn, Dennis Quaid,
fyrir Russel Crowe brotnaði niður.
Hún er sögð hafa flýtt sér á hótelið i
Los Angeles þar sem hann var og að
sögn sjónarvotta runnu tárin niður
kinnar hennar þegar hún kom. Eftir
hávaðarifrildi sagði hann öllu lokið
milli þeirra og flaug heim til Ástralíu.
Þar var hann um áramótin með félög-
um og fyrrverandi kærustu.
Nýjasta nýtt frá Hong Kong
Glæsileg fyrirsæta kynnir glæsifatnað tískuhönnuðarins Waiters Ma á
tískuhátíðinni í Hong Kong. Walter Ma er einn fjölmargra heimamanna
sem sýna fatnað sinn. Alls taka rúmlega átta hundruð sýnendur þátt í
herlegheitunum.
N.
•*
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símai 899 63S3 • SS4 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
Æ.!
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260
V/SA
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíi.s. 896 5800
'
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING ~ VISA/EURO
R0RAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
A Dyrasímaþjónusta
f Raflagnavinna
Geymiö auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnaaði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
cl Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.,
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
THf-CW) RÖRAMYNDAVÉL
' til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
>1W VALURHELG/
yUÍ\Íí96110C
VALUR HELGAS0N
8961100*5688806
STEINSTEYPUSÖGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
STEINBERG
Jarðvinnuverktaki
Snorri Magnússon
GSM: 892-5316 Fax: 554-4729
Hjólagrafa - Traktorsgrafa 4x4
Vökvafelgur - Snjótönn
Vörubíll - Saltdreifing
þú nærð alltaf sambandi
við okkur!
550 5000
alla vlrka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
(g) dvaugl@ff.is
hvenær sélarhrlngslns sem er
550 5000