Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Blaðsíða 16
20 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2001 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16 - 22 www.visir.is <5.7.mim—■ SS& MSMMSMSM WM , s MMSW& 7 „C ÍW MiM W8Wí WW 5 $ mUWW&WWWWWWW;..MIMilM;8 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. I í::; markaðstorgið AllttHsölu • Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudagakl. 16-22. • Skilafrestur smáauglýsinga í DV til birtingar næsta dags: Mán.-fim. til kl. 22. Fös. til kl. 17 Sunnud. til kl. 22 • Smáauglýsingar sem berast okkur á Netinu þurfa að berast til okkar: fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga, fyrir kl. 16 föstudaga. Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000. Netfang: dvaugl@ff.is. Rýmingarsala. Steyptar baðhandlaugar í borði, mikill afsl. Eldhúsvaskar, eldhús- borðplötur m. innfelldum stálvaski, stakar innréttingahurðir, sturtulokanir á bað, eldhúsinnréttingar, rammahurð, kirsubeijal. birki, m. 25% afsl. Sýning- areldhús m. hurðum úr gegnheilli eik, v. breytinga í sal. Innval, Hamraborg 1, Kópavogi, s. 554 4011. Algjör rýmingarsala, 32-48% afsl. Eldhúsinnréttingar og baðinnréttingar úr sýningarsal með 32-48% afsl. Nýr sýningarsalur í febrúar. Eldaskálinn, Brautarholti 3, s. 562 1420._________ Elsku kallinn minn Við eigum gæða málningu frá Sjöfn, pensla, sparsl og allt tilheyrandi til þess að gleðja heimilis- fólkið. Opið til 21 alla daga, Litaríki í Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800. fsskápur, 141 cm, m/sérfr., á 10 þ., annar, 118 cm, á 8 þ., bamavagn á 4 þ., snjó- bretti með festingum á 10 þ., Subaru st. ‘88, sk. ‘01. Subaru 1800 pickup ‘91. S. 896 8568. Brautalaus bilskúrshuröajárn, gormar og tvær öflugar rafhlöðu bor- og skrúfvélar, 16,8 v og 18 volt m. 2 batteríum á 10 þús. stk, Uppl, í s. 892 7285 / 554 1510. Bíiskúrshuröir. Til sölu 2 stk. álhurðir (fjögurra fleka), hæð 2,3 m, breidd 3,3 m (hægt að mjókka), kr. 45.000 stk. Sími 894 1022.______________________________ Dýnur í öllum stærðum. Svampur skorinn eftir máli. Heilsupúðar og eggjabakka- dýnur. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagnhöfða 14, s. 567 9550. Glæný Dreamcast-leikjatölva til sölu. 2 stýripinnar og 4 leikir fylgja. Tilboð óskast. Uppl. í s. 533 1717 eða 697 4244, Valli. Hey þú. Já þú! Ert þú að leita að mér? Vantar þig vörur? Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Vigtun/mæling í boði. Alma, sjálfst. dreif. Herbalife, s. 694 9595. Nýlegur og vel meö farinn ísskápur (20 þ.) og hillusamstæða í fullkomnu lagi til sölu mjög ódýrt vegna flutninga. Uppl. í s. 896 1487. Til sölu sófasett, borð, stólar, hátalarar o.fl. Til sýnis og sölu að Kaffi Reykjavík, Vest- urgötu 2, 2. hæð. EuroAösa. Uppl. í s. 893 9200 eða 551 8900. NOKIA 6210 og NOKIA 3110. Tilsölunán- ast nýr NOKIA 6210 sími, einnig NOKIA 3210. Uppl. í síma 898 6430. Nýttl! Nýtt!!! Viltu léttast og auka ork- una? Ny og öflug vara sem hefur slegið í gegn. Pantaður í s. 699 7663, visa/euro. 6 ónotaöir mini-barir til sölu. Verð 25 þús. kr. stk. Uppl. í s. 511 2800. iJ_____________________Bækur Bækur - Kaupi bækur og bókasöfn! Upplýsingar í síma 898 9475. <|í' Fyrirtæki Til sölu verslun sem selur notaö og nýtt á höfuðborgarsvæðinu. Góð staðsetning. Athuga skipti á fasteign (má vera á landsbyggðinni) - bíl o.fl. Góðir tekjumöguleikar. S. 865 1820. Erum meö mikiö úrval af fyrirtækjum á söluskrá okkar. Íslensk-Auðlind Hafnarstræti 20 S. 5614000,__________________________ Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki? Sendu okkiu' línu: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Til sölu bón- og þvottastöð i rúmgóöu hús- næði. Frábær staðsetning. Uppl. í síma 896 5860 og 896 6549 e.kl. 18. Söngkerfi til sölu, Soundcraft Mixer, Bos- e-hátalarar, Audio Crest-magnari. Gott verð. Uppl. í s. 6916896. Óskastkeypt Altenator óskast í Hino, árg. ‘80. Uppl. gefur Bjami Haraldsson í s. 453 5124. Óska eftir pitsukæliskáp og áhöldum tengdum pitsugerö. Uppl. í s. 897 6076. N ý I í n a tiífe Sturtuklefar, sturtuhorn , sturtuhur&ir og baðkarshlífar | , | meb krómubum köntum. 4 og 6 mm öryggisgler. Hagstæöustu veröin OPIÐ: Manud. föstud. kl. *> Ifí, lcjugord. kl. 1014 Vib Follsmúla Simi 588 7332 v/v/w.heildsoluverslunin.is Tilbygginga Húsasmíöameistarigeturbætt viösig upp- slætti á húsum. Fljót og góð þjónusta. Leitið tilboða í síma 899 4958. Héöinshurö, 2,40x2,40 cm, til sölu. Uppl. í síma 863 7111. o lllllllll BB| Tölvur Tölvusíminn - Tölvusíminn. Alhliða tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð og leiðbeiningar í síma 908 5000 (99,90 kr. mín.). Handhafar tölvukorts hringja í síma 595 2000. Ath., 9-22 virka daga, 12-20 um helgar. www.tolvusiminn.is Ókeypis tölvuviögeröir! Bjóðum í tak- markaðan tíma ókeypis tölvuviðgerðir þar sem gert er við af nemendum undir leiðsögn tveggja kennara. Móttaka mán. - föstud., kl. 9-17. Tölvutækniskóli ís- lands, Engihjalla 8, 200, Kóp., s. 554 7750. Alhliöa tölvuþjónusta, viðgerðir, uppfærsl- ur, vörur og búnaður. Fagleg og örugg vinnubrögð. Sækjum og sendum fntt. Netval, s. 577 2100, Bíldshöfða 12. www.netval.is www.tb.is - Tæknibær, s. 551 6700. Verðlisti, CTX-tölvur, Mitac-fartölvur, tölvuíhlutir, „draumavélin“ að eigin vali. Tölvuviðgerðir. Besta verðið! WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is Tölvuviögerðir, íhlutir, uppfærslur. Fljót og ódýr þjónusta. KT-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187 og 694 9737. lélar ■ verkfæri KITY-trésmíöavélar, stakar og sambyggö- ar, rennibekkir og rennijám fyrir tré, mikið úrval tréskurðaijáma, Arbortech rafknúnir teglar, Hegner tifsagir, Micro clean rykhreinsitæki, úrval raspa, íhlut- ir í klukkusmíði, vönduð handverkfæri, bývax, flugmódel og fylgihlutir og margt annað. Gylfi E. Sigurlinnason, Hóls- hrauni 7,220 Hafnarfirði, sími 555 1212, fax 555 2652, haki@centrum.is, www.gylfi.com heimilið H Ai» 50% afsl. af öllum indverskum vörum. Að- eins fram á sunnudag. Otrúlegt verð. Antik, Hólshrauni 5, (bak við Fjarðar- kaup), s. 565 5858. Antikbúöin, Lauqavegi 101. í tilefni af flutningi úr Aðalstræti að Laugavegi 101 við Hlemm bjóðum við 10-15% afsl. út janúar. Antikbúðin. Sími 552 8222. Bamavörur Til sölu er grár barnavagn! Lítur mjög vel út, aðeins notaður eftir eitt barn. Verð 20.000. Uppl. f s. 451 1120 (Ellý). Dýrahald Frá HRFÍ. Skráningarfrestur á alþjóðlega hunda- sýningu félagsins sem haldin verður í reiðhöll Gusts helgina 3.-4. mars nk. rennur út 2. feb. Auk þess fer fram keppni ungra sýnenda. Einungis hundar m/ ættbók frá HRFÍ eða félögum viðurk. af FCI hafa rétt til þátttöku. Skráning í s. 588 5255. Húsgögn Tilboö! Vinsælu frönsku 18 fjala syefn- sófamir frá Ebac komnir aftur. Ymis önnur tilboð í gangi. Fundið fé að versla við JSG. JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2, Kóp, s. 587 6090. www.jsg.is Til sölu kojur, án dýnu, frá Ikea, sem hægt er að skipta í 2 rúm. Verð 10.000 kr. Sími 564 3432. Q Sjónvörp Gerum viö vídeó oq sjónvörp samdægurs. Ábyrgð. Afsl. tiT elli-/örorkuþ. Sækj- um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn- ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095. þjónusta ■+4 Bókhald Bókhald - vsk-uppgjör - launauppgjör - ársuppgjör - skattframtöl - stofnun hlutafélaga o.fl. Kjami ehf., bókhalds- þjónusta, sími 5611212 og 891 7349. Bókhald-framtöHaun-ráðgjöf. Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn. Bókhaldsstofa Reykjavfkur, s. 868 6305, talið við Jóhann. 0 Dulspeki - heilun Hús andanna. Taroot spil, íslenskar þýð- ingar, indíánaspil, spáspil, steinar, pendúlar, kristallar og margt fleira. Spá- kona á laugardögum. Mánasteinn, Grettisgata 26, s. 552 7667. Örlagalínan 908-1800 Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spumingu morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá 20 til 24 alla daga vikunnar. Hreingemingar Aihliöa hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel. Innrömmun Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir rammar, plaköt, íslensk myndlist. Opið 9-18, lau. 10-16. Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, s. 533 3331. ^ Kennsla-námskeið Skrifstofuherbergi til leigu á Höföanum. um er að ræða 30 fm og 20 fm. herbergi. Leigist með húsgögnum. aðgangi að eld- húsi, ISND símstöð og ADSL net að- gangur og fundaraðstaða. Mjög björt og góð aðstaða. Uppl. í síma 695 2680 Björg- vin. 0 Nudd Athugið! Lenguropiö. Hef bætt við mig góðum nuddumm. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugamesvegi 82, 105 Rvík. S. 553 1330. & Spákonur Spái í spil og bolla alla daqa vikunnar. Fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig drauma. Tímapantanir í s. 551 8727, Stella. Spálínan-908 6330. Ástamiálin-fjánnál- in-atvinnan. Tarot lestur og draumráðn- ingar alla daga til miðnættis. 908 6330. 0 Þjónusta Lekur þakiö? Við kunnum ráö viö því! Varanlegar þéttingar með hinum frá- bæm Pace-þakefnum. Tökum einnig að okkur múrverk og flísalagnir. Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078,____ GT söqun, s. 860 1180. Steypusögun, kjamaborun, múrbrot, háþrýstiþvottur, gler og gluggaísetningar, móðuhreinsun gleija, viðgerðir og viðhald húseigna. Get bætt viö mig verkefnum í flísalögn og ýmsum smáverkefnum. Uppl. í s. 869 7073. Byggingaverktaki getur bætt viö sig verk- efnum. Upplýsingar í síma 896 1014. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 863 7493, 557 2493,852 0929.@st: Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99 4WD, s. 696 0042 og 566 6442. Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Hilmar Harðarson, Tbyota Land Cruiser ‘99, s. 554 2207,892 7979. Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00. S. 892 1451,557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200. Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli. Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt- hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1 eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956. tómstundir Hestamennska Hestamiðstööin Hrímfaxi, Heimsenda viö Kjóavelli, býöur upp á alhliöaþjónustu: T.d. stíuleigu, kemileigu, jámingar o.fl. Verslun og kaffitería opnunartími öll kvöld frá ld.18-22 og ld. 9-22 um helgar. Sími 8966707 og 5876708____________ Hestafiutningar ehf.-852 7092. Regluleg- ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bílar með stóðhestastíu. TVaust og góð þjón- usta. Uppl í s. 852 7092 og 892 7092 Góö 2 hesta kerra til sölu. Uppl. í s. 896 8916 og 893 6264.__________________ Þurrt rúliuhey til sölu. Uppl. í síma 863 7111. hílar og farartæki |> Bátar Óska eftir leyfi í 23ja daga kerfinu. Uppl. í s. 899 0995 og 424 6585 e.kl.18. Bílamálun Bílamálarar: Til sölu vegna flutnings málningarklefi, kyntur með vatni, er í góðu lagi. Verð 350 þús. + vsk. Uppl. í síma 892 0237. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eöa hjól- inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda- auglýsingu í DV stendur þér til böða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina (meðan birtan er góð), þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Einnig er hægt að senda okkur myndir á Netinu á netfang: dvaugl@ff.is. Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21 alla daga en fyrir kl. 16 föstudaga. Tvær góöar Corollur!! Tbyota Corolla ‘92, ek. 130 þús., verð 380 þús. Tbyota Corolla ‘90, verð 220 þús. Báðir á vetrar- dekkjum með vökvastýri. Sími 898 2021. Bilaflutningur/bílaförgun. Flytjum bíla, lyftara og aðrar smávélar. Einnig förgun á bílflökum. Jeppaparta- salan Þ.J., sími 587 5058. Eöalvagn, Saab 900i ‘88, sjálfsk., vökv- ast., rafdr. rúður, toppl., álfelgur, nýskoð- aður og í góðu lagi. V. 69 þús. stgr. S. 588 2530,869 8356 og 588 1517.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.