Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Blaðsíða 21
25
FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2001
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndasógur
Myndgátan hér
tll hliöar lýsir
lýsingarorði
Lausn á gátu nr. 2908:
Tilhlökkunarefni
kanncr í'ah
ae-1' vono u ska p/
pvíHUNOUR/NN RCYN-
/ST EKKt ettvs 06-
OFAO V/f
Lárétt: 1 spilaleik,
4 bát, 7 fargar, 8 þó,
10 hönd, 12 henda,
13 totu, 14 auövelt,
15 orka, 16 skum,
18 málmur, 21 kona,
22 laupur, 23 kvabba.
Lóðrétt: 1 raus,
2 tryllt, 3 undirstöðu,
4 skriðdýr, 5 heiður,
6 sár, 9 hafnaöi,
11 skjálfti, 16 óbreytt,
17 vafi, 19 hvíldu,
20 spil.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik.
Strákamir i taflfélaginu em hrifnir
af þessari skák. Mér finnst Hollend-
ingurinn tefla hreinlega illa, en Móri
lætur hann óneitanlega snýta
mórauðu. Skákin er teíld í þriðju um-
ferð og með þessum sigri sigldi Móri
upp að hliðinni á Kaspa. Kasparov
gerði baráttujafntefli við heims-
meistara FIDE, Vishy Anand. Þeir
Kasparov og Morozevich em efstir
með 2,5 vinninga. Kannski em
ungu mennimir að yfirtaka skák-
heiminn. Spennandi verður að sjá
hvemig Kaspa, Anand, Kramnik
og Shirov gengur i mótinu!
Hvítt: Loek van Wely (2700)
Svart: Alexander Morozevich (2745)
Slavnesk vöm.
Corus-mótið.Wijk aan Zee
(3), 16.01. 2001
1. d4 d5 2. c4 c6 3. RÍ3 Rf6 4.
Rc3 dxc4 5. a4 c5 6. d5 Bf5 7. e3 e6
8. Bxc4 exd5 9. Rxd5 Rc6 10. Db3
Dd7 11. Rxf6+ gxf6 12. Bd2 Hg8 13.
Bc3 0-0-0 14. Bxf7 Hxg2 15. Rh4
(Stöðumyndin) Re5 16. Rxf5 Rd3+ 17.
Kfl Hxf2+ 18. Kgl Kb8 19. De6 Hxf5
20. h4 Bd6 21. Hfl Hg8+ 0-1.
Bridge
Umsjón: ísak Örn Sigurðsson
Björn Friðriksson sendi þættin-
um þetta sérkennilega spil sem spil-
að var í einum sveitakeppnisleikj-
anna á Bridgehátíð Borgamess.
+ KD109
♦ ÁG
♦ ÁDG
♦ KD73
+ 10986542
+ G10854
N
+ G642
D1087542
+ K
+ 6
Spilið var handgefið við borðið.
Suður var gjafari og allir á hættu.
Sagnir gengu þannig á öðru borð-
anna:
ari stöðu em reyndar yfirleitt notuð
til að leiðbeina félaga um útspil en
varla átti það við um þetta tilvik.
Norð-
* Á8753
K93
+ 73
* Á92
SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR
1 * pass 2* pass
2 ♦ pass 2« pass
2 grönd pass 4 grönd pass
5» pass 5 grönd pass
6 ♦ dobl 7 grönd P/h
Suður ákvað að opna nokkuð létt á
einum spaða og norður kraföi í geim
með gervisögninni 2 lauf. Tveir tíglar
sýndu lágmarksopnun og fjögur
grönd spuröu um ása. Fimm hjörtu
sýndu tvo og fimm grönd spurðu um
kónga. Sex tíglar sýndu eirrn kóng og
þá ákvað vestur að blanda sér í málið
og dobla til að sýna tígul. Dobl í þess-
Lausn á krossgátu
með vora 7 grönd auðunnin meö
svíningum í tíglinum. Dobl vesturs
virtist því vera sérlega vel heppnað í
þessu tilfelli. En austur var ekki með
á nótunum og valdi að spila tígul-
kóngnum út í lit félaga sins!
■biu OZ ‘uqb 61 ‘íJ9 il ‘tUQS 9i ‘anjou n
‘ijojjB 6 ‘Jbs 9 ‘njæ g ‘uofnauiBij \ ‘shbjsjoj g ‘mjo z ‘sncf \ ijjojqo^
'BQnu gg ‘siom zz ‘QOfu \z ‘ujBf 8i ‘joijs 9i ‘xjb gj
‘jjoj xi ‘jnjs gi ‘oijs z\ ‘punm oi ‘juibs 8 ‘jb§oj £ ‘nuanj \ ‘jofcf \ íjjojb'j
2
x
( HVUniíÉG ) rlT
\ 5AGPI HVAR / ||I
, ERTU? > \ i
/ 5ií
(jt
ÞEGAR HANN
KEMUR MEÐ
AFÖANGINN AF
FIMMÞÚSUND-
KALLINUM SKIL '
EGBARA
EFTIR KLINKIP.
íHÉRNA ERu\ FENINGARNIR J
w TIL pAKA, / CQ HERRA! A
— j-j-j JPO
’ tg ætla að
veggfóöre
svefnherbergiðT)
næstu viku,
“1 Rúna!
CNASítVvr.BUUS
L7..7------
Af hverju laétur
l>ú HANN *
ekki gera^
þaö?
gk
í 1 .1
0. þaó er ekkert
gagn í honum. £g
man hvernig þaö\
var siðast þegar
hann reyndi það.
Hann sneri þvi
óllu ölugt!
ia Ifi
það\
vi J
1
(Þa6e' saI! Þekka þéJ,
'Hún sagði að ég- golt ráð. <
C þyrfti aldrei að^ Siggi!
Iveggfóðra afturi "
HVA9 I OSKÖPUNUM HEFUR OR£)lc? .
AF MUMMA? HANN SEM ALLTAF ER )
/COMINMHEIM KLUKKAN HÁLFPRjÚ. *
~Tc-
r
E<5 yEIT UM HVA£> PÚ
ÆTLAR A9 5PURJA.
„ SVARIP ER: ÉG 5VAF YFIR
MiG í 6KÓLANUM. J
Ég hélt að þú hefðir sagt að aðeins illgresi greri ó gröf
Tomma truntu. Hvada fallega klifurjurt er þetta?