Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001
Helgarblað
DV
En hvað segja þeir
sem ekki hafa
hneigst til fylgispekt-
ar við Davíð eða
flokk hans. Einn and-
stæðinga hans sem
ræddi við DV vegna
þessarar greinar
bendir á þá kenningu
Hannesar Hólm-
steins Gissurarsonar
að Davíð sé í senn
bæði íhalds- og frjáls-
hyggjumaður. Frjáls-
hyggjan birtist í
ákveðnu hömluleysi
og nánast hættulegri
blindu á valdmörk
framkvæmdavalds-
ins. Hann sé tilbúinn
að beita sér blygðun-
arlaust gagnvart
þingi, dómstólum og
kirkju ef hann telji
slíkt þjóna sínum
hagsmunum. „Menn
fá engan frið ef nið-
urstöður þeirra
koma við kaunin á
Davíð. Má í þessu
sambandi nefna
stofnanir eins og
Samkeppnisstofnun,
Þjóðhagsstofnun og
Öryrkjabandalagið,"
segir viðmælandinn
og bætir við að ein-
staka menn eða fyrir-
tæki háfi á síðustu
misserum lent í svip-
uðum dansi. Dæmin
um Baug, FBA, Kaupþing, Jón Ólafs-
son, að ekki sé minnst á ríkisbank-
ana, séu nærtæk.
„ísland hefur færst í átt til nútím-
ans sl. áratug þrátt fyrir íhaldssemi
Davíðs, en ekki vegna hennar. Sterk
staða Jóns Baldvins við stjórnar-
myndun árið 1991 tryggði framgang
EES-samninganna og þeir eiga stærst-
an þátt í því að færa samfélagið í átt
til þess sem þegar var orðin staðreynd
í kringum okkur,“ segir viðmælandi
DV og bætir við að hluti af hinni gam-
aldags íhaldssemi Davíðs sé barnaleg-
ur áhugi hans á minnismerkjum um
sjálfan sig. Megi þarna nefna Ráðhús-
ið, Perluna og Þjóðmenningarhúsið.
Eins og stafur á bók
En hvernig er Davíð viðskiptis?
Samráðherrrar hans í ríkisstjórn hafa
margir lýst því í viðtölum og flestir
bera honum söguna vel. í viðtali við
Morgunblaðið um sl. helgi segir Ingi-
björg Pálmadóttir, fráfarandi heil-
brigöisráðherra, að lykillinn að
styrkri stjóm Davíð felist í leiðtoga-
hæfdeikum hans; að kunna að vera
skemmtilegur þegar við á og sýna
fyllstu heilindi í blíðu og stríðu. „Það
kann ég hvað mest að meta í fari
hans. Þegar hann sagði eitthvað við
mig þá stóð það eins og stafur á bók.
Mér fannst gott að vinna undir for-
sæti Davíðs Oddssonar." Á hinn veg-
inn má rifla upp fleyg ummæli Jóns
Baldvins Hannibalssonar sem rifjaði
upp í viðtali, þegar hann lét af þing-
mennsku og hélt vestur um haf til
sendiherra, að sér hefði þótt Davíð
ágætur, þar til hann hefði kynnst hon-
um!
Enn á Davíö keilur að fella
Bráðgreindur skopfugl með næmt
auga fyrir sínu nánasta umhverfi.
Þannig lýsti einn af viðmælendum DV
manninum og benti jafnframt á að
Davið væri í raun ekki svo umtalaður
meðal þjóðarinnar. Hann væri þekkt
stærð og því óspennandi umræðuefni.
Ekki nema hann færi í megrun, segði
sögur í drottningarviðtali í sjónvarpi,
breytti um línu í klæðaburði og svo
framvegis. Ef þetta gerist þá verði
Davíð umtalaður í hverjum kaffitíma.
„Davíð hefur tekist það sem er nánast
ómögulegt, að vera nánast ósýnilegur
meðal þjóðarinnar en hefur samt allar
þræði í hendi sér.“
Tíu ár er langur tími í starfsævi
manns og mörgum úti á hinum al-
menna vinnumarkaði þykir sjálfsagt
eftir svo langan tíma á sama stað að
róa á nýjum miðum. En hvað hyggst
Davíð fyrir? Hann hefur í viðtölum
við fjölmiðla vikið sér fimlega undan
öllum spinningum um fyrirætlanir
sínar á vettvangi stjórnmálanna. Hér
ætlar DV þó að spá því aö það verði
aldrei fyrr en 22. júlí í sumar sem
Til valda
Davíö Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson á leiö í land úr Viöey þar sem þeir mynduöu rík-
Á- - isstjórn á mettíma. Viö tók valdatími Davíös sem nú hefur varaö rétt tíu ár.
Framleiðum 50-70 og 100 mm stoðir
úr 0,6 og 0,8 mm þykku efni.
Getum framieitt sérlengdir.
TIMBUR & STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur • Sími: 554 5544 • Fax: 554 5607
hann hverfi til annarra starfa, én
þann dag mun hann slá met Her-
manns Jónassonar sem var forsætis-
ráðherra í fimm ráðuneytum í sam-
tals 10 ár og 83 daga. Enn hefur Davíð
því keilur að fella þótt hann eigi þegar
metið í samfelldri setu. Ljóst má vera
að eftir miðjan júli fer umræðan um
seðlabankastjórn, sendiherrastöðu
eða Skerjafjarðarskáld að blómstra á
ný. Tæpast fyrr. -sbs
Smáauglýsingar
atvinna
550 5000
garðskálann
eða
stofuna:
Tilboð
pottarósir 395,-
' 2oSr.
I Irjkjfílí-dkm.
WNDSTBUP
Pimwmp
'*■«! iVMjsri
Danska úrvalsmoldin
frá Pindstrup er komin.
Tilboð
fúksíur 495,-
Garðhúsgögnin eru að stxeyma inn!
Úrval
af viðarkola- og gasgrillum
frá Barbecook, Fiesta
og Sterling
862*
Tilboð
Úrval garðhanska.
Hlboð: Sahara 495,-
25 m garðslanga
á 995,-.
Fræ - landsins
mesta úrval
IimgerðiskMppur
Handklippur
Greinaklippur
Meiriháttar
pottaúrval
Gjafapakkningar
í úrvali
Kartöfiuútsæði og allt
tilheyrandi
Flottar gjafavörur
Guggu ráð:
Athuga með
Casoroní
trjábeðin
og stéttamar!
ALLT I GARÐINN
60 ÁRA REYNSLA
O
GARÐHEIMAR
MJ0DD
Stekkjarbakki
Heimur skemmtilegra hugmynda og hluta
Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Simi: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 » Veffang: www.grodur.is
Opíð atta daga
tit kluhkan 21!