Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Side 46
54
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Stórafmæli
90 ára___________________
Ástríöur Guömundsdóttir,
Efra-Seli 1, Rúöum.
80 ára
Þórður Tómasson
safnvöröur,
Húsi Þ.T., Skógum,
Austur-Eyjafjallahreppi.
Þóröur verður aö heiman
á afmælisdaginn.
Kristján A. Guömundsson,
Brekkubyggö 89, Garðabæ.
75 ára_______________________
Hansína G.E. Vilhjáimsdóttir,
Hraunbæ 126, Reykjavík.
Haraldur Guömundsson,
Grundarbraut 5, Ólafsvík.
Sigurður Sigurösson,
Vonarholti, Reykjavík.
Steinunn Aradóttir,
Víkurbraut 28, Höfn.
70 ára______________________
Anna Tómasdóttir,
Hraunbúöum, Vestmannaeyjum.
Zophonías Pálmason,
Hnausum 2, Blönduósi.
60 ára_____________________
Birgir Guölaugsson,
Hlíöarvegi 43, Siglufiröi.
Frímann Lúövíksson,
Brattholti 6c, Mosfellsbæ.
Magnús Matthíasson,
Kleppsvegi 68, Reykjavík.
Óli Friöbjörn Björnsson,
Selaklöpp, Hrísey.
50 ára_____________________
Ámi S. Sigurðsson,
Birkiteigi 24, Keflavlk.
Bryndís Steinþórsdóttir,
Heiðarvegi 10, Reyöarfiröi.
Geröur Ólafsdóttir,
Hraunholti 10, Garöi.
Júlíus Brjánsson,
Vallarási 4, Reykjavlk.
Rosmary Bergmann,
Seljabraut 74, Reykjavlk.
Þórunn Friöriksdóttir,
Gónhóli 30, Njarðvík.
40 ára
Rúna Soffía
Geirsdóttir hdl.
Digranesvegi 30,
Kópavogi.
Hún tekur á móti gestum
I sal Kvenfélags Kópa-
I vogs, Hamraborg 10,
Kópavogi, 2. hæö, I dag, laugardaginn
28.4. milli kl. 18.00 og 21.00.
Aöalheiöur Sigurbjörnsdóttir,
Skólabrekku 8, Fáskrúðsfiröi.
Ásdís Sigrún Ingadóttir,
Vesturbergi 72, Reykjavík.
Hafdís Ólafsdóttir,
Fögrukinn 3, Hafnarfiröi.
Helga Auöunsdóttir,
Fossheiöi 5, Selfossi.
Hildur Björnsdóttir,
laugateigi 23, Reykjavlk.
Hrund Óskarsdóttir,
Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum.
Jóna Guömunda Ingadóttir,
Fjaröarstræti 2, ísafiröi.
Páll Örn Benediktsson,
Kársnesbraut 106, Kópavogi. .
Þorvaröur Kristófersson,
Trönuhjalla 15, Kópavogi.
Smáauglýsingar
550 5000
Andlát
Jóhann Jóhannsson kennari, Seyðisfiröi,
lést þriöjud. 24.4.
Guömunda J. Halldórsdóttir, Vitastig 2,
Hafnarfiröi, andaöist á Landspítalanum
Fossvogi fimmtud. 26.4.
Sigurást (Ásta) Jónsdóttlr, Hátúni 13,
Reykjavik, lést á heimili sínu fimmtud.
26.5.
------
jjrval
- gott í strætó
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001
z>v
Sjötíu og fimm ára
Tómas Guðmundsson
fyrrv. prófastur í Árnesprófastsdæmi
Tómas Guðmundsson, fyrrv.
sóknarprestur í Hverageröispresta-
kalli og prófastur í Ámesprófasts-
dæmi, Frostafold 25, Reykjavík, er
sjötiu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Tómas fæddist að Uppsölum í
Norðurárdal í Mýrasýslu en ólst
upp í Tandraseli I Borgarhreppi.
Hann stundaði nám við Héraðsskól-
ann í Reykholti 1942-44, Héraðsskól-
ann á Laugarvatni 1945-46, lauk
stúdentsprófi frá MA 1950, kandi-
datsprófi í guðfræði frá HÍ 1955,
stundaði framhaldsnám í sjúkra-
húsþjónustu og kirkjulegu félags-
starfi við St. Lukas stiftelsen í
Stokkhólmi 1969-70. Þá sótti hann
námskeiö við Lögregluskólann í
Reykjavík 1953, námskeið i sálgæslu
og félagsráðgjöf í Svíþjóð 1967 og
1968 og fór námsför til Svíþjóðar
1964.
Tómas stundaði ýmis sumarstörf
á námsárunum, s.s. við skógrækt,
trésmíðar, múrverk og vann við raf-
lagnir. Þá var hann lögregluþjónn í
' Reykjavík 1952-55.
Tómas var sóknarprestur í Pat-
reksfjarðarprestakalli 1956-70, og
gegndi þá oft aukaþjónustu í Bíldu-
dals-, Sauðlauksdals- og Brjánslækj-
arprestaköllum og var sóknarprest-
ur í Hveragerðisprestakalli 1970-95.
Hann var prófastur 1 Ámesprófasts-
dæmi frá 1986. Hann var aðstoðar-
prestur i ísafjarðarprestakalli 1995
og Garðaprestakalli 1999 og sóknar-
prestur í Langholtsprestakalli
1996-97.
Tómas var skólastjóri Iðnskólans
á Patreksfirði 1957-69, kennari við
Barnaskólann á Patreksflrði
1961-62, við Unelingaskóla Patreks-
fjaröar 1962-63, við Hlíðardalsskóla
í Ölfusi 1971-72 og við Iðnskólann á
Selfossi 1973-83.
Tómas sat í skattanefnd Patreks-
hrepps 1956-62, var endurskoðandi
Kaupfélags Patreksfjarðar 1956-62,
sat í stjórn Vistheimilisins í Breiðu-
vík 1958-69, í stjórn Sjúkrasamlags
Patrekshrepps 1958-65, í stjóm
Prestafélags Vestfjarða 1958-69, í
stjórn Héraðsbókasafns Vestur-
Barðastrandarsýslu og var bóka-
vörður þess 1958-69, i stjórn Vinnu-
heimilisins á Litla-Hrauni 1972-88, f
barnaverndarnefnd Hveragerðis
1972-78, í stjóm Tónlistarskóla Ár-
nessýslu 1972-77, í ellimálanefnd
Þjóðkirkjunnar 1981-84, í stjórn
Hjúkrunarheimilisins Skjóls frá
1986-2001.
Fjölskylda
Tómas kvæntist 20.10.1951, Önnu
Ólöfu Sveinbjörnsdóttur, f. 13.6.
1931, iðjuþjálfa. Hún er dóttir Svein-
björns Sigurðssonar, f. 17.11.1901, d.
af slysforum 30.11. 1940, loftskeyta-
manns, og k.h., Ólafiu Þuríðar Páls-
dóttur, f. 3.7.1900, d. 28.12.1988, hús-
móður.
Börn Tómasar og Önnu Ólafar
eru Sveinbjörn Sigurður Tómasson,
f. 5.4. 1952, flutningabifreiðarstjóri í
Neskaupstað, en kona hans er Dag-
mar Ásgeirsdóttir, f. 25.2.1954, skrif-
stofumaður, og eru dætur þeirra
Anna Ólöf, Fanney Sjöfn og Erla
Snædís; Ólöf Elín Tómasdóttir, f.
18.11. 1958, fatahönnuður, og kjóla-
meistari í Reykjavík, en maður
hennar er ísleifur Sveinsson, f. 22.1.
1958, húsasmiður, og eru synir
þeirra Sveinn og Tómas en dóttir
Ólafar er Díana Sigurðardóttir;
Guðmundur Tómasson, f. 19.4. 1964,
flugmaður í Reykjavík, en kona
hans er Fríða Jónsdóttir, f. 15.1.
1962, leikskólakennari, og eru böm
þeirra Jón Andri, Anna Helen og
Kristrún Lóa.
Systur Tómasar: Fjóla Guð-
mundsdóttir, f. 12.10. 1912, fyrrv.
húsfreyja í Stóru-Skógum, nú búsett
í Borgarnesi; Halldóra, f. 8.10. 1917,
fyrrv. hjúkrunarfræðingur, búsett í
Kópvogi; Margrét, f. 10.4. 1921, hús-
móðir á Selfossi; Ásta, f. 28.10. 1930,
húsmóðir á Selfossi.
Foreldrar Tómasar voru Guð-
mundur Tómasson, f. 14.9. 1891, d.
13.9.1980, bóndi og smiður i Tandra-
seli i Borgarhreppi, og k.h., Ólöf
Jónsdóttir, f. 13.11.1887, d. 15.8.1955,
húsfreyja.
Ætt
Guðmundur var bróðir Eiríks
kolakaupmanns. Guðmundur var
sonur Tómasar Guðmundssonar, b.
á Einifelli, og k.h., Ásrósar Sumar-
liðadóttur.
Ólöf var dóttir Jóns Bjamasonar,
b. á Einifelli, og k.h„ Gróu Halldóru
Jónsdóttur.
Sjötugur
Hafsteinn Þorvaldsson
fyrrv. framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Suðurlands
Guðmundur Hafsteinn Þorvalds-
son, fyrrv. framkvæmdastjóri
Sjúkrahúss Suðurlands, Engjavegi
28, Selfossi, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Hafsteinn fæddist í Hafnarfirði og
ólst þar upp til fermingaraldurs en
flutti þá með foreldrum sinum að
Lambhúskoti í Biskupstungum og
1948 að Syðri-Gróf í Flóa þar sem
hann hóf búskap 1950 í sambýli við
foreldra sína. Um árabil var hann
við nám og störf hjá Sigurði Greips-
syni í Haukadal.
Hafsteinn og fjölskylda hans
fluttu til Selfoss 1961 þar sem þau
hafa búið síðan. Þar starfaði hann
hjá Selfosshreppi í eitt ár og síðan í
lögreglunni í Árnessýslu í fjögur ár.
Þá var hann sölumaður hjá Sam-
vinnutryggingum á Suðurlandi í
eitt ár en 1967 var hann ráöinn
framkvæmdastjóri Sjúkrahússins á
Selfossi og 1981 Sjúkrahúss Suður-
lands og Heilsugæslustöðvar Selfoss
en því starfi gegndi hann til 1995.
Hafsteinn var formaður Ung-
mennafélagsins Vöku 1950-59, var
eitt ár formaður Ungmennafélags
Selfoss, var níu ár í stjóm Skarp-
héðins, nokkur ár í stjórn FRÍ og
fjórtán ár í stjórn UMFÍ, þar af tíu
ár formaður. Hann sat um árabil í
Æskulýðsráði ríkisins og var í fjög-
ur ár formaður þess.
Hafsteinn var formaður rekstrar-
stjórnar Vinnuhælisins að Litla-
Hrauni í rúm tíu ár, sat fjórtán ár í
sveitarstjórn á Selfossi og var fyrsti
formaður bæjarráðs hins nýja Sel-
fosskaupstaðar. Hann sat í mið-
stjórn Framsóknarflokksins um
skeið, sat mörg ár í stjórn Lands-
sambands sjúkrahúsa og Félags for-
stöðumanna sjúkrahúsa á íslandi.
Þá átti hann um tíma sæti í skóla-
nefnd Iþróttakennaraskóla íslands á
Laugarvatni, sat í stjórn íþróttamið-
stöðvar íslands á sama stað og
íþróttanefndar ríkisins, tilnefndur
af UMFÍ. Hann hefur átt sæti í
stjóm Landssambands eldri borgar
sl. fjögur ár.
Fjölskylda
Hafsteinn kvæntist 27.5. 1951
Ragnhildi Ingvarsdóttur, f. 13.8.
1929, húsmóður. Hún er dóttir hjón-
anna Ingvars Jóhannssonar og Jón-
ínu Ragnheiðar Kristjánsdóttur,
bænda á Hvítárbakka.
Böm Hafsteins og Ragnhildar eru
Þorvaldur, f. 13.5. 1950, vélfræðing-
ur og kennari við FS, búsettur á Sel-
fossi, kvæntur Kristínu Hjördísi Le-
ósdóttur skurðstofuhjúkrunarfræð-
ingi og eru börn þeirra Júlía, Haf-
steinn og Haukur; Ragnheiður Inga,
f. 10.3. 1952, handavinnukennari á
Selfossi, gift Birgi Guðmundssyni,
mjólkurbússtjóra MBF, og eru fóst-
urbörn þeirra Sigurður Rúnar og
Kristjana Bima; Þráinn, f. 6.9. 1957,
íþróttafræðingur og íþrótta- og
æskulýðsfulltrúi í Grafarvogshverfi
í Reykjavík, búsettur í Hafnarfirði,
kvæntur Þórdísi Lilju Gísladóttur,
íþróttafræðingi og kennara, og eru
dætur þeirra Helga og Hanna; Aðal-
björg, f. 11.1. 1959, meinatæknir við
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri,
gift Ólafi Öskarssyni, rafvirkja og
iþróttakennara, og er dóttir þeirra
Þóra; Vésteinn, f. 12.12.1960, iþrótta-
kennari og landsliðsþjálfari i frjáls-
um íþróttum, en kona hans er Ánna
Östenberg, sjúkraþjálfari sem er að
ljúka doktorsnámi í þeirri grein, og
er sonur þeirra Örn.
Bræður Hafsteins eru Eysteinn,
kennari við KHÍ; Svavar, sölumað-
ur hjá Blindrafélaginu; Gunnar
Kristinn, rafvirki, nú búsettur í
Noregi.
Foreldrar Hafsteins voru Þorvald-
ur Guðmundsson, f. 25.9. 1900, d.
26.6. 1975, bóndi og síðar verkamað-
ur á Selfossi, og k.h., Lovísa Aðal-
björg Egilsdóttir, f. 7.9. 1908, d. 8.2.
1994, húsfreyja.
Ætt
Þorvaldur var sonur Guðmundar,
b. í Jaðarkoti í Villingaholtshreppi,
Þorvaldssonar, og k.h., Kristínar
Stefánsdóttur.
Lovísa er dóttir Egils Egilssonar,
b. á Galtalæk í Biskupstungmn, og
k.h., Guðlaugar Steinunnar Guð-
laugsdóttur.
Hafsteinn og Ragnhildur verða að
heiman á afmælisdaginn.
Árinu clrtri
Mánl Sigurjónsson, hinn góðkunni org-
elleikari og tónlistarkennari I Kópavogi,
er 69 ára í dag. Bróöir Mána var Sindri
skrifstofustjóri, faöir Einars yfirlæknis
og Heimis, tannlæknis og tónskálds
sem samdi og söng lagið Hótel Jörö viö
Ijóö Tómasar, sællra minninga. Máni er
einnig bróöir Frosta læknis og Fjalars,
fyrrv. prófasts á Kálfafellsstaö, fööur
Mána læknis sem var á sínum tíma I
hjálparstafi I Bosnlu.
Angantýr Einarsson, skóla-
stjóri Litlulaugaskóla I
Reykjadal er 63 ára I dag.
Angantýr var kennari á
Þórshöfn, skólastjóri I
Skúlagarði I Keldunes-
hreppi, viö Grunnskólann á Raufarhöfn
og kennari þar en hefur verið skóla-
stjóri viö Litlulaugaskóla frá 1994.
Hann var á sínum tíma oddviti á Rauf-
arhöfn og stjórnarformaður Rskiöju
Raufarhafnar, auk þess sem hann
starfaöi mikið fyrir Alþýöubandalagiö.
Angantýr er sonur hins vinsæla dag-
skrárgeröarmanns, Einars heitins Krist-
jánssonar frá Hermundarfelli.
Sveinn Runólfsson, land-
græöslustjóri I Gunnarsholti,
er 55 ára I dag. Sveinn hef-
ur verið landgræöslustjóri
frá 1972. Hann lauk stúd-
entsþrófi frá MR, B.Sc.-þrófi
frá háskólanum I Aberdeen og fram-
haldsnámi I landgræöslu viö Cornell-há-
skólann I New York.
Þaö hefur veriö mikill gróandi I ættum
Sveins þvi Runólfur faðir hans var
skólastjóri á Hvanneyri og sand-
græöslustjóri og Páll, bróöir Runólfs,
var landgræðslustjóri. Þeir voru synir
Sveins á Fossi, bróöur Gísla Sveinsson-
ar alþingsforseta.
Margrét Jóhanna Pálma-
dóttir söngstjóri er 45 ára
í dag. Þaö hefur heldur
betur munaö um Margréti I
sönglífi þessarar söng-
elsku þjóöar á síðustu ár-
um. Hún stofnaöi Kvennakór Reykjavík-
ur fyrir sjö árum og geröi hann feikilega
vinsælan.Eftir aö hún sleppti hendinni
af kórnum stofnaöi hún kvennakórinn
Vox Feminae sem geröi garöinn frægan
I kórakeppni á Italíu á siöasta ári þar
sem kórinn hreppti silfurverölaun fyrir
sín kristaltæru hljóð.
Sjálf Regína Thorarensen,
nestor íslenskra fréttaritara
fyrr og síðar, veröur 84 ára
á morgun. Reglna var um
árabil fréttaritari DV á
Ströndum, á Selfossi og á
Austfjöröum og er nú búsett á Eskifirði.
Hún var engum llk sem fréttaritari, af-
kastamikil og tók málefni I héraöi
traustum tökum. Hún fær hlýjar af-
mæliskveöjur frá félögum sínum á DV.