Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Page 17
17 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 i OPIÐ eldHÚS Laugardag kl. 10-16 og sunnudag kl. 13-17 DV Helgarblað (-----------------*\ Kawasaki fjórhjólin traust & lipur Arnold Schwarzenegger. Hann hefur ákveöiö aö bjóöa sig ekki fram. Arnold Schwarzenegger: Ætlar ekki í framboð Kraftajötunninn og stórleikarinn Arnold Schwarzenegger er giftur inn í Kennedyfjölskylduna sem á aö baki hefð fyrir þátttöku í stjórnmál- um sem spannar margar kynslóðir. Arnold hefur verið að daðra við hugmyndir um að bjóða sig fram til embættis ríkisstjóra í Kaliforníu og myndi hann þar feta í fótspor Ron- alds Reagans sem er frægasti leikar- inn sem hefur náð langt í pólitík. Hann var samt aldrei eins þrekinn og Amold og talaði ágæta ensku en það verður seint sagt um Arnold. Nú hefur Arnold kveðið niður þennan orðróm og segist ekki ætla að bjóða sig fram til neins embætt- is. Einhverjir gætu talið að þetta væri mjög yfirveguð ákvörðun, byggð á könnunum og einhverju þess háttar, en svo mun ekki vera. Tímaritið National Enquirer er með í smíðum mikla grein um áralangt ástarsamband Arnolds við konu sem er ekki eiginkona hans. Grein- in verður skreytt meö myndum af þeim hjúum við ýmis laumuleg tækifæri. Þetta var ekki talin heppi- leg byrjun á stjómmálaferli Arnolds, svo upphafið frestast eitt- hvað. KLF 220 2WD. 620.000 m/vsk. KVF 300 4WD, h/l drif. 839.000 m/vsk. KVF 400 4WD, h/l drif. 949.000 m/vsk. Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi frá HTH, enda er þetta viðkunnarlega danska fyrirtæki í forystu á Norðurlöndun í hönnun og .aðeins betra Warren Beatty og Goldie Hawn: Búa til verstu kvik- mynd aldarinnar Lágmúla 8 • Sími 530 2800 Warren Beatty, leikari og kvenna- gull, er giftur hinni síungu Goldie Hawn sem einnig fæst við kvik- myndaleik. Hvorugt þeirra hjóna hefur nokkru sinni náð því að vera skilgreind sem stórleikarar en lang- ar ekki síður en aðra til þess að marka spor í listgrein sína. Fyrir nokkrum árum réðust þau sameiginlega í gerð kvikmynd sem heitir Town and Country. Enginn veit nákvæmlega um hvað myndin er eða hvað hún átti að vera um en það hefur tekið rúmlega þrjú ár að vinna hana í endanlegt form eftir að tökum lauk í fyrsta sinn. Margir leikstjórar og klipparar munu hafa farið höndum um óskapnaðinn og reynt að koma honum í eitthvert sæmilegt form. Eftir sem næst verður komist leika bæði hjónin í myndinni og að auki lögðu þau umtalsvert fé i gerð myndarinnar. Loksins eftir ítrekað- ar endurklippingar og endurtökur nokkurra lykilatriða var myndin loksins frumsýnd í Ameriku fyrir skömmu. Þótt frumsýning hennar hafi far- ið fremur hljótt hafa gagnrýnendur runnið á lyktina og hafa sallað myndina niður. I New York Post Goldie Hawn er gift Warren Beatty Þau hjónin hafa loksins sleppt út á markaöinn mynd sem er talin meö þeim allra verstu. framleiðslu á eldhús- og baðinnréttingum. Forvitnilegir litir og nýjar gerðir innréttinga, þaulhugsaðar í smáatriðum, gera það að verkum að þú færð innblástur í hvert sinn sem þú lítur inn í sýningarsal hjá HTH. Láttu sjá þig var hún kölluð skipulagslausasta og viðurstyggilegasta mynd sem nokkru sinni hefur verið gerð en Washington Times líkti henni við rústir genginna kynslóða. Svo langt ganga smekklausir blaðamenn að þeir segja myndina verra klúður en Isthar sem hefur verið talin trygg í botnsætinu. War- ren Beatty kom einnig að gerð hennar og lék í henni svo þetta klúður gerir nákvæmlega ekkert fyrir feril hans. Stuttur afgreiðslufrestur I R E L D H Ú S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.