Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Page 28
28
LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001
Helgarblað
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Fífurimi 1,0202, íbúð á 2. hæð (88,4 fm)
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jósep Svan-
ur Jóhannesson og Bylgja Eyhlíð Gunn-
laugsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána-
sjóður, fimmtudaginn 17. maí 2001, kl.
14.30._________________________
Fróðengi 14, 0201, 4ra herb. íbúð m.m.
og bílstæði 030006, Reykjavík, þingl.
eig. Einar Kristinn Friðriksson og María
Vilbogadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, fimmtudaginn 17. maí 2001, kl.
14.00._________________________
Vegghamrar 49, 3ja herb. íbúð á 2. hæð,
merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Hall-
dór Bergdal Baldursson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf.,
Landsbanki íslands hf., höfuðst., og
Véla- og tækjaleigan Áhöld ehf., fimmtu-
daginn 17. maí 2001, kl. 15.00.
Vættaborgir 10, Reykjavík, þingl. eig. Jó-
hann Kristjánsson, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
fimmtudaginn 17. maí 2001, kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hrísateigur 15, 0101, 4ra herb. íbúð á 1.
hæð ásamt geymslu í kjallara og bílskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Bragi Guðmunds-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 16. mat'2001,kl. 13.30.
Stakkholt 2-4,010101, iðnaðar- og versl-
unarhúsnæði á 1. hæð frá Brautarholti,
520,5 fm, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfest-
ingafélagið Bjarg ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16.
maí 2001, kl. 14.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á
eftirfarandi eignum:
Álfaskeið 127, Hafnarfirði, þingl. eig.
Mexico ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjár-
festingarbankinn hf. og Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 15. maí 2001, kl. 14.00.
Álfaskeið 94, 0405, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigríður G. Valdimarsdóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 15. maí 2001, kl. 14.00.
Álfholt 2b, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig.
Anna María Þorláksdóttir og Húsnæðis-
skrifstofa Hafnarfj., gerðarbeiðendur
Hafnarfjarðarbær og Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 15. maí 2001, kl. 14.00.
Ásbúð 94, Garðabæ, þingl. eig. Fjárfest-
ingarfélagið Stofn ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. maí
2001, kl. 14,00,
Breiðvangur 16,0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Eva Elíasdóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 15. maí
2001, kl. 14.00.
Breiðvangur 56,0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Dalshraun 11 ehf., gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands hf. og Trygginga-
miðstöðin hf., þriðjudaginn 15. maí 2001,
kl. 14.00.
Dalshraun 1, 0104, Hafnarfirði, þingl.
eig. FRM byggingar ehf., gerðarbeiðandi
Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 15. maí
2001, kl. 14.00.
Timburvinnsla í Álftafirði:
Úrvalsviður af rekanum
- og finnsk grenitré alhliða byggingarefni
PV, HQRNAFIRDI:__________________
Timburvinnsla HG hóf vinnslu
fyrst árið 1999 í stórri hlöðu á Star-
mýri í Álftafirði og voru eigendur
hennar bændurnir Haukur Elisson
og Karl Sigurgeirsson sem nú er lát-
inn. Hlaðan var byggð um það leyti
sem rúllubaggarnir komu til sög-
unnar og var aldrei notuð fyrir hey
og þvi kjörið húsnæði fyrir timbur-
vinnsluna. Núverandi meðeigandi
Hauks er Guðmundur Kristinsson,
bóndi á Þvottá.
“Við höfum mest unnið fyrir fólk
hér á svæðinu og ekkert auglýst
starfsemina en það fer nú að verða
og vonandi getum við þá veitt fleir-
um atvinnu við þetta,“ segir Hauk-
ur. „Við fluttum grenitré inn frá
Lettlandi og höfum verið að vinna
úr því en það er alhliða byggingar-
efni. Við höfum einnig unnið nokk-
uð úr rekavið, bæði sagað hann í
borðvið og staura. Það er mjög gott
að vinna rekaviðinn og mikið af
honum er úrvalsviður en það er
erfitt að fá hann. Gott væri aö kom-
ast í samstarf við rekaeiganda sem
þyrfti á vinnslu að halda og við get-
um farið með sögunarmaskínuna
aftan í bílnum og unnið viðinn á
staðnum, í heilt hús ef þyrfti," segir
Haukur.
Haukur hætti búskap síðastliðið
haust og auk timburvinnslunnar
ekur hann skólabömum úr sveit-
inni í skóla á Djúpavogi og fimm
daga vikunnar er hann með rútu-
ferðir til Hornafjarðar í sambandi
við flugið. Júlía Imsland
DV-MYND JÚLÍA IMSLAND
Rekinn sagaöur í giröingarstaura.
Guömundur og Haukur eru hér aö saga niöur tré í giröingarstaura en tréö er af Hornfjörum.
Smáauglýsingar
bllar, bátar, jeppar, húsbílar,
sendibílar, pallbflar, hópferöabílar,
fornbflar, kerrur, fjörhjól, mótorhjói,
hjölhýsi, vélsleðar, varahlutir,
vlðgerðlr, fiug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubflar... bflar og farartæki
ISkoöaðu smáufllý3ingarnar ó VIS»ir.lS
550 5000
Dalshraun 1, 0106, Hafnarfirði, þingl.
eig. FRM byggingar ehf., gerðarbeiðandi
Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 15. maí
2001, kl. 14.00.
Dalshraun 1, 0107, Hafnarfirði, þingl.
eig. FRM byggingar ehf., gerðarbeiðandi
Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 15. maí
2001, kl, 14,00,
Dalshraun 1, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. FRM byggingar ehf., gerðarbeiðandi
Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 15. maí
2001, kl. 14.00.
Furuhlíð 6, Hafnarfirði, þingl. eig. Sess-
elja Eiríksdóttir og Alfreð Dan Þórarins-
son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 15. maí 2001, kl. 14.00.
Háholt 12, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig.
Jóna Bima Harðardóttir, gerðarbeiðendur
Glitnir hf. og Landsbanki íslands hf., höf-
uðst., þriðjudaginn 15. maí 2001, kl.
14.00.
Hvaleyrarbraut 24, Hafnarfirði, þingl.
eig. Gunnar Öm Ólafsson, gerðarbeið-
andi Sparisjóður Hafnarfjarðar., þriðju-
daginn 15. maí 2001, kl. 14.00.
Kjóahraun 7, Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli
Björgvinsson og Nanna Hreinsdóttir,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 15. maí
2001, kl. 14.00.
Krókahraun 10, 0102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Brynja Björk Kristjánsdóttir, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands hf.,
þriðjudaginn 15. maí 2001, kl. 14.00.
Ljósaberg 28, Hafnarfirði, þingl. eig.
Gréta Þorbjörg Jónsdóttir og Gunnar
Ingibergsson, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður, Lífeyrissjóður starfsm. Rv-
borgar og Lífeyrissjóðurinn Framsýn,
þriðjudaginn 15. maí 2001, kl. 14.00.
Lyngás 8, 0101, Garðabæ, þingl. eig.
Nylonhúðun ehf., gerðarbeiðandi Is-
landsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 15.
maí 2001, kl. 14.00.
Lækjarkinn 6, 0101, ehl. gerðarþ., Hafn-
arfirði, þingl. eig. Katrín Jónína Óskars-
dóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Is-
lands hf. og Glitnir hf., þriðjudaginn 15.
maí 2001, kl. 14.00.__________"
Markarflöt 5, Garðabæ, þingl. eig. Guð-
rún Hanna Hilmarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og
Garðabær, þriðjudaginn 15. maí 2001, kl.
14.00.
Reykjavíkurvegur 72, 3201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Húsmunir ehf., gerðarbeiðend-
ur Grétar Sveinsson og Sparisjóður Hafn-
arfjarðar, þriðjudaginn 15. maí 2001, kl.
14.00.
Sléttahraun 15, 0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Jóhann Ámi Helgason og Þóra Ein-
arsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð-
ur og Opin kerfi hf., þriðjudaginn 15. maí
2001, kl. 14.00.
Stapahraun 3, 2102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Hörður Þór Harðarson, gerðarbeið-
andi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 15.
maí 2001, kl. 14.00.
Suðurhvammur 5, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Soffía Kristjánsdóttir, gerðar-
beiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn
15. maí 2001, kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Angelina Jolie
Hún fær bréffrá eiginmanninum, rituö meö blóði..
Angelina Jolie:
Fær bréf rituð
með blóði
Við segjum reglulega fréttir af
einkennilegu en stormasömu sam-
bandi þeirra Angelinu Jolie og
Billys Bobs Thomtons. ítarlega hef-
ur verið íjallað um það hvernig þau
ganga bæði með hylki um hálsinn
sem inniheldur blóðdropa úr hinu,
svo fátt kemur á óvart í þeim efn-
um. En svo virðist sem þau séu til-
húin til að ganga nokkuð lengra.
Billy Boh dvaldi nýlega um hríð
við tökur á afskekktum stað í Lou-
isiana í Bandaríkjunum. Hann lét
kveðja hjúkrunarkonu til sin á
tökustað og lét hana draga blóð úr
æðum sér og fylla tvö væn hylki.
Síðan bað hann um að hún blandaði
efnum í blóðið sem kæmu í veg fyr-
ir að það storknaði.
Ástæðan er sú að hann vildi geta
skrifað sinni heittelskuðu Jolie bréf
sem rituð væru með blóði hans.
Þetta gekk að sögn allt saman vel og
er óneitanlega nokkuð í takt við
klassískar sögur af mjög heitri ást
karls og konu. Þó er sennilega ekki
hollt fyrir þau skötuhjú að vera
langdvölum aðskilin.
s
JJrval
góður ferðafélagi
- til fróðleiks og
skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa