Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Side 45
LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 DV Tilvera Puffy dregur upp vasaklútinn: Inn í brennandi hús eftir Jennifer Rappkóngurinn Sean „Puffy“ Combs segist munu elska latínubomb- una, söngkonuna og leikkonuna Jennifer Lopez um aldur og ævi. Og að hann myndi ekki hika við að hlaupa inn í brennandi hús til að bjarga lífi sinnar heittelskuðu. „Ég kem alltaf til með að elska Jennifer. Það eina sem hún þarf að gera er að senda mér hugskeyti. Hún þarf ekki einu sinni að lyfta síman- um. Ég mun strax finna það á mér að hún er að hugsa um mig,“ segir Puffy hinn ástsjúki í viðtali við tímaritið Vanity Fair. Þrír mánuðir eru nú liðnir frá því Jennifer sleit sambandinu við rapp- kónginn. Þau höfðu þá verið saman í hálft annaö ár og hefur Puffy látið hafa það eftir sér að hann hafi aldrei nokkurn tíma lagt jafnmikið í neitt ástarsamband og þetta. Jennífer Lopez Latínubomban sækir á hug og hjarta gamla kærastans Puffys. U|NjAfl'f BÓLSTRUIM & ÁKLÆÐI HJALLAHRAUNI 8 HAFNARFIRÐI OPIÐ 13:00 -18:00 SÍMI & FAX 555-3986 fZAOAUGLYSIIIIGAR 550 5000 Uppboðá óskilamunum Laugardaginn 19. maí nk. ferfram uppboð á reiðhjólum og öðrum óskilamunum sem eru í vörslu lögreglunnar í Hafnarfirði. Uppboðið verður haldið að Suðurhrauni 2b í Garðabæ kl. 13.00. Lögreglan í Hafnarfirði UTBOÐ Fh. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í verkið „Álftamýrarskóli - Tölvulagnir". Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 15. maí 2001 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Cfcnun tilboða: 29. maí 2001, kl. 11.00 á sama stað. BGD 75/1 Fli Byggingadeildar borgarverkfræóings er óskað eftir tilboðun í verkið „Brunaviðvörunarkerfi í sex leikskóla". Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 15. maí 2001 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Cpnun tilboða: 31. maí 2001, kl. 11.00 á sama staó. BGD 76/1 Fli. Gatnamálast jórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð malbikaðra gangstíga víðs vegar um borgim, „Gangstígar 2001 - útboð II". Helstu mgntölur eru: Lengd gangstíga: u.þ.b. 2.800 m Flatarmál gangstíga: u.þ.b. 7.000 m: Ræktun: u.þ.b. 5.300 m: Lokaskiladagur verksins er 15. septonber 2001. Útboósgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 15. maí 2 0 0 1 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Cpnun tilboða: 22. maí 2001, kl. 11.00 á sama stað. GAT 77/1 F±l Gatnamálastjórans í Reykjavík, Orkuveitu Reykjavíkur, Landssíma íslands og Línu.Net er óskað eftir tilboðun í verkið „Reynisvatnsvegur -- 1. áfangi. Þúsöld og Þjóðhildarstígur". Helstu magntölur eru: Uppúrtekt: 22.000 m2 lyllirtp-: 28.000 m3 Púkk: 6.500 m: BdLræsi: 1.300 m Hitaveitulagnir: 3 00 m Rafstre^ir: 3.000 m Riráttarrar: 2.300 m Verkinu skal lokið fyrir 15. oktcber 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 15. maí 2 0 0 1 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Cpnun tilboða: 23. naí 2001, kl. 11.00 á sam stað. GAT 78/1 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvogi 3-101 Reykiavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isrQrhus.rvk.is Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Grettisgata Njálsgata Kaplaskjólsvegur Meistaravellir Hverfisgata 66 - út Laugavegur 45 - út Sendlar óskast Aldur 13-15 ára, vinnutími eftir hádegi Upplýsingar í síma 550 5000 Samkeppni um nytt merki fyrir Landsmót JMFI Verðlaunafé 350.000 kr. Ungmennafélag Islands (UMFI j efnir til samkeppni um gerð nýs merkis fyrir Landsmót UMR í samvinnu við Fe'lag íslenskra teiknara (FÍT). Merkinu er ætlað að vera framtíðarta'kn landsmóta UMFÍ. Verðlaun fyrir bestu tillöguna að mati dómnefndar eru 350.000 kr. auk þess sem greiddar verða 150.000 kr. fyrir útfxrslu merkis og reglur um notkun. Dómnefnd er skipuð 5 fulltrúum. 2 fra' UMFI og 3 fra' FÍT. Frestur til að skila inn tillögum er til 8. jiíní ?001 Tillögum skal skila undir dulnefm nl: UHFÍ, Landsmötsmerki, Fellsmtila 26,108 Reykjavík Dulnefni skal fylgja meft í lokuðu umslagi. Tillögur skulu vera i A4 blaði. í lita og svart- hvítn útgáfu. Landsmótsmerkið verður notað á bréfsefm og pappíra, boli. fária. veifur. minjagnpi. verðlaunagnpi. byggingar o.fl. Úrslit verða kynnt á 23. Landsmóti UMFÍ á Egilsstöðum 12.-15. júlí i sumar. Innsendar tillögur verða til sýnis á Landsmótinu og síðan á sknfstofu UMR út júlí. Allar nánan upplýsingar um samkeppnina eru veittar á sknfstofu UMFÍ. Upplýsingar um UMR og Landsmótín er að finna á heimasíðu UMR www.umfi.is Dómnefnd áskilur se'r rétt til að hafna öllum tillögum ef innsendar tillögur eru ekki fullnægjandi. Landsmót UMFÍ eru fjölmennustu íþrottamót á íslandi og hafa stundum venð kölluð hinir íslensku Ólympíuleikar. Fyrsta mótið var haldlð 1909. en frá 1940 hafa þau venð haldin 3ja hvert ár. Keppt er í flestum greinum íþrótta auk ýmissa starfsíþrótta. Ungmennafélag ísiands er landssamband ungmennafélaga skammstafað UMFÍ. Markmið hreyfingannnar er .Ræktun lýðs og lands' og kjörorðið er Jslandi allt'. Fáni UMR er Hvítbláinn. Hlutverk UMFÍ er að samræma starfsemi ungmennafélaga á íslandi og veita þjónustu vtð aðildarfélög og félagsmenn. 1 FIT Ungmennafélag íslands. Fellsmúla 26. 108 Reykjavík. sími 568 2929. www.umfi.is TILI S 0 L U ««« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 15. maí 2001, kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Ðorgartúni 7 og víðar: 1 stk. Isuzu Trooper 4x4 bensín 1991 2 stk. Subaru Forester (skemmdir) 4x4 bensfn 1998—99 1 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 1989 1 stk. Subaru Legacy station 4x4 bensín 1993 2 stk. Mitsubishi Lancer station 4x4 bensín 1993 1 stk. Nissan Sunny Wagon 4x4 bensín 1993 1 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 bensín 1993 2 stk. Daf 45.130 m/kassa og lyftu 4x2 dísil 1993 1 stk. Ford Econoline E-150 4x4 bensín 1991 1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið 4x2 bensín 1985 1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreiö 4x4 bensín 1993 1 stk. Ford Escort van 4x2 bensín 1995 1 stk. Nissan Micra 4x2 bensín 1995 1 stk. Nissan Vanette (ógangfær) 4x2 bensín 1987 1 stk. Chevrolet Chevy 500 (ógangfær) 4x2 bensín 1989—93 1 stk. M-Benz 2635 (m/krana p+s) 6x6 dísil 1991 1 stk. M-Benz 2635 (m/31 tm krana) 6x6 dísil 1988 1 stk. M-Benz 1929 m/(m/krana p+s) 4x4 dísil 1990 1 stk. Mercedes Benz Unimog 1550 L 4x4 dísil 1990 2 stk. Arctic Cat Prowler vólsleðar belti bensín 1990-91 1 stk. snjóblásari m/dráttarvélartengi 1991 Til sýnis hjá Rarik á Sauðárkróki: 1 stk. Mitsubishi L-300 (biluð vél) 4x4 bensín 1990 Til sýnis hjá Vegagerðinni, birgðastöð við Stórhöfða: 1 stk. rafstöð, Dawson K30 kw í skúr á hjólum dísil 1 stk. vinnuskúr án innréttinga, 11,5 m2 Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi: 1 stk. veghefill, Champion 740A dísil 1987 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk. Vatnstankur 10.000 Iftra, með 4" dælu 1980 1 stk. Eldhús og matsalur á hjólum, 20,2 m21 stk. Geymsluskúr, 7,2 m2 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Hvammstanga: 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu, skrifstofu og svefnherbergi 14,4 m2 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu oa 2 svefnherbergi 14,4 rrr 1 stk. skúr sem er matsalur 17,3 rrr 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu, eldhús og búr 17,3 m2 1 stk. skúr sem skiptist í forstofu og 2 svefnherbergi 14,4 m2 1 stk. skúr með fjórum rúmstæðum, 11,5 m2 1 stk. geymsluskúr á hjólum, skemmdur eftir veltu, 14,4 m2 Til sýnis hjá bílaverkstæöi Jóns G. Snorrasonar, Gránufélagsgötu 47 á Akureyri: 2 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1991 -92 4 stk. Lada Samara 4x2 bensín 1991 -92 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag, kl. 16.30, aö viðstöddum bjóðendum. Róttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. ^rRÍKISKAUP SAMSKIP auglýsir neðangreind tæki til sölu MAN 26.464 6x6 árg. 09/2000, ekinn 3 þús. km. Vel útbúinn dráttarbíll með loftfjaðrandi afturásum og færanlegum dráttarstól. MAN 24.462 6x4 árg. 1991 dráttarbíll, ekinn 450 þús. km. MAN 26.463 6x4 árg. 1997 dráttarbíll ekinn 215 þús km. Með loftfjaðrandi afturásum, vökvakerfi o.fl. MAN 26.463 6x4 árg. 1996 kassabíll með kæli, ekinn 580 þús.km. Loftfjaðrandi afturásar. MAN 32.361 6x4 árg. 1988 kassaþíll ekinn 720 þús. km. DAF 45.150 4x4 árg. 1992 sendiþíll m/lyftu ekinn 280 þús.km. Nánari uþplýsingar veitir Ingi S.ÓIafsson í síma 569-8668.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.