Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Qupperneq 53
I LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 61 DV Tilvera ■ íslandsmót í paratvímenningskeppni 2001: Bridgef j ölskyldu- hjónin unnu Myndasögur WBBBSá Eitt vinsælasta íslandsmót lands- ins, íslandsmót í paratvimennings- keppni, var haldið á Akureyri um sl. helgi. Fjörutíu og fjögur pör mættu til leiks og þegar upp var staðið höfðu bridgefjöldskylduhjón- in frá Siglufirði, Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson, unnið með miklum yfirburðum. Röð og stig efstu para var annars þessi: 1. Björk Jónsdóttir - Jón Sigur- björnsson 359 2. Bryndís Þorsteinsdóttir - Ómar Olgeirsson 227 3. Una Sveinsdóttir - Pétur Guð- jónsson 223 4. Jacqui McGreal - Böðvar Magnússon 202 5. Maria Haraldsdóttir - Bjarni H. Einarsson 178 6. Hrafnhildur Skúladóttir - Jör- undur Þórðarson 175 7. Soffia Guðmundsdóttir - Eirík- ur Hjaltason 170 8. Kolbrún Guðveigsdóttir - Frí- mann Stefánsson 158 Reyndar náðu þau forystunni ekki fyrr en í 27. umferð en þá mættu þau parinu í efsta sæti, Jaqcui McGreal og Böövari Guð- mundssyni. Þeim viðskiptum lauk með hroðalegum afleiðingum fyrir Jacqui og Böðvar sem urðu að láta efsta sætið af hendi til Bjarkar og Jóns. Skoðum annað spilið af tveim- ur. A/N-S * D10875 <*• Á2 * G74 * 1075 4 ÁKG ~ G109843 ♦ 4 * 863 4 94 4» K75 4 Á852 * D942 N V A S 4 632 *> D2 ♦ KD1063 * ÁKG Með Jacqui og Böðvar í n-s og Björk og Jón í a-v gengu sagnir á þessa leið: Austur Suöur Vestur Norður pass 1 ♦ 1 * 2 V pass 3 ♦ pass 3 grönd dobl pass pass 49* dobl pass pass pass Létt strögl Jóns á einum spaða Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge skapaði grunninn að toppi sem hæg- lega hefði getað breyst í núll því engin leið virðist til að bana þrem- ur gröndum. Norður hefur hins veg- ar haft áhyggjur af lauffyrirstöðu og breytti því illu heilli í fjögur hjörtu. Björk spilaði út spaðaníu, lítið, drottning og ás. Norður spilaði nú litlu hjarta sem Björk drap á kóng- inn. Hún spilaði nú vongóð spaða- Qarka en varð fyrir vonbrigðum þegar Jón átti ekki kónginn. En Jón átti hins vegar hjartaás og þegar hann komst að þá spilaði hann þriðja spaða og Björk fékk sína langþráðu stungu. Tígulásinn var síðan fjórði slagur varnarinnar og algjör toppur fyrir a-v. Það er oft stutt á milli topps og botns en verðum við ekki að segja að þarna hafi svokölluð meistara- heppni komið við sögu? ^Smáauglýsingar byssur, feröalög, feröaþjónusta, fyrir feröamenn, fyrir veiöimenn, gisting, goifvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaöur... tómstundir DV I Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISIV.ÍS 550 5000 ^*,r/ ikÍíjmicuwkÍ ----t.rmt>t»«- ■- 4 *——' föímr lici.rlur ecgn >Airk*ut ondít vrn^l elo.sfi,ók.m« Hvnö / Nú ,ín1inn nririim ...A n.'t) X V T Mái er snma j)ó |>ú x en |)ú tjatnr snmt Inrið með diskann í lioröii I rúmínu . j i ■ jjecjnr þú eil húinn! r 3 Ö /Vofb Komdu og\ Þvi miður. ég \ ; n leiktu við okkur' 'v~er upptekinn^) j / Þetta er í ^ r * | \ fysta skipti sem y var XffcS (iinnn hefur gert) >1 * fl; s þetta ■—Vl . ^ Ég var að N heyra að Jðn , hefði haldið ( framhjá konunni /'þu mátt nú |/ ekki tröa öllu sem þú heyrir. Nei, §g' veit það ... en ég gæti ^endurtekið þaðJ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.