Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Page 57
LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 DV 65 Tilvera Afmælisbörn Katharine Hepburn 94 ára Ein frægasta leikkona síðustu aldar, Katharine Hepburn, verður 94 ára í dag. Hepburn, sem lék síð- ast í kvikmynd 1995, hefur þjáðst af parkinsonsveiki og lítið borið á henni á síðustu árum. Hepburn á að baki glæsilegan feril og á met meðal leikara hvað varðar óskarsverðlaun. Hún hefur verið tilnefnd ell- efu sinnum og unnið fiórum sinnum. Hepburn lék í fyrstu kvikmynd sinni 1932. Tíu árum síðar lék hún fyrst á móri Spencer Tracy og var það byrjunin á ástarsambandi sem stóð þar til Tracy lést, tuttugu og fimm árum síðar. Aldrei giftu þau sig þar sem Tracy var kaþólskur. Dennis Rodman fertugur Vandræðagemlingurinn Dennis Rodman verð- ur fertugur á morgun. Rodman var um tíma einn af bestu körfuboltamönnum vestan hafs. Strax í upphafí átti hann í erfiðleikum með skap sitt og varð með endemum frægur. Loks fór það svo að ekkert lið vildi hafa hann innanborðs. Hann sneri sér þá að kvikmyndum en hefur ekki haft erindi sem erfiði, lék stærsta hlutverk sitt á móti Jean Claude Van Damme í The Dou- ble Team. Einkalíf kappans hefur verið skraut- legt og kemst slúðurpressan í Hollywood oft í feitt þegar hann er annars vegar. _______________________Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 13. maí og mánudaginn 14. maí Vatnsberinn (20. ian.-18. febrJ: Spá sunnudagsins: Þú hittir fólk sem lifg- ar upp á daginn. Varastu forvitni þar sem hún á ekki við og sýndu nær- gætni. pa mánudagsms: Vertu tillitssamur við vin þinn sem hefur nýlega orðið fyrir óhappi eða miklum vonbrigðum. Ekki helga þig vinnunni um of. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einhver hefur mikil áhrif á þig þessa dagana og þú lætur viðkomandi ráðskast allt of mikið með þig. Ekki gera neitt gegn vilja þínum. Spá mánudagslns: Fjölskyldumálin verða þér ofarlega í huga einkum fyrri hluta dagsins. Einhver segir eitthvað sem fær þig til að hugleiða breytingar. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: Spá sunnudagsins: v Dagui-inn verður róleg- ur og þú ert í góðu jafn- vægi. Svo er ekki um alla í kringmn þig en þú skalt ekki láta það hafa mikil áhrif á þig. Spá mánudagsins: Það ríkir góður andi í vinnunni og þú færð skemmtilegt verkefiii að fást viðv. Hópvinna gegnur vel í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: • Vinnan gengur að vissu leyti fyrir í dag og það er hest fyrri þig að ljúka áríðandi verkefhum sem fyrst. Spá manudagsins: Þú átt í einhverjum erfiðleikum í dag í samskiptum þinum við fjöl- skylduna. Með kvöldinu slaknar á spennunni. sunnudagsins: Spa manudagsins: Ástvinur þarfnast mikillar at- hygli. Þú færð hrós í vinnunni fyrir vel unnið verk og er það þér mikils virði. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: ' Ferðalag er í vændum og þú ert fullur eftirvænt- ingar. Þú skalt vera við- búinnþvi að fólkið i kringum þig sé eitthvað pirrað og stressað. Spá mánudagsms: Þú færð fréttir af gömlum vini sem þú hefur ekki hitt lengi. Dag- urinn verður fremur viðhurðarlít- ill og rólegur. Liónið 123. iúlí- 22. áeústl: Spá sunnudagsins: ' Dagurinn hentar vel til viðskipta, sérstaklega ef þú ert að fjárfesta eða selja á nýjum vettvangi. Happatölur þínar eru 4, 15 og 24. Þú ert heppinn í dag, bæði í vinn- unni og einkalífinu. Þú átt í vændum skemmtilegt kvöld með góðum vinum. Vpgin (23. sept-23. okt.l: Þér hættir til að reyna að stjóma ákveðinni r f manneskju umfram það sem hún vill. Þú verður fyrir óvæntu atviki seinni hluta dagsins. Nautið 120. april-20. mai.l: BSI Ættingi þinn lætur heyra frá sér og það samtal á eftir að hafa áhrif á nánustu framtíð þína. Kvöldið verður rólegt. Spá manudagsms: Fyrri hluti dagsins er rólegur en kvöldið verður viðburðarrikara. Einhver óvænt og fremur skemmtileg uppákoma bíður þín. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Spá sunnudagsins: i Vinur þinn þarfnast athygli þinnar og þú ættir að verja meiri tíma með homun. Ástvinir eiga saman góðan dag. Spá mánudagsins: Breytingamar liggja í loftinu og það gerir rómantíkin lika. Kvöld- ið hentar vel til heimsókna. Happatölur þínar em 6,13 og 21. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Spá sunnudagsins: Þú gætir staðið frammi fyrir vali á ' milli tveggja mögu- leika í dag og þú átt erfitt með að gera upp hug þinn. Spá mánudagsíns: Ákveðin manneskja veldur þér vonbrigðum. Eitthvað sem hún gerir breytir áætlun þinni en ekki láta það á þig fá. Sporódreki (24. okt.-21. nóv.): Spá sunnudagstns: Gættu þess að fara f varlega með peninga í i dag og notaðu skyn- semina. Varastu kæruleysi. Happatölur þinar era 7, 16 og 27. Spa manudagsins: Ef þú ert á leiðinni 1 ferðalag skaltu gefa þér góðan tíma til undirbún- ings. Annars gæti allt farið úr skorðum á síðustu stundu. Steingeitln (22. des.-19. ian.): Spá sunnudagsfns: Ekki vera svartsýnn þó að eitthvað bregðist i dag og þú missir af góðu tækifæri. Þér bjóðast fleiri möguleikar. Spá mánudagsins: Vertu bjartsýnn varðandi frama í vinnunni. Þú nýtur æ meiri virðingar og fólk treystir þér. Þér gengur vel að finna lausn á erfiðu vandamáli. Kökumeistarar á Café Konditori Copenhagen: Glæsitertur á sýningu „Við verðum með sýningu á brúð- kaupstertum bæði laugardag og sunnudag. Hún verður dálítið al- þjóðleg því við höfum fengið virta kökumeistara frá Danmörku og Belgíu til að leggja okkur lið,“ segir Þormar Þorgeirsson á Café Konditori Copenhagen við Suður- landsbraut 4a. Hann segir belgíska fulltrúann einkum halda súkkulað- inu á lofti í sinni kökugerð og geri það á meistaralegan hátt enda séu Belgar þekktir fyrir súkkulaði sitt. Danir séu nær okkur íslendingum í sinni framleiðslu, með fromage, ávexti og annað góðmeti í öndvegi. „Áherslan síðustu tvö ár hefur ver- ið á ferskar tertur með ávöxtum og sú tíska virðist halda velli. Fólk vill hafa þetta dálítið sumarlegt." -Gun. UV-MYNU PtlUK is. JUHANNbbUN Innilegar viótökur Veronica Osterhammer, mezzosópransöngkona á Brimilsvöllum, var ánægö aö söng loknum í Félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík, enda viðtökurnar sérlega innilegar. Veronica Osterhammer meö tónleika í Ólafsvík: Mikil ánægja og mörg aukalög DVTÓLAFSVÍK: Veronica Osterhammer mezzo- sópran hélt tónleika í Félagsheimil- inu Klifi í Ólafsvík fyrir stuttu. Undirleikari var Friðrik Vignir Stefánsson frá Grundarfirði. Á efn- iskrá Veronicu voru mörg þekkt ís- lensk lög eftir Jón Ásgeirsson, Sig- fús Einarsson og Þórarin Guð- mundsson. Þá vora þýsk ljóð eftir J. Brahms og H. Wolf og einnig söng- leikjalög og íslensk þjóðlög. Tónleikar Veronicu voru mjög vel heppnaðir og var mikið klappað í lokin fyrir henni og tók hún mörg aukalög. Veronica, sem býr á Brim- ilsvöllum í SnæfeÚsbæ, hélt tvenna aðra tónleika auk tónleikanna í Ólafsvík, í Grundarfirði og Stykkis- hólmi. Fjöldi áheyrenda hlýddi á tónleika Veronicu í Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvik þetta kvöld og er myndin tekin þar. -PSJ GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANDSINS MESTA ÚRVAL AF UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS Barónsstíg 27 - S: 562 7400 Ball í Gúttó Höfundur og leikstjóri Maja Árdal Næstu sýningar Laugard. 12. maí, föstud. 18. maí, laugard. 19. maí, næstsíðasta sýningarhelgi. Föstud. 25. maí og laugard. 26. maí, síðustu sýningar sýningar hefjast kl. 20 Leikhúskórinn sýnir: Sígaunabaróninn eftir Johann Strauss. Leikstjóri Skúli Gautason. Tónlistarstjórn Roar Kvam. Einsöngvarar: Alda Ingibergsdóttir, Ari J. Sigurðsson, Baldvin Kr. Baldvinsson, Haukur Steinbergsson, Hildur Tryggvadóttir, Sigríður Elliðadóttir, Steinþór Þráinsson, Sveinn Arnar Sæmundsson og Þórhildur Örvarsdóttir. sunnud. 13. maí, fimmtud. 17. maí og sunnud. 20. maí. Sýningar hefjast kl. 20.30 Sniglaveislan eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Sýningar í Loftkastalanum LEIKFELA6 AKUREYRAR Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.