Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Page 30
38
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001
muisöiu
Til sölu alvöru trimform (6 rásir, 12 blöðk-
ur), v. 40 þús., Emmaljunga-kerra frá
‘99, vel með farin, græn, v. 25 þús., ís-
skápur, 140x52, v. 10 þús., uppþvottavél
á þorð, lítið notuð, þarfnast smáviðgerð-
ar, v. 10 þús., amerískur plastbamastóll,
v. 2 þús., snjóbretti, bindingar og skór, nr.
42, v. 15 þús. Hafið samband.
Uppl. í s. 867 1775._______________
Fólksbílakerra, stærð 120x180, verð 50 þ.,
Rainbow ryksuga m/2 aukahlutum, verð
50 þ., rafmagns-mosatætari og -sláttu-
vél, þensín-vélorf, handverkfæri f/garð-
inn, 1200 W Metabo hjólsög, 4 líkams-
ræktartæki úr Sjónvarpsmarkaðnum.
Einnig hlutir fyrir útileguna, bílinn og
heimilið. Uppl. í s. 566 8065/861 5499.
gs: isskápur, 2ia ára,
á 20 þús., sófasett, 10 þús., borðstofu'
Til sölu'
, 10 þús., bo’rðstofuborð
og 6 stólar, 10 þús., rúm, 1 og 1/2 breidd,
12 þús., leðurstóll, 4 þús., Pfaff-sauma-
vél, 3 þús., skrifborð + náttborð + stand-
hillur, 1 þús. stk., kolagrill, 1 þús., svala-
borð + 2 stólar + legustóll saman á 2 þús.
Uppl. í síma 557 4303, e. kl. 15.
Á sanngjörnu veröi: 4 hálfslitin 31“xl5“
BF tíoodrich milligróf jeppadekk,
hvítlakkað stækkanlegt IKEA-borð-
stofuborð og 6 stólar, þráðlaus sími,
svefnsófi með skúffu undir, gömul ódýr
hljómtæki, listasaga Fjölva, 25“ sjón-
varp, geisladiskastandur og úti/inniflís-
ar, S. 565 6963.________________________
Ljósabekkur, Ergoline 38.
Líkamslaga ljósabekkur, lítið notaður, er
til sölu á mjög góðu verði. Skipti á t.d. bíl,
Enduro, krossara, mótorhjóli, snjósleða,
tjaldvagni eða hjólhýsi koma til greina.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 464
2220.
Samstaöa I húsfélaginu?
Það fyrsta sem væntanlegir kaupendur
íbúða í fjölbýlishúsum taka eftir er stiga-
gangurinn. Við gerum föst verðtilboð í
teppi og málningu ykkur að kostnaðar-
lausu. Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeifúnni 7, s. 525 0800.
Sky-digital-búnaöur og áskrift til af-
greiðslu á lager. Ótrúlega góð myndgæði.
Uppsetningar um allt land. Yfir 10 ára
reynsla. Visa/Euro-raðgreiðslur til allt
að 36 mánaða. Láttu drauminn rætast.
Heimurinn er þinn. DIGI-SAT SF.
S. 421 5991 og 893 6861._______________
Til sölu Kodak system 53R minilab fram-
köllunarvél (pappírsvél). Einnig Sharp
SF-8350 ljósritunarvél. Sharp ER-A150
búðarkassi. Auk þess ýmiss konar bún-
aður til framköllunar, meðal annars
filmuvél, búðarborð og fleira. Uppl. í
síma 426 8534 og 695 8534.
Til sölu vegna flutninga. Borðstofusett:
borðstofuborð, 6 stólar, tvískiptur skáp-
ur og skenkur. Unglingarúm, 90 x 200,
hjónarúm (án dýnu), 140 x 200, kringlótt
glerborð á hjólum, dökkbrúnir leðursóf-
ar, 3+2, eining undir sjónvarp og hljóm-
tæki. S. 567 6748.
Amerlskir bílskúrsopnarar á besta veröi,
uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrsjám,
gormar og alm. viðh. á bílskúrsh. S. 554
1510/892 7285.
Bílskúrshurðaþjónustan.
Búslóö: Nýleg Whirlpool-þvottavél,
29.000. Sjónvarp, 4.000. Ryksuga, 3.800.
Hár sjónvarpsskápur, 2.500. Kommóða,
4.000,2 tálgahillur, 16.000 stk. Uppl. í s.
5618655, e. kl. 15.
Herbalife - Dermajetics - color.
3 ára starfsreynsla, þekking, þjónusta.
Visa, Euro og póstkröfúr.
Edda Siguijóns., sjálfst. dreifingaraðili.
Sími 861 7513, sími og fax 561 7523.
Starrahreiöur. Tek að mér að fiærlæga
starrahreiður og eitra fyrir flo. 8 ára
reynsla, fljót og góð þjónusta. Sé um alla
lokun og frágang. Gunnar í s. 690 5244
eða 551 5618.__________________________
Til sölu Tavlor ísvél eins stúta, kælir í
borði, antik-ölkælir, ölkælir, 3ja sæta
sófi, borð, Singer-saumavél árg.’40, rúm
m. dýnu 1,20 x 2,00, hansahillur.
Uppl. í s. 868 3677.___________________
Vegna flutnings: Silver Cross-vagn,
vagga með himinæng, frystikista, hús-
bóndastóll, skáktölva, Subaru 1800 ‘90,
Lancer ‘89, byssur, veiðidót, Nature’s
Own og fleira. Sími 586 2230.__________
2 góðar kerrur til sölu, með skerm og
svuntu; ísskápur, 170 cm á hæð, tvískipt-
ur; 2 rúm, annað queen size; sófaborð og
2 mottur. Uppl. í s. 553 7438._________
2 laxakvíar til sölu.
Seljast ódýrt.
Uppl. gefúr Sigtryggur í s. 476 1476, í
hádeginu eða e. kl. 17.________________
4 Macintosh-stólar frá Casa, 7 massívar
fúlningahurðir, 7 venjulegar hurðir og
mjög flottar Fundamental-álfelgur á
sumardekkjum, 195/65 15. S. 694 1888.
Búslóö til sölu vegna flutninga, rúm, sófa-
sett, borðstofúborð, fataskápur o.fl. Selst
ódýrt.
S. 699 3403 milli kl. 13 og 17.30.
Ath., svampur í húsbílinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, heimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, s, 567 9550._________________
Boröa 6x á dag, heilsan I lag og kilóin af.
Þriggja ára reynsla / prufúr.
Dóra, sjálfst. Herbalife drifandi.
S, 896 9911/564 5979.__________________
Fallega hannað tölvuborö, JVC-græiur,
JVC-vídeó, Sony DVD-spilari og mikio af
DVD-diskum. Allt nýlegt.
Uppl. í síma 896 1226._________________
Flísar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggflísum á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 564 5131 eða 693 6820
Hörður,________________________________
Furuhúsgögn frá Linunni til sölu, stofus-
kenkur, Kommóða og stofuborð. Einnig
Sony hljómtækjastæða. Gott verð
Uppl. í s. 897 1757,___________________
Fáöu línurnar i lag, grenntu þig fyrir sum-
arið. Frábær megrunar- og fæðubótar-
efni. Hringdu núna. Ósk 869 3985 og
Sveinn 899 5730._______________________
Gegnheilar haröviöarútihuröir.
Mjög fallegar hurðir á góðu verði.
Parki ehf., Miðhrauni 22, Garðabæ.
Sími: 564 3500 - www.parki.is__________
Góöan daginn! Hjá okkur er opið til 21
alla daga. Fjölbreytt úrval heimilis- og
byggingavara. Metró, Skeifunni 7, s. 525
0800.__________________________________
Leöursófasett, 3+1 +1+1, grátt að lit og vel
með farið, til sölu á kr. 150 þús. (nýtt ca
340 þús.).
Uppl. í s. 553 9044,___________________
Láttu þér liöa vel. Herbalife-vörur, stuðn-
ingur og ráðgjöf, sendum í póstkröfu,
Visa/Euro. Uppl. gefur María í s. 587
3432/8612962.__________________________
lar álfelgur og 31“ dekk vmdir
tiser ‘90 VX. Verð 12 þús.ðska
einnig eftir sjóveiðistöng. Upplýsingar í
síma 567 3454 og 894 2460._____________
Til sölu 4 ný Continental-sumardekk,
195x65x15, verð kr. 12 þús. Nýlegur 3
sæta sófi frá Öndvegi, verð kr. 60 þús.
Uppl.ís.897 0908.
Allt fyrir bílinn
Straumurinn
liggur
til okkar
í rafmagnsviðgerðum höfum við reynsiuna
enda liggur straumurinn til okkar
• Almennt bílaverkstæði
• Dísilverkstæðl
• Vélastillingar
• Varahlutir
• Ástands og endurskoðun
• Handverkfæri og fylgihlutir
• Þurrkublöð
• Ljósasamlokur
• Bílskúrshurðaopnarar
• Rafgeymar
• Rafmagnshlutir
• Rafmagnsviðgerðir
• Bridgestone Blizzak
- naglalausu vetrardekkin
BOSCH
HÚSIÐ
BRÆÐURNIR ORMSSON
Lágmúla 9,
sími 530 2801
Til sölu gólfflísar, rýmingarsala, 50% af- sláttur af fallegum gólfflísum. Komið og gerið góð kaup. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010. Lítiö notaö hljóökerfi til sölu, JBL-toppar og -botnar, Crown K2-magnari, ca 2000 W. Einnig 2 stk. 500 W Celeston-box. Uppl. í s. 896 3503.
Til sölu öryggismyndavélar. 4 myndavél- ar, svart/hvítur skjár og myndbandsupp- tökutæki. Ársgamalt, notað, í góðu lagi. Selst í einu lagi. S. 697 4250. Til sölu tölva, hliómborö, corg, rauða og blá boxið, corg MS2000rack, mixer, mon- itorar, magnari og margt fleira. Uppl. í síma 692 1522.
Trérennibekkur til sölu. Ónotaður lítill rennibekkur (90 cm milli odda). Patróna og fleiri aukahlutir fylgja. Verð kr. 40.000. Uppl. í s. 899 2760 og 557 4166. Ódýr trommusett! Pacific-trommusettin frá D.W. loksins komin. Kynntu þér mál- ið! Tryggðu þér eintak! Samspil, Nótan, Skipholti 21, s. 595 1960.
Tvö ódýr sumarhús til flutnings, byggð úr einingum, rafstöð, dísilknúm, 15 KW. Klakavél fýrir hótel og bókunarkerfið Hótelstjórinn f. gistiheimili. S. 869 8882. Tvær eldavélar, gamall stóll, antik-skenk- ur, baststólar og mótatimbur. Sími 565 6404. Hægt að skoða á http://www.lifid.is/sala Búslóö v/ flutnings. Til sölu 3 ísskápar, þvottavél, uppþvottavél og margt fleira. Uppl. í síma 899 2164. MIDI. Óska eftir ýmsu MIDI-dóti, svo sem Octopad, Breath Controller, trommu- heilum o.s.frv. Sími 862 7832.
Til sölu Bosch ME 6-gitareffekt, Yamaha- gitar og Marshall-magnari, 200 W. Uppl. í s. 847 7587.
120 bassa excelsior harmoníka, módel 940. Dekurgripur. Uppl. í síma 866 4763. Fallegt Rösler-píanó til sölu. Vel með far- ið, úr mahóní. Uppl. í síma 860 4300.
Óska eftir að kaupa fiölu og klarínett. Uppl. í síma 694 7087, Berglind, og 483 4768.
Fallegur, 2 sæta rókókósófi, sem nýr, og stendlampi með renndum tréfæti. Uppl. í s. 561 1290 eða 864 7617. Flugmiöar til Þýskalands!!! Flugmiðar fyrir 2 til Þýskalands í sumar. Upplýsingar í síma 697 3592. Nýlegt sófasett úr Exó og leðursófasett, gasgrill og tvær þvottavélar. Upplýsingar í síma 691 9946. Nýlegt sófasett úr Exó og leðursófasett, einmg gasgrill. Upplýsingar í síma 691 9946.
ili Hljómtæki 400 rms vatta keila, 1200 vatta, 4 rása magnari og 300 vatta hátalarapar. Oll tengi sem með þarf. Verðhugmynd 150 þús. S. 477 1133 (Bjami), 477 1583. 2, Óskastkeypt Óska eftir 10 tommu breiöum felgum sem passa undir Cherokee, 2-4 stk., mega vera ljótar en heilar. Uppl. í síma 898 3091.
Sumarbústaöur, 50 fm, ekki langt frá Með- alfellsvatni í Kjósarsýslu. Raflögn í húsi. Gott verð. Uppl. í s. 895 8834. Til sölu eins stúts Taylor-ísvél, lítið notuð, verð 250 þús. Uppl. í síma 554 6522 og 897 4080.
Óska eftir sófasetti og kojum, helst gefins. Uppl. í síma 587 8319 og 587 5363.
Til sölu rafdrifin hlaupabraut/göngubraut, nánast ónotuð, þrektæki fylgir með. Selst ódýrt. Uppl. í s. 698 3840. Til sölu Powermac G3 (blá), studiovision 21“ skjár. Tilboð óskast. Uppl. í síma 847 8726 eða 588 1668 á kvöldin. TJIbygginga Einangrunarplast, Tempra hf., EPS einangrun, hágæðaeinangrun. Áratuga íslensk framleiðsla. Undir framleiðslueftirliti R.b. Gerum verðtil- boð hvert á land sem er. EPS einangrun. Tempra hf., Dalvegi 24, Kópavogi. Sími 554 2500. www.tempra.is Mahóni-útihuröir. Til sölu 2 stk. mahóní-útihurðarblokkir, 4 spjalda, 201 x 92,4 x 5,5 cm og 201 x 82,7 x 5,2 cm, ójámaðar. Verðtilboð. Hurðar smíðaðar af Ingólfi Sigurmunds- syni húsasmíðameistara. 45 ára reynsla. Uppl. í síma 861 0129.
Viltu léttast núna? Ekki bíöa lengur!! Fríar prufur. Persónuleg ráðgjöf. Visa/Euro. Rannveig, sími 564 4796 eða 862 5920. VW Golf ‘91 til sölu, sjálfskiptur, ek. 120 þús., og svefnsófi, tvíbreiður, vel með far- inn. Uppl. í s. 557 2175 og 848 8082.
Fótstiginn Morsö-geirungshögghnífur til sölu. Uppl. í s. 566 6096 eða 847 0244.
Sófaborð, 90 x 90 cm, til sölu. Uppl. í s. 567 3696 eða 692 9964.
Til sölu plast fyrir sólskála, 4 plötur. Uppl. í síma 897 2246. Allt á þakið. Framleiöum bámjám. Eitt það besta á markaðinum, galvaniserað, aluzink og ál. Rydab-stallastál og þak- rennukerfi í mörgum litum. Sennilega ' langbesta verðið. Blikksm. Gylfa, Bílds- höföa 18, sími 567 4222.
Til sölu pylsupottur, öryggismyndavél og hillur. S. 587 1665 og 869 8225.
<|í' Fyrirtæki Vegna sérstakra aöstæöna er lítið fram- leiðslufyrirtæki til sölu. Er í leiguhús- næði. Hentar vel til flutnings. 60 fer- metrar. Góð viðskiptasambönd. Upplýsingar hjá Fasteignasölunni Holti, s. 4613095, Amar 897 3226, eftir kl. 18. Til sölu 2 stk. verksmiöjusaumavélar, bein- saums og Pfaff Overlock-heimilisvél. Lager með innfluttan vinnufatnað, kuldagalla, regngalla og margt fleira. Selst á hálfvirði kostnaðarverðs. Uppl. í síma 896 5956.
Loft- og veggjaklæöningar. Sennilega langódýrustu Hæðningar sem völ er á. Allar lengdir og margir litir. Henta t.d. í hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa, s. 567 4222.
13—14 fm sterkur kassi. Hentar vel sem vinnuskúr, eða hvað sem er. Einangrað- ur og klæddur að innan. Uppl. í s. 423 7896 og 848 6109. Amerísk stálgrindarhús, bæöi iönaöar- og íbúöarhús. Emnig tilboð á vinnulyftum. Uppl.: www.toppurinn.is og í símum 421 6293 og 863 0211. Byggingarkranar. Útvegum allar stærðir af byggingarkrönum. Gott verð og fljót afgreiðsla. Leitið tilboða. Mót heildversl- un, Bæjarlind 2, s. 544 4490,892 9249.
Af sérstökum ástæöum er til sölu falleg sólbaðsstofa á höfúðborgarsvæðinu. Er í góðum rekstri. Góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar hjá Islenskri Auðlind í síma 5614000.
Get bætt viö mig uppsetningum á milli- veggjum, parketlagnir og fleira. Sverrir Sverrisson húsasmiður í síma 893 6675 og698 6675.
Til sölu: Vídeóleiga og sjoppa, vel staðsett í Hafn- arfirði. Miklir möguleikar. Verðtilboð. Sími 894 5190.
Járnabeyaivél. Til sölu Oscam jáma- beygivél. Beygir 22 mm jám. Verð aðeins 405.300 kr. m/ vsk. Mót, heildverslun, Bæjarlind 2, s. 544 4490, 892 9249.
Tæki til kjötvinnslu til sölu. Farsvél, 601. Kjötsög Hobart, mjög góð. Vög, 300 kg og pallettuvog, 2000 kg. Upphengigrindur og fleira. Uppl. í s.895 9407. Vegna sérstakra ástæöna er til sölu góö sólbaösstofa i hjarta borgarinnar. Hefur verið starfrækt 125 ár. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í s. 869 8347.
Steypusíló. Eigum til afgreiðslu strax steypusíló í stærðum 250 lítrar og 1000 lítrar. Gott verð. Mót heildverslun, Bæjarlind 2, s. 544 4490,892 9249. Sökkuldúkur. Sumartilboð, 1x20 m kr. 4.400 m. vsk. og 2x20 m kr. 8.800 kr. m. vsk. Mót heildverslun, Bæjarlind 2, s. 544 4490,892 9249.
Veitingamenn. Til sölu glæsilegt barborð, fullkomin eldhústæki, borð, stólar og annað sem þarf til veitingarekstrar. Uppl. í s. 893 8364.
Til sölu 2x4 uppistööur. 4,80 lm og 2,50 lm. 40% afsl. frá nýju timbri. Uppl. í s. 893 0561.
Viltu selja eöa kaupa fyrlrtæki? Sendu okkur línu: arsalir®arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Blikksmiöja! Til sölu lítil blikksmiðja. Uppl. í s. 897 4457.
Til sölu timburbitar, 1-20, fyrir loftaundir- slátt. Lengd 290. Verð aðeins 2.114 kr. m/vsk. Mot heildverslun, Bæjarlind 2, s. 544 4490,892 9249.
Til sölu sjeikhræra, Electron P-Freeze, kjúklingapottur og rafmagnshitatúpa. Uppl.ís. 867 9688. Vinnuskúr. 20 feta gámur, gámakrókur, einangraður og klæddur, m/hurð og opn- anlegum glugga. Rafmagnstafla. V. 150 þús. Uppl. gefúr Einar í s. 899 5159.
Gjafavörulager, lítill smart lager til sölu. Uppl. í síma 695 5943.
Vörulyfta utan á hús eöa vinnupalla, lyftir 200 kg, hæð 20 metrar, verð 275 þ. + vsk. Mót heildverslun, Bæjarlind 2, s. 544 4490,892 9249.
^ Hljóófæri
Hljóökerfi, stór og smá. Behringer-mixerar og effektatæki. Peavey-kraftmagnarar og hátalarar. Carlsþro-mixerar með magnara. Lem-hátalarar með magnara. Shure-hljóðnemar og „mónitorkerfi". Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415. Tónabúðin, Rauðarárst. 16, s. 552 4515. Sóknarnefndir, organistar, orgelnemend- ur. Vegna sérstakra aðstæðna verð ég að selja stólpagrip sem heitir Johannus og er 38 radda, 3ja borða klassískt digital- orgel með fullum pedal. 7 mánaða gam- alt. Verður að seljast strax. Uppl.ís. 898 2016. Atica-steypuhrærivél til sölu. Mjög lítið notuð. Verð 35 þús. Uppl. í síma 899 3553 og 565 8866.
Byggingarkrani - undirsláttarefni. Til sölu byggingarkrani, stálstoðir og álbitar. Uppl. í síma 892 0668.
Einnota dokaborö, ca 300 fm, og uppistöð- ur 2x4, einnota, í lengdum frá 2,70 til 4,80 m. Uppl. í 892 5630.
Til sölu vandaöur járnstigi meö granítþrep- um. Fyrir 5 m lofthæð. Uppl. í síma 568 8877.
Til sölu á góöu veröi 2x4 mótatimbur, ca 800 lengdarmetrar og setur. Upplýsing- ar í síma 898 5395.
Oska eftir 2x4, helst í lengd 170 til 200.
Jafnvel eitthvað af 1x6, ódyrt.
Ragnar, sími 866 7137.
Tölvur
Tölvuviögeröir - tölvuþjónusta. Tölvuvið-
gerðir, uppfærslur, uppsetningar og önn-
ur tölvuþjónusta. Sækjum og sendum
frítt á vörufl.stöðvar f/landsbyggðina.
Breytum einnig Playstation, aðeins nýj-
ustu kubbamir. Uppl. Tölvuþjónusta
HD, s. 533 2999 / 867 1000 / 897 2998.
Ókeypis tölvuviögerðir! Bjóðum í tak-
markaðan tíma ókeypis tölvuviðgerðir
þar sem gert er við af nemendum undir
leiðsögn tveggja kennara. Móttaka mán.
- föstud., kl. 9-17. Tölvutækniskóli fs-
lands, Engihjalla 8,200, Kóp.,
s. 554 7750.___________________________
IBM Thinkpat iSeries fartölva til sölu. 96
MB minm, 5 GB diskur, 13“ skjár, innb.
56k mótald, 24x geisladrif ásamt nýjum
Canon BJC-3000 prentara. Verðh. 125
þús. kr. Uppl. í s. 868 2845.__________
Nýjung á íslandi! Heimaviögeröir!
Er tölvan þín í ólagi? Hringdu og pant-
aðu viðgerðarmann heim. Kynntu þér
málið,strax. Tölvuþjónusta Reykjavíkur
ehf., Armúla 32, s. 562 0040.__________
Feröavél til sölu. Compaq 450 Mhz, 96 mb
innra minni, 8 mb skjákort, fæst í skipt-
um fyrir stóra og góða PC-vél eða bein
sala, kr. 80.000, Uppl, í s. 555 1301.
PlayStation MOD-kubbar.
Með nýju Stealth MOD-kubbunum get-
urðu spilað kóperaða og erlenda leiki.
Upplýsingar í síma 699 1715.___________
Heimaþjónusta - fyrirtækjaþjónusta -
þjónustusamningar tíott verð - góð þjón-
usta!
Tölvuþjónusta Reykjavíkur, Armúla 32,
s. 562 0040, www.trx.is________________
3 mánaöa feröatölva til sölu. 650 MHc
Mitac, DVD-drif, Windows 98. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 868 2805._________
Vegna flutninga til sölu ný tölva (Leo frá
ACO), kostar 170 þús., fæst fyrir lágm.
100 þús. Uppl. í síma 898 2705.________
Uppfærslur - tölvur - íhlutir. Spennandi
netverslun með besta verðið! www.trx.is
Vélar • verkfæri
Steinsagir. Nýjar bensín-steinsagir.
Handsög, 300 mm bl., kr. 66 þús. m/vsk.
Handsög, 350 mm þ]., kr. 83 þús. m/vsk.
Handsög, 400 mm bl., kr. 117.200 m/vsk.
Gólfsög, 300 mm, kr. 99.200 m/vsk.
(innifalið eitt steinsagar- og eitt malbiks-
blað).
Eigum einnig mikið úrval af sagarblöð-
um á lager, t.d. þurrsagarblöð (hljóðlát) í
st. frá 125 mm til 400 mm á frábæru
kynningarverði, kjamaborar og kjama-
borvélar.
Mót heildverslun, Bæjarlind 2,
s. 544 4490,892 9249,__________________
Jarövegsþjöppur. Nýjar jarðvegsþjöppur
til sölu á gömlu verði:
90 kg bensín, kr. 133.300 m/vsk
130 kg bensín, kr. 159.900 m/vsk.
180 kg F/A dísil, kr. 341.000 m/vsk. 400
kg F/A dísil, kr. 582.800 m/vsk.
700 kg F/A dísil, m/rafst., 868.000 m/vsk.
Mót heildverslun, Bæjarlind 2, s. 544
4490, 892 9249.________________________
Amerísk stálgrindarhús, bæöi iönaöar- og
íbúöarhús. Einnig tilboð á vinnulyftum.
Uppl.: www.toppurinn.is og í
símum 4216293 og 863 0211._____________
Brettalyftur. Til sölu Lifter, 2,5 tonna
lyftigeta, verð aðeins kr. 35 þús. m. vsk.
Mót, heildverslun, Bæjarlind 2,
S. 544 4490,892 9249,__________________
Demantssagarblöö. Til sölu malbiks- og
steinsagarblöð á frábæm verði. Mikft
gæði, allar stærðir. Mót, heildverslun,
s. 511 2300 eða 892 9249.______________
Loftpressur. Til sölu 2 stk. loftpressur.
Dísil- snigilpressa sem þarfnast lagfær-
inga og 3000 mín/lítra rafmagns Atlas-
Copco pressa. Uppl. í s. 892 2722._____
Rafmagnstalíur! Til sölu rafmagnstalíur,
125/250 kíló, kr. 19.900 m. vsk. og
200/400 kíló, kr. 25.900. Mót heildversl-
un, Bæjarlind 2, s. 544 4490,892 9249.
Antik
Boröstofuhúsgögn til sölu, borð, stólar og
3 skápar úr dökkri eik, frá aldamótum
1900. Mjög vel með farið. Verðtilboð.
Uppl. í síma 699 8857._______________
Til sölu orgel. Einnig amerískur þurrkari.
Uppl. í síma 898 7469.
Bamagæsla
Oska eftir stelpu á aldrinum 14-16 ára til
að passa 2 böm, 4 ára og 1 árs. Verður að
vera ábyrg, hress og nægjusöm. Uppl. í
síma 487 5922.______________________
Dagmamma í Árbænum meö laus pláss
hálfan og allan daginn. Frá 7.30 tíl 16.
Uppl. í síma 587 9202 eða 692 0301.
Dagmóöir í austurhluta Kópavogs er með
laust pláss, frá kl. 8-16. Uppl. í s. 564
3733 og 699 2733.
Bamavörur
Hvít barnahúsgögn + rúm og himnasæng.
Stækkar með baminu, 0-6 ára, verð 22
þús. Blá Brio-kerra, verð 15 þús., göngu-
grind, verð 3 þús. Öryggishlið, verð
2.500. Lítill dúkkuvagn og fl., verð
500-1500. Uppl. í s. 862 8131.