Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Page 31
UV LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001
39
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu gullfallecjur og vel meö farinn árs-
gamall EmmaTjunga-bamavagn, hægt
aö breyta í kerru. Uppl. í síma 586 1185
og869 0014,__________________________
Til sölu Silver Cross-barnavagn, dökkblár
meö beinni skúffu, 10 ára gamall Simo-
vagn og Graco-kerra. Allt vel meö farið.
Uppl. í síma 561 9242 og 847 5691.
Til sölu ársgamalt baöborö á 5.500 kr. og
bflstóll f. 0^-9 mán á 1.000. Uppl. í s. 868
0395 eftir kl .17.00.________________
Til sölu Silvercross-barnavagn og Simo-
kerra. Upplýsingar í síma 899 2693 og
897 2693.____________________________
Til sölu Emmaliunga-tviburavagn. Uppl. í
s. 581 1765.
cCO? Dýrahald
íshundar!
Hundaræktunarfélagiö íshundar er eina
aðildarfélagið að UCI, alþjóðlega hunda-
ræktunarfélaginu, einnig KDH og VDR,
sambandi hreinræktaðra hundategunda
í Þýskalandi. íshundar á íslandi viður-
kennir flestar ættbækur flestra hunda-
ræktunarfélaga, til dæmis UCI, KDH,
VDR, FCI, HRFÍ, AKC, CKC, NKU og
fleiri. Frekari upplýsingar í síma 847
2474._________________________________
Amerískir cocker spaniel og enskir sprin-
ger spaniel-hvolpar til sölu, með ættbók
írá HRFI. Áhugasamir hafi samband í
síma 868 0019 og 869 6888.
netfang: www.mmedia.is/~spaniel/
Doberman- og AM cocker-hvolpar til sölu,
undan viðurkenndum sýnmgar- og
vinnuhundum. Með ættbók frá HRFI.
Uppl. í síma 487 4829 og 847 1856.
Hreinræktaöir yndislegir persneskir kett-
lingar til sölu, skemmtilegir litir. Mjög
rólegir og blíðir. Uppl. gefur Kristinn í s.
586 2264 og 699 0966._________________
Hreinræktaöir íslenskir hvolpar til sölu.
Frábærir félagar, fæddir 21. mars, eru
með ættbók frá HRFÍ og eru undan HD
fríum foreldrum. Uppl, í s. 865 4422.
Hreinræktaöur persneskur (exotica) geld-
ur, svartur 2 ára fress til sölu. Vantar
mjög gott heimili. Uppl. í s. 862 8131.
Hvolpur, Border Collie-blanda, mjög fal-
legur, 14 vikna, fæst gefins á gott heim-
ili. Uppl. í síma 553 1015.___________
Ponsu bráövantar heimili vegna ofnæmis.
Ponsa er 11 mán. kettlingur með mikinn
karakter. Sími 891 7501.______________
Hvítir poodle-hvolpar til sölu.
Einnig gasofn fyrir sumarbústað.
Uppl. í síma 866 2994.________________
Tveir fallegir ca 5 mán. hvolpar til sölu á
kr. 7000 hvor (ísl,).
Uppl. í s. 553 9044.__________________
Svartir poodle-hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 557 4805 & 690 2308.
^ Fatnaður
Brúöarkjólar. Til sölu glæsilegir brúðar-
kjólar í ýmsum stærðum. Verð 20-50
þús. Upplýsingar gefur Þórlaug í síma
820 5767.
Gaseldavél.
Sem ný gaseldavél, Nardi, frá Raftækja-
verslun Islands, til sölu.
Uppl.fs.557 3813.______________________
Nýleg þvottavél og þurrkari til sölu.
Verð 50.000.
Uppkís. 588 7893.______________________
Til sölu Electrolux-ísskápur, 60x175, með
301 fiystihólfi. Sem nýr, notaður í 1/2 ár.
Uppl. í s. 699 6593.
H_________________________Húsgögn
Sérstakt tækifæri! Vegna flutnings af
landi brott eru til sölu Old Charm bóka-
skápar sem eru 3 einingar, þar af ein
horneining, mjög fallegt og vel með farið.
Enn fremur antik borðstofuborð með 4
stólum. Einnig 3 leður+stálstólar úr
Casa, mjög fallegir. Þá lítið kringlótt eld-
húsborð og 4 stólar. Þá eru til sölu nýleg
(2 mán.) tvö mjög falleg sófasett, annað
funkis, hitt classic. Allt á að seljast.
Uppl. f s. 561 1355 og 894 4405.
Rúm frá Ragnari Björnssyni til sölu.
Stærð 1,60x2,00 m, hæð 70 cm. Medium
styrkleiki. Ársgamalt og vel með farið.
Einnig til sölu Lexmark 1100 prentari,
ónotaður.
Uppl. í s. 860 0724 eða 567 2947. Hjalti.
Til sölu vegna flutninga er borðstofusett,
borð og 6 stólar, veggskápar með gler-
hurð, 274 cm. Allt úr Palisander. Sófa-
sett, 3+2+1, brúnt pluss, unglingaskrif-
borð úr beyki og snyTtiborð úr furu. Upp-
lýsingar i síma 587 5313.______________
Athugiö! Höfum til sölu bamarúm, gólf-
teppi, bókahillur, kommóðu og skrifborð.
Allt sem nýtt. Selt gegn vægu verði. Haf-
ið samband við Borgþór í síma 699 0991
eða 554 7977.__________________________
Falleg boröstofuhúsgögn! Glerskápur
(br. 155 cm), stór skenkur, borð og 6 stól-
ar, dökk eik. Allt vel með farið í fallegum
gamaldags stíl. Einnig dökkbrún hom-
hilla (br. 45 cm, h, 210 cm). S. 695 4147.
Glerskápur og borö. Til sölu mjög vandað-
ur danskur glerskápur og borð í stfl úr
innfelldum við. Einnig fæst gefins borð-
stofuborð með pinnastólum. S. 864 7682,
Antíkstólar og borö. Sófasett (3+2+1),
mjög vel með farið og sófaborð í Mímstfl.
Fæst á góðu verði.
Uppl. í s. 864 2299 og 553 3703.
Furuhúsgögn frá Línunni til sölu, stofus-
kenkur, kommóða og stofuborð. Einnfg
Sony hljómtækjastæða. Gott verð
Uppl. f s, 897 1757.___________________
Rúm til sölu!
Til sölu járnrúm, 146x200 cm, og eitt
náttborð. Verð 6.000.
Uppl.ís. 553 9327._____________________
Skrifstofuhúsgögn til sölu. Stórt skrif-
borð m/ bogadregnum endastykkjum,
skúffuskápar og prentaraborð, spraut-
ulakkað, Ijósgrátt. V. 35 þ. S. 562 4848,
866 0227.______________________________
Sófasett og hillusamstæða, selst ódýrt.
Sófasett, 3+2+1, brúnbeislitað. Hillu-
samstæðan er 3-skipt, dökkur viður. Lár-
us í síma 699 1094.____________________
Til sölu notuö spónlögö eldhúsinnréttlng,
ca 4 m, efri og neðri skápar, vaskur og
gufugleypir. Einnig Nissan Cedric, dísil,
6 cyl., ssk. S. 562 2127/694 2327.
Til sölu svart leöursófasett, glerborð,
hvítt bamarimlarúm og hvít bama-
kommóða með skiptiborði. Uppl. í s. 692
3266 eða 896 1989._____________________
48 ára gamalt sófasett til sölu. Útskomir
armar. Verðhugmynd 130-150 þús.
Uppl. í s. 895 2080.___________________
Notaö sófasett til sölu. 3+2+1, koníakslit-
að. Upplýsingar í síma 553 5545, Guðni
og Ásdís.______________________________
Til sölu hjónarúm með dýnum, v. 8 þús., og
unglingarúm (120 cm breitt), v. 10 þús.
Uppl. í s. 567 1586,___________________
Til sölu massíft boröstofuborö úr Mlru,
160x160, 8 stólar. Uppl. í s. 862 5048, til
kl. 16 í dag og alla aðra daga.________
Til sölu stofuborö. Á sama stað óskast
rúm, 90 til 120 cm á breidd. Uppl. í s. 565
2538 og 8918327._______________________
Sófasett, 3+2+1, til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 557 1069.
6b_________________________toto
Gegnheilt parket - Margar viöartegundir.
Vandað parket - gott verð.
Parki ehf., Miðhrauni 22b, Garðabæ.
Sími: 564 3500 - www.parki.is_______
Til sölu furuparket, þykkt 28 x breidd 87,
löng borð.
Mjög fallegt efni.
Upplýsingar í síma 898 3104.
Q Sjónvörp
Loftnetsþjónusta. Almennt viðhald,
breiðbandstengingar og örbylgjuloftnets-
uppsetningar. Rafeindaþjónusta Ólafs, s.
692 3325 og 694 3325._______________
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði.
Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjón-
usta. S. 567 3454 eða 894 2460.
+4 Bókhald
Bókhald - Vsk. - Laun - Ráögjöf
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur,
Laugavegi 66.
S. 566 5555 & 868 5555._____________
Bókhald - Vsk. - Laun - Ráögjöf
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur,
Laugavegi 66.
S. 566 5555 & 868 5555.
@ Dulspeki - heilun
Örlagalínan 908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alla daga vikunnar,_________
Bækur, tarot, spáspil, steinar og kristallar
í miklu úrvaíi. Svarwoski-kristallar í
glugga. Mánasteinn, Grettisgata 26,
s.552 7667 og www.manasteinn.is.______
Miölun - lífsins sýn.
Hæffleikar þínir, tilgangur þinn, meiri
yfirsýn yfir lífsástand þitt.
Uppl. í s. 568 2338 og 5615756.
éA Framtalsaðstoð
Öll skattaþjón. f. einstkl. & lögaðila.
Ábyrg, fagleg & skjót þjón. Skattkær-
ur/Leiðrétt. Sig.S.W. Kauphúsið Sóltún 3
R. S. 552 7770,862 7770,699 7770.
^iti Garðyrkja
Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir,
hleðslur og aðrar lóðaframkvæmdir.
Komum á staðinn og geram fbst tilboð.
Það kostar aðeins eitt símtal að kanna
málið. HD verk, sími 533 2999 / 897 2998
/690 5181.____________________________
Garösláttur. Erum með vélar sem henta í
minni garða og stærri sameignir. Sinn-
um alhliða garðyrkjustörfum. Hólmar
garðyrkjumaður, s. 861 2295, og
Oddur, s. 690 7880.___________________
Grassláttur fyrirtæki - húsfélög. Gemm
fost verðtilboð í grasslátt í eitt skipti eða
fyrir allt sumarið. Það kostar aðeins eitt
símtal að kanna málið. HD verk, sími
533 2999 / 897 2998 / 690 5181._______
Vélarleiga G.J. Tökum að okkur smærri
verk, eram með minigröfu með 3, skóflu-
breiddum. Einnig staurabor. Áratuga
reynsla. Tilboð/tímavinna.
Uppl. í s. 896 6515 og 864 9217.
Grisja, felli og snyrti tré og runna og vinn
önnur garöverk. Utvega mold.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.________________
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum granna. Sími 892 1663.___________
Hellulagnir, drenlagnir og hitalagnir. Jarð-
vegsskipti í plönum og ínnkeyrslum. Al-
menn lpðavinna. Tilboðsverk eða tíma-
vinna. ÁF verk, Sími 8918300.___________
Hellulagnir - lóöaframkvæmdir.
Komum á staðinn og geram verðtilboð
þér að kostnaðarlausu. Windsor sf.
Vélaleiga - verktakar. S. 898 1786.
Lóðahönnun.
Tek að mér að teikna og hanna garða.
Mjög víðtæk þekking og reynsla. Uppl. í
síma 699 2464. Lóða-List._______________
Lóöavinna, beöahreinsun, þökulaqnir,
hellulagnir, girðingarvinna, sólpallar,
illgresiseyðing, sláttur o.fl. Úppl. í síma
691 7169 og 8919129 e. kl. 18.__________
Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi
tré, mold og sandur í garða. Vinn einmg
önnur garðverk.
Hafþór, sími 897 7279.__________________
Viö klippum runna, fellum og fjarlægjum
tré og vinnum vorverkin í garðinum þín-
um, garðsláttur í sumar. Fljót og góð
þjónusta. Sími 699 1966, Dóri.__________
4,5 fm hús til sölu, hentar vel sem garð-
hýsi eða geymsla við sumarbústað. Uppl.
ís. 4216514 og 565 3334.________________
Holtagrjót til sölu.
Uppl. í síma 699 7705.
Jk Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta.
Hreingemingar í heimah. og fyrirtækj-
um, hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl.
Fagmennska í fyrirrúmi, 14 ára reynsla.
S. 863 1242/587 7879, Axel.
Húsaviðgerðir
8921565 - Húseignaþjónustan - 552 3611
Iekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið-
gerðir - húsaklæðningar - öll málningar-
vinna - háþrýstiþvottur - sandblástur.
tffi Húsgagnaviðgerðir
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar,
stólar og borð. Áralöng reynsla. Úppl. í s.
897 5484, 897 3327 eða 553 4343,
Innrömmun
Fótstiginn Morsö-geirungshögghnífur til
sölu. tJppl. í s. 566 6096 eða 847 0244.
fþ Kennsla-námskeið
Ef þú vilt læra hvernig þú getur hagnast á
Internetinu!
Hringdu þá í 881 7777.__________________
Óska eftir aöstoö í stæröfræði 103. Vinsam-
legast hringið í síma 867 6635. Kristín.
f Nudd
Leggst spennan I heröarnar, hálsinn eða
sálartetnð? Djúpt slökunamudd - losar
um líkamlegar og andlegar stíflur, veitir
vellíðan, S. 699 7590.____________
www.leit.is dekursíöan paradís.
Opið á kvöldin, athugið tilboð.
Snyrti- og nuddstofan Paradís,
Laugamesvegi 82. S. 553 1330.
P Ræstingar
Tek aö mér þrif I heimahúsum. Er vön og
vandvirk. Uppl. í síma 553 5292.
4 Spákonur
Örlagalínan 908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga vikunnar.___________
Laufey Héöinsdóttir spámiöill/læknamiöill.
Tarrotlestur, draumráðningar, fyrirbæn-
ir, fjarheilun. Símatími frá kl. 18-24 í
síma 908 6330.______________________
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11—13 og 20-22 og lau. 16-19.
Spámiölun Y. Carlsson. S. 908 6440. Nota
spil, bolla, hönd og pendúl.
Draumaráðningar. Finn týnda muni.
Tímapantanir og símaspá, s. 908 6440.
I spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý
og spáir í ástir og örlög framtíðarinnar.
AS Teppaþjónusta
Teppahreinsun. Tek að mér hreinsun á
teppum í stigag., heimah. og fyrirt.
Einnig djúphreinsun á húsgögnum.
Hreinsun Einars, s.898 4318,554 0583 .
? Veisluþjónusta
Leigium út sali fyrir stærri og smær
veisíur, árshátíðir, brúðkaup, ferminga
afmæli og partí. Sexbaujan,
Rauða Ljónið, sími 5611414.
Þjónusta
Verkvik, s. 5671199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir.
• Öll málningarvinna
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og geram nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt
verðtilboðum í verkþættina, húseigend-
um að kostnaðarlausu.
• 10 ára reynsla, veitum ábyrgð.
Járnsmiöi. Ef þig vantar að fá eitthvað
smíðað úr jámi, t.d. handrið, stiga, hlið-
grindur, iðnaðarhurðir o.m.fl., hafðu þá
samband, tilboð ef óskað er. Jónas, vs.
8613136, hs. 561 0408._________________
Starrahreiður. Tfek að mér að fiærlæga
starrahreiður og eitra fyrir fló. 8 ára
reynsla, fljót og góð þjónusta. Sé um alla
lokun og frágang. Gunnar í s. 690 5244
eða 551 5618.__________________________
Búslóöapakkanir og flutningar. Geram
tilboð í pakkanir og flutninga fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki, eram með
búslóðageymslu. S. 898 6572 / 864 7896.
Fjarlægi starahreiöur og eitra, 10 ára
reynsla. Fjarlægi einnig geitungabú.
Guðmundur Amason meindýraeyðir.
Sími 896 0436._________________________
Tökum aö okkur hvers konar flutninga.
Eram með allar stærðir sendi- og flutn-
ingabfla. Tilboð, tímavinna. Áratuga-
reynsla. Uppl. í síma 896 6515.________
Gluagaviögeröir. Smíðum glugga, opnan-
leg fog, fræsum upp fols og geram gamla
glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Geram
tilboð. Dalsmíði ehf., s. 893 8370.____
Malbiksviðgerðir á götum og bflastæðum.
Stórar sem smáar viðgerðir. Komum á
staðinn og geram fÖst verðtilboð. HD
verk, s. 533 2999 / 897 2998 / 690 5181.
Innihuröir. Franskir gluggar. Sprautum
hurðir, innréttingar og núsgögn. Renni-
smíði og margt fleira. www.trelakk.com,
sími 587 7660._________________________
Trésmiöur getur bætt viö sig verkefnum,
úti sem inni, er með verkstæði.
Tilboð eða tímavinna.
Upplýsingar í síma 895 8763.___________
Trésmíðaþjónusta. Ttek að mér uppsetn-
ingu innréttinga og innanhúss-trésmíði
af öllu tagi. Vönduð vinna og frágangur.
Uppl. era veittar í s. 895 8876._______
Málun, sandspörtlun. Málarar geta bætt
við sig verkefnum, einnig sandspörtlun.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 697 3592.
Múrverk.
Flísalagnir, múrviðgerðir og fleira.
Múrarameistari, sími 699 0457._________
Smiöur getur bætt viö sig verkefnum, sól-
pallainnréttingar, gifsveggir. Uppl. f s.
848 3898.______________________________
Tek aö mér flísalagnir, húsaviðgerðir, múr-
verk og almennt viðhald. Uppl. í síma
692 2608 og 564 0105.__________________
Tek aö mér málningarvinnu, úti og inni.
Föst tilboð eða tímavinna.
Vönduð vinna. S. 868 7155._____________
Málari gefur bætt viö sig verkefnum. Geri
föst verðtilboð. Uppl. f s. 866 1675.__
Málum bárujárnsklædd þök.
Sími 698 7219,_________________________
Vantar þig pípara? Tek að mér viðgerðir
og breytingar. Alfreð, sími 896 4186.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látiö vinnubrögö fagmannsins
ráöaferöinni! @st:
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 586 8568 og 8612682.______________
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264._____________
Þórður Bogason, BMW ‘00, bfla- og
hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.________
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480._____________
Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis
s. 557 8450 og 898 7905._____________
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422..____________
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Ásgeir Gunnarsson, Peugeot 406,
s. 568 7327 og 862 1756,______________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323,_____________
Smári Amfiörð Kristjáns., Volvo S70 ‘99,
s. 566 7855 og 896 6699._____________
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot
406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760.
Björn Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s 565 0303 og 897 0346._________
Kenni allan daginn á Benz 220 C. Læríð
fljótt og vel á öraggan bfl. Allt fyrir ör-
yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og
894 5200.____________________________
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli.
Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt-
hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1
eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 892 0366.___________
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442._____________
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442._____________
Öku- og bifhjólaskóli Halldórs Jónssonar.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám.
Símar 557 7160 og 892 1980.__________
Ökukennsla Lúövíks. Ökukennsla og æf-
ingatímar. Lærðu fljótt og vel. Hyundai
coupé sportbfll, árg. 2000. S. 894 4444 og
5514762,_____________________________
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bflar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
Ferðalög
Kaupmannahöfn! íslenskt gistiheimi,
staðsett innan við 1,5 km frá miðbæ,
flugvelli, Bellacenter og strönd. Sími
0045 3297 5530 og GSM 0045 2848 8905,
heimasíða: www.gistinglavillal6.com,
netfang: lavillal6@hotmail.com______
Ættarmót - hópar.
Lausar 2-3 helgar í sumar.
Ferðaþjónustan Tungu, sími 433 8956.
Veiðimenn, verið velkomin í stórglæsilega veiðivörudeild I Intersport.
Við leggjum metnað okkar í að bjóða gott og breitt urval til stangveiða
Komdu og fáðu góða og persónulega þjónustu.
VINTERSPORT
Bíldshöf>a • 110 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is