Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Qupperneq 39
UV LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001
47
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Toyota 4Runner ‘84, ek. 140 þús. milur,
2,4, bensín, túrbó, breyttur fyrir 38“, er á
36“, aukatankur, 5:71 blutföll, læstur aö
framan, CD, cb, ný kúpling, ný drif, mik-
iö yfirfarinn og góður bíll. Verð 450 þ. Tek
tjaldvagn upp í. S. 866 8099.
4Runner 3000 I, V6, árg. '91, ek. 97 þús.
milur, 4x4, álfelgur, nýleg dekk, nýskoð-
aður, þarfnast smá útlitslagfæringar,
annars fínn bíll. Einnig Volvo 245, árg.
‘82, ódýr. Uppl. í s. 864 3630.
Til sölu Tovota Land Cruiser 90 GX, árg.
‘99, sjálfskiptur, viðbótarsæti, vara-
dekkshlíf, þjófavöm og fjarstart, ek. 37
þús. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í s. 897
0320 eða 899 5675.
Fallegur silfurgrár MMC Pajero-jeppi,
langur, 2800, dísil, túrbó, sjálfsk., árg.
‘97, m/ tengib., viðarkl., spoiler. Veí með
farinn. Ek. 130 þ. Áhv. hagstætt bílalán.
V. 1.970 þ. Sími 422 7025, 891 8931.
Isuzu Trooper ‘99, ekinn 50 þús., samlitir
stuðarar og speglar, 38^ dekk, létt-
málmsfelgur og lægri hlutfbll. Verð 3.250
þús., áhvílandi.
Uppl. í síma 897 4951.
Til sölu MMC L200 Double Cab ‘94, ekinn
142.000 km. Breyttur fyrir 44“ dekk, er á
nýjum 38“ dekkjum. Lengdur mili hjóla,
spil o.fl. Uppl. í síma 897 3059.
Til sölu Toyota 4Runner Executive,,árg.
‘92, ek. 167 þús., mjög gott eintak. Asett
verð 990 þús. Uppl. í s. 557 4929 og
897 9979.
Toyota Hilux ‘84, 38“, 340 cc, 727-skipt-
ing, gormar að framan og aftan og fleira
og fleira. Tilboð.
Uppl. gefur Höfðahöllin, 567 4840.
Til sölu Nissan Terrano, 3 dyra, 2,7 TDi,
‘00, beinsk., leður, samlitur, spoiler, hiti í
sætum, filmur, krókur, CD, þjófav. o.fl.
Uppl. í s. 895 8028.
Explorer ‘91, breyttur fyrir 38“ dekk, loft-
læstur að framan og aftan. Ath. skipti.
Sími 897 4260. Til sýnis á Bílasölunni
Höfðahöllinni.
Nissan Patrol ‘94, ekinn 172 þús. km, full-
breyttur 38“, verð 1,8-2,0 millj. Skipti á
dýrari Patrol eða Cruiser koma til
greina. Uppl. í s. 892 0459 og 461 4429.
Til sölu Toyota Land Cruiser HDJ 100,
árg. 4/99, ek. aðeins 45 þús., sem nýr,
dökkblár, leður, dráttarkrókur o.fl. Uppl.
í s. 899 5555, www.bilastill.is.
Mótorhjól
Til sölu Kawasaki HS 250, ára. ‘92, í topp-
standi, ek. 8000 km, nýyfirfarið, nýr raf-
geymir, ný dekk. Verð 295 þús. stgr.
Uppl. fs. 894 7505.
Til sölu: Yamaha FZR600R ‘93, ekið
13.000 mílur, skoðað ‘02. Til sýnis í
Merkúr. Óskar, s. 891 6816.
Til sölu Yamaha R6, árg. ‘00, ek. 2000 km,
rautt, hvítt og svart. Galli í stíl fýlgir. Af
sérstökum ástæðum verð 850 þús., kost-
ar nýtt 1260 þús. + 100 kr. galli.
Uppl. í s. 698 7711.
Sendibílar
Iveco Daily túrbó 5912, árg. '98,2 stk., sem
nýr, stærð 27.184 rúmmetrar, lyfta,
vörufestingar í hliðum, undirstöðutjakk-
ar, abs, segulband, útvarp. Skipti á góð-
um bíl að hluta eða fyrirtæki. Stöðvar-
leyfi frítt í allt að einu ári.
Sími 863 5392.
Mitsubishi L 300, árg. ‘90, til sölu. Ek. 143
þús., skoðaður til ‘02. Verð 190 þús.
Uppl. í s. 899 3461.
Tilboð óskast í NISSAN CAB STAR sendi-
bfl, árg. 1988. Ekinn 242.000 km.
Upplýsingar í síma 580 0200.
Til sölu VW Transporter, árg. 1997.
Ekinn 86.000 km. Verð kr. 1.000.000.
Upplýsingar í síma 580 0200.
Vmnuvélar
Sturtuvagnar.
5 tonna, aðeins 430 þús. staðgr. Víkur-
vagnar, Dvergshöfða 27, s. 577 1090.
Smáauglýsingar
550 5000
ÆT ÆT
550 5000
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar við íslenskar aðstæður
Sala
Uppsetning
Viðhaldspjónusta
Sundaborg 7-9, R.vík
Sími 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir glofaxihf.
IIUIUII ÁRMÚLA42 • SÍMI 5534236
Öryggis-
hurðir
ÞAKMÁLUN
AlhliÖa málningarþjónusta
ehf
Húsfélög, fyrirtæki & einstaklingar
Bjóðum uppá öll málningarkerfi fyrir;
GALVANESERAÐINNBRENNT,
ASBEST, ÁL-ÞÖK & KLÆÐNINGAR
Sfmar: 691 3195 & 898 1178
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símar 898 6565 « SS4 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
tst
Röramyndavél
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Varubílastöð Hafnarfjarðar
Þjónustum allt
höfudborgarsvædið
og Reykjanes.
• Önnumst öll jarbvegsskipti
• Gerum tilbod eða irinnum i tímauinnu.
• Útvegum mold og annan jarðveg.
• I/örubílar, kranabílar, vatnsbilar og gröfur.
Kvöld og helgarþjónusta.
Símar 555 0055 og 5B5 <4555.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Ðílasími 892 7260
Bílskúrshurðir
Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum
stöðluðum stærðum
t
M =
Stóráí
= HEÐINN =
Stórás 6 • 210 Garöabæ
Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101
rU,., Smáauglvslngar
bílar, bátar, jeppar, húsbflar,
sendibílar, pallbflar, hópferöabílar,
fornbílar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól,
hjölhýsi, vélsleóar, varahlutir,
viögeröir, fiug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubflar... bflar og farartæki
|SKoðqðu smáUQlýalngornar á VÍsSr.ÍiS
550 5000
A Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnyja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgeröum og nýlögnum. Æfa
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Geymiö auglýsinguna.
GRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
'W) RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa oa staösetia
fv
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA