Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Síða 46
54
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001
Islendingaþættir_______________________________________________________________________________________________________py
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Laugardaginn 19. maí
80 ára_____________________________
Katrín Guömundsdóttir,
Ljósvallagötu 32, Reykjavík.
Þórarinn Sigurmundsson,
Nýbýlavegi 40, Kópavogi.
75 ára_____________________________
Auöur Kristjánsdóttir,
Bræöraborgarstíg 55, Reykjavík.
Elín Ólafía Þorvaldsdóttir,
Haöalandi 19, Reykjavík.
Kristrún Malmquist,
Austurbrún 6, Reykjavík.
Sigríður Arnórsdóttir,
Litlahvammi 3, Húsavík.
70 ára_____________________________
Einar Guömundsson,
Seftjörn, Patreksfiröi.
Erla Bótólfsdóttir,
Rofabæ 47, Reykjavík.
Erla Guörún Siguröardóttir,
Austurbergi 14, Reykjavlk.
Hjörleifur Hjörleifsson,
Hátúni lOa, Reykjavík.
Kristján Þorláksson,
Glitvangi 27, Hafnarfiröi.
60 ára_____________________________
Aðalsteinn Ingólfsson,
Mosarima 55, Reykjavík.
Hansína Björk Lárusdóttir,
Háteigi 6d, Keflavík.
Magnús Sveinbjörnsson,
Grashaga 14, Selfossi.
50 ára_____________________________
Björg Guömundsdóttir,
Gunnarsbraut 32, Reykjavík.
Einar Þorgilsson,
Háabergi 9, Hafnarfiröi.
Heiöbjört Haröardóttir,
Nónhæö 1, Garðabæ.
Hermann Sveinbjörnsson,
Kjartansgötu 7, Reykjavík.
Magnea Steingrímsdóttir,
Langholti 12, Akureyri.
Sigrún Markovic Snorradóttir,
Reyrengi 2, Reykjavík.
Þorsteinn Jónsson,
Nýbýlavegi 26, Hvolsvelli.
Þóröur Einarsson,
Seljabraut 54, Reykjavík.
40 ára_____________________________
Ása Bjarney Ásmundsdóttir,
Bjamarvöllum 16, Keflavik.
Ásgeir Örn Gestsson,
Hjallavegi 27, Reykjavík.
Daníel Guöbrandsson,
Hryggjarseli 4, Reykjavík.
Ellen Hrönn Haraldsdóttir,
Hólatúni 13, Sauöárkróki.
Eyþór Ármann Eiriksson,
Björtuhlíð 5, Mosfellsbæ.
Guöbjörg Jónsdóttir,
Álfholti 50, Hafnarfirði.
Guömundur H.S. Guðmundsson,
Stórageröi 24, Reykjavík.
Hjörtur Steinbergsson,
Skútagili 3, Akureyri.
Ingjaldur Valdimarsson,
Vallarási 2, Reykjavík.
Kolbrún Erna Pétursdóttir,
Öldugötu 7a, Reykjavík.
Margrét Traustadóttir,
Áshamri 3e, Vestmannaeyjum.
Ólafia Bergþórsdóttir,
Krummahólum 2, Reykjavík.
Pamala Annette Hansford,
Týsgötu 6, Reykjavík.
Sigurjón Örn Guðfinnsson,
Týsvöllum 7, Keflavík.
S
IJrval
góður ferðafélagi
— til fróðleiks og
skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa
Eiríkur Brynjólfsson
kennari og forstöðumaður í Reykjavík
stað, f. 29.1.
1987.
Systkini Ei-
ríks eru Sig-
urður Örn, f.
19.9. 1947,
teiknari, bú-
settur í Tall-
inn í Eistlandi;
ívar, f. 13.5.
1960, ljósmynd-
ari við Þjóð-
minjasafn ís-
lands; Guðrún,
f. 13.5. 1960
kaupkona í
Reykjavík.
Foreldrar
Eiríks:
Brynjólfur Ei-
ríkur Ingólfs-
son, f. 10.5.
1920, d. 3.10.
Eiríkur Brynjólfsson, kennari og
forstöðumaður, Hvassaleiti 26,
Reykjavík, er flmmtugur í dag.
Starfsferill
Eiríkur fæddist í Reykjavík, ólst
þar upp við Baldursgötuna og í
Skaftahlíðinni til tólf ára aldurs en
síðan í Garðabæ. Hann var i ísaks-
skóla, Hlíðaskóla, Flataskóla og
Gagnfræðaskóla Garðahrepps, lauk
kennaraprófi frá Kl 1972, stúdents-
prófi þaðan 1973, B.Ed.-prófi í
kennslu- og uppeldisfræðum frá
KHÍ 1982, BA-prófl í íslensku og al-
mennum málvísindum frá HÍ 1983,
og hluta cand. mag.-prófs í íslensk-
um bókmenntum frá HÍ 1987.
Eiríkur var kennari við Gagn-
fræðaskóla verknáms 1973-74,
Grunnskólann við Ármúla 1974-79,
Fjölbrautaskólann við Ármúla
1979-89, þýðandi á Stöð 2 1990-94, og
er kennari og deildarstjóri í sér-
deild unglinga i Austurbæjarskóla
frá 1994.
Eiríkur var auk þess prófarkales-
ari hjá DV 1976-80, fangavörður við
Hegningarhúsið í Reykjavík sumrin
1986 og 1987, rak fyrirtækið Orð-
haga sf. ásamt öðrum í nokkur ár,
var ritstjóri Kennarablaðsins
1989-99; Fréttabréfs Kennarsam-
bands Islands, bráðabirgðaútgáfu,
vorið 2000; heimasiðu HÍK 1997-99;
Skímu, tímarits Samtaka móður-
málskennara, 1989-91, og Handbók-
ar Hins íslenska kennarafélags
1993-99.
Eiríkur sat í stjórn Hins íslenska
kennarafélags 1995-97, var formað-
ur Félags grunnskólakennara i HÍK
1997-99. Hann hefur sinnt kynning-
armálum fyrir HÍK og BHM og unn-
ið við námsefnisgerð hjá Fjölmenn-
ingu ehf. frá vori 2001.
Frumsamin rit eftir Eirík eru í
smásögur færandi, 1985; Endalausir
dagar, ljóð, 1987; Dagar sem enda,
ljóð, 1988; Dagar uppi, ljóð, 1989;
Öðru eins hafa menn logiö, smásög-
ur, 1989; Fjarlægðir, ljóð, 1993; Vina-
leitin, bamasaga með teikningum
eftir Jean Posocco, 1998. Þá skrifaði
hann greinar um íslenskt mál í DV
1986-88.
Fjölskylda
Eiríkur kvæntist 4.10. 1974 Ingi-
björgu Einarsdóttur, f. 25.8. 1951,
hjúkrunarfræðingi. Hún er dóttir
Einars Sigurbjörnssonar, f. 1919, d.
1975, rafvirkja, bónda í Hjörsey og
sjómanns, og Matthildar Marías-
dóttur f. 1919. Ingibjörg og Eiríkur
skildu 1986.
Dóttir Ingibjargar og stjúpdóttir
Eiríks er Matthildur, f. 20.11. 1972,
sálfræðingur, læknanemi og starfs-
maður íslenskrar erfðagreiningar.
Börn Ingibjargar og Eiríks eru
Einar, f. 10.4. 1975, kerfisfræðingur
hjá Landssimanum, kvæntur Svan-
fríði Dóru Karlsdóttir laganema og
er sonur þeirra Alexander Áki, f.
15.9.1996; Guðrún, f. 4.4.1981, nemi
ÍMH.
Eirikur kvæntist 4.7. 1998 seinni
konu sinni, Steinunni H. Hafstað, f.
15.3. 1954, framhaldsskólakennara.
Þau hófu sambúð 1991. Foreldrar
Steinunnar eru Haukur Hafstað, f.
1920, fyrrum bóndi í Vík og fram-
kvæmdastjóri Landverndar, og Ás-
laug Sigurðardóttir, f. 1919, fyrrv.
húsfreyja í Vík og forstöðumaður.
Sonur Steinunnar og stjúpsonur
Eiríks er Jón Haukur Árnason Haf-
1991, ráðuneytisstjóri, og k.h.,
Helga Sigurðardóttir, f. 31.7. 1924,
húsmóðir og fyrrv. starfsmaður
Landssímans.
Ætt
Brynjólfur var sonur Ingólfur, b.
á Vakursstöðum í Vopnafirði,
Hrólfssonar, húsmanns á Strjúgsá,
Guðmundssonar, b. á Litluströnd í
Mývatnssveit, Jónssonar, b. á Gaut-
löndum, Þorgrimssonar, bróður
Marteins, ættföður Hraunkotsættar.
Móðir Hrólfs var Guðný Daníels-
dóttir, b. í Kílsnesi, Illugasonar.
Móðir Daníels var Kristrún Indriða-
dóttir, b. á Sílalæk, Árnasonar, ætt-
föður Sílalækjarættar. Móðir Brynj-
ólfs var Guðrún, dóttir Eiríks, b. á
Áslaugarstöðum í Vopnafirði, bróð-
ur Jóns á Sævarhólum, afa Svavars
Guðnasonar listmálara. Eiríkur var
sonur Þorsteins, b. á Sævarhólum,
Brynjólfssonar, b. í Hlíð í Lóni, Ei-
ríkssonar og Þórunnar Jónsdóttur,
pr. á Kálfafelli, Jónssonar. Móðir
Þórunnar var Guðný Jónsdóttir eld-
prests Steingrímssonar. Móðir Ei-
ríks var Rannveig Jónsdóttir, b. í
Bjarnanesi, Magnússonar, bróður
Matthíasar, langafa Vilmundar
Jónssonar landlæknis. Móðir Guð-
rúnar var Jónína Jónsdóttir, b. í
Hriflu, Þórarinssonar og Hólmfríð-
ar Aradóttur, b. á Fljótsbakka,
Ámasonar. Móðir Hólmfriðar var
Hólmfríður Aradóttir, systir Krist-
jönu, móður Jóns Sigurðssonar, al-
þingismanns á Gautlöndum.
Helga er dóttir Sigurðar, verk-
stjóra í Reykjavík, Pálssonar, og Jó-
hönnu Einarsdóttir.
Sjotug 1 Fímmtugur
Hulda Anna Kristjánsdóttir
húsmóðir í Óiafsvík
Hulda Anna Kristjáns-
dóttir húsmóðir, Hjarð-
artúni 1, Ólafsvík, er sjö-
tug í dag.
Starfsferill
Hulda fæddist í Gröf í
Breiðuvík en ólst upp í
Keflavík. Er Hulda gifti
sig flutti hún til Ólafs-
víkur og hefur átt þar heima síðan
Auk húsmóðurstarfa vann hún við
Grunnskóla Ólafsvíkur í þrjátíu
ár.
Hulda starfaði í Kvenfélagi
Ólafsvíkur um árabil og í Slysa-
vamafélaginu Sumargjöf.
Fjölskylda
Hulda giftist 31.12. 1950 Höskuldi
Magnússyni, f. 6.5. 1927, sjómanni.
Hann er sonur Magnúsar Jónsson-
ar og Kristjönu Þórðardóttur er
voru búsett í Ólafsvík. Hulda og
Höskuldur slitu samvistum 1966.
Böm Huldu og Höskuldar eru
Kristjana Höskuldsdóttir, f. 25.4.
1950, búsett í Ólafsvik, gift Pétri
Bogasyni og eiga þau þrjú böm;
Sigurður Höskuldsson, f. 13.5. 1951,
búsettur í Ólafsvík, kvæntur Guð-
mundu Wium og eiga þau þrjú
börn; Magnús Höskulds-
son, f. 5.6.1953, búsettur í
Ólafsvík, kvæntur Sæ-
unni Jeremiasdóttur og
eiga þau þrjú böm; Val-
ur Höskuldsson, f. 1.11.
1956, búsettur á Hauga-
nesi, kvæntur Sigfríð
Valdimarsdóttur og eiga
þau tvö böm; Grétar
Höskuldsson, f. 8.3. 1960, búsettur í
Grundarfirði, kvæntur Olgu Aðal-
steinsdóttur og eiga þau þrjú böm;
Bára Höskuldsdóttir, f. 12.11. 1962,
búsett á Árskógssandi, gift Pétri
Sigurðssyni og eiga þau þrjú böm;
Erla Höskuldsdóttir, f. 11.11. 1966,
búsett í Ólafsvík, gift Sölva Kon-
ráðssyni og eiga þau fjögur börn.
Bræður Huldu eru Stefán L.
Kristjánsson, f. 7.3.1933, búsettur í
Reykjavík; Einar H. Kristjánsson,
f. 29.6. 1935, búsettur í Ólafsvík.
Foreldrar Huldu voru Kristján
Jóhann Einarsson, f. 15.7. 1902, d.
25.3. 1982, bóndi á Lýsuhóli i Stað-
arsveit, og Sigríður Lárusdóttir, f.
4.9. 1898, d. 1.12. 1970, húsfreyja.
Hulda tekur á móti gestum í fé-
lagsheimilinu Klifi kl. 17.00-21.00.
m
Guðmundur K. Tómasson
rafvirkjameistari í Grindavík
Guðmundur K. Tóm-
asson rafvirkjameistari,
Efstahrauni 18, Grinda-
vík, er fimmtugur I dag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist i
Reykjavík en ólst upp í
Grindavík. Hann lærði
rafvirkjun hjá föður
sínum, Tómasi Guð-
mundssyni rafvirkjameistara, og
stundaöi nám við Iðnskólann í
Keflavík 1969-73.
Guðmundur stundaði rafvirkj-
un til 1980. Þá hóf hann útgerð og
stundaði sjómennsku til 1996.
Hann hætti þá til sjós og sneri sér
aftur að iðn sinni.
Guðmundur rekur nú, ásamt
konu sinni, Kristrúnu Bragadótt-
ur rafverktaka, verktakastarf-
semi og raftækjaverslun.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 30.5. 1971
Kristrúnu Bragadóttur, f. 19.3.
1953, rafverktaka. Hún er dóttir
Braga Pálssonar og Hrannar
Kristinsdóttur. Þau eru búsett í
Keflavík.
Börn Guðmundar og Kristrún-
ar eru Hjördís Guð-
mundsdóttir, f. 6.2. 1971,
búsett í Grindavík, en
maður hennar er Jón H.
Jónsson og eiga þau
þrjú börn; Tómas Guð-
mundsson, f. 6.3. 1978,
rafvirki, búsettur í
Grindavík
Systkini Guðmundar
eru Haraldur Tómas-
son, f. 23.11. 1954, rafvirki í Nor-
egi; Róbert Tómasson, f. 23.4.
1957, nemi Danmörku.
Foreldrar Guðmundar eru
Tómas Guðmundsson, f. 5.7. 1925,
rafvirkjameistari, og Ingeburg
Kathe Guðmundsson, f. Wohlers,
9.4. 1927, húsmóðir. Þau bjuggu í
Grindavík lengst af en eru nú bú-
sett á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Tómas er sonur Guðmundar
Tómassonar, verkamanns og b. á
Járngerðarstöðum og Steinum, og
Steinunnar Gísladóttur. Ingeburg
er dóttir Karls Wohlers, bifvéla-
virkja í Lubeck, og Metu
Wohlers.
Guðmundur tekur á móti gest-
um í Sjávarperluni Grindavík frá
kl. 19.00-23.00.
Andlát jg§| Annu eldrí
Bryndís Veturliöadóttir, Hlíöarvegi 34,
Njarðvík, lést á Landspítalanum, Foss-
vogi, sunnud. 13.5. Útför hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Ágúst Hafberg lést á krabbameinsdeild
Landspítalans við Hringbraut miðvikud.
16.5.
Guöleif Margrét Þorsteinsdóttir, Litla-
Botni, andaðist á Sjúkrahúsinu á Akra-
nesi þriðjud. 15.5.
Smáauglýsingar
vítlr.fi
Ólafur Vignir Albertsson
pianóleikari er 65 ára í
dag. Ólafur Vignir hefur
verið einn þekktasti
píanóleikari landsins um
áratugaskeiö, hvort held-
ur sem einleikari eða
undirleikari þekktra söngvara. Hitt vita
færri hve mikið hann hefur lagt af
mörkum til tónlistarmenntunar í land-
inu. Hann hefur kennt píanóleik viö
Tónlistarskólann í Reykjavík, Tónlistar-
skólann á Eyrarbakka, verið skólastjóri
Tónlistarskóla Mosfellsbæjar um ára-
bil, prófdómari við píanókennaradeild
Tónlistarskólans í Reykjavík, píanóleik-
ari við Ijóöadeild Söngskólans í Reykja-
vík og starfaö í ýmsum nefndum og
stjórnum er lúta aö tónlistarkennslu í
landinu. Það munar um minna.
Ásgeir Hannes Eiríks-
son, fyrrv. alþm. og
pylsusali, er 54 ára í
dag. Ásgeir Hannes er
athafnaskáld og mann-
lífskúnstner sem gefur
lífinu lit. Hann átti veigamikinn þátt I
því að koma Dagblaðinu á koppinn
sem fyrsti auglýsingastjóri þess, seldi
pylsur í Austurstrætinu til að lífga þar
upp á mannlífið í miðbænum, fór á
þing fyrir Albert Guðmundsson, gaf út
bækur um kaffihúsabrandara megrun-
arkúra og hefur í seinni tíö verið aö
hjálpa upp á efnahag Balkanlandanna.
Gott hjartalag hans lýsir sér best meö
félagsstörfum hans: sat í aöalstjórn
SÁÁ, Krísuvíkursamtakanna, Verndar og
hefur verið forseti Sambands dýra-
verndunarfélaga á islandi.
Dr. Dagný Kristjáns-
dóttir, prófessor I ís-
lenskum bókmenntum
viö HÍ, er 52 ára í dag.
Dagný kenndi íslenskar
bókmenntir við Háskól-
ár og hefur um
skeiö kennt viö Háskóla íslands við
góðan orðstír. Hún hefur sérhæft sig í
sálgreiningu og bókmenntum.
Doktorsritgerð Dagnýjar hefur þann
óvenjulega kost umfram flestar slíkar
ritsmíöar að vera æsispennandi á við
besta reyfara. Hún heitir Kona veröur til
og fjallar um Ragnheiði Jónsdóttur rit-
höfund. Eiginmaður Dagnýjar er Kristján
Jóhann Jónsson, rithöfundur og ís-
lenskufræðingur.
Þórarinn Tyrfingsson
' jU hjá SÁÁ verður 54 ára á
morgun. Þórarinn hefur
F' - ífl staðiö í fylkingarbrjósti í
[4 . yll baráttunni viö böl áfeng-
EiMi-—is og eiturlyfja í rúm
tuttugu ár og er enn aö. Um hann og
félaga hans hjá SÁÁ eiga orö Winstons
Churchills vel viö: „Sjaldan hafajafn
margir átt jafn fáum jafn mikið að
þakka."