Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001 I>V Helgarblað DV í sumarskapi: Sex góðar sumarmyndir Biái kjúklingurinn Arnar Ólafsson Esjugrund 14 300 Akranesi Mikil þátttaka í samkeppni DV, visir.is og Kodak Express um bestu sumarmyndirnar Lesendur DV hafa verið iðnir við að taka ljósmyndir i sumar, það sést best á góðri þátttöku sem verið hefur i samkeppni DV, visir.is og Kodak Express um bestu sum- armynd ársins. Eins og ávallt eru veitt vegleg verðlaun fyrir þrjár bestu sumarmyndirnar og jafnframt fyrir bestu mynd hvers sumarmánaðanna þriggja. Og það er eftir talsverðu að slægjast með því að taka þátt í þessari keppni því sá sem tekur bestu myndina í sumar fær í verðlaun stafræna myndavél sem er af gerðinni Kodak DX-3500 sem er hin fyrsta í nýrri myndavélalínu Kodak. Þeir sem eiga myndirnar sem lenda í öðru og þriðja sæti í sumar fá einnig Kodak-myndavélar í verðlaun, rétt eins og þeir sem taka bestu myndir mánaðanna. Við birtum hér þær sex myndir sem dómnefnd hefur valið þær bestu i júní. Eiga lesendur nú orðið en á Vísi.is geta þeir greitt atkvæði um hver er þeirra best. í haust getur fólk á sama vefmiðli síðan tekið þátt í að greiða at- kvæði um bestu myndir sumarsins. -sbs Tvær góðar íris Ægisdóttir Álfabergi 24 221 Hafnarfirði Gaman Arnar Ólafsson Esjugrund 14 300 Akranesi Allt fariö Ása Margrét Einarsdóttir ÍAV-ÍSAFL Vatnsfellsvirkjun Grimmur en goður Svavar M. Sigurjónsson Fjölhönnun ehf. Þingholtsstræti 27 101 Reykjavík Sopinn góður Ólafur F. Númason Miötúni 5 260 Keflavík ■■■ Píkuhár, gervineglur og dyraverðir Ragnheiður Eiriksdóttir skrifar um kynlíf í píkusögum segir Sóley Elías- dóttir eitthvað á þessa leið: „Manni getur ekki þótt vænt um píku nema að þykja vænt um hár.“ Á eftir fylg- ir svo eintal konu sem lét undan suðinu í karlinum sinum og rakaði allt hárið af píkunni sinni án þess að kæra sig um það sjálf. Svo fann hún hörð punghárin hans stingast í sig næst þegar þau höfðu samfarir. Vinkona mín sagði mér um dag- inn sögu af unglingsstúlku sem komst yfir gamalt eintak af Samúel á heimili frænku sinnar. Hún skoð- aði nektarmyndirnar góða stund, gretti sig svo og sagði: „ojbara, þær eru allar með hrikalega lafandi mömmubrjóst og geðveikan þrí- hyrning í klofinu!". Svo hélt hún áfram aö össemmessa á vinkonur og vini. Örínur vinkoría mín er tæplega fertúg. Hún prófaði í fyrsta skipti um daginn að raka af'sér píkuhárin. Ekki öll hárin heldur svona vel úr nárum og eitthvað inn að miðju. Hún ákvað að prófa þetta því það er svo gasalega mikið talað um að svona sé tískan í dag. Svo lenti hún á séns og fór í rúmið með karl- manni. Þegar hann sá pikugreiðsl- una finu varð honum aö orði: „ekki skil ég hvers vegna konur eru að standa í þessum rakstri, það er svo miklu yndislegra að hafa þessi mjúku hár miili fótanna". Mér finnst allt í lagi að snyrta á sér píkuhárin. Hins vegar finnst mér ekki rétt að gera það aðeins til að þóknast einhverjum öörum eins og konan í píkusögum. Mörgum konum finnst yndislegt að þiggja munngælur þegar barmar eru berir og sumum finnst æsandi að finna vikur síðan síðast), baðar sig, rakar sig í framan, klippir táneglurnar, setur á sig ilmvatn, djellí í hárið og fer í gallann. Gemsi, visakort, lykl- ar og smokkur í vasann og þá er karlinn klár. Það er svo sem ekkert nýtt að mannskepnan snyrti sig og gangi gegnum alls kyns seremóníur til að auka á þokka sinn og útgeislun. Hins vegar þykir mér dálitið áhyggjuefni hvað þolið gagnvart fjölbreytninni virðist lítið. Allir eiga helst að passa í sama rammann og ramminn sá er helvíti þröngur þessa dagana. Pressan er eflaust mest hjá unga fólkinu og þar hjálp- ast að sjónvarpsþættir, tónlistar- myndbönd, kókauglýsingar, síma- fyrirtæki, tískublöð og alls kyns önnur markaðsfyrirbæri sem segja til um það hvernig er leyfilegt að líta út þessa dagana. Ég nenni samt ekki lengur að væla yfir þessu held- ur ætla ég að byrja á sjálfri mér og steinhætta að heykslast á túrista- konum með loðnar lappir og hár undir höndunum. Ragnheidur Eiríksdóttir er hjúkr- unarfrœðingur og á snyrtivörur og krern sem mundu duga 7 konum í 3 ár. nærbuxnakitlið á næmri húðinni daginn út og inn þegar píkan er rök- uð. I einni bíómynda spænska leik- stjórans Pedros Almodovars (annað hvort Kika eða Bittu mig, elskaðu mig) er heilmikið sýnt af ofbeldis- fullum nauögunarsenum. Það var þó ekki fyrr en aðalleikkonan var sýnd teygja sig upp í hillu svo að sást í hárbrúsk í handakrikanum, að salurinn tók andköf og nokkur „ojbara" heyrðust í myrkri bíósalar- ins. Sonja er 22 ára einhleyp og stund- ar Astro. í dag framkvæmir hún eft- irfarandi áður en hún smyr djamm- gallanum á likamann og drífur sig niður eftir í hinar vikulegu samn- ingaviðræður við dyraverðina: kaupir sjokksokkabuxur (tvö pör því þær eiga það til að rifna þegar maöur reynir að komast í þær, samt alveg þess virði því hún er heil 60 kiló og án sjokkbuxna flæða lærin bara út um allt), lætur laga gervi- neglurnar (kostar bara fimm þús- und), fer 1 ljós (trúir ekki á húð- krabba), fer í litun og plokkun, kaupir sæt blúndunærfót á útsöl- unni í toppsjopp, setur háreyðandi á lappir, rakar undir höndum, plokk- ar nokkur hár af geirvörtum, rakar nára og barma (pirrast hrikalega á hárunum sem vaxa alla leið aftur í rassskoru og reynir að teygja sig sem lengst með rakvélina) og lakkar táneglur. Eftir baðið er þetta rútín- an: augnkrem, andlitskrem, súrefn- iskrem á lærin, brúnkukrem á lapp- ir og maga (bert á milli í kvöld), baugafelari, meik, púður, augnskuggar í þremur tónum, ælæner, maskari, kinnalitur, vara- litur og varalitablýantur, smá glimmerpúður á bringu og hand- leggi, ilmvatn svo djammföt, banda- skór og krókódílaveski, gemsi, púð- ur, varalitur, smokkur, visakort og lyklar ofan í, og þá er stúlkan klár í slaginn. Sæmi er 22 ára einhleypur og stundar Astro. í dag framkvæmir hann eftirfarandi áður en hann og restin af samninganefndinni drifur sig af stað. Fer í ljós (trúir heldur ekki á húðkrabba), fer í strípur (níu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.