Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Síða 24
24 Helgarblað LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001 DV Helgafellsnauðgunin og eftirmál hennar í helgarúttekt DV Gífurlega mikil umrœöa hefur oröið um nýfallinn dóm Héraös- dóms Reykjavíkur í svokölluöu Helgafellsmáli. Þaö er engum vafa undirorpið aö um er aö rœöa eina hrottafengnustu nauögun sem heyrst hefur um hérlendis. Viöbrögö almennings viö dómnum hafa veriö ótrúlega sterk. Ljóst er aö almenn- ingur sœttir sig ekki viö þaó mat dómsins aö 3 ára fangelsi sé álitin hœfileg refsing fyrir jafnalvarlegt afbrot. Þá viróist það einnig skoóun almennings að dóma í kynferöisaf- brotamálum beri aö þyngja al- mennt. Réttarvitund og réttlœtis- kennd almennings er misboöiö. Hvaö gerðist? Þann 31. ágúst 1999 nauógaöi og misþyrmdi Kristinn Óskarsson þá- verandi sambýliskonu sinni, 17 ára aö aldri. Um klukkan hálf sex aö morgni barst lögreglu boö frá neyö- arlínu. Lögreglumenn lögöu af staö á vettvang og mœttu stúlkunni sem kom fótgangandi á móti þeim. Stúlkunni var ekið á heilsugœslu- stöð og flutt samdœgurs á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Þegar lög- regla kom aftur á vettvang var ákœrói sofandi í svefnherbergi bú- staóarins. Samkvœmt lögreglu- skýrslu var blóó á rúmum og veggj- um og sýnilegt aó mikil átök höföu átt sér staö. Ákœröi gaf skýrslu samdœgurs og kvaöst lítiö muna eftir atburöum nœturinnar en taldi sig þó ekki hafa nauögaö stúlkunni. Skoöun manns- ins var önnur 25. apríl 2001 þegar ákœröi var nýkominn til landsins - eftir aö hafafariö til Svíþjóöar þar sem hann fór huldu höfói - en þá játaöi hann brot sín afdráttarlaust. Þegar hann kom aftur fyrir dóm 16. maí að ósk verjanda hans neitaöi hann nauöguninni. Hann neitaói þó ekki aö hafa verið valdur aó líkams- meiöingunum sem honum voru gefnar að sök. Framburöur hans var því reikull, ólíkt framburöi stúlkunnar sem þótti trúveröugur. t vitnaskýrslu sem tekin var af fórnarlambinu kemur fram aö maö- urinn hafi lamiö hana með hnefum og skóm og aö hann hafi sparkaö í hana um allan líkama. Maöurinn hafi þvingaö hana til kynferðis- maka í nokkur skipti. Þegar hún baö um að fá aö fara í sturtu henti maóurinn henni í brennandi heita sturtu og barði hana á meóan. Fram kemur hjá stúlkunni aö ákœröi hafi ekki áöur beitt hana of- beldi og hún gat ekki skýrt hvers vegna hún teldi hann haga sér meó þessum hœtti. Fftir atburöinn var manninum veitt lögregluáminning vegna hót- ana í garö fórnarlambsins og fjöl- skyldu hennar. Hríkalegt tilvik Hjúkrunarfrœóingur á Neyöar- móttöku sagði fyrir dómi aö áverkar stúlkunnar heföu veriö mjög miklir, þetta hafi verið eitt hrikalegasta til- vik sem hún hafi séö. Ástœða var talin til aó standa vörö yfir stúlkunni vegna ákœröa. Þá skýröi Ragnheiöur Indriöadóttir sálfrœó- ingur frá því aö stúlkan hafi fengið þrálátar martraöir eftir atvikiö. Stúlkan dvaldi í Kvennaathvarfinu eftir atburöinn til aö hlífa systkin- um sínum við útliti sínu. 3 ár hæfileg refsing 1 194. gr. almennra hegningar- laga segir að lágmarksrefsing fyrir þaö að þröngva manni til kynferðis- maka sé 1 árs fangelsi en allt aö 16 ára fangelsi. Ljóst er því aö þaö er hœgt aó dœma menn til mun þyngri refsinga. Á hitt ber þó að líta að dómar í nauðgunarmálum eru alla jafna ekki þyngri en 4 ár. Þaö er taliö réttaröryggisjónarmiö aö menn fái svipaöa dóma fyrir sam- bœrileg afbrot og því teldist þaö óeölilegt aö dœma einn mann til lengri fangelsisvistar en venja er. Fordœmi og dómvenja geta því bundið hendur dómstóla. í dóminum segir orörétt: „Til refsiþyngingar ber aö líta til þess að atlaga ákœróa var mjög hrottafeng- in, stóð lengi yfir og taldi brotaþoli sig um tíma í lífshœttu. Aö mati dómsins eru engin atriði fram kom- in sem viröa beri ákœröa til máls- bóta. “ Athygli vekur þó aö dómurinn virðist ekki telja sjálfa líkamsárás- ina alvarlega og er ákœröi sakfelld- ur fyrir líkamsárás sem varðar viö 217. gr. hegningarlaga en ekki fyrir líkamsárás samkvœmt 218. gr. en undir þá grein heyra alvarlegri lik- amsárásir. Hámarksrefsing fyrir líkamsárás samkvœmt 217. gr. er 1 ársfangelsi. Brot gegn 218. gr. varö- ar hins vegar vió fangelsi allt að 3 árum og allt aö 16 árum ef stórfellt líkams- eða heilsutjón hlýst af brot- inu eöa ef aöferöin sem beitt var telst sérlega hœttuleg. Máliö fer innan tíöar fer Hæsta- rétt sem kveður upp lokadóm í mál- inu. -þor Geröi mér vonir um þyngri dóm - segir réttargæslumaður fórnarlambsins Steinunn Guöbjartsdóttir er réttargæslumaður fórnarlambsins í hinu svokallaða Helgafellsmáli. Hún segist hafa orðið fyrir von- brigðum meö dóm Héraðsdóms Reykjavíkur. „Um helmingur þeirra nauðg- unarmála sem koma til kasta Neyðarmóttökunnar eru kærð til lögreglu. Af þeim málum sem eru kærð þá enda um það bil 30% með sakfellingu. Almennt séö finnst mér dómar í kynferðisbrotamál- um vera of vægir. Þá finnst mér bætur sem fórnarlömbum eru dæmdar vera of lágar,“ segir Steinunn. Fókk mllljón í bætur Steinunn lagði fram skaðabóta- kröfu fyrir hönd brotaþolans. Upphæð kröfunnar var tvær millj- ónir auk dráttarvaxta. Krafan var studd með þeim rökum að fórnar- lambið hefði átt í verulegum and- legum erfiðleikum á meðan á nauðguninni stóð og á eftir. Hún muni að öllum líkindum þurfa á sérfræðihjálp að halda næstu ár, ef ekki alla ævi. Dómurinn tók undir að atburðurinn hefði verið stúlkunni þungbær en taldi þó hæfilegar miskabætur henni til handa eina milljón króna. „Að mínu mati er nauðsynlegt að senda skýr skilaboð út i þjóðfé- lagið í þessum málaflokki. Það gerum við ekki öðruvísi en að þyngja þessa dóma og hækka bæt- ur til þolenda þessara afbrota." Fram kemur í dóminum að það sé mat dómsins að engin atriði séu fram komin sem viröa beri ákærða til málsbóta. Engu að síð- ur var ákærði, Kristinn Óskars- son, sem kunnugt er dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar, þrátt fyrir að hegningarlög heimili allt að 16 ára fangelsi fyrir það að þröngva manni til samræðis. Bjóst þú við þessari niðurstöðu héraðsdóms? „Ég gerði mér vonir um þyngri dóm.“ Hvað finnst þér vera til ráða, kæmi að þínu mati til greina að hækka lágmarksrefsingu við nauðgun? „Refsiramminn í þessum mála- flpkki býður upp á að refsing sé þyngd. Þessi mál eru þó þannig að meta þarf hvert einstakt tilvik og að því leytinu til gæti reynst varasamt að fara þá leið. Það er ekki hægt að alhæfa um það að sú aðferð sé sú rétta." Hvernig heldur þú að niður- staða Hæstaréttar verði? „Ég vonast til að Hæstiréttur leiðrétti þennan dóm og bind miklar vonir við að svo verði,“ segir Steinunn og segist aðspurð geta trúað því aö þau viðbrögð sem orðið hafa í samfélaginu við dómnum geti haft áhrif á niður- stöðu Hæstaréttar. -þor

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.