Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Page 49
57
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001
I>V Tilvera
Afmælisbörn
Ingmar Bergman 83 ára
Einn af meisturum kvikmyndanna, Ingmar Bergman,
á afmæli í dag. Bergman, sem enn er í fullu fjöri þótt
hann sé hættur að leikstýra kvikmyndum, hefur haft
mikil áhrif á kvikmyndaleikstjóra síðari tíma og má efna
Woody Allen sem oft er undir miklmn áhrifum frá hon-
um. Bergman fæddist í Uppsölum og var faðir hans prest-
ur. Eftir að hafa gert nokkrar athyglisverðar kvikmynd-
ir á fimmta áratugnum komu meistaraverkin hvert af
öðru, allt frá Sumrinu með Moniku og Sjöunda innsigl-
inu, sem gerði hann heimsfrægan, og fram á níunda ára-
tuginn þegar hann setti endapunktinn með Fanny og Al-
exander sem hann byggði á æskuminningum.
Linda Ronstadt 55 ára
Söngkonan Linda Ronstadt á afmæli á morgun.
Þessi ágæta söngkona hefur allt frá því á sjöunda
ártugnum heiUað hlustendur með góðum flutningi
og haldið stöðugum vinsældum. Ronstadt hefur
komið víða við í tónlistinni, sungið popp, sveita-
tónlist, rómanska tónlist og leikið í söngleikjum,
svo eitthvað sé nefnt. Grammy-verðlaunin eru
orðin mörg, sem og aðrar viðurkenningar. Á sið-
ari árum hefur hún mikið fengist við mexíkóska
tónlist og er þar komin á æskuslóðir sínar, en hún
fæddist á mörkum Mexíkós og Bandaríkjanna í
Tuscon í Arizona.
Stjörnuspá
Gildir fyrir sunnudaginn 15. jútí og mánudaginn 16. júlí
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.i:
Spá sunnudagsins:
PForðastu að baktala
g*. samstarfsfólk þitt. Það
er aldrei að vita á
hvers bandi fólkið í kringum þig
er. Rómantíkin blómstrar.
Spá mánudagsins:
Þú ert í góðu jafnvægi og ættir að
hugleiða mál sem þú hefur veigrað
þér við að hugsa xun lengi. Þú
mimt komast að góðri niðurstöðu.
Hrúturinn i21. mars-19. anrili:
' Dagurinn gæti orðið
annasamur, einkum ef
þú skipuleggur þig
ekki nógu vel. Farðu varlega í
viðskiptum.
Spa manudagsms:
Þú ættir að reyna að koma hug-
myndum þínum á framfæri í stað
þess að hætta á að gleyma þeim.
Kvöldið verður rólegt.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi:
Xy^Þér liður best í dag ef
«// þú ferð þér hægt og
gætir hófs í hvívetna.
Fjármálin lofa góðu og ástarmálin
eru í miklum blóma.
Spá mánudagsins:
Þér gæti fundist erfitt að ná
stjóm á atburðarás dagsins og
verður kannski að sætta þig við
að aðrir hafa stjómina núna.
Liónið (2S. ii'ilí- 22. ágústt
iBapaBa
f Þú ert í rólegu skapi f
dag og munt eiga góð-
an og notalegan dag.
Þér gefst nægur tími til að ljúka
því sem þú þarft.
Spá manudagsins:
Þú hefur áhrif á ákvarðanir fólks
og verður að gæta þess að mis-
nota þér það ekki. Happatölur
þínar em 5, 24 og 29.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
Ekki angra annað fólk
með því að vera stöðugt
' f að rifja upp gömul mis-
tök sem það gerði endur fyrir
löngu. Enginn er fullkominn.
Spá mánudagsins:
Þú ættir að vera spar á gagnrýni
þvi að hún gæti komið þér í koll
síðar. Vertu tillitssamur við þína
nánustu í dag.
Bogamaður (??, náv.-2i. des.l:
"Einhver spenna liggur
í loftinu á milli vina
1 en það er þó ekkert til
að hafa áhyggjur af. Þú átt í erfið-
leikum með að einbeita þér og.
Ef þú ert að reyna eitthvað nýtt er
viturlegt að taka eitt skref í einu. Það
er best að ráðfæra sig við fjölskyld-
una áður en farið er út f breytingar.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Spá sunnudagsins:
•Náinn vinur þarf á þér
að halda og þú gætir
hjálpað honum við að
leysa ákveðið vandamál ef þú
bara gefúr honum tíma.
Spa manudagsins:
Þér gengur vel að vinna einn og
segja fólki fyrir verkum fyrri
hluta dagsins en seinni hluta hans
á samvinna betur við.
Nautið (20. anril-20. maD:
Spa sunnudagsins:
Sýndu tillitssemi í
vinnumii ef þú vilt fá
samþykki fólks fyrir
því sem þú ert að gera. Fjölskyldu-
lifið gengur vel þessa dagana.
Spá manudagsins:
Þó að þú finnir til vantrausts í
garð vissra persóna skaltu ekki
láta þær finna fyrir því að þú
treystir þeim ekki.
Krabbinn 122. iúní-22. iúiíi:
Spá sunnudagsins:
| Ástvinir eiga saman
einstaklega ánægjuleg-
an dag. Þú nýtur þess
vel að eiga rólegt kvöld í góðum
félagsskap.
Spá manudagsins:
Þú hefðir gott af tilbreytingu og ættir
að reyna að kynnast einhveiju nýju.
Taktu það samt rólega og reyndu að
hafa frið og ró í kringum þig.
Mevian 123. ágúst-22. sept.):
Spá sunnudagsins:
Vinnan gengur vel í
\^V^^dag og þú færð hrós
' fyrir vel unnið starf.
Kvöldið verður líflegt og þú átt ef
til vill von á gestum.
Spá manudagsins:
Þú ert óvenjulega vel vakandi og ein-
beittur í samskiptum og þetta gæti
nýst þér vel í fjármálum. Hugaðu að
sambandi þínu við fjarlæga vini.
Sporðdreki (24. okt.-21. nðv.i:
Spá sunnudagsins:
Þú verður að láta þér
jskiljast að ekki eru aU-
I ir viðhlæjendur vinir.
Eitthvað sem þú áttar þig ekki á
liggur í loftinu.
Spa mánudagsins:
Treystu á eðlishvötina í samskiptum
þrnurn við aðra. Fjölskyldan verður
þér ofarlega í huga í og þú nærð góðu
sambandi við þá sem eru þér eldri.
Steingeitin (22. des.-i9. ián.r
Spá sunnudagsins:
Þú færð óljós fyrir-
mæli frá einhverjum
ms> sem hefur ekki beint
yfir þér aðsegja en þér finnst sem
þú ættir að fara efdr þeim.
Spá mánudagsins:
Fjölskyldan er þér efst í hugsa í
dag svo og fréttir sem þú færð ein-
hvers staðar að. Það reynist þér
auðvelt að fá aðstoð við verk þín.
DVA1YND1R EINAR J
Hí á þig
Ómar Ragnarsson og Erpur Eyvindsson sýndu glæsileg tilþrif þegar þeir tóku gamla slagarann Hí á þig.
Kynslóðirnar mættust í Þjóðleikhúskjallaranum:
Ómar rappaði með Rottweiler
Það má segja að kynslóðimar hafi mæst
í Þjóðleikhúskjallaranum á fimmtudags-
kvöldið þegar Ómar Ragnarsson (sem sum-
ir vilja kalla fyrsta islenska rapparann)
steig á svið með hljómsveitinni XXX
Rottweilerhundum. í fyrstu rappaði Ómar
einn og óstuddur á sviðinu og lét meðal
annars nokkrar neðanbeltisvísur fjúka við
mikla kátínu gesta. Að lokum fékk Ómar
Rottweilerhundana til liðs við sig og saman
tóku þeir allnýstárlega útgáfu af gamla
smellinum Hí á þig sem öll börn kunnu ut-
anbókar hér á árum áður.
Rósa í stuði
Rósa Guömundsdóttir frá umboösskrifstofunni TIC var greinilega hrifin af
samsöng þeirra Ómars og Rottweilerhundanna.
www.ttsi.is
TÖLVUTÆKNISKÓLI
ÍSLANDS
IRT og Sarnvinnuferdir Landsýn kynna:
hejmsmeistaramót
íslenskra hesta
Boðið er upp á flug og gistingu í sex nsetur ó úrvals
hótelum, ósamtfararatjórn. Dvalið verður í Linz aem er
glæaiborg á bökkum Dónár í aðeins 30 minútna fjarlægð
fró mótssvæðínu. Floglð er út að morgni þriðjud. 14, ágúst
og komíð heim mánud.kvöld 20. ágúst,
Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn iþróttadeíldar
Samvinnuferða-Landsýnar.
Simi: 569 1010
irtII
Ittl.ndic Rlilcrt Trcvcf
Samvinnutéröir
Landsýn
L