Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Síða 56
Viðstöðulaust sjúkraflug -þyrlan á þönnm Eina þyrla Landhelgisgæslunnar, sem er í notkun, var kölluð út i tvígang með skömmu millibili í gærkvöldi. Um kvöldmatarleytið Helgarnótt í miðbæ: 14 löggur í 3 bílum ^ - engin breyting Þrátt fyrir miklar gagnrýni á ástandið í miðbæ Reykjavíkur um helgar hafa engar breytingar verið gerðar á löggæslu í miðborginni um nætur. Eins og verið hefur lengi voru íjórtán lögreglumenn á vakt í miðbænum í nótt á þremur bilum og þar af voru tveir staðsettir í mið- borgarstöðinni við Tryggvagötu. „Svona hefur þetta verið og svona verður þetta að hvaða-niðurstöðu sem alls kyns nefndir komast,“ sagði lögreglumaður á vakt. -EIR Ut af gráa svæðinu „Hefði niður- staðan á hlutahafa- fundinum á þriðju- daginn orðið önnur hefði það einfald- lega spillt fyrir is- lenska hlutabréfa- markaðnum. Skila- boðin hefðu verið Sturla þau að þátttaka í Geirsson. almenningshlutafé- lagi væri fyrst og fremst fyrir stóra hluthafa sem gætu skarað eld að sinni köku. Ég vona að þetta mál verði til þess að ýta við mönnum sem fara með eftir- lit á hlutabréfamarkaði, svo sem löggjafanum," segir Sturla Geirs- son, forstjóri LyQaverslunar ís- lands, í opnuviðtali - bls. 28. var óskað aðstoðar hennar til að sækja slasaða stúlku vestur á Mýr- ar. Þyrlan var ekki fyrr lent í Reykjavík með hina slösuðu en hún var kölluð út aftur til að flytja tvennt til byggða sem lent hafði í al- varlegu umferðarslysi við Sigöldu- virkjun. -EIR ER ÞETTA STÓRA TÍKALLAMÁLI9? LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001 FRÉTTASKOTIO SÍMINN SEM ALDREISEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið I hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 DV-MVND BRINK Olympíufögnuður á Víöimel Starfsmenn kínverska sendiráösins í Reykjavík stigu stríösdans í gærkvöidi þegar fréttir bárust þess efnis aö Peking heföi veriö valin til aö halda Ólympíuleikana 2008. Vakti fögnuður Kínverjanna mikla athygli á Melunum enda eru Kínverjarnir ekki vanir aö haga sér svona dagsdaglega á sendiráðslóöinni. Gísli S. Einarsson telur siðlaust að fjárlaganefndarmaður sitji beggja vegna borðs: Öskar rannsóknar á byggingarnefnd erindi sent til forseta þingsins um að Ríkisendurskoðun fari í málið Arni Johnsen. Gísli S. Einarsson, þingmaður og nefnd- armaður í Qárveit- inganefnd Alþingis, hefur ákveðið að rita forseta Alþingis bréf þar sem hann fer fram á að Ríkisend- urskoðun verði beðin um að fara yfir mál- efni Byggingarnefnd- ar Þjóðleikhússins um, verksamningum, eft- irliti og greiðslum á reikningum vegna verka sem unnin hafa verið í Þjóðleikhúsinu á vegum Byggingarnefndarinnar. þar sem Árni Johnsen er formaður og i raun eini virki nefndarmaðurinn. Til- efnið er frétt DV í gær um efniskaup Áma í BYKO. „Ég er að átta mig á því að Ámi Johnsen, félagi minn í flárlaga- nefhd, er formaður i Byggingarnefnd Þjóðleikhússins, nefnd sem ég hélt að væri ekki til, og er þannig beinn ráð- stafandi þess fjár sem hann sem fjár- laganefndarmaður er að leggja á ráðin um að veita til framkvæmda í Þjóðleik- húsinu. Aðkoman að málum á þennan hátt er, ja, að minnsta kosti siðlaus og ég held að hún sé jafnvel ólögleg og er alla vega langt frá öllum reglum rikis- ins. Þetta fmnst mér einfaldlega ekki ganga upp og þess vegna vil ég að mál- ið verði allt athugað," segir Gísli. Það sem hann vill að verði skoðað er á hvern hátt staðið hafi verið að útboð- Verkheiti tilbúið „Alþingi hefur veitt til þessara verka peningum og í ár minnir mig að þetta séu tæpar 26 millj- ónir og þvi kemur það óneitanlega eins og skrattinn úr sauðarleggn- um ef búið er að búa til verkheiti eða verknúmer á leikmunageymslu og það síðan sagður mis- skilningur einhverra starfsmanna BYKO. Þeir búa varla til svona verk- heiti! Því þarf eínfaldlega einhver ábyrgur aðili Starfsmaður beiðnin um athugun fari í gegnum forseta þings- ins frekar en að hann óski sjálfur sem þing- maður eftir henni við Ríkisendurskoðun, en það geti hann þó líka gert. að rannsaka þessa hluti alla, ekki síst til að koma stöðu Árna Johnsens, félaga míns, í þessu máli á hreint,“ segir Gísli. Hann segir eðlilegt að þar sem málið snúist um nefndarmann í öárlaganefhd, sem sé síðan líka að taka við fjárveitingum frá þinginu sem formaður í bygginar- nefnd úti í bæ, þá telji hann eðlilegt að Oháð Þjóðleikhús- ráði Bygginarnefnd Þjóð- leikhússins var skipuð í byrjun síðasta áratugar af þáverandi mennta- málaráðherra þegar breytingar voru gerðar , „ , , á sal Þjóðleikhússins og formfnnsSyggmgarnefndar hefur nefndin starfað Þjoðleikhussms, hafa oröiö siðan eins einf yar tilefni oskar um aö Rikis- frá j DV f Ljóst er endurskoöun fari yfir maliö. þó að margir töldu að þessi nefnd hefði verið Frétt DV í gær Efniskaup Árna Johnsens, lögð niður eftir að breytingum á saln- um lauk en nefndin heáir starfað alveg óháð Þjóðleikhúsráði og staðfesti Guð- rún Helgadóttir, sem sat í ráðinu, í sam- tali við DV í gær að ráðinu hefði verið tilkynnt að Byggingarnefndin væri ekki á þess vegum þegar hún spurði um störf nefndarinnar fyrir einum þremur eða fjórum árum. Tíkallinn rýrnar Nýir tíu krónu peningar eru áberandi í veskjum landsmanna um þessar mundir. Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar aö myntin er léttari en sú gamla og því hefur mörgum reynst erfitt að nota nýju tíkallana í sjálfsölum. Hjá Seðlabankanum fengust þær upplýsingar að nýju tíkall- arnir hefðu verið slegnir árið 1996. Þeir hafa síðan smám sam- an verið að koma í umferð sið- ustu tvö árin. „Þessi mynt er slegin úr nikkel- húðuðu stáli einvörðungu en áður fyrr voru tíkallarnir úr Nýr og gamall Nýi tíkallinn er gramminu léttari en sá gamli. blöndu af koparnikkel og nikkel. Það skýrir þyngdarmuninn sem er um eitt gramm," segir Þórður Gautason hjá Seðlabankanum. íslensk mynt er slegin hjá Kon- unglegu myntsláttunni á Bret- landi og segir Þórður að brott- hvarf koparblöndunnar sé í takt við almenna þróun í myntsláttu, auk þess sem nýja myntin er ódýrari í framleiðslu. Seðlabank- inn vildi halda sömu stærð á tí- kallinum en með brotthvarfi kop- arsins léttist myntin eins og fyrr greinir. -aþ Ekki náðist að fá upplýsingar frá Birni Bjarnasyni um starfssvið og framtíð nefndarinnar eða hvort hún hefði verið á launum allan tím- ann við vinnslu þess- arar fréttar í gær. Gísii S. Einarsson. A ábyrgö Arna Hjá Júlíusi S. Ólafssyni, forstjóra Ríkiskaupa, fengust þær upplýsingar að þar á bæ hefðu menn vissulega verið með bókhald fyr- ir Byggingarnefnd Þjóðleikhússins þeg- ar hvað mestar framkvæmdir fóru fram við breytingu á húsinu en þvi bókhaldi hefði verið lokað fyrir mörgum árum og Ríkiskaup hefðu ekki lengur með framkvæmdamál af þessu tagi að gera enda væru þau komin til Framkvæmda- sýslu ríkisins. Eins og fram kom í DV í gær sagði Óskar Valdimarsson að Árni Johnsen væri formaður Byggingar- nefndarinnar og sem slíkur bæri hann fúlla ábyrgð. „Við kvittum bara upp á þessa reikninga og spyrjumst fyrir ef eitthvað virðist óeðlilegt," sagði Óskar. Ekki náðist i neinn í gær hjá Ríkis- endurskoðun sem hægt var að bera þetta mál undir. -BG Jói útherji Knattspyrnuverslun Ármúla 36 • sími 588 1560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.