Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Side 25
29 FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001 I> V -EIR Á FOSTUDEGI eir&dv.is Kantsteinarnir Þeim fækkar ört viö Sæbraut. Kantsteinum stolið Vegfarendur á leið um Sæbrautina á mótum Kringlumýrarbrautar hafa lengi virt fyrir sér tvö bretti með kantsteinum sem þar hafa staðið lengi án þess að vinnuflokkar hafi sést náiægir. Upp á síðkastið hefur hins vegar orðiö sú breyting á að kantsteinunum hefur fækkað og er engu líkara en vegfarendur séu famir að staldra við hjá hrettunum og fá sér einn og einn kantstein. „Ég veit ekki hvers vegna þessir steinar hafa staðið þama allan þenn- an tíma. Það hljóta að vera verktakar hjá okkur sem hafa skilið þá eftir,“ segir Guðlaugur Sigmundsson, verk- stjóri í hverfisstöð borgarinnar við Miklatún. Steinamir vora vel innpakkaöir 1 plast fyrir nokkram dögum en nú er búið að rifa plastið af öðru brettinu. Helmingur steinanna þar er horfinn. Hitt brettið stóð enn óhreyft þegar síðast fréttist. Kantsteinamir eru sem kunnugt er framleiddir og seldir hjá BM Vallá og kostar stykkið 230 krón- ur. Aöeins fiórir steinar í skottið á leiðinni heim leggja sig þvi á tæpar þúsund krónur. Sumir telja þetta óvæntan sumarglaðning. Aðrir halda því fram að Ámi sé kominn í bæinn. Leiðrétting Tekið skal fram að rauða máln- ingin sem hellt var yfir hundinn í Húnavatnssýslu er ekki frá Hörpu - Sjöfn. Nýi málningarisinn framleið- ir flestar tegundir af málningu en ekki hundamálningu. Húsfreyjan í Árholti í Húnavatnssýslu: Hellti rauðri málningu yfir hund Kíilla og karlarnir - topp-sex « , Davíð Oddsson V* Átti anægjulega stund með honum. Brosið Fallegt en dýrt. Demantur í tönn Brosið verður failegt - og dýrt. Nýjasta æðið er demantur í tönn. Einfold aðgerð og um margt skemmtilegra fyrirbæri en hring- ur í nafla eða næla í txmgu. „Þetta er ekki flókið mál og al- geriega skaðlaust. Fyrst æti ég að- eins glerunginn líkt og gert er þegar fyliingu er komið fyrir og festi steininn síðan á tönnina með bindiefni. Auðvelt er að fjarlægja hann aftur," segir tannlæknir á Snorrabrautinni sem sérhæft hef- ur sig í fegrunartannlækningum en undir það faUa að sjálfsögðu demantar i tönnum. Demantur- inn, sem er ógnarsmár, kostar fiögur þúsund krónur með fest- ingu. Demantur i tönn fer sigurfor um vesturströnd Bandaríkjanna en þar eru þeir jafnvel settir á bamatennur. Madonna er búin að fá sér einn dýran á vinstri augn- tönn og sömu sögu er að segja um fiölmargar stórstjörmur ytra. Að sögn tannlæknisins á Snorra- brautinni er æðið rétt að hefjast hér á landi en búast má við að í haust verði þriðji hver táningur kominn með demant í tönn. Pissaði í skóinn Deilurnar á milli húsfreyjunnar í Árholti og nágranna hennar í Neðra-Holti hafa staðið um skeið en aðeins 300 metrar eru á milli bæj- anna. Bæimir standa rétt sunnan við Blönduós. „Ég viðurkenni að hafa hellt málningu yfir hundinn enda var ég alveg búin að fá nóg af honum,“ sagði Hrafnhildur í Árholti sem vart hefur lifað óttalausan dag eftir að nágrannar hennar fengu sér labradorhundinn. „Hundurinn var alltaf að flækjast hér í kring og hafði sérstakt lag á að smeygja sér inn í forstofuna til okkar. Þar piss- aði hann í skóna okkar, eins og það Nýkomnir til Reykjavíkur Hundurínn og húsbóndi hans í garöinum hjá Hundasnyrtistofunni á Kteppsvegi 150 - 244 kílómetrar aö baki. er nú skemmtilegt. Þá fór hann í hænsnakofann og át eggin okkar. Og bílskúrinn þurftum við að binda aftur til að halda hundinum frá.“ Daginn sem Hrafnhildur hellti rauðu málningunni yfir hundinn var hann nýbúinn að pissa í skóna hennar í forstofunni heima. Hún segist hafa orðið æf, rokið út i bíl- Kaldur karl í krapinu: Ætlar að synda yfir Þingvallavatn skúr, náð þar í málningardós og brunað upp að Neðra-Holti þar sem hundurinn lék sér í garðinum. Eng- inn var heima utan barnapía sem Sögulok Sigfús í Neðra-Holti hefur kært Hrafnhildi til lögreglunnar fyrir að hella málningu yfir hundinn sinn og Hrafnhildur hefur kært hann á móti fyrir að gæta dýrsins ekki nógu vel. Hrafnhildur segist hafa kynnt sér það hjá yfirvöldum að eig- endur hunda í sveit skuli gæta þeirra sem í þéttbýli væri. Sigfús stendur á móti fastur á sínu að ekki eigi að hella málningu yfir hunda þó svo viðkomandi sé illa við þá. Málið er i rannsókn. Duglegur yfirmaður Katrín Pálsdóttir, yf- irmaður samfélags- og dægurmáladeildar Rík- isútvarpsins, er í sum- arfríi. Fríið notar hún til að leysa af á frétta- stofu sjónvarpsins þar sem hún skrifar og flyt- ur erlendar fréttir. Á meðan sendi hún strák- inn sinn í Vatnaskóg. Að þessu loknu hverfur hún aftur til fyrri starfa eins og ekkert hafi ískorist. „Hún er dug- leg. Fellur aldrei verk úr hendi,“ segir eigin- maöur hennar. HB „Það segja mér allir að þetta sé ekki hægt en ég ætla samt,“ segir Fylkir Þorgeir Sævarsson sem hyggst synda yfir Þing- vallavatn fyrstu eða aðra helgina i ágúst. Þingvalla- vatn er með köld- ustu vötnum í Evrópu vegna dýptar og hefur ailtaf verið talið ófært yfir að synda. „Ég syndi ekki í búningi enda feitur eftir að hafa verið búsett'ur í Danmörku um árabil,“ segir Fylkir sem er raf- virki og hefur áður synt út í Viðey. Fór hann létt með það. „Ég hef verið að æfa mig og fer þá í vatnið rétt ofan við lokurnar í Stein- grímsstöð og. syndi út að Miðfelli. Þegar ég syndi yfir vatnið hyggst ég hins vegar leggja í’ann frá Mjóanesi, synda fram hjá Sandey og taka land Fylkir Byrjaöur aö æfa í vatninu. - nágrannans í Neðra-Holti - kærur ganga á víxl Hrafnhildur Pálmadóttir, hús- freyja í Árholti í Vestur-Húnavatns- sýslu, gerði sér lítið fyrir á dögun- um, ók heim í hlað hjá nágrönnum sínum í Neðra-Holti og hellti þar úr rauðri málningaríotu yfir hund sem þar var og býr. Brunað til Reykjavíkur „Við hjónin vorum ekki heima þegar þetta var en ef konan átti eitt- hvað sökótt við okkur hefði hún átt að hella málningunni yfir okkur,“ sagði Sigfús Heiðar Jóhannsson í Efra-Holti sem kom að labrador- hundi sínum alrauðum og undr- andi. Greip hann til þess ráðs að aka með hundinn alla leið til Reykjavíkur á fund við hundasnyrti á Kleppsvegi. Er það 244 kílómetra leið.‘ „Þetta var gert af ráðnum hug. Konan hefur áður hótað hundinum okkar og haft á orði að næst myndi hún skjóta hann,“ sagði Sigfús í Neðra-Holti þegar hann kom með hundinn til Reykjavíkur. Þar tók Sóley Möller, sem rekur Hunda- snyrtistofuna á Kleppsvegi 150, á móti þeim. Báðir voru dreyrrauðir; Sigfús af bræði og hundurinn af málningu: „Það er alveg skelfilegt að sjá dýrið. Ég skil ekki að nokkur geti fengið af sér að gera dýri svona nokkuð,“ sagði Sólveig á Hunda- snyrtistofunni sem tók þegar til óspilltra málanna við að hreinsa hundinn. Kalt vatn Þingvallavatn er meö köldustu stööuvötnum álfunnar vegna dýptar. einhvers staðar í Grafningnum. Nú á ég bara eftir að ræða við björgunar- sveitir á svæðinu en ég þarf aðstoð þeirra til að komast heilu og höldnu yfir,“ segir Fylkir alls óbanginn. Hann leitar nú að kostunaraðilum fyrir Þingvallavatnssundið því eitt- hvað vill hann hafa fyrir sinn snúð. Þegar hann synti út í Viðey var hann merktur Sjóvá-Almennum. Nú vildi hann gjarnan vera merktur Baugi - eða Byko. DV-MYND BRINK Algleymi Hún bergir á blávatni. Svalt vatniö leikur um munn og háls og viö lífiö bætist ný vídd - algleymi núsins í Grasagaröinum í Laugardal. Valdimar Kristjónsson Fyrsti homminn sem ég hef hrifist af - á sviði. Orn Arnarson Drukknaði ekki í Japan. I . Hrafn Jökulsson Flottur undir stýri. _ Björn Bjarnason ö Get ekki að því gert. , 6 Jón Baldvin Hannibalsson í fallhættu vegna um- mæla um barneignir kvenna. Gísli S. Einarsson, Logi Bergmann Eiðsson og Hjörleif- ur Sveinbjörnsson féllu af lista enda héldu þeir sig til hlés í vikunni. Björn Bjarnason og Jón Baldvin rétt héngu inni. í hættu. Listinn byggir á grelnd, útgeislun og andlegu menntunarstigi þeirra sem á honum eru. Nýr listi næsta fostudag. trúði vart eigin augum þegar hús- freyjan í Árholti tæmdi úr málning- ardósinni yfir hundinn. Heimilis- faðirinn var þá við vinnu sína á Blönduósi en þar ekur hann sjúkra- bíl. Hann segir Hrafnhildi alþekkta gribbu á svæðinu en Hrafnhildur svarar fyrir sig: „Sigfús er ágætur en konan hans er leiðinleg." 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.