Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001 49 'r Formúla 1 ættum við að vera nokkuð góðir hér á Monza. Sérstaklega þar sem braut- in er ekki ólík Hockenheim og ætti því að henta bíl okkar nokkuð vel,“ sagði Ralf sem hefur undanfarin þrjú ár endað á verðlaunapalli á ítölsku brautinni. Fyrsti sigurinn á morgun? Það hafa fáir ökumenn komið inn i Formúlu l með viðlíka látum og hinn hörundsdökki súkkulaðidreng- ur frá Kolombíu, Juan Pablo Montoya. Hann hefur ekki sýnt neinum ökumanni virðingu, hvort sem hann heitir Michael Schumacher eða Jacques Villeneu- ve. Þá gildir einu hvort það sé á kappakstursbrautinni eður ei. Michael hefur verið niðurlægður með framúrakstri og Villeneuve ætlaði að æða í Juan eftir orðaskak þeirra á milli. Framtíðarmeistari er það sem margir sjá í honum og ekki síst Patrick Head, tæknistjóri Willi- ams- liðsins, sem heldur mikið upp á þennan nýjasta ökumann liðsins. Montoya hefur verið nærri því að vinna oftar en einu sinni í sumar og er farinn að vonast til þess að lukk- an fari að snúast honum í hag og jómfrúrsigur hans sé á næsta leiti. „Monza er braut sem er mjög lík Hockenheim þar sem okkur gekk vel. Við ættum að vera mjög hraðir en við verðum að bíða og sjá hvað setur,“ sagði Montoya í síðustu viku. „Mikilvægasti hlutinn, eins og við sáum í tímatökum á Spa, er að stilla bílinn rétt. Ef það gengur upp ættum við að hafa hraðann. Ég hef aöeins prófað á Monza en aldrei keppt þar,“ sagði hinn rólegi kólombíski ökumaður sem hefur verið að velgja félaga sínum veru- lega undir uggum og er flestum ljóst að þeir eru engir sérstakir félagar. „Ég hlakka verulega til ítalska kappakstursins. Brautin ætti að henta bíl okkar fullkomlega og ég kem til með að fá nýjustu aukahluti á bílinn sem ætti að virka vel. Willi- ams hefur sýnt að þeir eru viljugir að sigra í hverri keppni og auðvitað neita ég því ekki að ég vildi geta unnið mína fyrstu keppni fljótlega. Það væri mjög ánægjulegt því ég hef sannarlega sýnt að ég get það. Ég er að reyna, en þá þarf lukkan að snú- ast mér í hag. Vonandi gerist það fljótlega," sagði Juan Pablo Montoya. Hörð barátta um 2. sætið Það verður hörð barátta um annað sætið í síðustu þremur keppnum árs- ins því aðeins skilja þrettán stig þá David Coulthard, Rubens Barrichello og Ralf Schumacher í öðru tO fjórða sæti og þó svo enginn muni hver klári annar í stigakeppninni þá er það talsverður heiður að vera bestur á eftir fjóríálda heimsmeistaranum Michael Schumacher. Ralf leggur að sjálfsögðu allt í sölurnar til að minnka bilið í Coulthard og félagi bróður hans en Barrichello verður honum líka óþægur ljár i þúfu því Michael hefur sagst ætla að hjálpa fé- laga sínum til að Ferrari takist að vinna tvöfalt í stigakeppninni. Slagur keppnisliðanna Williams og McL- arens er ekki síður áhugaverður því einungis munar 21 stigi á liðunum. Það má búast við hörkukeppni á Ital- íu á morgun þó heimsmeistaratitl- arnir séu löngu ráðnir því Williams verður erfitt í keppni sinni við Ferr- ari á heimavelli og dugar ekkert minna en sigur til að sýna það hverj- ir það verða sem koma til með að ráða röðum og lögum fyrir framan hina villtu og trylltu Tifozi. -ÓSG Italía Autodromo Nazionale di Monza Lengd brautar: 5.793km Curva Grande Eknir hringir: 53 hringir/ 306.764 km Rettifilo Tribune Variante della Roggia Curva del Vlalone Variante Ascari Curva di Lesmos Curva del Serraglio Lítil vængpressa... ...hraðari bílar Söguleg braut Brautarhlykkir Venjulega eitt viðgerðarhlé Framúrakstur óvenju erfiður Curva Parabolica Svona er lesið ® Gír Hraðasti hringur. Mika Hakkinen 243.645 km/klst (hringur 50) Hraði Togkraftur Númer beyju —0 Ráspóll: Michael Schumacher Koppnlstíml (klst:mín.sek) P5: Coulthard 247.417 km/klst P3: Hakkinen 248.369 km/klst Póll: M Schumacher 248.953 km/klst P6: Trulli 246.889 km/klst P4: Villeneuve 247.569 km/klst P2: Barrichello 248.872 km/klst Gögn fengjn frá: Grafík: © Russell Lewis & SFAhönnun COMPAQ. yfirburdir 4coTæknival f kjölfari næsta manns Ökumenn hafa löngum notfaert sér minni loft- mótstöðu sem myndast í kjalsogi annarra öku- manna sem á undan aka. Þetta getur þó valdið vand- ræðum eins og reynt verður að sýna fram á i þessu grafi. „Ójafnt loft“ og óstöðugleiki eru helstu erfiðleikarnir við þetta A y JÁKVÆÐ áhrif: Á beinum köflum ' nýtur seinni billinn aóös af kjalsogi fyrri bílsins og getur aukið hraöa og minnkaö eldsneytiseyöslu. NEIKVÆÐ áhrHl /beygjum mynda ioftstraumar frá fyrri bilnum „ójafnt loft“ og seinni biiiinn missir vængpressu og jafnvægi. Jp* Tf i imwi iiiii iii liiiniiii miii iniiiii Allir bilar á ferð mynda röst (A) þar sem hann hefur komiö loftinu á hreifingu. Lögun rastarinnar helst stöðug burtséð frá hraða @og stefnu \ og helst ofanvið Jj.Wh bíl sem kemur á IQktS' eftir." Á háhraða keppnisbrautum eins og Monza og Hockenheim, „finnur" næsti bíll fyrir áhrifum I allt að 75 m fjarlægð. I 50 metrum fara áhrifin að skipta verulegu máli. Avinningurinn kemur vegna lofts sem er þegar er komið á hreyfingu í sömu átt og billinn sem kemur í . kjölfarið. Þeim mun lengri sem beini kaflinn Forustubillinn gerir „holu“ í loftinu sem leiðir til minni loftmótsstöðu þeirra sem á eftir koma. er ávinn- ingurinn. Í10% minni vængpressa ■ þýðir 5-10 km/klst hraðaaukningu Loftflæðijafnvægi bllsins breytist I réttu hlutfalli eftir því sem bilið milli bllanna styttist, og loftmótsstaða minnkar. Seinni bíiiinn byrjar að missa aftari vængpressuna (B) , síðan fremri vængpressuna eftir því sem hann dregur á (C) . í akstri á beinum köfium hefur þetta mjög Jákvæð áhrif. Þrátt fyrir þann almenna skilning að Lt hægt sé að skáskjóta px sér úr kjalsoginu og II taka fram úr þá er það aðeins hægt hafi seinni billinn til þess nægilega orku. Kjalsogs- áhrifin eru horfin og um leið og billinn kemur I „eðlilegt" loft verður hann að halda uppi hraðanum á eigin afli. S Þó að það borgi sig að hanga I kjalsoginu eins lengi Si ' og hægt er, er það áhættusamt þar sem bilarnir reyða sig á loftstreymi til kælingar. Vængpressan leikur einnig stórt hlutverki I að hægja á bílunum. Seinni billinn þarf oft að fara úr „loftgatinu" til að geta bremsað örugglega fyrir næstu beygju. í beygjum og sveigjum hefur kjalsogið mjög neikvæð áhrif á næsta bfl þvi missir á vængpressu ruglar loftfræðilegt jafnvægi bílsins. Þetta a fyrirbæri, sem oft er kallað „ójafnt loft" (dirty air), getur breytt undirstýrðum bíl I 4jjk yfirstýrðan. <"7 / Loftflæði f jafnvægi Færlst aftur veldur •) r veldur 'Takið eftir I næsta skipti sem vél springur. Grafik: © Russell Lewis og SFAhðnnun undirstýrfngu yfirstýringu Monza SEPTEMBEft Uppnfjun á 2000 Tímí (rásmark) Brautannct 2000 Tímamarkmiö Tímamunur og hraðí i timatökum 2000! 2 Að komast framúr. 3^) í beygjum vandast málið. Michael Schumacher 1:27:31.638 1 Mika Hakkinen +0:03.810 3 Ralf Schumacher +0:52.432 7 Jos Verstappen +0:59.938 11 Alexander Wurz +1:07.426 13 Ricardo Zonta +1:09.292 17 Svæði Samanlagt Pl ) 25.3 ■ {s2 ) 27.7 0:53.0 ({s3 ) 27.7 1:20.7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.