Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2002, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2002, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 9. MARS 2002 Helgarblað DV Bílasýningin í Genf Bílasýningm í Genf hefur orð á sér fyrir að sýna mikið af tilrauna- bílum og tækninýjungum, en einnig eru margir bílar frumsýndir þar, sem eiga að fara á markað á árinu, og hentar hún því vel okkar mark- aði sem byggir mikið á sölu á vorin og haustin. Nánar er fjallað um sýninguna í DV-bílum i dag. Sviss hefur löngum verið þekkt fyrir hlut- leysi sitt og því er staðsetningin kjörin fyrir framleiðendur víöa að, sem geta treyst á hlutleysi sýningar- aðila sem gera einum ekki hærra undir höfði en öðrum. Nokkuð var einmitt um frumsýningar á fram- leiðslubílum að þessu sinni, bæði fyrir Evrópu og heimsmarkað, og má sem dæmi nefna eftirfarandi bOa: Alfa Romeo 156 GTA Audi RS6 Citroen C8 Daewoo Kalos Ferrari 575M Maranello Fiat Ulysse Ford Fusion Ford Focus ST Maybach Mercedes-Benz CLK Coupé Opel Vectra Peugeot 807 Peugeot 206 SW Peugeot 307 SW Renault Sport VW Phaeton Volvo XC90 Chrysler Crossfire Mazda 626 Suzuki Liana Sedan Meðal fjölda tOraunabOa sem frumsýndir voru í Genf voru bOar eins og: Bertone Novanta BMW CSl Daihatsu UFE Fioravanti Yak Hyundai Basic Italdesign Alfa Romeo Mazda MX Sport Mitsubishi CZ2 Mitsubishi CZ3 Nissan Yanya Opel Concept M Peugeot RC Renault Espace Rinspeed Presto Toyota UUV Volvo ACC Saab 9-3X Öryggið á oddinn Fioravanti Yak er ítalskur tO- raunabíU sem hannaður er með ör- yggissjónarmið í huga. Yfirbyggingn er lítið annað en skel sem inniheldur þrjú ný einkaleyfi sem öU miða að auknu öryggi. Meðal þeirra eru hlið- arþurrkur sem auka útsýni við aUar aðstæður og eiga að koma sér vel við aðstæður eins og þegar bakka þarf í stæði. Þurrkurnar faUa inn í B-bit- ann á miUi hurðanna, sem er einnig veltibogi. Annað einkaleyfi er sér- stakt, hálfsjáifvirkt, fjögurra punkta öryggisbelti fyrir framsætisfarþega. Þegar sest er upp í bílinn faUa armpúðarnir, sem beltin eru tengd við, niður og þá eru beltin næstrnn á sínum stað. TO að læsa þeim þarf svo bara tvær einfaldar hreyfingar. Þeg- ar beltislæsingarnar eru svo losaðar rísa armpúðarnir upp úr vegi fyrir farþegunum. Þriðja einkaleyfið er svo díóðu aðaUjós. Yak bíUinn er hannaður af Leonardo Fioravanti sem áður hannaði fyrir Pininfarina, Ferrari og Fiat áður en hann opnaði sitt eigið hönnunarstúdíó. -NG Frumsýndi Maranello MaraneUo-sportbUlinn frá Ferr- ari var fyrst frumsýndur árið 1996 og var nú sýndur í Genf í nýrri út- gáfu. V12 vélin hefur verið stækkuð úr 5,5 lítrum í 5,7 og hestöflin við það aukin úr 485 hestum í 515. Ekki er mikO breyting á ytra útliti bOs- ins en því meiri breytingar gerðar á innréttingu, sem fær nýtt mælaborð með stórum snúningshraðamæli í miðjunni. Sætin eru rafdrifm með sex rafmótorum. Ferrari 575M Maranello er fyrsti V12 Ferrari sportbfllinn tfl að fá Magneti Mar- eUi rafskiptinguna, sem er takka- stýrð úr stýri. Ferrari var fyrst tfl að kynna slíka skiptingu í fjölda- framleiddum bfl, þegar þeir kynntu hana i F355 bflnum í júlí árið 1997. MaraneUo er einnig búinn „Sky- hook“ fjöðrunarkerfinu frá Sachs sem fyrst sást í Maserati Spyder sportbflnum. -NG Hyundai kemur á óvart Hyundai tókst að stela senunni, aUa vega smástund, þegar frum- sýndur var nýr smábOl í Genf. Það stal eftirminnUega senunni á sýn- ingunni í fyrra með frumsýningu á Terracan sem aUir höfðu talið ætl- aðan Kia fyrir fram. Smábfllinn kaUast Getz og er fyrsti bUlinn frá Hyundai í þessum vinsæla flokki en hann er mitt á miUi Atos og Accent í stærð. Getz hefur margt í boði tfl að gera hann að sterkum keppinaut í samkeppninni í sínum flokki. Strax frá byrjun verður hann fáan- legur þriggja og fimm dyra, hægt að velja um fjölda véla, bæði bensín og einbunu dísU, auk sjálfskiptingar. Hyundai lofar einnig að hann verði vel búinn tU að mæta samkeppn- inni. Áætlanir gera ráð fyrir að bfll- inn verði seldur í 120.000 eintökum fyrsta árið, meirihluta þess í Vest- ur-Evrópu þar sem markaðshlut- defld smábOa er mest. -NG Daewoo Kalos frumsýndur: Þrátt fyrir erfiðleika Þrátt fyrir að Daewoo hafi nýlega orðið gjaldþrota og nú sé verið að endurfjármagna fyrirtækið, náði það öUum að óvörum að frumsýna nýjan bfl, Daewoo Kalos, í Genf, en hann mun fara í sölu í Evrópu á næsta ári. Hann er smábOl sem keppir meðal annars við Ford Fiesta og Peugeot 206 og er fyrsti bUl Daewoo í þessum stærðarflokki. Hann er mitt á mUli Matiz og Lanos í stærð, fimm dyra og veröur með 1,2 og 1,4 lítra vélum. Kalos þýðir „fallegur" á grísku og á það að standa fyrir blöndu smábfls í fjöl- nota útgáfu. LykUorð í hönnun hans eru faUegur, praktískur og ódýr. Við frumsýningu hans sagði S.K. Kim, framkvæmdarstjóri Daewoo: „Við bindum miklar vonir við Kalos og er hann stjama sýningarinnar í okkar augum. Við hlökkum mikið tfl að sýna hann á næstu mánuðum og Genf er besti staðurinn tU að frumsýna hann.“ -NG Forvitnllegur, Qórhjóladrifinn fjölnotabíll frá Toyota Einn af forvitnilegustu bílunum í Genf var tilraunabíll frá Toyota sem kallast UUV (Urban Utility Vehicle) og gæti bent til þess aö von sé ð fjórhjóladrifinni útgáfu af nýju Corollunni. Reyndar byggir hann á nýjum undirvagni og þíllinn er lengri en fimm dyra útgáfa RAV4. Hann hefur mikiö hjólahaf sem tryggir gott innanrými og þegar huröar eru opnaöar kemur niöur aukaþrep til aö auövelda farþegum aö setjast upþ í framúrstefnulega káetuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.