Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2002, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2002, Síða 47
LAUGARDAGUR 9. MARS 2002 55 T DV Helgarblað 40 ára afmæl- isýning Honda á íslandi www.hondaracing.is sem inniheld- ur nánari upplýsingar og skemmtiefni. Á meðan sýningunni stendur verður keppt í MX2002 leiknum í PlayStation 2 og verða vegleg verðlaun fyrir þann sem er hraðastur hvorn dag fyrir sig. All- ir krakkar fá frostpinna og súkkulaði en opið verður laugar- dag og sunnudag milli 12 og 17. Nýja CRF-hjólið er mikil græja. Hestöflin eru 55 en hjóliö er að- eins 102 kíló. Þetta er eins strokks fjórgengishjól sem hent- ar bæði til aksturs í enduro og krossi enda mun A-keppnislið Honda nota það i íslandsmeist- aramótinu./ motocrossi. Honda mun frumsýna sjö mótor- hjól um helgina á 40 ára afmælis- sýningu sinni. Bæði verða sýnd götuhjól og torfæruhjól og stærstu nöfnin eru hið nýja CRF-450R fjór- gengis motokross hjól sem hefur verið beðið eftir með mikilli eftir- væntingu og nýjasta götuhjólið frá Honda sem heitir VFR-800F1 VTEC. Styrkja keppnislið Honda verður með tvö lið í keppnum ársins í motocross og enduro, annars vegar er það Popp- Tíví-liðið sem keppir á CRF-450R hjólum og hinsvegar Honda - DHL liðið sem notar CR250R og CR125R hjól. Keppendur liðanna munu gefa plaköt báða dagana kl. 14 og kynna liðin og búnað sinn. Liðið hafa opnað heimasíðuna Hefndin er sæt Hefndin er alltaf sæt nema fyrir þann sem verður fyrir henni. Því fékk Stellan Skarsgárd að kynnast við tök- ur á kvikmyndinni Dogville. Hann leikur á móti Nicole Kid- man og meðal atriða er að per- sóna Stellans nauðgar persónu Kidmans. Skemmst er frá því að segja að Nicole lifði sig mjög inn í atriðið og barðist um á hæl og hnakka með þeim af- leiðingum að Svíinn geðgóði var allur marinn og klóraður. Þessu bjóst Stellan alls ekki við en hefði mátt vita að Nicole væri í hefndarhug eftir um- mæli hans frá því í fyrra. Þá benti allt til þess að Nicole myndi ekki leika í myndinni og gladdist Stellan opinberlega vegna fréttanna. „Það er gott að losna við hana,“ sagði hann, „framkoma hennar við með- leikara er ekki góð. Einnig er gott að þurfa ekki að umgang- ast hana mikið ef hún er í slag- togi við Russell Crowe. Hann er ekki þægilegur maður.“ En líðan Stellans nú gæti verið verri. Hann hefði getað verið við þegar Russell Crowe kom í heimsókn á tökustað um daginn. Keppendur Honda motocross- og enduró liðanna gefa plaköt og kynna hjólin ásamt búnaði. Keppt verður í PlayStation MX2002 leiknum atla helgina og þeir stigahæstu hvorn dag fá MX2002, RICKY CHARMICHAEL leikin í verðlaun. Allir krakkarfá Kjörís frostpinna og Honda plaköt. Sjón eru sögu ríkari! EZxJM Honda CRF 450R, mest umtalaðasta motocross hjól sfðustu ára. Algjör bylting! Honda CBR 900, ótrúlega kraftmikið og glæsilegt götuhjól í alla staði. Honda CR 250, eitt sigursælasta motocrosshjól samtímans i mikið endurbættrí útgáfu. Honda XR 50 og 80, frábær byrjendahjól fyrír yngstu kynslóðinina. Honda VFR-800 V-Tec, glænýtt hjól með mótor sem er fullur af nýjungum. Honda CBR-600FS eitt söluhæsta götuhjólið hjá Honda i gegnum tiðina, nýtt útlit. Einnig verða sýnd XR-650R, CB-600 Homet, VT-1100 Shadow, VT-750 Black Widow og X-ll. Laugardag og sunnud. kí. 12-17 Vatnagörðum 24. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.