Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2002, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2002, Qupperneq 54
62 LAUGARDAGUR 9. MARS 2002 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli Laugardagurinn 9. mars I 85 ára________;________________________ i Björgvin Árni Ólafsson, Gilsbakka 26, Hvolsvelli. Herbert Tryggvason, Norðurbyggð 18, Akureyri. 80ára__________________________________ Guðrún J. Valdimarsdóttir, Haðalandi 15, Reykjavík. Haraldur A. Bjarnason, Grenigrund 8, Kópavogi. 75 ára_________________________________ Emilía Þóröardóttir, Háabergi 35, Hafnarfirði. Guömundur Ingimundarson, Þorsteinsgötu 17, Borgarnesi. Kristján G. Sveinsson, Fannafold 43, Reykjavík. Oddur Jónsson, Hellisgötu 32, Hafnarfirði. Vigdís Magnúsdóttir, Baösvöllum 16, Grindavík. 70 ára_________________________________ Helga Bogadóttir, Lyngbrekku 8, Kópavogi. Ingibjörg Magnúsdóttir, Kúrlandi 17, Reykjavík. Vigþór Jörundsson, Dalatanga 12, Mosfellsbæ. Þóra Eiin Jóna Jakobsdóttir, Melabraut 4, Seltjarnarnesi. 60 ára_________________________________ Birgir Þorsteinsson, Krosshömrum 7, Reykjavík. 50 ára_________________________________ Tómas Sigurðsson, Heiðarbraut 51, Akranesi. 40 ára_________________________________ Aðalsteina Tryggvadóttir, Norðurgötu 45, Akureyri. Árný Helga Reynisdóttir, Heiðarlundi 8c, Akureyri. Bryndis Sigurðardóttir, Þelamörk 1, Hveragerði. Eggert Stefán K. Jónsson, Reykjafold 6, Reykjavík. Elnar Sigjónsson, Brekkubæ, Höfn. Elísa Slgrún Ragnarsdóttir, Laufrima 83, Reykjavík. Elísabet J. Sverrisdóttlr, Móabarði 8, Hafnarfirði. Geir Gunnlaugsson, Álagranda 2, Reykjavík. Guðmundur Pétur Guðmundsson, Vesturbergi 129, Reykjavík. Hrafnhlldur Garðarsdóttir, Bifröst, Víðihrauni 6, Borgarnesi. Jóhann Halldórs, Fagrahvammi 12, Hafnarfirði. Jóhann Magnús Lenharðsson, Seljabraut 38, Reykjavík. Magnús Emil Bech, Miðholti 9, Mosfellsbæ. Margrét Kristín Pétursdóttir, Njálsgötu 52b, Reykjavík. Mikael Reynir Tryggvason, Háteigi, Akureyri. Rannvelg Ólafsdóttir, Hvammi 2, Þórshöfn. Sólveig Sveinbjörnsdóttir, Garðarsbraut 77, Húsavík. Allt til alls ►5505000 X>V Fimmtug_______________________ Sólveig Pétursdóttir dómsmálarádherra I %A .1.1’;,. ítÍliS ' Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, Bjarmalandi 18, Reykjavík, verður flmmtug 11.3. nk. Starfsferill Sólveig fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1972, embættisprófi i lög- fræði við HÍ 1977 og hlaut hdl.-rétt- indi 1980. Sólveig starfaði við borgarfógeta- embættið í Reykjavik 1977-78, var fulltrúi á lögmannsstofu Ragnars Aðalsteinssonar hrl. 1979-81, kenn- ari við VÍ 1983-86 og var lögfræðing- ur mæðrastyrksnefndar um tíma. Sólveig var í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins 1986-90, sat í fé- lagsmálaráði og byggingarnefnd heilsugæslustöðva 1986-90, var varamaður í heilbrigðisráði og for- maður bamaverndarnefndar Reykjavíkur 1986-91, formaður nefndar forsætisráðherra um blý- laust bensin og umhverfisáhrif, full- trúi í tryggingaráði 1987-95, vara- formaður Landsmálafélagsins Varð- ar 1989-93, fulltrúi íslands og síðar formaður í þingmannasamtökum Norður-Atlantshafsríkjanna 1991-99, var fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 1986-90 og er alþingismaður Reyk- víkinga fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1991. Hún var formaður allsherjar- nefndar 1991-99, sat í efnahags- og viöskiptanefnd og heilbrigðis- og trygginganefnd 1991-99, var í sér- nefnd um stjómarskrármál 1993-97 og er dóms- og kirkjumálaráðherra frá 1999. Fjölskylda Sólveig giftist 10.1. 1976 Kristni Bjömssyni, f. 17.4. 1950, forstjóra Skeljungs hf. Hann er sonur Bjöms Hallgrímssonar, fyrrum forstjóra H. Benediktsson hf„ og k.h., Sjafnar Kristinsdóttur húsmóður. Börn Sólveigar og Kristins eru Pétur Gylfi Kristinsson, f. 6.9. 1975, háskólanemi; Björn Hailgrímur Kristinsson, f. 3.1.1979, háskólanemi; Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, f. 30.9. 1981, háskólanemi. Bróðir Sólveigar er Hannes Péturs- son, f. 30.12. 1947, prófessor og for- stöðulæknir á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúsi, kvæntur Júlíönu Sigurðardóttur og eiga þau þrjár dæt- ur. Háifbróðir Sólveigar er Grétar Vil- helmsson, f. 15.5.1943, vélfræðingur í Reykjavík, en kona hans var Eygló Kristjánsdóttur, d. 4.2. 1996 og eign- uðust þau þrjá syni. Foreldrar Sólveigar eru Pétur Hannesson, f. 5.5. 1924, fyrmm deild- arstjóri hjá Reykjavíkurborg, og k.h., Guðrún Árnadóttir, f. 24.10.1926, hús- móðir. Ætt Pétur er sonur Hannesar, kaup- manns Jónssonar, Hanssonar, skálds og hreppstjóra á Þóreyjarnúpi, hálfbróður Guðnýjar, langömmu Baldurs Líndals efnaverkfræðings. Önnur hálfsystir Hans var Þóranna Rósa, langamma Sigurpáls, föður Björns Vignis, fréttaritstjóra Morg- unblaðsins. Hans var sonur Natans, skálds og læknis á Iflugastöðum á Vatnsnesi, Ketilssonar. Móðir Hann- esar kaupmanns var Kristín Þorvarð- ardóttir. Móðir Péturs var Ólöf, systir Guð- rúnar, er lést hundrað og eins árs 1991. Ólöf var dóttir Stefáns, h. á Kumbaravogi, bróður Gyðríðar, ömmu Sigurðar Óla, fyrrv. alþm. á Selfossi, föður Sigríðar Rögnu dag- skrárgerðarstjóra. Stefán var sonur Ólafs, b. á Syðri-Steinsmýri, Ólafs- sonar. Móðir Ólafs á Syðri-Steins- mýri var Þuríður Eiríksdóttir, b. á Skurðá, Eiríkssonar, b. í Sauðhúsi, bróður Eiríks, langafa Karitasar, móður Jóhannesar Kjarvals. Móðir Ólafar var Sesselja, systir Katrínar, ömmu Jóns Sveinsbjömssonar hrl. Sesselja var dóttir Sveinbjörns, b. á Kluftum, Jónssonar, bróður Bjarna, langafa Ármanns Kr. Einarssonar rithöfundar. Móðir Sesselju var Guð- rún Ögmundsdóttir, systir Salvarar, langömmu Tómasar Guðmundssonar skálds. Guðrún, móðir Sólveigar, er dóttir Árna, b. í Hólkoti á Reykjaströnd, Þorvaldssonar, b. i Hólkoti, Ólafsson- ar, b. á Daðastöðum, Gíslasonar, bróður Sigurðar tröfla. Móðir Áma var Kristín, dóttir Magnúsar, bróður Guðrúnar, móður Sigurðar, pr. og alþm. í Vigur, afa fyrrv. alþingis- mannanna, Sigurðar og Sigurlaugar Bjarnabarna úr Vigur. Guðrún var einnig móðir Stefáns skólameistara, fóður Valtýs, ritstjóra Morgunblaðs- ins, og móðir Þorbjargar, móður Jóns skólastjóra og Haralds leikara Bjömssona. Móðir Guðrúnar var Sigurbjörg Hálfdánardóttir, sjómanns á Sauðár- króki, Kristjánssonar og Ingunnar Magnúsdóttur, b. á Lambhóli, Magn- ússonar, b. í Ánanaustum í Reykja- vík, Magnússonar. Sólveig Pétursdóttir og eiginmað- ur hennar, Kristinn Björnsson verða með móttöku í tilefni af afmælinu og taka á móti gestum í gamla Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöfl laugar- daginn 9. mars kl. 17.00-20.00. Fertugur Friðjón Viðar Jóhannsson starfsmaður hjá Endurvinnslunni Friðjón Viðar Jó- hannsson, lag- ermaður hjá Endur- vinnslunni, Hellu- braut 7, Hafnarfirði, varð fertugur í gær. Starfsferill Friðjón Viðar fæddist á Akranesi og ólst þar upp til 1964. Þá flutti hann til Hafnarfjarðar með fjölskyldu sinni og hefur búið þar síðan. Friðjón Viðar var lauk grunnskóla- prófi frá Víðistaðaskóla I Hafnar- firði og stundaði síðan nám í Flens- borgarskólanum í Hafnarfirði. Friöjón Viðar hefur fengist við ýmis almenn störf. Hann var m.a. í byggingarvinnu hjá Byggðaverki um langt skeið. Hann hefur starfað hjá Endurvinnslunni frá 1990. Systkini Systkini Friðjóns Viðars em Jó- hann Þór Jóhannsson, f. 15.3. 1954, matreiðslumaður, búsettur í Reykjavík, en sambýliskona hans er Rúna Baldvinsdóttir, f. 19.10. 1960, og sonur Jóhanns Þórs frá fyrra hjónabandi er Daniel Þór, f. 21.8. 1978, búsettur í Svíþjóð; Ragnar Steinþór Jóhanns- son, f. 10.6. 1958, nemi, búsettur í Hafnarfirði; Edda Sigurbjörg Jó- hannsdóttir, f. 11.10. 1969, leik- skólakennari, bú- sett í Reykjavík, en maður hennar er Rúnar Páll Brynj- úlfsson, f. 9.8. 1958, og eru dætur þeirra Hjálmfríður Bríet, f. 28.11. 1997, og Friðbjörg Lilja, f. 4.4. 2000. Foreldrar Friðjóns Viðars eru Jó- hann Jón Jóhannsson, f. 9.11. 1929, vélstjóri, og Friðbjörg Kristjana Ragnarsdóttir, f. 22.2. 1933, húsmóð- ir. Þau bjuggu lengi á Akranesi en hafa búið í Hafharfirði frá 1964. Ætt Jóhann er sonur Jóhanns Jóns Hilaríusar Jónssonar verkamanns, og Sigurlaugar Jóhannsdóttur. Friðbjörg er dóttir Ragnars Sig- urðssonar, b. á Læk í Leirársveit, og Friðbjargar Friðbjarnardóttur. smáauglýslnga SjÖtug______________________________ Ár Elísabet Ólafsdóttir Fjölskylda Elísabet giftist 19.3. 1955 Haraldi Haraldssyni, f. 8.12. 1933, verk- smiðjustjóra. Hann er sonur Har- alds Guðjónssonar stýrimanns og Ólafíu Samúelsdóttur húsmóður Böm Elísabetar og Haraldar eru Haraldur, f. 2.1. 1954, stýrimaður í Reykjavík, en kona hans er Wilailux Lumpha; Hafdis, f. 24.8.1955, húsmóðir í Reykjavík, en maður hennar er Helgi Sigurjónsson vélstjóri og eiga þau fjögur böm; Brynja Ásta, f. 1.8. 1960, húsmóðir í Bolungarvík, en maður hennar er Magnús Ingimund- arsson húsasmiður og eiga þau sex böm. Systkini Elísabetar eru Kjartan, f. 27.1. 1931, Bóndi að Sandhólum í Bitrufirði; Ásta Kristjana, f. 24.8. 1936, húsmóðir í Reykjavfk; Einar Ingþór, f. 21.9. 1945, bústjóri á Þóm- stöðum í Bitrufirði. Foreldrar Elisabetar vom Ólafur Elías Einarsson, f. 21.10. 1901, d. 16.7. 1973, og Friðmey Guðmunds- dóttir, f. 26.9. 1909, d. 23.2. 1969. Þau voru búsett að Þórustöðum í Bitrufirði í Strandasýslu Elísabet og Haraldur verða stödd i Orlando á afmælisdaginn. húsmóðir í Reykjavík Elísabet Ólafs- dóttir húsmóðir, Yrsufelli 22, Reykjavík, verður sjötug á morgun. Starfsferill Elísabet fæddist á Þórustöðum i Bitrufirði í Strandasýslu og ólst þar upp. Elísabet hefur starfað lengst af sem húsmóðir í Reykjavík en vann um skeið á yngri árum í Reykholts- skóla í Borgarfirði og síðar vann hún um skeið á Heymleysingjaskól- anum í Reykjavík. Einnig vann hún um tima við húshjálp með húsmóð- urstarfmu. Árið 1977 hóf hún störf hjá Málningarverksmiðju Slippfé- lagsins hf. í Dugguvogi þar sem hún vann í tuttugu ár eða tfl 1997. r n a n á a t h y g I I 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.