Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2002, Síða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2002, Síða 63
LAUGARDAGUR 9. MARS 2002 Helgarblað 71 DV Tilnefningar til oskarsverölauna. M.a. fyrir besta aöalhlutverk karlo (Russel CroweJ.aukalhlutverk , kvenna (Jenniter Connelly). besta ' leikstjórn (Ron Howard). besta mynd og besta hondrít. ★ ★★★ RUSSELL CROVVE j BEAUI Ml ★ ★★ kvikmyndir.is >★★★ kvikmyndir.com /★ ★ ★ | I Mbt. 4*- SNOWODGS tanrilœkníf fra tjfiami sem þatf að fara í óvœnta feró til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. Sýnd kl. 10. PIXA.R SKRÍMSLÍHF ★★★ S.CLDV Sýnd m/ísl. tali kl. 2 og 4. 'Jr. fer ó kostum sem sem þarf aö tara í óvœnta ferö til Alaska og lendir i ýmsum hrakförum. Sýnd lau. kl. 6 og 8. Sýnd sun. kl. 2,4, 6 og 8. Sýndkl.10. B.i. 16ára. Með storteikaranum Cene Hackman og hinum fróbæra Owen Wilson. BEHÍND ENEMY U Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. ^fiMK^-PIXAR SKRÍMSLl HF •V «UMO iXKl tli'A mN.l MiS KJOAÍ ★ ★★ s.a dv Með ísl. tali kl. 2, 4 og 6. Völlur á Veru Konuraar sem stýra tímaritínu Veru eru virkilega búnar að upp- götva karlmenn, jafhvel sætta sig við þá. í nýjasta heftinu er viðtal við „karlveruna“ Kjartan Þór Ragnarsson háskólanema um femínisma, klám og réttindi karla og meðal viðmælenda um femín- isma sérstaklega eru þrír karlar og þrjár konur. Framan á heftinu er mynd af Erpi Rottweiler, að vísu ekki í fullri líkamsstærð en næstum því frá toppi til táar, bara rétt skorið ofan af húfukollinum. Athygli vekur að hann er í rauð- um sokkiun enda segir hann full- um fetum, bæði x viðtalinu og í rapptexta: „Ef ég væri kona væri ég rauðsokka ...“ (ég læt vera að vitna lengra í textann). Blaðamaður Veru þjarmar veru- lega að honum vegna meintrar kvenfyrirlitningar í textum hans en hann ver sig eins og sú hetja sem hann er: „Ég er alinn upp á mjög meðvituðu heimili" segir hann og bætir við: „Ég væri eitt- hvað geðveikur ef ég væri ekki samþykkur þvi að konur hafi sama rétt og við. Auðvitað styð ég takmark femínista þótt það megi alveg deila um aðferðafræði... það að hinar ýmsu kynhneigðir séu stimplaðar niðrandi fyrir konur er vitleysa. Sadómasókískt kynlíf er ekkert meira niðrandi fyrir konur en karlmenn. Það er alveg eins kallinn sem fær epli upp í sig Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiöla. Fjolmiðlavaktín og gúrku í rassinn." Þá vitum við þaö. En hann ER vinsæll meðal img- linga, jafnvel bama, og það ERU vafasamir staðir í textxmum hans, og Erpur viðurkennir það, vill þó ekki meina að það sé harni sjálfur sem hafi þær meiningar þó að ýmis gervi hans önnur eins og Johxmy National setji þær fram (fleiri vilja fá að vera liffræðingar líka): „ J.Naz er ekki kexmsluþátt- ur í lífsmynstri eða uppeldi,“ segir harm. „Foreldrar geta bara alið börnin sín upp sjálf," og hann bendir þeim á að tala bara al- mennilega við krakkana sina. Um boðskap Rottweilera segir haxm: „Við erum ekki með neina sér- staka kven- eða hommafyrirlitn- ingu, við erum bara með fyrirlitn- ingu á flestu. Konur og hommar sleppa nú bara alveg ágætlega xniðað við aðra. ... Textamir okk- ar bera oft vott um fyrirlitningu en hún gengur jafnt yflr alla og þannig verður þetta fyndið, ekki meiðandi.“ Að lokum mælir hann með aö fólk kaupi plötuna, hlusti á textana og dæmi sjálft. Mér alveg krossbrá þegar ég sá hinn mikla blaðauka um Jón Ás- geirsson tónskáld og tónlistar- gagnrýnanda í Morgunblaðinu um síðustu helgi, en sem betur fer er Jón ekki dáinn. Haim er í fullu fjöri og verður vonandi lengi. Missiö ekki aí sjóðheitum áslarsenum tveggja stœrstu Hottywoodstiarnanna i dag. Þœr hafa ekkeri ad fela. Syndir. svik & stjótniaust kyntil. |Fruð þfe’fffbúin fyrir Angelinu Jolie nakla' RJdtoy Sco (Qladiator) IIAWK DOWN alegasta stríðsmynd i, seinni ára Sýnd kl.5.30, 8 og 10.40. b.í. i6Sra. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 3.45 og 8. A Beautiful Mind irkirk Maöur þarf ekki aö vera stærðfræöingur til aö njóta A Beauti- ful Mind því myndin fjallar meira um ia sem hann berst viö en fræöin sem hann elskar. Russel Crowe sýnir aödáunarveröan leik líkan þeim sem hann sýndi í The Insider. Þaö er engin skylmingahetja hér í látbragði hins afkáralega en snjalla Nash. Jennifer Connelly leikur konu hans Aliciu af mikl- um næmleika. -SG BÓNUSVÍDEÓ No Man’s Land ★★★i. Stórgóö og kolsvört mynd sem veröur ógleymanleg í ein- faldleika sínum. Leikur þeirra Branko Djuric og Rene Bitorajac í aöalhlutverkunum er óaöfinn- anlegur. Myndatakan undirstrikar fárán- leikann meö því aö sýna okkur mjúkt grasiö, bláan himininn og skuggsæld trjánna á meöan maöur liggur á jarö- sprengju sem drepur hann ef hann hreyf- ir sig. -SG Gosford Park ★★★ Aö horfa á Gosford Park er aö horfa á landslið enskra leik- ara. Samankomin eru Michael Gambon, Kristina Scott-Thomas, Maggie Smith , Helen Mirren,« Emily Watson, Derek Jacobi, Stephen Fry, Alan Bates og Richard E. Grant? Og þau leika eins og engiar undir styrkri stjórn Roberts Altmans sem hefur fullkomiö vald á þvt aö vefa saman sög- ur, persónur og atburöi þannig aö úr verö- ur magnaö mósaík þar sem engu og eng- um er ofaukið. -SG EITTIAUClfSIHGtólOfA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.