Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Síða 28
28 Helgarblað LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 DV / Orar a Netinu leiddu til morðs Susan Kent átti annasaman morgun þann 24. nóvember 1999. Rannsóknarlögreglunni í Hamp- stead nærri London tókst að rekja allar hennar hreyfingar og athafn- ir á tímabilinu kl. 8.30 að morgni til kl. 10.40. En upplýsingar vant- aði sárlega um næstu fjórar og hálfa klukkustund í lífi hennar þessa heims og annars. Kl. 4.15 síödegis sama dag fannst lík henn- ar iila á sig komið. Hún lá hand- jámuð í eigin rúmi, stungin svöðusárum og skorin á háls. Hin myrta var vel látin mat- ráðskona í skóla í hverfmu þar sem hún bjó, 33 ára að aldri, frá- skilin og átti tvö böm sem hún annaðist af alúð. Hún og bömin höfðu gott samband við fyrrver- andi eiginmann en þau skildu nokkrum árum áður en Susan var myrt. mmm Fyrsta merki þess að eitthvað hafði farið úrskeiðis var þegar matráðskonan mætti ekki í skóla- eldhúsið til að matreiða hádegis- verð en þangað átti hún að vera komin ekki síðar en kl. 11.45. Hún hafði ekki tilkynnt að hún yrði fjarverandi og setti strax óhug að skólafólkinu því Susan var áreið- anlegur og samviskusamur starfs- kraftur. Þegar hún kom ekki heldur til að ná í dóttur sina á dagheimilið sótti fyrrverandi tengdamóðir bamið og fór með það heim til Susan. Bíll hennar var þá við hús- ið og hlaut Susan þvi að vera heima. Tengdamóðirin fann hana í svefnherberginu þar sem hún lá fáklædd og handjámuð í blóöi storknum rúmfötunum. Dularfullt hvarf Rannsóknarlögreglumenn hófu þegar að kortleggja ferli konunnar daginn sem hún var myrt. Hún sendi 10 ára gamlan son sinn í leigubíl í skólann og gekk siðan með dótturina á dagheimilið. Það- an gekk hún heim aftur og ók síð- an í bil sínum til stórmarkaðar i nágrenninu. Þar sást hún drekka te með karlmanni, sem brátt var borin kennsl á og reyndist gamall kunningi Susan og hafði fullgilda fjarvistarsönnun. Eftirlitsmyndavélar sýndu að hún kom í stórmarkaðinn og síð- an á ferðaskrifstofu Cooks og það- an fór hún i Marks og Spencers- verslun og eina búð til viðbótar. Síðasta eftirlitsmyndavélin sýndi þegar hún tók peninga út úr hrað- banka. Síðan er ekki vitað meira fyrr en lik hennar fannst í svefn- herberginu. Lögreglan gerði frá upphafi ráð fyrir að glæpurinn væri af kyn- ferðislegum toga. Ólag á fatnaöi benti til nauðgunar og handjámin sömuleiðis, en þau er hægt að kaupa í verslunum sem selja alls kyns skringilegheit, bæði til kyn- ferðislegra athafna og annarrar skemmtunar. Nágrannar höfðu ekki orðið varir viö neitt athyglisvert um Vel látln matráðskona Susan Kent varð fyrir barðinu á illum hneigðum öf- ugugga. Nánari athugun á fram- ferði Davids leiddi í Ijós að hann var nýbúinn að koma sér upp netsam- bandi og þegar nánar var skoðað hafði hann varið fleiri klukkustundum í að vafra á netsíðum sem sýndu ofbeldisáráttu og nauðganir. Á einni heimasíðunni sem hann var í sambandi við var nauðgurum lýst sem sönnum karlmennum og áréttað að hver karl ætti rétt á að nauðga hvaða konu sem honum sýndist. Það vœri aumingjaskap- ur að láta ekki undan fýsnum sínum en sannur karlmaður œtti að sýna hugrekki og sanna það í verki. daginn og vom undrandi yfir að einhver skyldi vilja skaða svo ágæta manneskju sem þeir vissu að Susan var. Haft var samband við fyrrverandi eiginmann, sem er rafmagnsverkfræðingur i London, og hann yfirheyrður og Morðlnglnn Kynferðislegir hugarórar Davids Fergusons snerust um nauðganir og pyntingar. Verslunarferð Susan á leið út úr stórmarkaöi skömmu áöur en hún var myrt. Myndin er úr eftirlitsmyndavél verslunarinnar. Morðstaðurlnn Heimili Susan Kent og barna hennar. var eftir það hafinn yfir allan grun um að hafa framið verknað- inn. Hann heimsótti bömin og fyrr- um konu sína um hverja helgi og fór vel á með þeim, að sögn ná- granna. Hún hafði átt einn eða tvo elskhuga eftir skilnaðinn en eng- an síðan löngu fyrir morðið. Fingrafor voru tekin á heimilinu og í bíl Susan en ekkert benti til að þau vísuðu á morðingjann. Viku eftir dauða Susan vom hreyfingar henn- ar um morgun- inn settar á svið. Lögreglukona klæddist ná- kvæmlega eins fótum og Susan var í, gallabux- um, rjómalitri blússu og græn- um ullarjakka. Svona klædd fór hún frá heimili Susan með sjö ára gamla stúlku sér við hlið og gengu þær á dag- heimilið. Þaðan heim aftur og hún ók bílnum sem Susan hafði átt í sömu fyrirtæki og hún fór í hinn örlagaríka morgun. Hún drakk te í sömu verslun og Susan en með lögreglumanni sem líktist gamla kimningjanum sem drakk te á sama stað með vinkonu sinni viku fyrr. Ekkert kom út úr þeirri tilraun. Gamall elskhugi gefur sig fram Öllum á óvart haföi David nokk- ur Ferguson, 31 árs gamall prent- ari, samband við lögregluna og sagðist hafa þekkt Susan Kent og bauðst til að gefa yfirlýsingu. Lög- reglumennimir sem yfirheyrðu hann fylltust grunsemdum þegar hann sagði að þau hefðu verið elskendur en slitnað hefði upp úr sambandinu. Þetta reyndist rétt vera og höfðu sambandsslitin ver- ið að frumkvæði Susan. Nánari athugun á framferði Davids leiddi í ]jós að hann var nýbúinn að koma sér upp netsam- bandi og þegar nánar var skoðaö hafði hann varið fleiri klukku- stundum í að vafra á netsíðum sem sýndu ofbeldisáráttu og nauðganir. Á einni heimasiðunni, sem hann var í sambandi við, var nauðgurum lýst sem sönnum karl- mennum og áréttað að hver karl ætti rétt á að nauðga hvaða konu sem honum sýndist. Það væri aumingjasakapur að láta ekki undan fýsnum sínum en sannur karlmaður ætti að sýna hugrekki og sanna það í verki. Sjálfur setti David sínar at- hugasemdir á heimasíðuna og ráð- gerði að stofna klúbb þar sem nauðgarar og ofbeldismenn kæmu saman og gerðu hugarórana að raunveruleika. Skömmu fyrir dauða Susan Kent sendi hann net- vini sínum orðsendingu um að innan tiðar mundi hann verða sannkallaður karlmaður. Þá fundu lögreglumenn, sem rann- sökuðu tölvu Davids, dæmi um hvemig varast ætti að skiija eftir sig sýnishom af DNA á glæpastað. Elskhuginn fyrrverandi var handtekinn og ákærður fyrir morðið á Susan Kent. í nóvember árið 2000 var kviðdómi skýrt frá hvemig sjúklegir draumórar, sem morðinginn setti inn á Netið, urðu að hryllilegum raunveruleika. Þegar Susan kom heim úr versl- unarferðinni beið David eftir henni. Það þurfti ekki vitna við að sjá hvað síðan gerðist. Konan lá hálfnakin í blóði sínu, vamarlaus vegna handjámanna og hafði ver- ið nauðgað áöur en hún var stung- in tíu sinnum með stómm hníf og skorin á háls. Morðvopnið fannst ekki. Langþróaður öfuguggi Við réttarhöldin vora leiddar fram tvær fyrrverandi vinstúlkur Davids. Við þær hafði hann haft kynferðisleg mök með ofbeldisfull- um hætti þegar þær vom aðeins 14 ára gamlar. Önnur þeirra var orðin 25 ára þegar hún bar vitni um að hún hafi leyft karlinum að hafa við sig mök samtímis þvi að halda hnífsoddi við háls hennar og að hann hefði ekki fengið full- nægingu nema þau lékju bæði að hann væri að nauðga henni. Hann batt stúlkuna með sokkunum hennar og krafðist þess að hún klóraði hann og meiddi. Ástarleik- imir einkenndust af kvalalosta og sjálfspíningu. Hún var orðin 17 ára gömul þegar hún loks reif sig undan ásókn karlsins og niður- lægjandi sambandi við hann. Hin stúlkan hafði svipaða sögu að segja. Hann batt fyrir augun á henni og beitti hana ofbeldi af miklum móði. Einu sinni beit hún hann þegar hann gekk of langt i að kvelja hana. Það gerði öfugugg- ann enn æstari. David heimtaði að stúlkumar segðu foreldmm sinum ekki frá sambandinu og hlýddu þær fúslega. 2. nóvember 2000 var David Ferguson dæmdur í lifstíðarfang- elsi fyrir að myrða Susan Kent. Dómarinn úrskurðaði að ekki kæmi til greina að hann fengi neins konar náðarlausn í 20 ár. Málið varð til þess að ættingjar og vinir Susan hófú baráttu fyrir að eftirlit með efni sem sett er á Netið verði hert. Lögreglan viður- kennir að þar sem finna megi efni sem er til þess fallið að æsa upp illar hvatir sé hætta á að veik- lundaðir menn hætti að gera greinarmun á hugarórum og raunveruleika þegar þeir hafa að- gang að ýmiss konar óhugnaöi sem er á Netinu þar sem ruglaðir menn æsa vitleysuna og vondar hvatir hver upp í öðrum. Þetta er ein af skuggahliðum upplýsinga- miðlarans mikla. David Ferguson hafði ekki haft aðgang að Netinu nema í sex daga þegar óhugnanlegar vefsíður sem hann sóttist eftir að vafra um leiddu til þess að órar hans urðu að veruleika.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.