Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Síða 44
FIMMTUDAGUR 13. APRIL 2002
Formúla 1
MMÆLIOKDM.
David Coulthard, McLaren (4 stig)
„Er mjög ánœgður meö að koma aftur á verð-
launapallinn í Brasilíu. Ég á mjög góðan feril í San
Marino því ég hef endað á palli í fjórum síðustu
keppnum þar og stefni á að bœta við það ferli um
þessa helgi. Þessi braut, sem ekin er rangsœlis, býð-
ur uþþ á fáa möguleika til framúraksturs en besti
möguleikinn er í gegnum Tosa-hlykkinn."
Jarno Trulli, Renault (0 stig)
„Á síðasta ári vann ég mitt fyrsta stig á þessari
braut svo við skulum vonast til að ég endurtaki það
núna. Ég er mjög ánœgður með þróun mála hjá
okkur og hvert við stefnum á öllum sviðum. Það var
mjög mikilvœgt fyrir mig að klára nœrri því fuila
keppnislengd í Brasilíu, sérstaklega fyrir sjáfstraustið.
Jenson hefur klárað síðustu tvœr keppnir í fjórða
sœti sem sýnir gœði bílsins. Vonandi klára ég
keppni og vinn mitt fyrsta stig fyrir Renault."
Jacques Villeneuve, BAR (0 stig)
„Mér líkar að koma til Imola. Keppnisbrautin er góð,
fólkið hér er mjög ástríðufullt og ítalski maturinn er
frábœr. Eins og flestar þœr brautir sem við keppum
á yfir tímabilið krefst hún mikils vœngafls og hefur' ’
áhugaverða lögun. Liðið okkar hefur verið nokkuð
samkeppnishœft hér undanfarin ár svo það vœri
ánœgjulegt að keppa um nokkur stig. Ég hlakka til
keppninnar."
■
Nick Heidfeld, Sauber (2 stig)
„Imola er ágœtis braut þrátt fyrir alla beygjukrók-
ana. Mér líkar hún sérstakléga því hún er ekki alveg
flöt, en hefur brekkur sem fylgja flœði hennar. Það
er mjög erfitt að taka fram úr á Imola og brautin
reynir mikið á bremsur, spyrnu og raungrip eins og
vœngkraftsgrips. Ég held að okkur hjá Sauber komi
til með að ganga vel."
Mika Salo, Toyota. (2 stig)
„Við hjá Toyota höfum fulla ástœðu tll að vera ör-
uggir með okkur og ég vona að við náum sams
konar úrslitum um þessa helgi. Ég nýt þess að
keþpa á Imola og endaði á topp sex árið 2000. Við
höfum gert talsverðar breytingar á bílnum, þá sér-
staklega við loftfrœðipakkann. Vlð prufuókum hér í
fyrra svo við komum ekki gjörsamlega blindir hing-
að. Ég hlakka mikið til."
Vængstýfður fugl
Michael Schumacher ekur hér áfram eftir aö hafa misst framvænginn viö samstuö hans og BMW Williams-öku-
mannsins Juans Pablos Montoya.
Juan Pablo Montoya er
óhress með samskipti sín
og Michaeis Schumachers
Þó aðeins séu þrjár
keppnir afstaðnar af
þeim sautján sem fyrir-
hugaðar eru á þessari
keppnistíð er ljóst að það
stefnir í geysiharða keppni á milli öku-
manna Ferrari og BMW, Williams-lið-
anna sem virðast vera í algerum sér-
flokki nú í upphafi árs. Sérstaklega má
búast við baráttu milli heimsmeistarans
fjórfalda, Michaels Schumachers, og
blóðheita Suður-Ameríkanans, Juan
Pahlo Montoya, en þeir virðast ætla að
verða hörðustu keppinautamir í ár ef
marka má samskipti þeirra utan sem
innan brautar áÝ þeim stutta tima sem
liðinn er af núverandi keppnistimabili. í
tveim síðustu keppnum hafa þeir lent
saman í fyrstu beygju og háðu harða
keppni í þeirri fyrstu. Spennan og um-
mælin á milli þeirra eftir ófarimar em
farin að minna á gamla og góða tíma er
Senna og Prost börðust á níunda ára-
tugnum, og fyrrum baráttu
Schumachers við Damon Hill og Jacques
Villeneuve. Byijunin á þessu keppnis-
tímabili lofar góðu og eftir síðustu um-
mæli Montoya má heimsmeistarinn ekki
búast við neinni linkind af þeim stutta
hér eftir og því verður gaman að sjá
hvort þeim félögum tekst að fara í gegn-
um fyrstu beygju keppninnar i San Mar-
ino án þess að lenda saman á morgun er
fjórða keppni ársins verður háð á Imola-
kappakstursbrautinni í nágrenni smá-
rikisins í nágrenni Bologna á Ítalíu. For-
múlu 1 sirkusinn er mættur til Evrópu
og er hann einn af vorboðum álfunnar.
Vill aðeins keppa heiðarlega
Frá upphafi keppnistímabilsins sem
hófst í Ástralíu í mars hafa Ferrari- og
Williams-ökumenn lent saman í öllum
keppnum ársins á fyrsta hring og fer
þetta að verða sögulegt haldi þetta áfram
í keppninni á morgun. Á fyrstu metrum
Ástralíukappakstursins sveigði Rubens
Barrichello skyndilega í veg fyrir Ralf
Schumacher sem tókst á flug, Michael
Schumacher ók inn í hlið Montoya í
Malasiu og í Brasilíu ók Kólumbíumað-
Fagnaö sem hetju
Mihcael Schumacher er fagnaö af fé-
lögum sínum í liöinu þegar hann ekur
yfir endamarkiö á Interlagos-brautinni í
Brasilíu.
urinn aftan á Schumacher eftir að Þjóð-
verjinn varði stöðu sína með því að
skipta um aksturslínu. Refsingu var
beitt á Montoya í Malasíu en engri refs-
ingu beitt í Brasilíu og er Williams-öku-
maðurinn langt frá því að vera sáttur við
hlutskipti sitt eftir baráttu sína við
Schumacher og ásakar bæði hann og
dómara FIA fyrir ósamræmi í dómum á
ökumenn. „Það eina sem kemur til með
að breytast í hugarfari mínu til
kappaksturs frá og með Imola, er hvem-
ig ég ek gegn Michael. Ég hélt eftir fyrstu
beygjuna í Brasilíu að við kæmum til
með að eiga heiðarlega keppni, enÝ það
er augljóst á því sem hann gerði mér að
hann er ekki fær um það,“ og vill meina
að Schumacher hafi verið brotlegur og
komist upp með það og er greinilega
ekki á þvi að gefa eina tommu eftir. „Ef
Michael er leyft að aka á þann máta sem
hann ók í Brasiliu, þá kem ég til með að
gera það sama hér eftir.,Ég hef aðeins
áhuga á því að keppa heiðarlega við þá
sem keppa heiðarlega líka.“ Montoya vill
að ökumönnum sé gert jafnhátt undir
höfði og gefur í skyn að Schumacher og
Ferrari njóti sérréttinda hjá dómurum
FIA. „Ég held að það sé kominn tími til
að FIA ráði til sín einhvem sem hefú
reynslu í akstri upp í keppnisstjóm til a
verða færir um að dæma um óhöpp ein
og þessi. Það þarf að vera einhver sem e
nægilega hugrakkur til að refsa öllur
ökumönnum eins. Alveg sama fyri
hvaða lið þeir keppa eða hvað þei
heita.“ Juan Pablo Montoya er grein
lega kominn í sömu stöðu og margir aði
ir ökumenn hafa verið í áður. Að finnas
hann vera hlunnfarinn í samskiptum vi
Michael Schumacher. Damon Hill, Davi
Coulthard og Jacques Villeneuve haf
allir eldað grátt silfur við heimsmeistai
ann fjórfalda og oft haftÝþað á orði a
hann fái sérmeðferð sem „séra Jón“ i
dómurum FIA. Sagan virðist vera a
endurtaka sig.
Fimmti títíllinn verður erfiður
Þrátt fyrir að Montoya hafi hátt þ
hefur Michael Schumacher ekki verið a
velta sér mikið yfir hlutunum og vi
gera lítið úr árekstrumÝþeirra að un<
anfómu og hefúr verið varkár þega
hann ræðir um Montoya. „Ef allir hald
að allt komi til með að fara í háaloft
milli mín og Montoya, þá hef ég ekki tr