Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 50
62
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002
íslendingaþættir________________________________________________________________________________________________________DV
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
80 ára___________________
Heidi Jaeger Gröndal,
Hjallalandi 26, Reykjavík.
Þorvaldur
Guömundsson,
Blikahólum 6,
Reykjavík.
Hann veröur aö
heiman á afmælisdaginn.
Bjarni Pálsson,
Ólafshúsi, Blönduósi.
Evlalia Sigurgeirsdóttir,
Holtastíg 8, Bolungarvík.
Margrét Gunnarsdóttir,
Bakkárholti, Selfossi.
Þóroddur Eiösson,
Eyrarvegi 13, Akureyri.
75 arg
70 ára_________________________
Auöur Björnsdóttir,
Holtateigi 50, Akureyri.
Einína Einarsdóttir,
Lækjarsmára 4, Kópavogi.
60 gra_________________________
Guöjón Guðmundsson,
Grundargerði 4b, Akureyri.
Guörún St. Sigurbjörnsdóttir,
Bakka, Sauöárkróki.
Helgi Óiafsson,
Hvammi, Mosfellsbæ.
Kristín H. Vigfúsdóttlr,
Sólheimum 27, Reykjavík.
Krlstþóra Auöur Bárðardóttir,
Lágholti 8, Stykkishólmi.
Óskar Hallgrímsson,
Stelkshólum 8, Reykjavík.
50 árg_________________________
Elín Margrét Jóhannsdóttir,
Bræöraborgarstíg 34, Reykjavík.
Halldór Úlfarsson,
Prestbakka 3, Reykjavík.
Helga Jóna Andrésdóttir,
Seljabraut 84, Reykjavík.
Jóhann Guömundsson,
Bakkaseli_34, Reykjavík.
Margrét Árnadóttir,
Granaskjóli 6, Reykjavík.
Sigurjón Gunnarsson,
Asparfelli 12, Reykjavík.
Þorsteinn Þorsteinsson,
Bakkastöðum 41, Reykjavík.
4Qárs__________________________
Anna Einarsdóttir,
lllugagötu 8, Vestmannaeyjum.
Helga R. Kristjánsdóttir,
Sunnuhlíð 15, Akureyri.
Hólmfríöur S. Haraldsdóttlr,
Ránargötu 30, Akureyri.
Ingi Ingason,
Berjarima 34, Reykjavík.
Ingibjörg Sævarsdóttir,
Austurbyggð 16, Akureyri.
Kristinn Ingvarsson,
Flétturima 33, Reykjavík.
Olga Pálsdóttlr,
Krummahólum 4, Reykjavík.
Steinunn Guörún Harðardóttir,
Seilugranda 3, Reykjavík.
Svelnn Berg Hallgrímsson,
Árbakka 4, Hvammstanga.
Víöir Bergþór Björnsson,
Ægisbyggð 2, Ólafsfirði.
■
n g a r r>v
© 550 5000
tf) (5)
vísir.is
•OD FAX
3 550 5727
cc
'CU | ■ |
E Þverholt 11, 105 Reykjavík
(/)
Attræður
Marías Þ. Guðmundsson
fyrrv. framkvæmdastjóri á Isafirði
Marías Þórarinn Guðmundsson,
Skipholti 54, Reykjavík, er áttræður
i dag.
Starfsferill
Marías fæddist í Hnífsdal og ólst
þar upp og á ísafirði. Hann lauk
gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskól-
anum á ísafirði 1941 og útskrifaðist
frá Samvinnuskólanum í Reykjavík
1943. Auk þess hefur hann sótt
nokkur stjómunarnámskeið.
Marias var einn af stofnendum
Útgerðarfélagsins Hf. Vörður í
Hnífsdal 1938, var útibússtjóri
Kaupfélags ísfirðinga í Súðavik
1943-47, framkvæmdastjóri Útgerð-
arfélagsins Andvara hf. í Súðavík
1943-46, bókari hjá Shell-umboðinu
á Ísíifírði, þ.e. Verslun J.S. Edwald,
1948-52, bókari Olíusamlags útvegs-
manna á Isafirði 1947-64, fram-
kvæmdastjóri Síldarsöltunar ísfirð-
inga á Siglufirði 1957-66, fram-
kvæmdastjóri íshúsfélags ísfirðinga
hf. 1963-74, stundakennari viö
Gagnfræðaskóla Ísaíjarðar 1949-62
og við Iðnskóla ísafjarðar um skeið,
framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs
Vestfirðinga 1975-80 og fulltrúi
Fiskifélags íslands 1981-94.
Marías sat í ilokksráði Alþýðu-
flokksins 1944-48, miðstjóm flokks-
ins 1946-48, var forseti SUJ 1946-48,
sat í flokkstjóm Alþýðuflokksins,
var varabæjarfulltrúi á ísafirði
1950-54 og bæjarfulltrúi þar 1954-58.
Marías sat í stjómum Sjómanna-
félags ísfirðinga í tólf ár og er heið-
ursfélagi þess, var formaður Sjó-
mannadagsráðs á ísafirði í ellefu ár,
sat í stjóm Alþýðusambands Vest-
fjarða, Leikfélags ísafjarðar, skáta-
félagsins Einherja og fleiri félaga,
var formaður skólanefndar hús-
mæðraskólans Óskar á ísafirði í tólf
ár, sat í stjórn Kaupfélags ísfirðinga
og var þar stjórnarformaður
1962-74, stjómarformaður Mjöl-
vinnslunnar hf. í Hnífsdal, sat í
stjórn útgerðarfélagsins Hrannar hf.
frá stofnun 1955—97, í stjórn Fiskiðj-
unnar hf. á ísafirði, í stjóm Lífeyr-
isþegadeildar SFR, var formaður
Sambands lífeyrisþega ríkis og
bæja, sat í stjórn Fiskifélags íslands
1971-80, sat í verðlagsráði sjávarút-
vegsins 1966-84, sat flest Fiskiþing
frá 1968 og einnig nokkur þing ASÍ
og BSRB, situr í stjóm Félags eldri
borgara i Reykjavík og nágrenni og
nú varaformaður þess.
Fjölskylda
Eiginkona Maríasar er Málfríður
Finnsdóttir, f. 22.11. 1923, hjúkrun-
arfræðingur. Hún er dóttir Finns
Finnssonar og Guðlaugar Sveins-
dóttur, bænda í
Hvilft í Önund-
arfirði.
Dóttir Marías-
ar og Ingibjarg-
ar Ólafsdóttur
frá Súðavík er
Hildur, f. 25.9.
1944, húsmóðir i
Kopavogi, gift
Þórði Oddssyni
skipstjóra og er
dóttir þeirra
Linda Bára.
Börn Marías-
ar og Málfríðar
eru Guðmundur
Stefán, f. 3.10.
1954, verslunar-
maður í Reykja-
vík, en kona hans er Kristín Jóns-
dóttir verslunamaður og eru börn
þeirra íris María og Sara Jóna; Ás-
laug, f. 11.4. 1956, sjúkraliði á Akra-
nesi, maður hennar er Skúli Lýðs-
son byggingarfulltrúi og eru böm
þeirra Fríða Björk, Brynhildur og
Marías Þór; Bryndís Hlíf, f. 3.5.1960,
húsmóðir í Reykjavík, maður henn-
ar er Kristján Einarsson bygginga-
meistari og em böm þeirra Amdís,
Ármann og Rut; Ámi, f. 1.12. 1969,
sambýliskona hans er Guðrún
Oddsdóttir sálfræðingur og er sonur
þeirra Oddur Mar en dóttir Guðrún-
ar er Sunna Sigurmarsdóttir.
Systkini Maríasar eru Ingibjörg
Guðmundsdóttir, f. 27.10. 1922, hús-
móðir í Hnífsdal; Guðmundur Guð-
mundsson, f. 11.4.1916, skipstjóri og
útgerðarmaður á ísafirði.
Foreldrar Maríasar voru Guð-
mundur Stefán Guðmundsson, f.
28.12.1877, d. 22.2.1936, lengst af for-
maður og útgerðarmaður í Hnífsdal,
og Jóna Salomonsdóttir, f. 5.5. 1885,
d. 22.5. 1952, húsmóðir.
Fertug
Anna Halla
Friðriksdóttir
Anna Halla Friðriksdóttir frá
Svaðastöðum í Skagafírði, sambýl-
inu Fellstúni 19, Sauðárkróki, er
fertug í dag.
Fjölskylda
Anna Halla fæddist á Sauðár-
króki en ólst upp á Svaðastöðum.
Hún er nú búsett á sambýlinu í
Fellstúni á Sauðárkróki.
Bræður Önnu Höllu vom Pálmi
Friðriksson, f. 21.12. 1943, d. 8.1.
1998, var búsettur á Sauðárkróki,
kvæntur Svölu Jónsdóttur, f. 22.2.
1945; Friðrik Hansen Friðriksson, f.
1.6. 1950, d. 27.11. 1977, bóndi á
Svaðastöðum.
Foreldrar Önnu Höllu voru Frið-
rik S. Pálmason, f. 19.8. 1918, d. 27.7.
2001, bóndi og hrossaræktandi á
Svaðastöðum, og Ásta Hansen, f. 6.6.
1920, d. 17.10. 1993, húsfreyja á
Svaðastöðum.
Ætt
Friðrik var sonur Pálma, b. á
Svaðastöðum,
Símonarson-
ar, b. í Brim-
nesi, Pálma-
sonar. Móðir Pálma var Sigurlaug
Þorkelsdóttir, b. á Svaðastöðum,
Jónssonar, og Rannveigar Jóhannes-
dóttir, b. á Hofi í Dölum, Jónssonar,
harðab. í Mörk, Jónssonar.
Móðir Friðriks var Anna, dóttir
Friðriks, b. og alþingismanns í
Málmey, Stefánssonar. Móðir Frið-
riks var Sigurbjörg Jónsdóttir
Reykjalín, prests á Ríp, Jónssonar,
prests á Breiðabólstað i Vesturhópi,
Þorvarðssonar. Móðir önnu var
Hallfríður Björnsdóttir, dbrm. og
hreppstjóra á Skálá í Sléttuhlíð,
Þórðarsonar, af Stóru-Brekkuætt-
inni.
Ásta Hansen var dóttir Friðriks
Hansen frá Sauðá og Jósefinu Er-
lendsdóttur frá Stóru-Giljá.
Anna Halla tekur á móti ættingj-
um og vinum að Ljósheimum í
Skagafirði laugard. 13.4. kl. 16.00.
Fimmtugur
Magnús Jónsson
rafvirki og verksmiðjustjóri á Akureyri
Magnús Jónsson, raf-
virki, verksmiðjustjóri og
sýningarstjóri, Melasíðu
8G, Akureyri, er fimm-
tugur í dag.
Starfsferill
Magnús fæddist á
Siglufirði og ólst þar upp.
Hann var í Barnaskóla
Siglufjarðar og Gagn-
fræðaskóla Siglufjarðar, stundaði
nám við Iðnskólana á Siglufirði og
Akureyri, lauk sveinsprófi í raf-
virkjun 1978 og síðan meistarprófi í
sýningarstjómun.
Á unglingsárunum vann Magnús
í fiskvinnslu á Siglufirði. Hann fór
til Keflvikur og starfaði þar í mötu-
neyti hjá íslenskum aðalverktökum
um skeið, fór síöan aftur til Siglu-
fjarðar 1973 og stofnaði þá, ásamt
fleirum, fyrirtækið Húseiningar á
Siglufirði. Hann starfaði við Hús-
einingar í eitt og hálft ár en fór þá
til Akureyrar og lauk þar sveins-
prófi hjá Ingva Rafiii Jó-
hannssyni í Raftækni og
starfaði þar í níu ár.
Hann starfaði hjá Raf í
þrjú ár og vann síðan hjá
Ljósgjafanum á Akureyri
í þrjú ár til 1989. Þá hóf
hann störf hjá Fóðurvöru-
deild KEA sem nú nefnist
Bústólpi. Þar starfar hann
enn og er þar verksmiðju-
stjóri.
Magnús er nú sýningarstjóri hjá
Sambíóunum á Akureyri.
Fjölskylda
Bróðir Magnúsar er Hjálmar
Jónsson, f. 16.5. 1950, kona hans er
Ambjörg Lúðvíksdóttir og búa þau
á Stóru-Brekku í Skagafirði.
Foreldrar Magnúsar voru Jón
Hjálmarsson, f. 27.3. 1909, d. 29.4.
1989, skósmiður á Siglufirði, og
Sigríður Albertsdóttir, f. 18.7. 1916,
d. 22.7. 1993, húsmóðir.
Fimmtugur
Magnús B. Jónsson
sveitarstjóri Höfðahrepps
Magnús Bjöm Jónsson sveitar-
stjóri, Sunnuvegi 1, Skagaströnd,
verður fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Magnús fæddist á Skagaströnd og
ólst þar upp. Hann lauk stúdents-
prófi frá MR 1974.
Magnús stundaði sumarvinna við
vegagerð á vinnuvélum 1971-85, var
kennari við barnaskóla Sauðár-
króks og grunnskóla á Skagaströnd
1974-86, framkvæmdastjóri verk-
takafyrirtækisins Hvítserks hf.
1985-87, starfsmaður Búnaðarbank-
ans á Skagaströnd 1988-90 og hefur
verið sveitarstjóri Höfðahrepps frá
1990.
Magnús hefur setið í hreppsnefnd
Höfðahrepps 1982-2002, í Héraðs-
nefnd og héraðsráði Austur-Húna-
vatssýslu 1990-2002, í námsstyrkja-
nefnd 1992-2002, formaður Samtaka
sveitarfélaga á köldum svæðum frá
stofnun þeirra 1997, í stjóm Skag-
strendings 1994-2002, var varaþm.
Framsóknarflokksins í Norður-
landskjördæmi vestra 1995-1999 og
hefur sinnt ýmsum stjómunar- og
trúnaðarstörfum á vegum sveitarfé-
laga.
Þá hefur hann setið í ritnefnd
Húnavökurits 1983-2002.
Fjölskylda
Magnús kvæntist 26.12. 1977 Guð-
björgu Bryndísi Viggósdóttur, f. 1.4.
1954, húsmóður. Hún er dóttir
Viggós Brynjólfssonar, f. 3.5. 1926,
vinnuvélstjóra, og Amdisar Ólafar
Arelíusdóttur, f. 19.10.1936, húmóð-
ur.
Börn Magnúsar og Guðbjargar
eru Viggó Magnússon, f. 14.8. 1971,
húsgagnasmiður, kona hans er
Magnea Ingigerður Harðardóttir, f.
21.6.1971, og eru dætur þeirra
Telma Rán Viggósdóttir, f. 29.7.
1993, Glódís, Perla Viggósdóttir, f.
27.6. 1995, og Bára Bryndís Viggós-
dóttir, f. 20.11.1998; Baldur Magnús-
son, f. 3.8. 1974, verkamaður, kona
hans er Þórunn Valdís Rúnarsdótt-
ir, f. 29.6. 1980; Jón Atli Magnússon,
f. 29.7.1988, nemi.
Systkini Magnúsar eru Fjóla
Jónsdóttir, f. 10.10. 1947, búsett á
Skagaströnd; Gunnar Jón Jónsson,
f. 23.12. 1956, búsettur í Garðabæ;
Ragnar Hlynur Jónsson, f. 28.12.
1963, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Magnúsar: Jón Jóns-
son, f. 21.5. 1921 í Asparvík í
Strandasýslu, d. 9.7.1991, verslunar-
maður og framkvæmdastjóri
Rækjuvinnslunnar á Skagaströnd,
og Maria Magnúsdóttir, f. 1.5.1919 á
Syðra-Hóli í Vindhælishreppi, kenn-
ari og verslunarmaður.
Ætt
Jón var sonur Jóns, b. á Svans-
hóli og í Asparvík, Kjartanssonar,
b. á Skarði í Bjarnarfirði, Guð-
mundssonar, frá Klúku í Bjamar-
firöi, Guðmundssonar, b. á Klúku,
Guðmundssonar. Móðir Kjartans
var Helga Jónsdóttir, b. á -Ásmund-
arnesi í Nessveit, Andreassonar.
Móðir Jóns frá Svanhóli var Guð-
rún Sigfúsdóttir frá Skarði, Guð-
mundssonar, b. í Asparvík, Jóns-
sonar, b. að Felli, Jónssonar, frá
Kirkjubóli í Langadal við Djúp, Egg-
ertssonar. Móðir Guðmundar í Asp-
arvík var Sólveig Bjarnadóttir,
„koparhauss" að Felli, Jónssonar.
Móðir Sigfúsar var Ólöf Jónsdóttir,
b. í Steinadal, Hlíð og Broddadalsá,
Ólafssonar. Móðir Ólafar var Ólöf
Kráksdóttir, að Stöpum á Vatns-
nesi, Einarssonar. Móðir Guðrúnar
Sigfúsdóttur var Agata Jónsdóttir.
Móðir Jóns framkvæmdastjóra
var Guðrún Guðmundsdóttir, b. frá
Kjós í Ámeshreppi, Pálssonar, b. að
Skarði, Goðdal og Kaldbak, Jóns-
sonar, hreppstjóra að Bæ í Víkur-
sveit, Pálssonar. Móðir Guðmundar
Pálssonar var Sigríður Magnúsdótt-
ir. Móðir Guðrúnar Guðmundsdótt-
ur var Sigurrós Magnúsdóttir, b. að
Veiðileysu og Kjós, Andreassonar.
Móðir Sigurrósar var Margrét
Bjamadóttir.
María er dóttir Magnúsar Bjöms-
sonar, b. og fræðimanns að Syöra-
Hóli, og Jóhönnu Albertsdóttur.