Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 DV 67 EIR á laugardegi Litla kvenfélagið Minnsta kvenfélagið á íslandi verð- ur með kaffi- sölu og sýn- ingu á uÚar- vörum í Garðheimum í Mjódd um helgina. Þar verður einnig sýnd ullar- vinnsla með kömbum og rokk. Kvenfé- lagið heitir Framtiðin og á rætur sínar í Álftaveri í Vestur-Skafta- fellssýslu. í félaginu eru sex konur, fjórar búsettar í Álftaveri og tvær í Vík í Mýrdal. Formaður félagsins er Kristbjörg Hilmarsdótir. Kon- umar sex verða í Mjóddinni klukk- an 13-17 á laugardag og sunnudag. Viöey Gestir fleiri en ætlaö var. Laumugestir í bókhaldi Prentvilla í skýrslu menning- armálanefndar Reykjavíkurborg- ar fækkaði gestum í Viðey um hartnær helming á síðasta ári. í skýrslunni voru þeir sagðir 12 þúsimd en voru í raun 21 þús- und. Var þetta leiðrétt í bréfi frá nefndinni sem lagt var fyrir borgarráð fyrir skemmstu. Blóð úr sýslumanni Ólafur Helgi Kjartansson, ný- skipaður sýslu- maður á Selfossi, hefur gefið blóð reglulega í 30 ár og um daginn var tappað af honum í 103. sinn. Ólafur Helgi segist fyrst hafa gefið blóð til aö sleppa við eðlisfræðitíma í Menntaskólanum og þegar tekið eftir hvaö hann hresstist við það. „Mér finnst ég allur lifna við eftir blóðgjöf en ekki skiptir minna hversu vel er tekið á móti manni í Blóðbankanum," seg- ir hann. Sýslumaðurinn gefur að jafhaði blóð fjórum sinnum á ári og nær því alltaf í Reykjavík. Einu sinni hefur hann gefið blóö á ísa- firði og einu sinni á Selfossi. Leiðrétting Vegna 20 milljarða ríkisábyrgðar á uppbyggingarstarf Kára Stefáns- sonar hér á landi skal landsmönn- um bent á að líta á þetta fé sem Kára STEF-gjöld. Það ætti að auð- velda þeim sem þurfa að sætta sig við gjöminginn. Egill viö bannstaöinn Ekki endalaust hægt aö selja feröamönnum myndir af Gullfossi og Geysi. „Slísí“ póstkort - Mál og menning vill ekki selja „Verslunarstjórinn í Máli og menn- ingu sagði að póstkortin gæfu slísí hugmynd af ímynd íslensks kvenfólks og vildi ekki selja þau,“ segir Egill Egilsson, starfsmaður í gólfefnadeild Húsasmiðjunnar, sem gefið hefur út nýstárleg póstkort fyrir þann hóp er- lendra ferðamanna sem vill senda vinum sínum annað en myndir af Gullfossi og Geysi héðan. I fyrra gaf Egill út póstkortaseríu með fáklædd- um stúlkum á innlendum merkisstöð- um og nú heldur hann áfram með ný tilbrigði við sama stef. Vekur þar mesta athygli mynd af íslenskum sjó- manni með ljósku í fanginu: „Catch of the day“ (Áfli dagsins). „Póstkortamarkaðurinn er staðnað- ur fyrir löngu og tími til kominn að veita nýju lífi í hann. Við getum ekki endalaust selt ferðamönnum myndir af Þingvöllum eða stóði í haga,“ segir Eg- ill sem samið hefúr við Tóbaksbúðina Björk í Bankastræti um sölu póstkort- anna eftir að verslunarstjórinn í Máli og menningu kvað upp dóm sinn. Póstkort 2001 Til í tuskiö hjá Leifi heppna. Ekki reyndist unnt að fá viðbrögð frá þeim starfsmönnum Máls og menningar sem Egill hefur átt sam- Póstkort 2002 Afli dagsins viö Reykjavíkurhöfn. skipti við. Þeir höfðu öðrum hnöpp- um að hneppa þegar eftir var leitað. B Kári Stefánsson Fær skattinn okkar. Pétur Blöndal íjötunmóö gegn Kára. Þorvaldur Þorsteinsson Blíðfinnur blótar. Þórarinn Tyrfingsson Alltaf edrú. Össur Skarp- héðinsson Pennavinir alls staöar. Ámi Sigfússon Keflavíkurganga. Toppsex-listi Kollu byggir á fireind, útfieislun og andiegu menntunarstifii þclrra sem á honum eru. Nýr listi næsta laugartlag. Fasteignafrettir Sögðum frá því að Lilja „Hagkaup" Páimadóttir hefði fest kaup á ættar- óðalinu Hofi á Höfðaströnd fyrir 30 milljónir. Nú berast þær fréttir að heimilisvinur hennar og Baltasar Kormáks, Damon Albam, söngvari Blur, hyggi einnig á fasteignakaup hérlendis. Fer tvennum sögum af þeim viðskiptum því annaðhvort er hann sagður hafa fest kaup á einbýl- ishúsi í Grafarvogi eða þá að hann hyggi á nýbygg- ingu á Bakkastöð- um. Þá hefur knattsymukappinn Amar Gunnlaugs- son keypt sér pent- house-íbúð í Linda- hverfmu í Kópa- vogi. Á 101-svæð- inu hafa leikara- hjónin Atli Rafn Sigurðarson og Brynhildur Guð- jónsdóttir flutt sig um set af Baldurs- götunni yfir á Bjargarstíg 15, þar sem þau festu kaup á tveggja hæða íbúð sem áður var í eigu Harðar Berg- manns, bróður Áma sem eitt sinn var ritstjóri Þjóð- viljans. Meira næst. Damon Byggir eöa kaupir. Arnar Penthouse í Kópavogi. Ulja Á Höfðaströnd. Atli Rafn Milli gatna á 101. Áml kokkur og dúfurnar í lönó Súkkulaöi í sósunni og rifsber til hliöar. mstsmsB. Dúfnaveisla í Iðnó í kvöld: Norskar dúfur á pönnuna - frumraun kokksins sem treystir ekki þeim íslensku „Ég myndi nú ekki treysta íslensku dúfunum hér á þakinu. Maður veit ekki hvað er í þeim,“ segir Ámi Gylfason, matreiðslumeistari í Iðnó, sem undirbýr sannkallaða dúfna- veislu til heiðurs Halldóri Laxness í tilefni af leikmunasýningú á staðnum sem tileinkuð er skáldinu. Sýningin verður opnuð í dag en dúfnaveislan sjálf verður i kvöld. „Ég er með norskar dúfur í höndunum og er að prófa mig áfram því ég hef aldrei gert þetta áður, hvað þá smakkað dúfúr,“ segir hann. Norsku dúfumar eru aldar sér- staklega til manneldis og fluttar inn sem matvara. Ámi segir þær milli- stig villibráðar og eldisfugls og taki hann mið af því við matseldina. Fyrst steikir hann dúfumar létt á pönnu og setur síðan í ofn. Meðlæt- ið er raffinerað: rifsber, sírópskart- öflur og súkkulaðisósa. „Þetta verð- ur mjög gott, svo mikið veit ég þeg- ar,“ segir Ámi í eldhúsinu en eftir- vænting hans er ekki minni en gest- anna sem mæta í dúfnaveisluna í kvöld. Matarveislan er skírskotun í leikritið Dúfnaveisluna eftir Hall- dór Laxness sem leikfélag Reykja- víkur sýndi í Iðnó fyrir allmörgum árum við miklar vinsældir. Leikrit- ið er byggt á einni af smásögum hans. Velölfélagar ísraelskir hermenn standa yfír líki fallins Palestínumanns. Einn Ijósmyndar, hinir brosa. Minna á ánægöa veiöifélaga. Þessari óhugnanlegu mynd er dreift á Netinu og segir sögu sem fæstir vilja heyra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.