Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 11 Skoðun sunna. Allt þetta gósenland var fram undan en samt var eitthvað öðruvísi en vanalega. Uppgötvun blaðamannsins Á heimleið úr sjoppunni heyrði hann tónlist í fjarska. Sungið var um engil og þá rann upp fyr- . ir honum hvað vantaði í M vorið. Það yrði engin al- mennileg Júróvisjón sem JS tryggja myndi vorkomuna. /í$* Ekkert íslenskt Júróvisjónlag. tmBBs Ekkert rifrildi um hvort fram- W lagið væri gott eða lélegt, engin W skoðanaskipti um tattú í handar- Wf krika eða hallærislegan kjól. Eng- W in spenna um hvort lagið yrði efst eða neðst. Engar fréttir að utan um að íslenski hópur- inn vekti mesta at- hygli og væri langflottastin-. Ekkert Júró- visjónparti. Blaða- mann- MSi ■ inum var mikið niðri fyrir þegar hann kom heim og mætti konunni sinni í forstofunni. Röntgenaugu val- kyrjunnar fóru á * leifturhraða í | gegnum þunn- an plastpok- ,v ann og sáu strax að þar vantaði ekkert. Nema gul- ar baunir. - Það verður engin Júróvisjón, sagði maðurinn hennar og var óþarflega opinmynnt- ur. - Verður hvað ekki? - Engin Júróvisjón. Einar og þeir klúðruðu þessu í fyrra. Það verður ekkert júróvisjónpartí eins og við höfum alltaf haft. Styrmir og Lotta og Haddi og Stina hafa alltaf komið Táningar óku fram hjá blaðamanninum og skutu olnbogum út um gluggann. Þeir voru á rúntinum og óku alltaf sama hringinn. Hver ferð var samt full fyrirheita um blíðu augun hér eða sœta brosið þar. Þeir voru ástfangnir eins og end- umar sem svömluðu á Pollinum. hingað í Júróvisjónpartí, manstu? Það verður allt öðruvísi núna. Ætli þeir sýni nokkuð keppnina einu sinni? Við erum ekki með í ár, bun- aði hann út úr sér. Konan hristi hausinn og labbaði út í garð en blaðamaðurinn lagðist aftur upp í sófann með báðar fjarstýring- amar sér við brjóst. Hann vorkenndi sér ógurlega og íslandi öllu. Ekki rétti tíminn Hann hafði ekki sofið lengi þegar konan vakti hann blíðlega og bauð til kvöldverðar. Glaður sté hann á fætur og gekk fram í eldhúsið þar sem réttur kvöldsins beið á lokuðu fati. Spennan var nokkur þegar kon- an lyfti hulunni af góðgætinu og skammtaði honum. Blaðamaðurinn starði á diskinn og konuna sína til skiptis en hvor- ugt virti hann viðlits. Húsfreyjan fékk sér sósu út á öndina og hellti sér rauðvíni í glas en hann fékk ekki einu sinni sundlaugarvatn með sínum rétti. Hann skynjaði þó að þetta væri ekki besti tíminn til um- kvartana og kannski ekki heldur réttu kringumstæðumar til að ræða ástina, vorið eða vöntun á Júró. Fyrir framan hann lá nefhilega haugur af nýreyttum, soðnum arfa sem gerði hann orðlausan, aldrei þessu vant. Og það var nóg til, að sögn húsfreyjunnar. Þar koma frambjóðendur saman á sundklœðum, sitja í baði og ræða um málefni borgarinnar. Þetta er nákvœmlega það sama og forverar þeirra í Rómaveldi gerðu - en í baðhúsum Rómar urðu einmitt hin eiginlegu stjómmál til. Þar lögðu menn á ráðin um næstu plott og vendingar í hinni pólitísku refskák. meginfylkingunni þó þar hafi dramatíkin verið sýnu minni, enda keisaraynjan þar óumdeild. Þó vom Hrannar Bjöm Amarsson og Helgi Hjörvar nánast hreinsaðir niður listann þegar hinn hugprúði Stefan- us Jóníus Hafstein sneri til Rómar efitir farsæla dvöl í skattlöndum R- listans. Og Stefán Jón hefur, ekki síður en Inga Jóna, lært af sögunni og var fljótur að sjá út það herbragð sjálfstæðismanna að ætla að bjóða lýðnum upp á brauð og leiki. Lof- orðin komu á færibandi og leikja- dagskráin virtist úthugsuð á auglýs- ingastofum. Stefán Jón talaði að vísu ekki um brauð í sínum málflutningi heldur ost og fullyrti pólitískum andstæð- ingum til armæðu að sjálfstæðis- menn hefðu með loforðum sínum lagt ostbita við hverja músarholu eða húsdyr í borginni. Umskipti stjómmálaklækjanna frá brauði yfir í ost ber að sjálfsögðu að skoða sem eðlilega framþróun pólitíkur- innar síðastliðin 2000 ár. Baðhúsapólitík Vissulega má segja að eðli stjóm- málanna breytist ekki mikið í tim- ans rás þótt viðfangsefhi þeirra séu afskaplega mismunandi frá einum tíma til annars. Því ætti það í sjálfu sér ekki að koma á óvart þótt ýmis sú yfirborðsmennska og prjál sem gjarnan fylgir stjómmálunum skjóti upp kollinum á hinum ýmsu tíma- skeiðum, ekki síður en aðrir og mikilvægari eðlisþættir stjómmál- anna. En afturhvarfið til Rómaveld- is var nánast fullkomnað með bað- húsastemningunni sem birtist landsmönnum í morgunþætti Stöðv- ar 2 í vikunni. Þar koma frambjóð- endur saman á sundklæðum, sitja í baði og ræða um málefni borgarinn- ar. Þetta er nákvæmlega það sama og forverar þeirra í Rómaveldi gerðu - en í baðhúsum Rómar urðu einmitt hin eiginlegu stjómmál til. Þar lögðu menn á ráðin um næstu plott og vendingar í hinni pólitísku refskák. í Róm fékk þó pöpullinn ekki að fylgjast með baðhúsaum- ræðunni með sama hætti og nú ger- ist, enda ekkert sjónvarp og engar beinar útsendingar til. Hér birtist okkur e.t.v. ávinningur upplýsinga- samfélagsins! En eins og Karl Marx benti á þá birtast allir merkilegir at- burðir mannkynssögunnar okkur með einhverjum hætti tvisvar - í fyrra skiptið sem harmleikur en í þaö síðara sem skopstæling. Spum- ing hvort það sé ekki einmitt að ger- ast nú í hinni reykvísku pottapóli- tik. Það er fullkomnað Og baðhúsastjómmálin munu ugglaust skipta máli því nú virðist það vera höfuðatriði að frambjóð- endur séu ekki síður gjörvilegir í vexti og útliti en að þeir séu snjall- ir í andlegum efnum. Menn gera jú hvað sem er fyrir frægðina - nema kannski að koma alveg naktir fram. Og hvað er þá betra en taka upp reynsluna úr feguröarsamkeppnum samtímans og sýna kjósendum hvemig keppendur taka sig út í sundfotum? Næsta skref hlýtur þá að vera að við fáum að sjá frambjóð- endur í kvöldkjól, sem að sjálfsögðu yrði tóga-kyrtill að hætti róm- verskra forvera þeirra. Þá gætum við sagt eins og Freísarinn forðum: Það er fullkomnað! Dulin skattheimta Ég hef á undanfomum árum skrifað og rætt oftar en sumum þykir við hæfi um fáránleika ís- lenska skattkerfisins og það mikla ranglæti sem stór hluti þjóðarinnar hefur þurft að búa við - ranglæti sem hefur farið vaxandi á undan- fömum árum, þrátt fyrir að skatt- hlutfall hafi verið lækkað. Hér verður ekki rakið í smáatriðum hvemig skattkerfið hefur bmgðist millistéttinni og barnafjölskyldum, enda slíkt ekki hægt í fáum orðum. En aldrei verður þessi hugsun jafn áleitin og þegar staðið er í því einu sinni á ári að ganga frá skatt- skýrslu - ekki síst þegar möguleik- ar á að veijast ágangi skattmanns eru engir. í grófum dráttum má skipta skattheimtu - opinbemm álögum - í þrennt: í fyrsta lagi í beina skatt- heimtu, i ööra lagi í óbeina skatt- heimtu og í þriðja lagi í falda eða dulda skattheimtu. Dæmi um beina skattheimtu er tekjuskattur. Óbein skattheimta felst meðal annars í virðisaukaskatti og ýmsum öðrum neyslusköttum. Hin falda skatt- heimta, sem athygli almennings beinist þvi miður alltof sjaldan að, er hins vegar oftar en ekki miklu alvarlegri og þyngri en beinir og óbeinir skattar. Innflutningshöft, samkeppnistakmarkanir og önnur opinber afskipti eru dæmi um falda skattheimtu - faldar álögur sem al- menningur hefur ekki hugmynd um eða gerir sér enga grein fýrir. Annar opinber stuðningur við ýmsa atvinnustarfsemi, s.s. niður- greiðslur í landbúnaði, er annað dæmi um falda skattheimtu. Matvaelaverð Mikil umræða hefur verið hér á landi undanfama mánuði um hátt matarverð. Því miður hefur umræð- an ekki alltaf snúist um það sem skiptir neytendur og skattgreiðend- ur gríðarlega miklu máli: úrelt og rándýrt landbúnaðarkerfi sem öðm fremur heldur uppi matarverði. Hátt matarverð er dæmi um dulda skattheimtu sem kemur harðast niður á þeim sem lægst hafa launin - hafa úr minnstu að moða. í ritstjómarbréfi í janúar síðast- liðnum sagði ég meðal annars: „Um- ræðan um verðlag á matvöm hér á landi er á miklum og alvarlegum villigötum, enda er sneitt hjá mikil- vægum skýringum á því hvers vegna íslendingar þurfa að verja voru og þjónustu, starfsfólk og eig- endur viðkomandi starfsgreinar em blekkt til að halda áfram að vinna og njóta verri kjara en þau gætu, og fjármagnseigendur njóta ekki arðsemi fjárfestingarinn- ar. Einmitt vegna þessa er nauösyn- legt að ræða um dulda skattheimtu þegar borin er saman skattheimta hér á landi og í öðrum ríkjum. Þá birtist önnur og verri mynd en við erum vön að sjá. Skatthelmta Innflutningshöft, samkeppnistakmarkanir og önnur opinber afskipti eru dæmi um falda skattheimtu - faldar álögur sem almenningur hefur ekki hugmynd um eöa gerir sér enga grein fyrir. skattkerfi - beina og óbeina skatta. Á meðan eitt kerfið kallar á sí- aukna skattheimtu, og þar með auk- in umsvif ríkisins, hamlar annað gegn hækkandi sköttum. Alveg með sama hætti má halda því fram að á meðan íhlutun ríkisvaldsins í at- vinnulífið (t.d. með niðurgreiöslum og innflutningshöftum hvers konar) leiði til hærri dulinna skatta leiði afskiptaleysi ríkisvaldsins af at- vinnulífmu til lægri dulinnar skatt- heimtu. Óeðlileg afskipti ríkisvaldsins af atvinnulíflnu eru ekki aðeins vandamál fyrir neytendur, sem á endanum þurfa að borga brúsann, heldur ekki síður fyrir þá sem starfa í viðkomandi atvinnugrein. Skiptir engu hvort slíkt er gert með því að halda lífi í gjaldþrota fyrir- tækjum eða heilli atvinnugrein með beinum eða óbeinum opinberum að- gerðum. Svo aftur sé tekið dæmi af hafta- kerfi landbúnaðarins þá kemur kerfið ekki síður niður á bændum sjálfum en neytendum. Vandamál landbúnaðarins eru hvergi ljósari en meðal sauðfjárbænda sem þrátt fyrir mikinn opinberan stuðning og miðstýringu lepja margir dauðann úr skel. Snjöllum og dugmiklum bændum hefur skipulega verið hald- ið niðri - þeim flestar bjargir bann- aðar. Engir bændur hafa greitt hærra verð en sauðfjárbændur fyrir þaulskipulagt rugl í landbúnaðar- kerfinu. Hin dulda skattheimta, sem bændur sjálflr búa við, hefur dæmt margan bóndann til fátæktar. Lífskjör þeirra sem stunda at- vinnustarfsemi í skjóli opinberra aðila, beint eða óbeint, eru ekki aðeins skert heldur allra þar sem sem fjárfestingum er beint í óarðbær verkefni. Framleiðni flármagns verð- ur, líkt og framleiðni vinnu- aflsins, minni en ella. Hin dulda skatt- heimta leggst því í raun á alla. Neyt- endur greiða hærra verð fyrir meira í mat en gengur og gerist í nágrannalöndunum. Stjórnmálamenn hafa oftar en ekki verið tilbúnir að leita að söku- dólgmn þegar þeir leita skýringa á því sem miður fer í þjóðfélaginu. Slikt er auðveldara en að líta í eigin barm og velta því fyrir sér hvort að- gerðir eða aðgerðaleysi þeirra á um- liðnum árum hafi leitt til þeirra vandræða sem við er að glíma. Stjómlyndir stjómmálamenn telja að hægt sé að beita ríkinu og opin- berum aðilum sem nokkurs konar læknum á allt sem miður fer. Með opinberum afskiptum sé hægt að neyða fyrirtæki jafnt sem einstak- linga til að hegða sér skynsamlega og hvaö telst skynsamlegt er skil- greint af embættismönnum og stjómmálamönnunum sjálfum hverju sinni.“ Hátt verö á matvælum er líkleg- ast skýrasta dæmið um dulda skatt- heimtu hér á landi um þessar mundir. Á áram óðaverðbólgimnar var það verðbólgan sjálf, þar sem gríðarlegir fjármunir voru færðir frá einstaklingum til fyrirtækja í formi neikvæðra vaxta, og gríðar- legum fjármunum var sóað þar sem arðvænleg fyrirtæki áttu þess engan kost að fá þaö áhættufjármagn sem þeim var nauðsynlegt. Skattkerfið og stærðin Um það verður vart deilt að skatt- kerfið í heild sinni ræður miklu um þróun ríkisumsvifa. Líklega á að víkka skilning allra á því hvað átt er við með skattkerfl og ræða um hina duldu skattheimtu um leið og reynt er að lagfæra hið hefðbundna r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.