Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 26
26
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002
Helgarblað_________________________________________________________________________________________________x>V
Skipulagðar aftökur
konu og stjúpbarna
Hvarf Lesley Ford og fjögurra
bama hennar var lögreglunni í
Comwall hulinn leyndardómur. Það
var 29. september árið 2000 sem bróð-
ir hennar tilkynnti lögreglunni að
hún og fjögur böm hennar frá fyrra
hjónabandi hefðu ekki sést síðan 31.
ágúst og 4. október var enginn neinu
nær um hvarf konunnar og bamanna
í smáþorpi þar sem allir fylgdust meö
öllum. Þá var maður hennar loks yf-
irheyrður.
Lee Ford vann sjálfstætt við
þakviðgerðir. Hann sagðist ekki hafa
neina ástæðu til að tilkynna hvarf
konu sinnar né fjögurra bama henn-
ar frá fyrra hjónabandi, þar sem þau
hafl rifist heiftarlega um fjármál sín
Sérstæð sakamál
og hún hafi yfirgeflð hann eftir 10 ára
hjónaband og tekið bömin með. Frú-
in var líka orðin þreytt á drykkju-
skap bónda síns en hann vandi sig á
að drekka sig fullan daglega eftir
vinnu.
Það vakti þegar athygli lögreglunn-
ar að konan hefði tekið elstu bömin
með sér en skilið tvö þau yngstu, sem
Lee var faðir að, eftir. Kona sem
hleypur á brott úr hjónabandi reynir
yfirleitt að taka yngstu bömin með
sér.
Lesley Ford hafði ekki bílpróf og
ekki var vitað með hvaða hætti hún
og bömin yfirgáfu þorpið. Hún var
meðalmanneskja á hæð, grönn með
axlarsítt ljóst hár. Horfnu bömin
vom Sarah Jane, 17 ára, Anne Marie,
16 ára gömul og strákamir Steven, 14
ára og Craig, 13 ára. Sara Jane hafði
ekki tiikynnt veikindi eða uppsögn
hjá McDonalds þar sem hún vann og
hin bömin mættu ekki í skóla vikum
saman.
Þann 4. október var Lee Ford hand-
tekinn á heimleið en hann hafði kom-
ið bömum sínum og Lesley fyrir hjá
ættingjum. Þau vora 3 og 9 ára göm-
ul.
Hann var handtekinn vegna gruns
um að hafa misnotað bam kynferðis-
lega og einnig var hann grunaður um
morð. Heimili hans var innsiglað og
tækniliö rannsóknarlögreglu kom um
miðnætti.
Haft er eftir nágrannakonu að hún
trúði varla að glæpur hefði verið
framinn í næsta húsi og að lögreglu-
þjónn hefði ekki sést í nágrenninu í
þá tvo áratugi sem hún hafði búið
þar.
í viðarskúmum
Rannsóknarlögreglumenn ein-
beindu sér í fyrstu að því að leita í
ösku bálkastar sem kveiktur hafði
verið bak við hús þeirra hjóna og að
steyptum skúr á baklóðinni. Undir
morgun fundust fyrstu líkin og öll
umferð í og úr þorpinu var stöðvuð.
Þrjú lík, sem farin voru að rotna,
fundust undir viðarstafla í skýli á
baklóðinni.
Líkin sem fyrst fundust vora leif-
amar af Lesley og tveim bama henn-
ar. Síðar fundust tvö lík, grafin í hag-
anum nærri húsi hinnar myrtu og
morðingjans.
Lögreglumenn ályktuðu að líkin
undir viðarstaflanum væra líkams-
leifar þeirra sem fyrst vora myrt en
bömin tvö sem grafin vora í nágrenn-
inu vora myrt síðar. Lesley hafði
geinilega verið lamin með barefli og
síðan kyrkt. Bömin vora öll kyrkt og
allar líkur bentu til að öli morðin
hefðu verið framin innan eins sólar-
hrings í septemberbyrjun.
Foreldrar Lesley vora harmi slegn-
ir vegna missis dóttur sinnar og
bamabama. Fyrrverandi eiginmaður
hennar ekki síður þar sem fjögur
bama hans vora myrt á villimannleg-
an hátt. Hann bar fyrrverandi eigin-
konu sinni hið besta orð og sagði
hana hafa verið yndislega manneskju
og góða móður. Nemendur í skólan-
um þar sem þijú bamanna stunduðu
nám fengu áfallahjálp.
Lee Ford var ákærður fyrir að
myrða konu sína og fjögur stjúpböm.
Hann svarði engum spumingum lög-
reglu eða saksóknara um glæpina, en
sagði aðeins til nafns við yfirheyrslur
og gaf upp heimilisfang og fæðingar-
dag. Sjö mánuðum síðar játaði hann
fyrir héraðsdómi í Bristol að hafa
myrt konu sína og fjögur böm henn-
ar.
Örugg handtök
Við réttarhöldin kom fram að
Lesley grunaði bónda sinn um að eiga
í ástarsambandi við elstu dóttur sína.
Hún hafði í hótunum um að skilja við
Lee og taka öli bömin með sér. I maí
2000 ráðfærði hún sig við lögmann
hvemig taka ætti á hjúskaparbroti
manns sins og sifjaspellum sem áttu
sér stað á heimilinu. Eftir að hafa
kynnt sér málið nánar lét lögmaður-
Bakgaröurinn
Þrjú lík fundust í þessum skúr. Tjald
yfir ösku bálkastar. Lögreglumaöur
viö skúrinn sem líkin fundust í og
innviöir skúrsins.
Böðullinn gerði aldrei
skýra grein fyrir því
hvemig hann tók konu
sína og böm hennar af
lífi eða hvað honum kom
til að fremja slik illvirki
í stundarœði. En rann-
sóknarmenn drógu þær
ályktanir að morðin
hefðu verið vandlega
undirbúin og fram-
kvœmd af manni sem
vissi vel hvað hann var
að gera. Hver aftaka fór
fram án þess að þau sem
á eftir komu vissu hvem-
ig komið var fyrir þeim
sem á undan fóru. Enda
komst rétturinn að því
að ekki hefði verið um
ástríðuglœpi að ræða,
sem framdir voru í ann-
arlegu hugarástandi,
heldur vel útreiknuð at-
burðarás.
inn viðkomandi yfirvöld vita af
ástandinu. En hvorki félagsmála-
stofnun né lögregla skiptu sér neitt af
málinu.
Lesley var myrt fyrst í svefnher-
bergi þeirra hjóna eftir heiftarlegt
rifrOdi. Hún var barin meö hafna-
boltakylfu og síðar kyrkt með kaðal-
spotta sem eiginmaðurinn átti í bO-
skúmum. Síðar vora bömin kyrkt
hvert af öðra á sama hátt í eldhúsinu.
Meinafræðingur bar við réttarhöldin
að kunnáttusamlega hefði verið að
verki staðið.
Kyrkingin
var öragg af-
tökuaðferð og
kaðaUinn
skOdi lítO fór
eftir á hálsin-
um, en Lee
stóð að baki
fómarlömb-
um sínum
þegar hann
ffamdi morð-
in.
BöðuOinn
gerði aldrei
skýra grein
fyrir hvemig hann tók konu sína og
böm hennar af lífi eða hvað honum
kom tU að fremja slík illvirki í
stundaræði. En rannsóknarmenn
drógu þær ályktanir að morðin hefðu
verið vandlega undirbúin og fram-
kvæmd af manni sem vissi vel hvað
hann var að gera. Hver aftaka fór
fram án þess að þau sem á eftir komu
vissu af hvemig komið var fyrir þeim
sem á undan fóra. Enda komst réttur-
inn að því að ekki hafi verið um
ástríðuglæpi að ræða, sem framdir
vora í annarlegu hugarástandi, held-
ur vel útreiknuð atburðarás.
Ofsafengin afbrýðisemi
Lesley og Lee gengu í hjónaband
árið 1990. Þau skUdu síðar en tóku
aftur saman 1993. Þau fluttu í þorpiö
þar sem þau bjuggu síðast 1998. Þeir
sem tO þekktu minntust þess hve
strangur stjúpfaðir Lee var. Einkum
lét hann sér annt um elstu dótturina,
Sarah, og reyndi að stjóma henni
með harðri hendi. Sú ályktun var
dregin af þeirri framkomu að hann
ætti í ástarsambandi við stjúpdóttur
sína. Eftir að hún varð 17 ára í mars
2000, færðist Lee aUur í aukana gagn-
vart stúlkunni og reyndi ekki að
leyna ofsafenginni afbrýðisemi sem
greip hann ef stúlkan hafði minnsta
samband við stráka á sínum aidri.
Sá ákærði sagði síðar að þau hjón-
in hefðu rifist i svefnherberginu út af
drykkjusiðum hans og að hún hafi
reynt að stjóma lífi hans, sem hann
þoldi ekki. Krakkamir aftur á móti
vOdu oft horfa á aðrar sjónvarps-
stöðvar en húsbóndinn á heimUinu
og svikust um að taka upp efni sem
hann langaði að skoða síðar. En hann
sagðist samt ekkert skOja i hvaða vit-
leysa hafi gripið sig þegar hann tók
sig tU og myrti fjölskylduna. En þeir
sem rannsökuðu málið telja samt að
morðin hafi verið framin skipulega
að yfirlögðu ráði.
Eftir aftökumar tOkynnti hann í
skóla bamanna að þau væra farin á
brott með móður sinni. Samt hélt
hann áfam að krefjast fjölskyldubóta
hjá félagsmálastofnun og reyndi að
ná út ógreiddum launum sem Sarah
átti inni hjá McDonalds. Daginn eftir
að hann framdi glæpaverkin hafði
hann samband
við fyrrum ást-
konu sína og
stakk upp á að
þau endumýjuðu
samband sitt og
sagðist viss um
að kona sín kæmi
ekki aftur. Einnig
kom hann fyrir
eftirlitskerfi í
húsinu tU að
fylgjast með grun-
samlegum
mannaferðum ef
einhver kynni að
fara að grennslast
fyrir um hvað varð af konu og böm-
um.
í fyrstu vora öU líkin falin í viðar-
staflanum í steypta skúmum.
Snemma í október tók Lee lík tveggja
stúlkna og gróf þau í haganum utan
við þorpið. Þar ætlaði hann að husla
öU likin en var handtekinn áður en
því var komið í verk.
Skipulagðar aftökur
Verjandi Lees sagði að umbjóðandi
sinn hafi einangrast frá fjölskyldunni
og dvaldi löngum í bílskúmum og
horfði þar á sjónvarp. Hann óttaðist
að Lesley færi frá honum og tæki
hans eigin böm með. Vömin byggðist
á að morðinginn væri ekki sjálfráður
gerða sinna og ekkert ráðið við sig
þegar drápsæðið rann á hann.
En dómstóUinn tók ekkert slíkt tO
greina. AUur verknaðurinn var vel
skipulagður og ekki unninn í stund-
arbrjálæði. Um sambandið við stjúp-
dótturina vUdi rétturinn ekki fjaUa
þar sem hún var orðin 17 ára þegar
rannsóknin hófst. Hins vegar var
hann ekki fríaður af því að hafa átt
mök við stúlku á bamsaldri og væri
sekur um blóðskömm vegna náinna
tengsla við stjúpdótturina. En þau
tengsl era að öUum líkindum orsök
fjöldamorðanna í litlu þorpi í
ComwaU.
Lee Ford var dæmdur í fimm sinn-
um lífstíðarfangelsi.
Morðinginn og aftökustaðurinn
Lee Ford vann kunnáttusamlega aö
aftökunum. Rannsóknarmenn utan
viö húsiö sem moröin voru framin í.
Þau myrtu
Lesley Ford og fjögur barna hennar
sem myrt voru. Lesley er efst, þá
Sarah og síöan Anne, Steven og
Craig.