Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 36
44
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
I>V
VERTU FRJÁLS! PGO Big Max vespa til
sölu, ‘00, ekinn 5000þ. Eins og ný, uppl. í
síma 864 0950.
Yamaha Virago 535 til sölu, árg. ‘92, keyrt
10 þ. km. Er í toppstandi. Uppl. í síma
482 2713 eða 868 3458.________________
> Yamaha XJ 600 til sölu, ek. 4.500 km.,
sem nýtt. Uppl. í síma 567 0858 eöa 823
3839._________________________________
Óska eftir crossara eöa enduro mótorhjóli
á verðbilinu 250-330 þ. Uppl. í s£ma 869
9727 og 567 8210. Jói.________________
Til sölu Honda Magna 750 cc árg. ‘83.
Verð ca 170 þús. Sími 565 1112.
Pallbílar
MB 208 dísei , vinnuflokkabíll,'91 ,ekinn
250þ., uppl, í sima 864 0950.__________
Pickup til sölu, Dodge Ram ‘83, 377CC,
langur. Uppl. £ síma 869 8171.
’ Reidhjól
Til sölu hjólakerra aftan í hjól fró Emin-
um fýrir 2 böm. Uppl. £ sima 483 4810 og
8214810.
Sendibílar
Benz Sprinter til sölu, mikið endumýjað-
ur af Ræsi, vinna getur fylgt. A sama
stað er til sölu 2 stykki Transporter ‘96
og ‘97, vinna getur fylgt, einnig hlutabréf
á sendibflastöð. Uppl. i s. 821 7505, Ró-
bert.
Til sölu Fiat Fiorino, árg.’91, smásendibill
á vsk-númerum. Er gangfær en þarfnast
lagfæringa. Staðgreiðsluverð 30.000 án
vsk. Upplýsingar í sima 894 1445.
Til sölu Toyota Hiace 4x4 disil, órg.’91,
ekinn 250 þús. Verð 490 þús. Uppl. í
sima 896 1517.
Tjaldvagnar
Á www.evro.is færöu flestallar upplýsing-
ar um nýjustu vagnana, notuðu vagn-
ana, aukahlutina og nýjustu fréttir úr
heimi ferðavagna og ferðalaga á íslandi
og jafnvel víðar. Evró ehf. Skeifunni og á
Akureyri Bflasala Akureyrar, s. 461-
2533 www.evro.is Sprelllifandi vefur is-
lensku f'erðafjölskyldunnar,
Sóiarrafhlööur! Eigum fyrirligqjandi þunn-
ar Epoxy-húðaðar sólarrafhlöður f. felli-
hýsi. Límast á þak. Stærð: 61 W. Verð
m/stjómstöð 58 þ. Einnig harðar sellur
fyrir sumarhús. Rafgeymasalan, Dals-
hrauni 17, Hafnarf., s. 565 4060,
**************************************************
Coleman Cheyenne fellihýsi, árgerð
2000, til sölu. Lítið notað! Sími 8-200-
231/899-8061._________________________
Fellihýsi til sölu. Af sérst. ástæðum er til
sölu Coleman Sun Ridge, vel með farið.
Tilboð óskast. S. 691 0280 eða 435 0072.
Til sölu Esterel Top Volume-fellihjólhýsi,
árg. ‘95. Einn með öllu. Uppl. í s. 862
6499.
Til sölu Tregano 4 manna, árg.’97, mjög
vel meö farinn. Uppl. i síma 847 5566.
/ Varahlutír
Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarf.s.
565 3400/893 2284.www.carparts.is.
Eigum mikiö úrval af innfl. vélum, girk,
sjálfsk.o.fl. Erum aö rífa eöa nýlega rífnir:
MMC: Pajero / L200 / L300, árg.’90-’99.
Sp.star og Sp.wagon ‘97 - ‘00, Galant /
Lancer / Colt ‘89 - ‘98. Daewoo: Musso
‘97 - ‘00, Nubira ‘98 - ‘00. Hyundai:
Galopher ‘98 - ‘00, Atos / Starex ‘99,
Accent 95 - 98 / Sonata / Elantra 92 -
97, Cupe 98. Nissan Terrano / King Cab
90 - 98. Maxima / ZX300 / NX100 93,
Sunny 92 - 95, allar gerðir. Almera 97.
Kia Sport / Clarus 96 - ‘00. Suzuki: Jim-
my ‘00, Vitara / Sidekick 92 - 98,
Baleno 96 - 98, Swift 92 - ‘96. Isuzu
pickup / Trooper / Rodeo 90 - 98. Dai-
hatsu: Terios / Move / Cuore 98 - ‘00.
Mazda: B2600 ‘01, 626 / 323 92 - 97.
Subam: Forester / Legacy / Impreza 94
- ‘00. Honda: CRV 98, Civic 92-98.
. Tbyota: LandC / Hi Lux 93 - 98. Ford:
~ Fiesta 99, Mondeo 94, Escort 93 - 97.
Opel: Astra / Corsa 95-99. VW: Golf/
Polo 95 - ‘00. Renault: Mégane / Laguna
/ Twingo / Cho 95 - 99. Peugeot: 106 /
309 96 - 98. Kaupum bfla, öll kort. Opið
8:30-18:00.____________________________________
Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subam,
Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Patrol, Terrano II, Pajero/IYooper, Hilux,
Explorer, Blazer og Cherokee. Kaupum
nýlega bfla til niðurrifs. Erum með
dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar.
Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila
fyrir landsbyggð._________________________
Bílapartar og Máiun Suöuriands. S: 483
1505 og 862 9371. Eigum varahluti í
Nissan Primera 91 -’94, Sunny -91 -95,
Pathfinder ‘89 -96, Patrol 99, Almera
97, Susuky Jimmy ‘00, Swift 91, Opel
Corsa 99. MMC Pajero 96 og fl. bfla.
Getum útvegað vélar 6,5 turba og 7,3
dísil og allflesta varahluti í japanska og
ameríska bfla. Fljót og góð þjónusta.
Reynið viðskiptin.
Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659.
bilapartar.is. Erum eingöngu m/Ibyota.
Tbyota Corolla ‘85-’00, Avensis ‘00, Yaris
‘00, Carina ‘85-96, Tburing ‘89- 96,
Tercel ‘83-’88, Camiy ‘88, Celica, Hilux
‘84-98, Hiace, 4-Runner ‘87- 94, Rav4
‘93-’00, Land Cr. ‘81-01. Kaupum
Tbyota-bfla. Opið 10-18 v.d.____________
Til sölu disilvél 2.2 úr Toyotu Hilux og
fjaðrir. A sama stað óskast 3-4 lítra tur-
bo intercoolervél sem hægt er að nota í
Hilux, árg. ‘89.
Uppl. í síma 848 5206.
******************************
565 9700Aðalpartasalan
Kaplahrauni 11.
j|c % s|c$ ♦ ♦ Hc♦Hs Jfs 4:♦
BMW, NEON. Varahlutir í NEON, 4
dyra, allt nema framendi. BMW 5-6-7
lína, allt mögulegt. Uppl. í sima 699
2268._________________________________
Dísilvél GM, 6,2, til sölu. Einnig aftur-
hurðir, viðgerðarstykki í sflsa og fram-
hurðir, brettakantar fyrir 38“ og fl. i
Econoline, eldri gerð. Uppl. í s. 892 1051.
Japanskir jeppar, sími 421 5452. Vara- og
boddíhl. í Patrol ‘85-97, Land Cruiser
90-97, Pajero ‘85-97, Tferrano ‘88-96.
Kaupum japanska jeppa til niðurrifs.
Nissan-BMW-Nissan-BMW-Nissan. Bfl-
start, Skeiðarási 10, s. 565 2688. Sérh.
okkur i Nissan og BMW-bflum. Einnig
nýir boddíhlutir í flestar gerðir bifr.
Til sölu Laurel '88 biluö vél, varahlutir t.d.
hedd, Laurel, Patrol og varahlutir i
Hilux ‘82. Uppl. í sima 487 8234 eða 897
2531 e.kl.18._________________________
Vatnskassar. Eigum til á lager vatns-
kassa í flestar gerðir bfla og vinnuvéla.
Fljót og góð þjónusta.
Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s.577 1200.
Er aö rífa Toyota LandCruiser, árg. ‘88,
túrbó dísil. Er við símann frá 10-10 í
síma 868 2560.________________________
Til sölu vél úr M. Pajero V 3000. Uppl. í
síma síma 899 2061.___________________
Til sölu í Land Cruiser 80 4,2 vél, uppgerð.
Upplýsingar í síma 896 6557.
Vinnuvélar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbfla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - gerum við-
jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu.
Fjallabflar/Stál og stansar.Vagnhöfða 7,
Rvík, s. 567 1412,___________________
Jaröýta-Benz 4x4-Þökuskuröarvél. Til sölu
jarðýta, IHTD9B, árg.’70, í pörtum, mót-
or upptekinn í Kistufelli, ókeyrður, ný-
legar beltakeðjur, verð 500 þús. Benz
1513 4x4 vörubifreið, árg.’73, verð 100
þús. Þökuskurðavél, Ryan, árg.’80.
Uppl. í síma 892 3063 og 566 6044.
"“•Smurkerfi - smurkerfi*****
Pantið tímanlega fyrir sumarið.
Vélamaðurinn / Smurtækni ehf.
Kaplahrauni 19, Hf, S. 5554900,____
Til sölu Liebherr 35k árg. ‘89 og Liebherr
63k árg. ‘87. Nánari uppl. ís. 421 4061,
Hermann eða EUi._____________________
Cat. 235 C.LC, árg.'90, ek. 12.747 vinnust.
til sölu. Uppl. í síma 699 0592.
Vélsleðar
Til sölu Skidoo MXZ700, árg. ‘00, gróft
belti, ek. 2300. Lán getur fylgt. Gott verð
. Einnig Opel Corsa, árg. 99, 16 ventla,
spoilerkit, álf. og Peaugot 206 11/99, ek.
26 þús., sk. ‘04, áhv. lán, 17% staðgr. af-
sláttur. Simi: 864 1515 eða 565 0689.
Go kart bíll til sölu. Bfllinn er af gerðinni
HASSE rase kart.verð 250 þús. Skipti á
vélsleða koma til greina. Uppl. í síma
466 2592._______________________________
Skidoo ‘99 MXZ 670 HO -125 hö. Listav.
695 þús. Einnig fallegur 4Runner 91,
beinskiptur, verð 630 þús.
Sími 892 6305.__________________________
Til sölu SKI-DOO, Grand Touring 583, árg.
96, ekinn 5800 km. Brúsafestingar og
kassi fylgja. Verð 350 þús. stgr. Uppl í
sima 897 7430.
Polaris RMK 700 klifursleöi, árg. ‘98, í
topplagi. Ásett verð 690 þús., tilboð 500
þús. Simi 659 2213.______________________
Til sölu Polaris XC600 ‘99.
Ekinn 2000 mflur.
Sími 892 1961.___________________________
Til sölu Race græja LYNX 453 Racing
2002 árgerð. Klár í keppni. Uppl. í s. 863
1658 og 462 6558. Netfang: harr@nett.is
Til sölu Skidoo formula+ árg. ‘91. 2
manna sleði i góðu lagi. Verð 75 þús.
UppLís. 565 4896.________________________
Til sölu Ski-doo Rotax 440LC MXZ Race,
árg. 97. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 565 1234 og 692 7876._______________
Til sölu Polaris Indy 400, árg.’90, ekinn
4800 mflur. Uppl. í síma 891 9405.
Vömbílar
*****Smurkerfi - Smurkerfi*****
Pantið timanlega fyrir sumarið.
Vélamaðurinn / Smurtækni ehf
Kaplahrauni 19, Hf. S. 555 4900.
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
Miösvæöis á Rvksvæöinu er til sölu 350 fm
húsnæöi sem skiptist í 250 fm lagerpláss,
hátt til lofts (að hluta), innkeyrsludyr
eru 4x4 metrar, afgangur er skrifstofu-
húsnæði, verslun, móttaka og kaffistofa.
Upphitað plan fyrir utan sem tekur 6-8
bíla. Engin áhv. lán, sanngjamt verð.
Áhugasamir leggi inn símanúmer á afgr.
blaðsins, merkt „Húsnæði-141173".
Fyrirtækjasetur! Frábær skrifstofupláss
með ýmiss konar þjónustu til leigu.
Stærðir frá 10-50 fiin. Mjög hagstæð
leiga. S. 520-2000, Bragi, 863-4572.
Til leigu i Skeifunni ódýrt, glæsilegt hús-
næði með innkeyrsludyrum og mikilli
lofthæð. Ýmsar stærðir frá 160 ftn. Uppl.
í s. 894 7997.
Til leigu gott 210 fm húsnæöi,
á Smiðjuveginum í Kópavogi. Laust.
Góð útiaðstaða.
Uppl. í síma 820 1909 og 892 1339.
Til leigu i Síðumúla 185 fm iðnaðarhús-
næði á jarðhæð. Mikil lofthæð og stórar
innkeyrsluhurðir.
Uppl. í s. 557 4880 og 895 1613.
60 fm atvinnuhúsnæöi til leigu f Hlíöa-
smára. Ekki innkeysludyr. Uppl. í s. 424
6629/869 6834.
600 fm verslunar- og iönaöarhúsnæöi til
sölu við aðalgötuna í Hveragerði. Uppl. í
sima 892 2866.
Til leigu 65 fm lagerhúsnæöi f Hafhar-
firði, 3 metra loftnæð, góðar innkeyrslu-
dyr. Uppl. í síma 893 5950.__________
Viö Eiöistorg er til ieigu 50 fm verslunar-
eða þjónustuhúsnæði.
Uppl. í símum 587 4411 eða 897 4411.
Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla-vörugeymsla.
Einnig umbúðasala. Upphitað, vaktað,
fyrsta flokks húsnæði.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Vörugeymslan ehf., Suðurhrauni 4,
Garðabæ. S. 555 7200 / 691 7643.
www.vorugeymslan.is_________________
Geymsla.is Búslóða- og vörugeymsla.
Fyrsta flokks vaktað húsnæði. Sendum
og sækjum.Umbúðasala, Bakkabraut 2,
200 Kópavogi. Simi 588 0090.
www.geymsla.is______________________
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og pí-
anóflutningar. Gerum tilboð í flutninga
hvert á land sem er. S. 896 2067.___
Til leigu 27 fm bflskúr f Mosfellsbæ.
Uppl. í s. 895 5634 og 566 7895.
g Húsnædi í boði
101 Rvlk. Til leigu 2-3 herb. nýuppgerð,
calOO fm risíbúð á 2 hæðum i hjarta mið-
bæjarins. Verð um 85 þ. á mán. 2 mán.
fyrir fram + tryggingarv. Leigist í a.m.k.
eitt ár, S. 690 9598 / 896 5609._____
107 Rvk.
Falleg og björt 90 fm 3 herb. íbúð. Laus
1. maí. Parket á öllu. Gott geymslupláss,
útsýniyfirÆgisíðu. Leiga 85 þús. á mán.
Uppl. í s. 898 5321._________________
Leiguskipti, Akureyri-Reykjavík. Er að
leita að 2ja til 3ja herb. íbúð á höf-
uðb.svæðinu og hef í staðinn 2ja herb. 50
fm íbúð á Ákureyri. Kristín.s: 424
6681/695 0119._______________________
105 Rvk. Til leigu stórt herbergi meö aö-
gangi að eldhúsi og baði. Sérinng. 1 mán-
uður fyrir fram. Reykleysi og skilvísi
skilyrði. Uppl. í sima 898 2876._____
Til leigu 2 herb. ibúö, 48 fm, á svæöi 108,
leigist reglusömum einstaklingi, laus 1.
maí. Svör sendist DV, merkt „Svæði
108-74694“.__________________________
2 herb. íbúö til leigu á annarri hæö í fjór-
býh í Grafarvogi, aðeins reyklausir
koma til greina, langtímaleiga. Leigist á
55 þús. Uppl. í s. 895 8834._________
18 fm herb. til leigu f Seljahverfi á svæöi
109 Rvík. Aðg. að eldhúsi, þvottavél og
baði. Krafist er reglusemi og skilvísra
greiðslna. Uppl. i s.892 8778._______
2ja herb. rúmgóö íbúö á jaröhæö viö Háteigs-
veg. Sérinngangur. Langtímaleiga. 2
mán. fyrir £r., tr.vixill óskast. S. 893
9048,________________________________
42 ára reykl. karlm. óskar eftir leigusk. á
íbúð í sumar, 1^1 mán. Gjaman í
Kaupmhöfn, ekki skyl. Uppl. í sima 587
1244/894 3839, mattimm@mi.is.________
80 fm., 3ja. herb. ibúö á besta staö f Kópa-
vogi til leigu frá 1. maí. Stutt í allt. Suð-
ursvalir, norðurútsýni. Leiga 80 þús.
Uppl. i sima 820 2443._______________
Góö 2ja herb. fbúö nálægt miöbænum til
leigu. Leigist reglusömu, skilvísu og
bamlausu fólki. Tilboð sendist DV,
merkt „H-313196“, fyrir nk. lau._____
Herb. til leigu á svæöi 101 í Vesturbænum,
bjart 20 fm svefnherb. ásamt sameigin-
legu baðherb., eldhúsi og rúmgóðri stofu.
Uppl. í sima 891 7652 e. hádegi.
Herbergi nálægt Hl' til leigu strax.
Aðgangur að baði, eldhúsi og þvottahúsi.
Sérinngangur.
Uppl. í s. 699 2617 eða 551 7356,
Miöbær - Herbergi. Til leigu nokkur her-
bergi í lengri eða skemmri tíma. Verð frá
27 til 35 þús. á mán. Uppl. í síma 897
1264 eða 895 8299.____________________
Miðbær.
Nýstandsett 50 fm, 2 herb. íbúð með út-
sýni. Leigist R/R einstaklingi. Svar
sendist DV, merkt Garðastræti-30224.
Góö 2ja herb. íbúð nálægt miðbænum til
leigu, leigist reglusömu, skilvísu og
bamlausu fólki. Tilboð sendist DV,
merkt „H-313196", fyrir nk, lau.______
Til leigu frá 1 maí, nýstandsett ca 50 fm
íbúð í kj. í hverfi 111. Reykl. og reglusemi
áskihn. Tilboð sendist DV, merkt „fbúð
111-280684“, fyrir 26/4.______________
Til leigu frá 1. mai 32 fm bílskúr sem búiö
er að innrétta sem stúdíóíbúð, gott eld-
hús, hverfi 105, leiga 58 þ. með rafm. og
hita.UppI. í síma 553 9033/8610080.
3ja-4a herb. (búö meö húsg. og húsbúnaði
tfl leigu í júní og til með ágúst. Uppl. í
síma 588 7432.________________________
Einstaklingsíbúö til leigu i Fossvogi. Að-
gangur að sameign og þvottahúsi. Laus
1/5. Langtímaleiga. Uppl. i s. 898 3206.
Stór oa björt 4ra herb. fbúö á 3. hæð f 3-
býh til leigu frá 1 maí nk. Uppl. gefur
Kristjana í s. 659 2128.______________
Til leigu 56 fm íbúö fyrir reyklaust og
reglusamt fólk. Helstu upplýsingar
sendist til DV fyrir fimmt. 25. aprfl,
merkt ,3 - 250211“,___________________
Til leigu 3ja herb. íbúö í Kópavogi, leigist
með húsgögniun til 1. sept. Upplýsingar
í síma 868 3744.______________________
Til leigu 60 fm fbúö í Hlíðunum frá 1. maí,
leiga 60 þús. á mán, hiti innifahnn. Svör
sendist til DV, merkt „“RYKLAUS„“.
2 stór herbergi á svæði 101 Rvk. Uppl. í
síma 849 3230.
Herb. til leigu f Garöabæ meö allrí aöstööu.
Uppl. í síma 898 3666._____________________
60 fm ibúö í Hafn.arf. til leigu. Svör sendist
til DV, merkt „“Ibúð 50830„“.
B Húsnæði óskast
Óska eftir aö taka 3-4 herb. fbúö á leigu,
helst í vesturbæ Kóp. (Hveragerði kem-
ur einnig til greina). Eingöngu sann-
gjöm leiga kemur til greina, frá og 1 maí
eða 1 júní. S. 554 6473 og 692 8974,
Smáauglýsendur, athugiö!
Á slóðinni: smaauglysingardv.is ei hægt
að skoða smáauglýsingar og panta.
Einngi er hægt að senda tölvupóst á
smaauglysingar@dv.is_________________
Hjón á miöjum aldri með 1 bam óska eftir
3ja-4ra herb. íbúð á leigu. Mosfehsbær
eða Breiðholt koma til greina. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í
sima 897 2573._______________________
Óska eftir herb. meö sérinng., sturtu og
eldhúsi. Til greina kemur ao leigja herb.
þar sem umsjón með fasteign gengi að
hluta til upp í leigu. Uppl. í gsm 899
1604,866 2119,_______________________
Bílskúr óskast f 2 mánuöi. Óska eftir bil-
skúr, ca. 30-35 fm, til leigu í 2 mánuði,
jafnvel skemur. Upplýsingar í sima 698
9634.________________________________
Einstæð móöir meö 1 bam vantar 2ja til 3ia
herb. ibúð frá og með l.júní, húsaleigub.
skylirði, reglusemi og reykleysi heitið.
Uppl. í síma 866 1596._______________
Námsmann vantar herbergi/stúdíófbúö á
höfuðborgarsvæðinu í sumar, frá
20.maí-9. ágúst. Öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í sima 868-9719 e. kl. 18.
Par um þrftugt óskar eftir að taka á leigu
einstaklings eða 2 herbergja íbúð. Reglu-
söm.
Sími 864 6172._______________________
Ungt og reyklaust par aö noröan, á leiö í
nám, oskar eftir lítilli íbúð í Grafarvogi
til leigu frá 1. júní. Öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 466 2591 og 898 7468.
Ungur maöur óskar eftir snyrtiiegrí ibúö,
helst á svæði 107 eða 101, Rvk. Skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma 849
3592.________________________________
Vantar 2 herb. fbúö meö húsgögnum til
leigu í 6 mán. frá 1. maí. Hjón með bam,
reyklaus og reglusöm. Greiðslugeta 80
þús. S. 898 2604. ________________
Hjón meö 7 áraþam bráövantar leigufbúö i
Selási eða Árbæ frá byijun maí.
Lantímal. Reglusöm og reykí. Skilvísum
greiðslum heitið. S. 567 3460/ 896 0791.
Húsasmiöur óskar eftir 2-3 herb. íbúö sem
fyrst. Helst með bflskúr. Reyklaus og
reglusamur, Uppl. i síma 847 6688.
Reyklaus feögin óska eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúð í 3-4 mánuði. Upplysingar i
síma 868 2720._______________________
Vantar gott herb. má vera aögangur f. eld-
hús, er reglusamur. Uppl. í síma 846
5419,________________________________
Vantar íbúö f Kópavoginum, helst 3ja- 4ja
herb. frá ca miojum maí. Uppl. i sima
692 3537.1nga.
fp Sumaibústaðir
Svínadalur, Eyrarskógur 18. 47 m2 sum-
arbúst. með tveimur svefnh. og svefnlofti
fyrir 3-4. Veggir og loft panilkl. Kamína
í stofu. Tveir litlir sólpallar og geymslu-
skúr. Birkigróður á lóðinni. Fallegt út-
sýni. Nánari uppl. og myndir á netinu,
mbl.is. Fasteignamiðlun Vesturlands, s.
431-4144, fastvest@simnet.is
Til sölu á íöilfögrum útsýnisstaö í Eyrar-
skógi í Svinadal 0,5 ha sumarbústaðar-
lóð, leiguland. Komnar eru undirstöður
undir 45 fm sumarhús, vegur og bfla-
stæði. Búið er að gróðursetja talsvert á
landinu. Vatn og rafmagn eru við lóða-
mörk. Veiði í nágrenninu. Uppl. í síma
892-6057._____________________________
Loftnetsbúnaður, gervihnattabúnaöur, ör-
yggiskerfi m./ GSM tengingu, mynda-
vélaeftirlitskerfi og ýmis önnur tækni-
þjónusta. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Sérhæfð þjónusta á Suðurlandi.
Tækniþjónusta Suðurlands ehf. Selfossi.
S. 694 4922.__________________________
Til sölu mjöq fallegur 40 fm sumarb. f
Kjósinni. Frábært útsýni, mikill gróður,
stór afgirt verönd, rafm., heitt vatn,
sturta. 45 mín akstur úr Rvk, selst á
mjög góðu verði. Uppl. í síma 896 6918.
Handsmíöuö bjálkahús frá Eistlandi, auð-
veld í uppsetningu og hagstætt verð. S.
897 6926, netf. islenska@loghome.ee,
veff. www.loghome.ee__________________
Til leigu dekurból i nágrenni Flúöa.
Fullbúið öllum þægindum. Uppl. í s. 486
6510, Kristín og 486 6683, Guðbjörg,
Nýlegur sumarbústaður tii sölu.
63 fm í Grímsnesi, hiti, rafmagn, heitur
pottur. Eignarland. Til sýnis um helgina.
Uppl. i s. 892 0066.__________________
Smiöum allar geröir sumarhúsa, teikningar
á staðnum. Verðdæmi 20 fm 15.500 þús.
tilbúið. E.K. sumarhús. S 892 5630 og
849 3405._____________________________
Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasiða islandia.is/~asatun.________
Til leigu sumarhúsalóöir í vestanveröu
LangholLsfjalli, í nágrenni Flúða. Heitt
og kalt vatn, stærð frá 0,7-3,6 hekt.
Uppl. í síma 894 1130.________________
Til sölu sumarhús, 18 fm, þarf aö fiytjast af
staönum, gamalt fellihýsi og Picup-ferða-
hús, opnast til hliðanna. Uppl. í síma á
sunnudagskvöld 868 7473.______________
60 fm. sumarbústaöur viö austanvert Þing-
vallavatn til sölu (við vatnið).
Uppl. i síma 866 1546.________________
Loftnetsbúnaöur, gervihnattabúnaöur, ör-
yggiskerfi
atvinna
$ Atvinna í boði
Traust heildsölufyrirtæki óskar eftir aö
ráða starfsmann á meðfærilegan sendi-
bfl,
til sölu- og þjónustustarfa.Viðkomandi
þarf að geta hafið störf strax og vera
reyklaus.Unnið er alla virka daga og
hefst vinna kl. 7 að morgni. Umsóknir
berist smáauglýsingadeild DV fyrir mið-
vikudaginn 24. apríl nk., merktar
„GM“. Ollum umsóknum verður svarað.
Au pair óskast til starfa hiá fsienskri fiöl-
skyldu, búsettri í Noregi frá byijun julí, í
a.m.k. eitt ár. Starfið felst í að gæta 10 og
5 ára stúlkna, sinna léttum heimilis-
störfum og viðra heimilishundinn.
Áhugasamir hafi samb. í síma 00 47 913
55 471 eða 00 47 957 16 522,___________
Gröfuvinna - Lóöarvinna. Óskum eftir að
ráða vanan mann á traktorsgröfu strax.
Einnig vantar okkur menn vana hellu-
lögnum. Jámbending, byggingarfélag.
Hafið samband við Tryggva í síma 693
7009.__________________________________
Nuddarar og nuddnemar óskast.
Vegna mikilla anna óskar Planet Puls
eftir nuddurum og nemum í vinnu. Vin-
samlegast hafið samband við Kolbrúnu
á Planet Esju í síma 588 1702 eða
Regínu á Planet City 511 1640._________
Leikskólinn Grandaborg óskar eftir aö
ráða í afleysingar i eldhús um óákveðinn
tíma, jafhvel til frambúðar. Um er að
ræða 60% starf. Grandaborg er 65
bama, 3ja deilda leikskóli. Uppl. veitir
Ragna Júlíusdóttir í síma 562 1851.
Bifreiöarstjóri óskast strax á 5 tonna
sendibifreið. Vinnan fer fram 2 daga í
viku. Keyrt er frá Keflavík á Reykjavík-
ursvæðið. Uppl. í símum 421-5755 og
821-5755.
Þjónustustarf: Dagvinna fram eftir
kvöldi. Við leitum að vönum, röskum,
samviskusömum og stundvísum starfs-
krafti til afgreiðslustarfa í sal. Umsókn
og upplýisngar aðeins veittar á staðnum.
Kringlukráin._________________________
Viltu auka tekjur þínar? Frábærir mögu-
leikar og skemmtilegt verkeftii fyrir já-
kvætt hugsandi fólk sem vill meira.
Sendið tölvupóst með nafni og símanúm-
eri á valdid@simnet.is________________
Aöstoöarmaöur í eldhús. Óskum eftir að
ráða vanan aðstoðarmann í eldhús.
Uppl. aðeins veittar á staðnum. Kringlu-
kráin.________________________________
Eldri maöur, helst meö reynslu í viöskiptum
eöe sölumennsku (ekki skilyrði), óskast í
létt starf 2-3 tíma á dag. Uppl. £ síma
894 3151.