Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 44
UTBOÐ F.h. Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í „Rekstrarleigu á Novell netstýrikerfum". Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 10. júní 2002 kl. 14.00, á sama stað. FRÆ 38/2- F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í stækkun og endurgerð lóðar við leikskólann Jöklaborg við Jöklasel. Um er að ræða stækkun á lóð og frágang í kringum viðbyggingu ásamt ýmsum endurbótum á lóð. Helstu magntölur eru: Heildarstærð lóðar, endurgerð: 3.400 m2 Grúsarfylling: 600 m3 Hellulögn, fjarlæging og nýlögn: 300 m2 Gras: 800 m2 Útplöntun: 350 m2 Malbikun: 380 m2 Uppsetning leiktækja Útboðsgögn fást á skrifatofu okkar frá og með 23. apríl 2002, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 7. maí 2002, kl. 11.00, á sama stað. FAS 39/2 F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í stækkun og endurgerð lóðar við leikskólann Furuborg við Áland gegnt Borgarspítalanum. Um er að ræða stækkun á lóð og frágang í kringum viðbyggingu ásamt ýmsum endurbótum á lóð. Helstu mag- ntölur eru: Heildarstærð lóðar, endurgerð: 1300 m2 Grúsarfylling: 200 m3 Hellulögn: 250 m2 Gras 300 m2 Útplöntun: 300 m2 Uppsetning leiktækja Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 23. apríl 2002, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 7. maí 2002, kl. 11.30, á sama stað. FAS 40/2 F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í gerð mal- bikaðra gangstíga í austanverðri borginni Verkið nefnist: Gangstígar 2002 - Útboð I. Helstu magntölur eru: Flatarmál gangstíga: u.þ.b.6.800 m2. Ræktun: u.þ.b. 5.700 m2. Lokaskiladagur verksins er 15. sept. 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 23. apríl 2002, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 7. maí 2002, kl. 14.00, á sama stað. GAT 41/2 F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í smíði innréttinga og innihurða í 4. áfanga Hólabrekkuskóla. Helstu magn- tölur eru: Innihurðir: 22 stk. Innréttingar: 6 stk. Snagabretti: 30 m Sólbekkir: 76 m Gluggatjaldabrautir: 126 m Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 23. apríl 2002, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 8. maí 2002, kl. 14.30, á sama stað. FAS 42/2 F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Járnsteypt brunnlok og niðurföll 2002. Helstu magntölur eru: Brunnlok: um 360 stk. Niðurföll: um 400 stk. Lokaskiladagur verksins er 1. sept. 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar, frá og með 23. apríl 2002, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 2. maí 2002, kl. 15.00, á sama stað. ifl INNKAUPASTOFNUN 1B 0 REYKJAVÍKURBORGAR \1/ Fríkirkjuvegl 3-101 Reykjavik-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: iardrhus.fvk.is UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dalshraun 13, 3101, 3201, 3202, 4102, Hafnarfirði, þingl. eig. Murat Ómar Serdaroglu, gerðarbeiðandi íslands- banki-FBA hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002, kl. 14.00._______________ Dalshraun 26,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Fanney Theódórsdóttir og Hlöðver Hjálmarsson, gerðarbeiðendur Hafn- arf jarðarbær, Sverrir Einarsson, sýslu- maðurinn í Hafnarfirði og Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 23. apríl 2002, kl. 14.00. Fagrahlíð 3, 0303, Hafnarfirði, þingl. eig. Erla Sveinsdóttir, gerðarbeiðend- ur Innheimtustofa rafiðnaðarmanna, íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 23. apríl 2002, kl. 14.00. Hvammabraut 14, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Gylfi Norðdahl, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002, kl. 14.00. Krókamýri 14, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Snjólaug Benediktsdóttir, gerðar- beiðendur Iðunn ehf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 23. aprfl 2002, kl. 14.00. Lindarberg 50, Hafnarfirði, þingl. eig. Halldór Berg Jónsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 23. aprfl 2002, kl. 14.00.___________ M.b. Haftindur Hf-123, skskrnr. 0472, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Ágústsson hdl. skiptastj. og Byggða- stofnun, gerðarbeiðendur Byggða- stofnun, Lífeyrissjóður sjómanna og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju- daginn 23. aprfl 2002, kl. 14.00. Marargrund 11, Garðabæ, þingl. eig. Sólskin ehf., gerðarbeiðendur Garða- bær, íbúðalánasjóður, Landsbanki ís- lands hf., höfuðst., STEF, samb. tón- skálda/eig. flutnr., sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Takk hreinlæti ehf., þriðjudaginn 23. aprfl 2002, kl. 14.00. Óseyrarbraut 1, Hafnarfirði, þingl. eig. Óseyrarbraut ehf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins, þriðjudaginn 23. aprfl 2002, kl. 14.00. Smyrlahraun 19, Hafnarfirði, þingl. eig. Eiríkur Ólafsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudag- inn 23. aprfl 2002, kl. 14.00. Vallarbarð 5, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Skúli Magnússon og Erla Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnar- fjarðarbær, íbúðalánasjóður og Líf- eyrissj. starfsm. rík., A-deild, þriðju- daginn 23. aprfl 2002, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:_______ Asparfell 12, 0704, 50,79 fm 2ja herb. íbúð á 7. hæð m.m., merkt D, ásamt geymslu í kjallara, merkt D-7 (0031), Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., miðvikudaginn 24. apríl 2002, kl. 10.00. Bláhamrar 29,0204,4ra herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Siri Didrik- sen, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. apríl 2002, kl. 10.00. Brautarholt 24, 0101, 1. hæð og geymsla í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Merking ehf., gerðarbeiðendur ís- landsbanki-FBA hf. og Lífeyrissjóður- inn Framsýn, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Drápuhlíð 11,50% risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Steinar Orri Fjeldsted, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Engjasel 81,0102, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Jón Kornelíus Magnússon, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands hf., höfuðst., mið- vikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Laufengi 88, 0202, 3ja herb. íbúð, 81,29 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Rakel Guðfinnsdóttir, gerðarbeiðandi Fróði hf., miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Leirubakki 16,0202,50% ehl. í 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Grétarsson, gerðarbeið- andi Hampiðjan hf., miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00._______ Stíflusel 3, 0101, 4ra herb íbúð á 1. hæð, merkt 1-1, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Þóra Ágústsdóttir, gerðarbeið- andi AM PRAXIS sf., miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Tungusel 1, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Anna Guð- ný Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Landsbanki íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 24. apr- fl 2002, kl. 10.00. Unufell 21, 0202, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristín Pálína Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mið- vikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Reykjahlíð 12, 0201, efri hæð og bfl- skúr, Reykjavík, þingl. eig. Oddur Guðjón Pétursson og Ingunn Ása Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Gull- strönd ehf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. apríl 2002, kl. 14.00.____________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Sharon Stone. Ekki alveg svona klár Þótt Sharon Stone sé mjög smart og klár er hún ekki löggiltur snill- ingur eins og hún hefur haldið fram. Sharon Stone viðurkenndi á síðustu óskarsverðlaunahátíð að hún hefði aldrei tilheyrt samtökun- um Mensa sem innihalda þá sem eru yfir meðallagi greindir. For- svarsmenn Mensa hafa fagnað þess- ari játningu en eru ósáttir við það að hún heldur því enn fram að hún hafi farið í sérstakan skóla sem rek- in hafi verið af Mensa. Þeir segja það af og frá og nefna þá einfoldu ástæðu að aldrei hafi verið til slíkur skóli. Aftur á móti fagna þeir áhuga Sharon á því að tilheyra þessum gáfaða hópi. Fulltrúi Mensa segir ekkert því til fyrirstöðu að hún fái inngöngu þar sem hann telji að hún sé mjög vel gefln. „Ég hef það á til- finningunni að hún sé fullkomlega hæf til að ganga í Mensa. En það er reyndar byggt á því sem aðrir hafa sagt mér um hana.“ Ektafiskur ehf. J $.4661016 J Utvatnaður saltfhkur, án beina, til að sjóða. Sérútvatnaður saltfiskur, án beina, til að steiija. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Auðbrekka 1, 0201, þingl. eig. Jap- ansk-ísl. verslunarfél. ehf., gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, miðviku- daginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Auðbrekka 20, þingl. kaupsamnings- hafi Bflaraf ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Bjarnhólastígur 8, þingl. eig. Helga Björk Sigurðardóttir og Þórir Jens Ástvaldsson, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Brekkuhvarf 8, þingl. eig. Svava Krist- jana Guðjónsdóttir og Davíð Pálma- son, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Dalvegur 16b, 0104, þingl. eig. Heild- arnæring ehf., Reykjavík, gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Kópavogsbær, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Digranesvegur 20, 0001, þingl. eig. Ragnheiður Jónsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00._________ Efstaland, íbúðarhús v/Smiðjuveg 5, þingl. eig. Birgir Georgsson og María Hreinsdóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Lífeyrissjóður verslun- armanna, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Efstihjalli 1B, 0201, þingl. eig. Guð- mundur Björn Lýðsson og Inga H. Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10,00, Engihjalli 8, 0201, þingl. eig. Búrar ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00.___________________ Fensalir 2, 0102, þingl. kaupsamnings- hafi Aðalheiður Sigurðardóttir, gerð- arbeiðandi fbúðalánasjóður, miðviku- daginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Furugrund 42, 0203, þingl. eig. Sigrún Edda Gestsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður starfsm. Kópavkst., miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00, Grundarhvarf 14, þingl. eig. Klemens Ragnar Júlínusson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðviku- daginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Grundarhvarf 2A, þingl. eig. Karl G.S. Benediktsson, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf. og Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00.______________________________ Grundarhvarf 2B, þingl. eig. Karl G.S. Benediktsson, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf. og Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00.______________________________ Gullsmári 3, 0302, þingl. eig. Þóra Björg Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00.______________ Hlíðarhjalli 59, 0102, þingl. eig. Ing- unn Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00.____________________ Hlxðarvegur 55, þingl. eig. Guðrún Hauksdóttir og Liljar Sveinn Heiðars- son, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Kópavogsbær, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00.______________ Hófgerði 9, þingl. eig. Ingvar Oddgeir Magnússon og Jóhanna Björnsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópa- vogi, miðvikudaginn 24. apríl 2002, kl. 10.00.______________________________ Kríunes, landspilda úr Vatnsenda- landi, 0101, þingl. eig. Björn Ingi Stef- ánsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 24. apríl 2002, kl. 10.00. Lautasmári 18, 0101, þingl. eig. Hjalti Bjarnfinnsson og Björg E. Halldórs- dóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðl- un hf. - Visa ísland, Kópavogsbær og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudag- inn 24. aprfl 2002, kl. 10,00. Lautasmári 20,0101, þingl. kaupsamn- ingshafi fris Gunnarsdóttir, gerðar- beiðandi Kópavogsbær, miðvikudag- inn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Lautasmári 25, 0302, þingl. eig. Ingi- björg G. Haraldsdóttir, gerðarbeið- andi Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Lautasmári 43, 0202; ehl. gþ., þingl. eig. Sigurður Kristinn Gunnarsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag ís- lands hf., miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10,00,____________________ Lindasmári 10, ehl. gþ., þingl. eig. Magnús Árnason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl, 10,00,______________ Lundarbrekka 14,0201, ehl. gþ., þingl. eig. Ragnar Ölver Ragnarsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Lækjasmári 2, 0702, þingl. eig. Hrafn- hildur Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mið- vikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Lækjasmári 23, 0102, þingl. kaup- samningshafar Gunnar Andrésson og Guðbjörg Þorsteinsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Lækjasmári 5, 0104, þingl. kaupsamn- ingshafi Arnar Þór Ólafsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 24. apríl 2002, kl. 10.00. Neðstatröð 6, ehl. gþ., þingl. kaup- samningshafi Hjalti E. Hafsteinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn 24. apríl 2002, kl. 10.00. Smáraholt 10, 60% af húsi í austur- enda, þingl. eig. Ólafur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Smiðjuvegur 11, 9. súlubil, ehl. gþ., þingl. eig. Kristinn Ragnarsson, gerð- arbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðviku- daginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. Smiðjuvegur 4a, 0112, jarðhæð, þingl. eig. Vilborg Baldursdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mið- vikudaginn 24. aprfl 2002, kl. 10.00. SÝSLUMADURINN í KÓPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.