Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 49
57 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 DV Tilvera Afmælisbörn Jessica Lange 53 ára Afmælisbam dagsins er Jessica Lange, ein af dáðustu leikkonum í kvikmyndabransanum. Ekki var skólaganga hennar löng því hún hafði aðeins verið einn vetur I háskól- anum í Minnesota þegar hún hætti námi og fór á flakk í orðs- ins fyllstu merkingu með spönskum ljósmyndara. f París fékk hún nóg af flakkinu og sneri heim án ljósmyndarans. Ekki var glæsileg byrjun hennar í kvikmyndum. Hún fékk eitt aðalhlutverkið í King Kong, sem kolféÚ. Eftir misheppn- að samband við ballettdansarann Mihail Baryshnikov var hún um tíma fylgdar- kona Bobs Fosse en hefur síðustu tíu til fimmtán árin búið með leikskáldinu og leikaranum Sam Shepard. Jessica Lange á þrjú börn, Alexöndru (með Barysh- nikov) og Jane og Samuel (með Shepard). Lange hefur fengið sex óskarstilnefn- ingar og tvisvar hefur hún hampað hinni eftirsóknarverðu styttu. Andie MacDowell 44 ára Á morgun á kvikmyndaleikkonan Andie MacDowell afmæli. MacDowell var ein af toppfyrirsætum heimsins áður en hún lagði leiklistina fyrir sig. Ferill hennar byrjaði ekki glæsilega. Hún fékk annað aðalhlut- verkið í Tarzan-myndinni Greystoke. Framleiðendum myndarinnar þótti málhreimur hennar ekki nógu góður (hún er frá Suður-Karólínu) og Glenn Close var fengin til að tala fyrir hana. Eftir fáein hlutverk í viðbót, þar sem ekkert gerðist, valdi Steven Soderbergh hana til að leika eitt aðalhlutverkið í Sex, Lies and Videotapes og eftir það hafa henni verið allir vegir færir á sviði kvikmyndanna. Andie MacDowelI er tvígift og á hún þrjú böm með fyrri eiginmanni sínmn, einn son og tvær dætur á aldrinum sjö til sextán ára. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 21. apríl og mánudaginn 22. apríl SSBBBM Vatnsberinn (20. ian.-18. febr,); Spá sunnudagsins: Þú hefur í mörg hom að líta og átt á hættu að vanrækja einhvem sem þér þykir þó afar vænt um. Vertu heima hjá þér í kvöld og slappaðu af. Spá mánudagsins: Þú uppskerð eins og þú sáir og ættir því að leggja hart að þér í dag. Taktu þér þó frí í kvöld og gerðu eitthvað skemmtilegt. Hrúturinn <21. mars-19. apn'D: Spa sunnudagsms: Þú ættir ekki að treysta algerlega á eðhsávísun- ina þar sem hún gæti brugðist þér. Þú hittir persónu sem heillar þig við fyrstu sýn. Spa manudagslns: Imyndunarafl þitt er frjótt í dag og þú ættir að nýta þér það sem best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig þvi samvinna gengur ekki sem best. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Spá sunnudagsins: Þú ert í góðu ástandi til að taka ákvarðanir í sambandi við minni háttar breytingar. Þú átt auðvelt með að gera upp hug þinn. Spa manudagsíns: Þú ert eirðarlaus og þarft á upp- lyftingu að halda. Gerðu þér dagamim ef þú hefur tök á því. Happatölur þínar eru 8, 13 og 24. LJónið. (23. iúlí— 22. ágúst): Spa sunnudagslns: f Andrúmsloftið í kring- : um þig verður þrungið spennu fyrri hluta dagsins. Hætta er á deilum yfir smáatriðum. Spa mánudagsms: Þú ert ekki hriflnn af þvi að fólk sé að skipta sér of mikið af þér. Þú ert dáhtið spenntur og þarft að reyna að láta spennuna ekki ná tökum á þér. Vogln í?3. sent.-73. nktá: Spá sunnudagsins: Þú færð að heyra f gagnrýni vegna hug- mynda þinna í dag. Þú átt auðvelt með að meta aðstæður og ert öruggur í starfi þínu. Spa manudagsins: Þú getur lært margt af öðrum og ættir að lita til annarra varðandi tómstundir. Þú verður virkur í félagslífinu á næstunni. Bogmaðurinn (??. n6v.-?i. ties Spá sunnudagsins: fÞú verður mikið á ferð- inni í dag og gætir þurft að fara langa leið í einhveijum tilgangi. Þú þarft að skyggnast tmdir yfirborð hlutanna. Spá manudagsins: Til að forðast misskilning í dag verða upplýsingar að vera ná- kvæmar og þú verður að gæta þess að vera stundvís. Fiskarnir (19 febr.-20, marsl: Spa sunnudagsms: •Sambönd ganga í gegn- um erfitt timabil. Sér- staklega er hætta á spennu vegna sterkra tilfhminga á rómantiska sviðinu. Spa manudagsms: Seinni hluti vikunnar verður hag- stæðari fyrir þig og dagurinn verð- ur fremur viðburðalitill. Farðu varlega varðandi öll útgjöld. Nautið (20. gpril-20. mpí.): Spá sunnudagsins: ' Þú lærir mikið af öðr- um í dag og fólk verð- ur þér hjálplegt, stundum jafnvel án þess að vita af þvi. Spá mánudagsins: Hætta er á að fólk sé of upptekið af sínum eigin málum til að sam- skiptin gangi vel. Ástarmálin ganga þó vel þessa dagana. Krabblnn (22. iúní-22. iúiii: Spá sunnudagsins: | Vinátta og fjármál fara ekki vel saman þessa dag- ana. Ef um er að ræða sameiginlegan kostnað á einhvem hátt í dag skaltu vera sparsamur. Spá mánudagsins: Þú færð margar góðar fréttir í dag. Félagslífið er með besta móti en þú þarft að taka þig á í námi eða starfi. Mevian (23. áeúst-22. seot.): Spa sunnudagsins: Þú ert dálítið utan við þig *í dag og ættir að hefja daginn á því að skipu- leggja allt sem þú ætlar að gera. Ekki treysta á að aðrir geri hlutina. Spá mánudagsins: Dagurinn verður fremur rólegur og vandamálin viröast leysast af sjálfu sér. Kvöldið verður ánægju- legt í faðmi fjölskyldunnar. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.i: Spá sunnudagsins: f Þú ættir að skipuleggja ^þig vel og vera viðbúinn því að eitthvað óvænt komi upp á. Ekki láta óvænta at- burði koma þér í uppnám. Spá mánudagsins: Það gengur ekki allt upp sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Taktu gagnrýni ekki nærri þér. Happatölur þínar eru 4, 9 og 23. Stelngeltln (22. des.-19. ian.): Spa sunnudagsins: Reyndu að vinna verkin á eigin spýtur í dag. Ef þú treystir al- gerlega á aðra fer allt úr skorð- um ef þeir bregðast. Spá mánudagsins: Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem gefast eins vel og þú getur. Dagur- inn gæti orðið nókkuð erfiður en þú færð styrk frá góðum vini. Charlize úr fötum fyrir Allen Leikkonan Charlize Theron veit sem er að maður verður stundum að taka áhættu til að ná settu markmiði í lífinu. Og gera það á réttum tíma. Ekki hvað síst í kvikmyndaiðnaðinum þar sem nýtt í dag getur verið orðiö hundgamalt á morgun. Charlize tók þessa áhættu í nýjustu kvikmynd Woodys Allens, For- dæmingu græna sporðdrekans, og kastaði af sér hvítum minkapelsinum frammi fyrir leikstjóranum og stóð á Evuklæðunum einum saman. Að sjálf- sögðu varð þá fjandinn laus eins og sjá má í myndinni. Upplýsingar í símum 552 3870 og 562 3820. Alliance Froncaise Hringbraut 121/JL-HúsiS. . Simar: 552 3870 og 562 3820. . Fax; 562 3820. Netfang: af@ismennt.is. . Veffang; http//af.ismennt.is. . Opið 13.30-19.00 htfjssl 29, pprfl, 8 vikna hraðnámskeið. ó mismunandi stig. Taitímar. NámskeiS fyrir börn. FerÖamannafranska: 10 tíma hraSnámskeiS. Undirbúningur fyrir Frakklandsferðir. Frönskunámskeiö BLANDARI KÆLIR/FRYSTIR KÆLISKÁPUR BRAUÐRIST Moulinex Verð áður 4.395 kr. Verð nú 2.595 kr. Raftækjadagar 20-40% afsláttur eldavélar þvottavélar þurrkarar frystikistur o.fl. Electrolux 200 cm á hæð, 3 ára ábyrgð. Verð áður 99.990 kr. Verð nú 79.920 kr. Tricity Bendix, 5kg Verð áður 39.900 kr. Verð nú 27.990 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.