Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002
DV
59
EIR á laugardegi
✓
Islenskt/danskt
íslending-
ar, búsettir í
Árósum í Dan-
mörku, standa
að sjónvarps-
visi sem þar
er gefinn út
að íslenskri
fyrirmynd.
Þarna eru á
ferðinni félag-
arnir Tómas
Ingi Tómasson
og Magnús
Karlsson.
Danski sjón-
varpsvisirinn heitir tjek d’ og er
dreift ókeypis í Árósum. Telst blað
íslendinganna til nýmæla ytra. í leið-
ara fyrsta tölublaðs segir að hug-
myndin komi frá Islandi og sé raun-
ar stolið þaðan:
„Faktiskt er tjek d’s konsept
tyvstjálet. Pá Island har man í mange
ár haft to TV-guides, hvoraf den
störste, „Dagskrá vikunnar“, bliver
læst dagligt af 52% af befolkningen.“
Alls starfa 13 manns á ritstjómar-
skrifstofum íslenska sjónvarpsvísis-
ins í Árósum en hann er pentaður og
dreift í 101 þúsund eintökum.
107 ára lagnir
Meðólík-
indum þykir
að vatns- og
ofnalagnir
sem lagðar
voru í hús
Ottós Wathne
Hús Ottós Wathne á Seyðisflrði
Lagnir í lagi áriö 1895 eru
enn í notkun
og duga vel. Eru þær orðnar 107
ára gamlar og sýna svo ekki verður
um villst að það stendur lengi sem
vel er vandað. Hús Ottós Wathne
var hið fyrsta hér á landi sem í
voru lagðar heildstæðar lagnir sem
þessar. Þær eru allar sýnilegar og
enginn raki kemst að þeim til að
skemma. í nýjasta fréttabréfi
Lagnafélags íslands kemur fram að
í dag séu þess dæmi að lagnir séu
famar að leka og stórskemma ný
hús áður en þau ná eins árs aldri.
Skýringin sé sú að í dag séu lagn-
imar faldar inni í veggjum, loftum
og gólfúm þar sem raki gerir út af
við þær á skömmum tíma. Annað
sé uppi á teningmun í húsi Ottós
Wathne á Seyðisfirði.
Sólheimar -
Hátíð hafsins
Björn Her-
mannsson, fyrr-
um fram-
kvæmdastjóri
Sólheima í
Grímsnesi, hefur
tekið að sér
framkvæmda-
stjóm við Hátíð
hafsins sem hald-
in verður á
Reykjavíkurhöfn
i byrjun júní. Þar slá menn saman
sjómannadeginum og hafnardegi í
eina hátíð. Bjöm sinnir þessu verk-
efni ásamt öðrum en hann var sem
kunnugt er rekinn frá störfum sem
framkvæmdastjóri Sólheima eftir
ágreining við yfirboðara sinn þar,
Pétur Sveinbjamarson.
tjek d’
íslensk hugmynd
í Árósum.
Leiðrétting
Vegna frétta af eldingu sem laust
niður í flugvél forseta íslands á leið
hans til gömlu Ráðstjómarríkjanna
skal tekið fram að hárgreiðsla for-
setans riðlaðist ekki við höggið.
Hún er enn sú sama og 1984.
Gefstu upp!
Loks nær Bush tökum é bin Laden - á leikfangasviöinu.
Bush gómar bin
Laden í tindátaleik
- íslendingar hunsa stríðsleikföng, segir hafnfirskur leikfangainnflytjandi
Bandariski leikfangaframleiðandinn
Herobuilders hefúr komið George
Bush, forseta Bandaríkjanna, til hjálp-
ar í árangurslausri leit hans að Osama
bin Laden og hafið framleiðslu á tind-
átum í gervi þeirra beggja. I þeim leik
leggur Bush bin Laden eins og ekkert
sé; Bush með skammbyssu og rýting á
lofti en bin Laden á hnjánum að biðjast
vægðar. Tindátar þessir hafa vakið
töluverða athygli vestra og selst vel. Is-
lenskir leikfangainnflytjendur era þó
ekki eins hrifiiir:
„Islendingar vilja ekki stríðsleikfóng
ef frá era taldar hvellhettubyssur. Fyr-
ir því hef ég langa reynslu,” segir Páll
Pálsson, leikfangainnflytjandi í Hafnar-
firði, sem er nýkominn af leikfangasýn-
ingu í Hong Kong þar sem hann kynnti
sér það nýjasta í leikfangabransanum.
Þar voru Bush / Laden-tindátamir
ekki í öndvegi. „Það era gagnvirk
tölvuleikfóng sem nú ráða rikjum. Við
íslendingar fórum hins vegar að mestu
á mis við þau vegna þess að það er of
kostnaðarsamt að íslenska hljóð og
skipanir sem fylgja þessum leikfongum
Páll meö sumarsmelllna í ár
Nýkominn frá Hong Kong á kengúru-
priki meö Bratz-dúkkuna.
nútímans. Það þarf að framleiða
minnst 18 þúsund stykki af hverju til
að framleiðendur taki í mál að íslenska
leikfangið,“ segir Páll sem veðjar á
kengúraprikið sem sumarsmellinn á
íslenskum leikfangamarkaði. Einnig
horfir hann mjög til Bratz-dúkkunnar
sem er bandarísk að uppruna en hefúr
slegið í gegn á Norðurlöndum svo eftir
hefiír verið tekið:
„I Danmörku hafa selst yfir 60 þús-
und Bratz-dúkkur og ég held að þær
eigi einnig eftir aö falla í góðan jarðveg
hér heirna," segir Páll en Bratz-dúkk-
umar era sérstæðar að því leyti að þær
era með ofurstór höfúð og vinalegar á
svip. Þær era andstæða Bush / Laden-
tindátanha sem seljast ekki verr og þá
helst á Netinu. Eða eins og framleið-
andi þeirra orðar það: „Hvers vegna að
gefa bömum action-mann þegar þau
geta fengið raunverulegar hetjur?" og
átti þar við Bush með byssuna og hníf-
inn. Einnig er hægt að fá Tony Blair í
hermannabúningi Rudi Giuliani, fyrr-
um borgarstjóra í New York. Allt
„sannar hetjur".
Kolla og karlamir
Ólafur Ragnar
Grímsson
Varö fyrir
evrópskri eldingu.
Davíð
Oddsson
Tekur Víetnam
fram yfir Evrópu.
Steingrímur J.
Sigfússon
Hræddur
viö Evrópu.
Guðni
Ágústsson
Of íslenskur
fyrir Evrópu.
Einar Oddur r-
Kristjánsson '
Aldrei komiö
til Evrópu.
Bjöm
Bjarnason
Verður sendiherra
í Evrópu?
<3
Toppsex-listi Kollu bygglr á greind, útgeislun
og andlegu menntunarstigl þelrra sem
á honum eru. Nýr llstl næsta laugardag.
Sprautan
Full af stressi.
Stress í sprautu
Hópur lækna og læknanema í
Reykjavík vinnur nú að rannsókn á
áhrifum stresshormónsins kortisóls á
blóðfitu. Kortisól er hormón sem
myndast í nýmahettum við stress-
ástand. Er efninu sprautað í vöðva þátt-
takenda tilraunarinnar sem era sjálf-
boðaliðar en þiggja 40 þúsund krónur
hver fyrir vikið. Rannsóknin stendur
yfir og er stress í þeim sem þátt taka
margfalt á við það sem eðlilegt getur
talist. Kvarta þeir helst yfir því að vera
uppstökkir og fá bjúg í útlimi en neita
því þó ekki að viss vellíðan fylgi þvi að
vera betur vakandi en ella. Einn sofii-
aði ekki fyrr en klukkan fimm í fyrri-
nótt og hafði þó farið á fætur klukkan
sex morguninn áður.
hunarost i notn
f Kringlunni og Smáralind.
Kvóti breytist í tískuverslanir
Kvóti Húnarastarinnar, sem gerð var
út frá Homafirði, hefur umbreyst í
fjölda tískuverslana sem nú era reknar
í Kringlunni og Smáralind undir einum
hatti af fyrirtækinu HS ehf. Þar er Há-
kon Hákonarson framkvæmdastjóri en
það var einmitt íjölskylda hans sem
gerði út Húnaröstina og seldi kvótann.
Fyrirtækið rekur nú Herragarðinn,
Hanz, Blues, Mango auk þess að hafa
náð undir sig bæði Lloyds- og Boss-um-
boðunum. Nú síðast bættist tískuversl-
unin Sand í hópinn.
„Annaðhvort stækkar maður eða
hættir,” segir Hákon um útþenslu fyrir-
tækis síns á tískufatasviðinu. „Síðasta
ár var hryllilega erfitt, gengis- og vaxta-
málin óhagstæð og kaupgeta almenn-
ings minnkaði. En það er ekki um ann-
að að raaða en bíta á jaxlinn og halda
áfram. Þetta er bardagi en án hans væri
ekkert gaman," segir Hákon sem sér
fram á að þurfa að hagræða í verslunar-
rekstri sínum og jafnvel sameina versl-
anir þótt hann kjósi að hafa þær marg-
ar og litlar frekar en fáar og stórar.
Rétta myndin
DVWND HARI
Markmaöurinn
Fram hjá honum fer ekkert. En netiö bíöur fengsins í líki bolta