Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002
61
DV
Helgarblað
Síðast barðist hann við mestu óvini sína.
Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn!
Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!!
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i.*16 ára.
iHSeiiS
Slónvarpið - Kristnlhald undir Jökli. laugardaeur
kl. 20.50:
Sjónvarpið
sýnir í kvöld
bíómynd Guð-
nýjar Halldórs-
dóttur, Kristni-
hald undir Jökli,
sem er frá 1989
og er byggð á
samnefndri sögu foður hennar, Halldórs Laxness,
sem hefði orðið hundrað ára 23. apríl. í myndinni
segir frá því er Umbi, sendimaður biskups, kemur
á Snæfellsnes að kanna hvemig kristnihaldi sé
háttað hjá séra Jóni prímusi undir Jökli. Á vegi
hans verður fjöldi sérkennilegs fólks og fyrr en var-
ir taka undarlegir atburðir að gerast. Aðalhlutverk
leika Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Baldvin Halldórsson og Helgi Skúla-
son.
Stöð 2 - Siálfstætt fólk. sunnudagur kl. 20.20:
Pál Óskar Hjálmtýs-
son þarf vart að kynna
landsmönnum. Kappinn
hefur verið áberandi á
ýmsum vígstöðvum und-
anfarin ár og heldur
ótrauður sinu striki.
Jón Ársæll ræðir við
þennan atorkusama tón-
listarmann um lifið og
tilveruna en Páll Óskar
er maður sem er
óhræddur við að segja skoðanir sínar. Málefni sam-
kynhneigðra standa honum nærri og þau mál verða
m.a. til umfjöllunar í þætti kvöldsins.
Sjónvarpið -
lek, sunnudagur kl. 22.05:
Frangois
Sýnd m/ísl. tali kl. 2 og 4.
Sýnd kl. 3 og 5.30.
Truffaut gerði
bíómyndina
Æskubrek (Les
quatre-cents
coups) árið
1959. Söguhetj-
an er Antoine
Doinel, fjórtán
ára strákur i
París sem tekur upp á ýmsum óknyttum vegna
þess að móðir hans og fósturfaðir veita honum
enga athygli, enda hafa þau nóg með sín eigin
vandamál. Hvorki kennaramir í skólanum né
foreldrar Antoines taka það alvarlega þótt hann
skrópi í skólann, steli og skrökvi. Dag einn segir
hann að móðir sín sé dáin til að réttlæta skróp í
skólanum og í kjölfarið ákveður hann að gista
ekki heima hjá sér. Þetta er ein af lykilmyndum
frönsku nýbylgjunnar og er að nokkru leyti
byggð á æsku leikstjórans, Frangois Truffaut
fékk leikstjómarverðlaunin á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes árið 1959 fyrir myndina. Aðalhlut-
verk leika Jean-Pierre Léaud, Claire Maurier og
Albert Rémy.
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.02 Disneystundin.
09.57 Andarteppa (4:26).
10.11 Kobbi (57:65).
10.23 Ungur uppfinningamaður (29:52).
10.45 Svona er ég. Þáttaröð um börn á
Norðurlöndum.
11.05 Nýjasta tækni og vísindi (e).
11.20 Kastljósið.
11.45 Skjáleikurinn.
12.45 Mósaík.
13.25 Hönnunarkeppni véla- og iðnaðar-
verkfræðinema 2002. (e).
13.55 íslandsmótlð í handbolta. Bein
útsending frá oddaleik í átta liða
úrslitum.
15.35 Maður er nefndur. Sigurður Valgeirs-
son ræöir við Jón Múla Árnason.
16.15 Markaregn.
17.00 Geimferöln (18:26)
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Tómas og Tim (9:10).
18.40 Boris. Leikin mynd fyrir börn.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósið.
20.00 Er ormur í bókinni? Dagskrá um
börn og bækur í upphafi vorbókar-
viku sem aö þessu sinni er tileinkuö
barnabókum. Umsjón: Kristín Helga
Gunnarsdóttir.
20.30 Halldór Laxness - Ævl og störf
(1:3). Fyrsti þáttur: Heiman ég fór. í
þessum fyrsta þætti af þremur rek-
ur Halldór Laxness ævi sína og verk
í gömlum viötölum en auk þess er
rætt viö fjölda fólks um skáldið og
verk þess. Seinni þættirnir tveir
verða sýndir á mánudags- og þriöju-
dagskvöld. Umsjónarmaður er Hall-
dór Guömundsson og Þorgeir Gunn-
arsson stjórnaöi upptöku.
21.40 Helgarsportið.
22.05 Æskubrek (Les quatre-cents
coups). (Sjá umfjöllun viö mælum
meö).
23.30 Kastljósið (e).
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
08.00 Barnatími Stöðvar 2.
12.00 Neighbours (Nágrannar).
13.50 60 Minutes II (e).
14.35 The Simpsons (16:21) (e).
15.00 Cool Runnings (Svalar feröir). (Sjá
umfjöllun að neöan).
16.45 Andrea (e).
17.10 Sjálfstætt fólk (e) (Jón Ársæll).
17.40 Oprah Winfrey.
18.30 Fréttir.
19.00 fsland í dag.
19.30 Viltu vinna milljón?
20.20 Sjálfstætt fólk (Jón Ársæll).
20.50 Beat (Beat-kynslóöin). Dramatisk
kvikmynd. Við erum stödd í gleð-
skap í New York áriö 1944. Áfengi
og eiturlyf koma viö sögu og kvöld-
iö endar með ósköpum þegar einn
veislugestanna er myrtur. Sjö árum
síöar hittist hluti hópsins aftur í
Mexíkó og brátt stefnir í sama far-
iö. Aöalhlutverk: Courtney Love,
Norman Reedus, Ron Livingston,
Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Gary
Walkow. 2000. Bönnuö börnum.
22.25 60 Minutes.
23.15 Sling Blade (Blikandi egg). Karl
Childers er lokaður inni á hæli. í
æsku kom hann að móður sinni
með elskhuga hennar og myrti þau
bæöi. Nú eru 25 ár liöin og ákveð-
ið hefur veriö aö Karl yfirgefi hæliö
þótt þaö sé honum þvert um geö.
Vönduö bíómynd sem fékk ósk-
arsverölaun fýrir besta handritiö.
Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton,
Dwight Yoakam, J.T. Walsh, Robert
Duvall. Leikstjóri: Billy Bob Thornt-
on. 1996. Stranglega bönnuö börn-
um.
01.25 Cool Runnings (Svalar feröir). Gam-
anmynd frá 1993 sem kostaði ekki
mikiö í framleiöslu en vakti gífur-
lega athygli og vann meðal annars
til tvennra verölauna í Cannes.
Maltin gefur þrjár stjörnur. Aöalhlut-
verk. John Candy. Leikstjóri. Jon
Turteltaup. 1993.
03.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí.
12.30 Silfur Egils Umsjón Egill Helgason
14.00 Mótor (e)
14.30 Boston Public (e)
15.30 The Practice (e)
16.30 Innlit-Útlit (e)
24.30
01.20
02.00
Providance (e).
Bob Patters (e).
Jackass (e).
Yes, dear (e).
Sunnudagsmynd.
Máliö. Umsjón Eyþór Arnalds.
Silfur Egils. Umsjón Egill Helgason.
íslendingar (e). Spurninga- og
spjallþáttur meö Fjalari Sigurðar-
syni.
Survivor IV (e)
Muzik.is
Óstöðvandi tónllst
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö Innlend og
eriend dagskrá 09.00 Jimmy Swaggart.
10.00 Billy Graham. 11.00 Robert Schuller.
(Hour of Power) 12.00 Blönduð dagskrá.
14.00 Benny Hinn. 14.30 Joyce Meyer.
15.00 Ron Philllps. 15.30 Pat Francis.
16.00 Freddie Fllmore. 16.30 700 klúbbur-
inn. 17.00 Samverustund. 19.00 Believers
Christlan Fellowship. 19.30 T.D. Jakes.
20.00 Vonarljós. 21.00 Blandað efnl. 22.00
Billy Graham. 23.00 Robert Schuller. (Hour
of Power) 00.00 Nætursjónvarp. Blönduö
innlend og erlend dagskrá
BILASPRAUTUN OG RÉTTINGAR
Vorum að opna nýtt og glæsilegt
réttingarverkstæði að Nýbýlavegi 32
Tjónaviðgerðir á
öllutn tegundum btla
Sími 554 2510 - 554 2590
bilasprautun@bilasprautun.is • www.bilasprautun.is
Smáauglýsingar
byssur, feröaiög, ferðaþjónusta,
fyrir feröaménn, fyrir veiðimenn,
gisting, goifvörur, heiisa, hesta-
mennska, ijósmyndun, líkamsrækt,
safnarinn, sport, vetrarvörur,
útilegubúnaður... tómstundir
550 5000
12.45
14.55
17.55
20.00
21.00
21.30
00.15
00.40
Italski boltinn (AC Milan-Roma) Bein
útsending.
Enski boltinn (Arsenal-lpswich).
Bein útsending.
Spænski boltinn (Valencia-
Deportivo). Bein útsending.
Golfmót í Bandaríkjunum (BallSouth
Classic).
NBA-tilþrif.
NBA (LA Lakers-Portland). Bein út-
sending.
Restoration (Endurreisn). Myndin
gerist á 17. öid og fjallar um Rober
Merivel, ungan og hæfileikaríkan
læknanema sem óvænt er kallaður
til þjónustu við konunginn, Charles
II. Merivel gistir í höll konungsins og
nýtur allra þeirra lystisemda sem
þar er aö finna þar til konungur af-
ræöur aö gifta Marivel hjákonu sinni
með því skilyrði aö hann veröi ekki
ástfanginn af henni. Maltin gefur
þrjár stjörnur. Aðalhlutverk. Robert
Downey Jr., Sam Neill, David Thewl-
is, Meg Ryan. 1995.
Dagskrárlok og skjálelkur
07.15 Korter Helgarþátturlnn í gær endur-
sýndur á klukkutíma fresti fram eftir degi
20.30 The Big Twlst Bandarisk bíómynd
(e)
06.00 Galaxy Quest (Geimsápan).
08.00 Message In a Bottle.
10.10 Le Diner de Cons (Mesti asninn).
12.00 Drownlng Mona (Mónu drekkt).
14.00 it Came from the Sky (Af himnum
ofan).
16.00 Message in a Bottle.
18.10 Le Diner de Cons (Mesti asninn).
20.00 Galaxy Quest (Geimsápan).
22.00 Drowning Mona (Mónu drekkt).
24.00 Lethal Weapon 4.
02.00 Thick As Thieves (Meistaraþjófar).
04.00 Basketball Diaries.
09.00 Fréttir 09.03 Tónaljóð Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.10.00 Fréttir 10.03 Veð-
urfregnir 10.15 Kristur Jesús veri mitt skjól
Um lífssýn og lífskjör formæöra okkar. 11.00
Guösþjónusta í Árbæjarkirkju 12.00 Dag-
skrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhús-
iö, „Dáið er allt án drauma" útvarpsleikgerð,
byggö á Barni náttúrunnar eftir Halldór Kiljan
Laxness. 14.20 Tónlist eftir Schumann •
Rómansa ópus 94 nr. 1. 15.00 í fötspor
Inga Lár 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir
16.10 Sunnudagstónlelkar Hljóöritun frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói sl. fimmtudag. 17.55 Auglýsingar
18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar
18.28 Brot 18.52 Dánarfregnir og auglýs-
ingar 19.00 ísiensk tónskáld:Tónlist eftir
Þorstein Hauksson 19.30 Veðurfregnlr
19.50 Óskastundln Óskalagaþáttur hlust-
enda. 20.35 Sagnaslóö Umsjón: Jón Ormar
Ormsson. 21.20 Laufskálinn Umsjón: Anna
Margrét Siguröardóttir. (Frá því á fimmtudag)
21.55 Orö kvöldsins Jónas Þórisson flytur.
22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnlr 22.15
Rödd úr safninu 22.30 Til allra átta Tónlist
frá ýmsum heimshornum. 23.00 Frjálsar
hendur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpaö á
samtengdum rásum til morguns
CESQMBHBKS .. fl 90.1/99,9
09.00 Fréttir 09.00 Fréttir 09.03 Úrval
landshlutaútvarps liöinnar viku 10.00
Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegis-
fréttir 12.45 Helgarútgáfan 15.00 Sunnu-
dagskaffi Umsjón: Kristján Þorvaldsson.
16.00 Fréttir 16.08 Rokkiand Umsjón: Ólaf-
ur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar 18.28 Popp og ról
19.00 Sjónvarpsfréttlr og Kastljósið 20.00
Handboltarásln 22.00 Fréttlr 22.10
Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum.
Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir
_____________________________________,fm98,9
09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 íþróttir
eitt. 13.05 Bjarnl Ara. 17.00 Reykjavík
síðdegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatími. 19.30
Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá.