Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 56
Allianz ® - Loforð er loforð 4 4 4 LAUGARDAGUR 20. APRIL 2002 Verð að styðja frumvarpið Hafnaö er hugmynd ríkisstjómarinn- ar um að veita einstöku fyrirtæki ríkis- ábjTgð á lán, með fyrirvara um sam- þykki Alþingis. Vilhjálmur Egilsson. Aður verður að koma til kynning á forsendum þess að slík ábyrgð sé nauðsynleg eða hvemig veiting hennar falli að stefhumörkun rík- isstjómarinnar fyr- ir almennan stuðn- ing hennar við at- vinnulífið. Þetta segir efnislega í álykt- un sem stjóm Verslunarráðs íslands sendi frá sér í gær. Lög um ríkisábyrgö- ina til deCODE em nú til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, en formaður hennar er Vilhjáimur Egils- son, framkvæmdastjóri Verslunarráðs. Vilhjálmur sagði í gær að hann tæki undir þau sjónarmið sem fram kæmu í ályktun stjómar Verslunarráðsins. Þessi gagnrýni væri í anda þess sem hann sjálfur hefði sagt á fyrri stigum. „Engu að síöur verð ég að styðja þetta frumvarp á þingi, enda er það stjómar- meirihlutinn sem stendur að því,“ sagði Vilhjálmur Egilsson. -sbs Heilbrigðisráöherra: Læknarnir reki stöðvarnar Opnað er á þann möguleika að læknar geti tek- ið að sér rekstur heilsugæslustöðva á forsendum heilsugæslunnar. Og einnig að hægt verði að taka upp vinnufyrirkomu- lag sem felur í sér afkastahvetjandi launakerfi. Þetta er meðal áherslu- punkta sem Jón Kristjánsson heilbrigð- isráðherra lagði fram á fundi með Fé- lagi íslenskra heimilislækna í gær, en nokkrir úr þeirra röðum hafa sagt upp störfum þar sem þeir fá nú ekki greitt sérstaklega fyrir vottorðaútgáfu skv. úr- skurði Kjaranefndar. Ráðherra vill að læknar semji í framtíðinni við ríkið um laun og önnur starfskjör. -sbs Stefnir í metupp- hæð í Lottóinu „Það stefnir allt í að potturinn fari yfir 50 milljónir og þar með yrði hann sá stærsti í sögu Lottósins," segir Berg- sveinn Sampsted, framkvæmdastjóri íslenskrar getspár, í gærkvöld. Pottur- inn er sexfaldur að þessu sinni og hafa sölumenn Lottósins haft mikið að gera síðustu daga enda fáir sem ekki hafa einhvem áhuga á að fá sinn skerf af vinningsupphæðinni. Sölustöðum verður lokað rétt fyrir útdráttinn í kvöld, eða klukkan 18.40. -áb JA, RAÐHERRA! Söngvari Pulp á landinu Hlakkar tll að spila á Gauknum Jarvis Cocker, söngvari hljómsveitarinnar Pulp, er staddur hér á landi í þeim erindagjöröum aö leika sem plötusnúöur fyrir gesti á Gauki á Stöng. Hann segist hlakka til aö leika fyrir landann en vonast til aö geta notiö útvistar og afslöppunar í leiöinni. - alltaf jafn. gaman Það er mjög gaman að vera kom- inn aftur hingað til lands, fólkið er svo vingjarnlegt héma, sem er eitthvað annað en t.d. í Þýska- landi,“ sagði Jarvis Cocker, söngv- ari bresku hljómsveitarinnar Pulp, þegar blaðamaður DV hitti hann að máli í gær. Hann er staddur hér á landi til þess þeyta skífur á skemmtistaðn- um Gauki á Stöng ásamt nokkrum félögum sinum, en meðal þeirra er Steve MacKay sem er einnig í Pulp. „Ég get ekki lofað fólki góðri skemmtun en við ætlum bara að gera okkar besta og vonandi á fólk eftir að kunna að meta það. Ann- ars vonumst við til þess að geta slappað dálítið af í þessari ferð líka. Það segja allir að við eigum að fara í Bláa lónið - ætli við reyn- um ekki bara að gera það. Svo hafa aliir hvatt okkur til þess að skoða einhvern foss og þennan fræga Geysi,“ sagði Jarvis sem greinilega er smám saman að læra á landið. -áb 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Tveir menn köstuðust útbyrðis af gúmbát á Breiðafirði: * Var alveg kominn a síðasta snúning - segir Unnsteinn Birgisson sem svamlaði í sjónum í tíu mínútur „Ég var orðinn mjög þrekaður þegar mér tókst að baslast aftur upp i gúmbátinn. Sennilega hefði ég ekki þolað við í sjónum nema ör- stutta stimd í viðbót," sagði Unn- steinn Birgsson, 38 ára starfsmaður Þörungaverksmiðjunnar á Reykhól- um, í samtali við DV í gærkvöld. Hann og Eirikur Snæbjömsson, bóndi á Stað á Reykjanesi, sem er skammt frá Reykhólum, lentu í mikiili þrekraun síðdegis í gær. Þeir voru á leið í gúmbát út í Svefn- eyjar á Breiðafirði til að gera við sláttupramma sem þar var. Unnsteinn og Eiríkur voru komn- ir um það bil 500 metra frá landi þegar stýrishandfang í utanborðs- mótor brotnaði. Bensíngjöf varð óvirk og ekki varð við neitt ráðið. Við að handfangið brotnaði tók bát- urinn krappa beygju tii vinstri þannig að tvímenningamir hentust fyrir borð og lentu i köldum sjón- um. það aukið mjög á þyngslin. Hins vegar segir Unnsteinn að fuUvist megi telja að gaUinn hafi bjargað lifi Eiríks. „Þegar við höfðum haft okkur upp í bátinn sáum við menn frá Stað vera að koma tU okkar á báts- kænu. Ef við hefðum hins vegar ekki náð okkur sjálfir um borð hefði hjálpin komið of seint, því sjórinn var mjög kaldur. Við gátum sjálfir átt við utanborðsmótorinn og siglt í land á hægagangi. Svamlaði í sjónum „Ég svamlaði um svolitla stund en ég var í kuldagaUa. Ég lenti að vísu skammt frá bátnum og tókst allan tímann að hafa hald í kaðal- spotta úr honum. Hefði svo ekki verið er nánast útUokað að ég hefði haft mig um borð - við hefðum sjálf- sagt misst af bátnum. Báturinn luU- aði í hægagangi en mér tókst að komast aftan að honum og drepa á mótomum,“ segir Unnsteinn sem telur að hann hafi verið í sjónum í um tíu mínútur. Hann segir það hafa verið erfitt að vega sig um borö „ ... og þegar ég náði því loksins var ég alveg kom- inn á síðasta snúning," segir Unn- steinn. Hann segist um borð kom- inn hafa hent kaðalspotta tU Eiríks og tekist með því móti að ná honum um borð. Það hafi þó verið hægara sagt en gert því hann hefði verið í flotvinnugaUa sem var alveg rennd- ur upp. Því hefði sjór komist í föt og Óðum að ná sér Báturinn var hins vegar laskaður þvi við byltuna fór varahlutur sem við vorum á leið með í prammann í Svefneyjum í eitt 'flotið á bátnum, þannig að gat kom á bátinn og loft fór úr einu hólfinu. Á siglingunni í land mættum við síðan mönnum frá Stað,“ sagði Unnsteinn, sem var í heimaranni þegar DV ræddi við hann í gærkvöld. Hann var þá óðum að ná sér eftir raunina, rétt eins og Eiríkur félagi hans. -sbs Rannsóknin í Leifsstöð: Flestum málum lýkur með sekt - en sumir sleppa Brother PT-2450 merkivélin er komin Lögreglan á KeflavikurflugveUi sér fyrir endann á viðamikiUi rannsókn sem hún hefur staðið í síðustu vik- umar vegna meintra ólöglegra kaupa ýmissa starfsmanna í Leifsstöð á toU- ffjálsum vamingi. I ljós hefur komið að sumir hafa stundað slík viðskipti tU íjölda ára og komið vamingnum út af flugveUinum með farþegum, oftast ættingjum eða vinum. Sýslumaðurinn á KeflavíkurflugveUi sendi frá sér tU- kynningu vegna málsins í gær og þar segir að á sjötta tug starfsmanna í Leifsstöð hafi verið yfirheyrður vegna málsins. Flestir hafi viðurkennt ólög- leit í skápum starfsmanna í flugstöð- Fannst þar ýmis vamingur, svo Mögnuðvél sem, með þinnl hjálp, hefur hlutina í röd ogreglu. Snjöll og góð lausn á óroglunnl. mni. Lelfsstöð. leg kaup á tollffjálsum vamingi sem einungis farþegar eða flugliðar sem fara um vöUinn mega gera. ToUgæslan á KefiavíkurflugveUi gerði fyrir nokkrum vikum viðamikla sem íþróttavörur, áfengi, tóbak og raf- tæki. Segir sýslumaður í áðumefndri tUkynningu að vænst sé að flestum málanna verði hægt að ljúka með sekt sem miðist við verðmæti vamingsins hjá hverjum starfsmanni. Þó mun fólk hafa, samkvæmt heim- Udum DV, í sumum tflvikum getað með greinargóðum hætti útskýrt hvemig eðlUega væri fenginn nokkuð af þeim vamingi sem í skápunum var. I málum þess fólks verður ekki frekar aðhafst. -sbs Rafnort Nýbýlavegi 14 • sími 554 4443 •3 1 www.rafpof1.is FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFIiR j Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, ] hringdu þá I slma 550 5555. Fyrir hvert j fréttaskot, sem blrtlst eöa er notaö í DV, I greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar ] er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan I sólarhringinn. 550 5555 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.