Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2002, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2002 Hagnaður Síldarvinnsl- unnar 700 milljónir DV Þetta helst HEILDARVIÐSKIPTI 2.896 m.kr. Hlutabréf 1.283 m.kr. Húsbréf 493 m.kr. MEST VIÐSKIPTI Pharmaco 704 m.kr. Delta 385 m.kr. Samherji 76 m.kr. MESTA HÆKKUN 0 SR-Mjöl 5,9% 0 Delta 2,9% 0 Grandl 2,7% MESTA LÆKKUN 0 SÍF 5,4% 0 Skeljungur 0,8% 0 Baugur 0,7% ÚRVALSVÍSITALAN 1.293 - Breyting O 0,27% Skipaskipti hjá Samherja Samheiji hf. hefur gengið frá sölu Baldvins Þorsteinssonar EA-10 tii Deutsche Fishfang Union GmbH (DFFU) í Þýskalandi og kaupum á Hannover NC í hans stað. Söluverð Baldvins Þorsteinssonar er 600 millj- ónir króna og nemur söluhagnaður um 160 milljónum. Kaupverð Hannover er um 850 milljónir króna. Baldvin Þorsteinsson EA-10 hefur þegar verið afhentur nýjum eigendum og fór frá Akureyri 5. mai undir nafh- inu Baldvin NC 100. Skipið er 995 brúttólesta frystiskip sem smíðað var í Noregi fyrir Samherja og kom til landsins árið 1992. Búnaðarbankinn lækkar vexti Búnaðarbankinn hefur ákveðið að lækka vexti óverðtryggðra út- lána um 0,6 prósentustig. Lækkun innlánsvaxta er heldur minni, eða á bilinu 0,05-0,5 prósentustig, mis- munandi eftir einstökum innláns- formum bankans. Þessar breytingar á vaxtakjörum Búnaðarbankans koma í kjölfar tilkynningar Seðla- banka sem lækkaði vexti um 0,50 prósentustig sl. þriðjudag. Óverðtryggð útlánakjör Búnaðar- bankans hafa þá lækkað um 2,45 prósentustig frá nóvemberbyrjun 2001 þegar núverandi vaxtalækkun- arferli hófst. Óverðtryggð innláns- kjör hafa hins vegar lækkað minna, eða á bilinu 0,5-2,02 prósentustig, mismunandi eftir einstökum inn- lánsreikningum. í tilkynningu frá bankanum kemur fram að bankinn hafi um nokkurt skeið verið þeirrar skoðunar að aðstáeður hafl skapast í þjóðarbúskapnum sem gefi svigrúm til töluverðra vaxtalækkana. Búnað- arbankinn fagnar því ákvöröun Seðlabankans um lækkun stýri- vaxta þótt vonir hafi staðið til held- ur meiri lækkunar. í ljósi þess að bankinn er sannfærður um að vext- ir komi til með að lækka áfram hef- ur Búnaðarbankinn ákveðið að lækka strax útlánskjör heldur meira en sem nemur lækkun Seðla- banka á stýrivöxtum. Óverðtryggð útlánskjör bankans lækka þannig um 0,1 prósentustig umfram lækk- un stýrivaxta hjá Seðlabankanum. 22. 05.2002 kl. 9.: KAUP SALA PIjDollar 91,480 91,950 ESEIPund 133,670 134,360 1*1 'Kan. dollar 59,510 59,880 rfflDönsK kr. 11,3660 11,4280 lri~ri Norsk kr 11,2300 11,2910 SSSsænskkr. 9,2250 9,2760 O Sviss. franki 58,2500 58,5700 | e jjap. yon 0,7330 0,7374 HJecu 84,5412 85,0492 SDR 117,3200 118,0200 Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað var rekin með 700 milljóna króna hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins 2002. Hagnaður af reglulegri starfsemi eftir skatta nam 688 milljónum króna. Hagn- aður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, EBITDA, er 502 milljónir króna, eða 33% af rekstrartekjum. Veltufé frá rekstri nam 420 milljónum króna. Rekstrartekjur timabilsins námu 1.524 milljónum króna en rekstrargjöld 1.022 milljónum. Hagnaður fyrir af- Vörudreifmgarmiðstöð Samskipa hef- ur verið strikamerkjavædd. Innleiðing- in var gerð í þremur áfongum og tók um eitt og hálft ár með greiningar- og und- irbúningsvinnu. Byijað var á að keyra inn endurskrifuð forrit i október 2001 og móttökuferh með handtölvum var inn- leitt í febrúar 2002. Tinsluferli með handtölvum var svo innleitt hinn 20. apríl 2002. Kerfið er einfalt í notkun og hafa starfsmenn verið mjög fljótir að átta sig á virkni þess. Innleiðingin hefur gengið fljótt og vel fyrir sig, án þess að ógna eða stöðva hina umfangsmiklu þjónustu Búrs við viðskiptavini sína. Vörudreifmgarmið- stöðin þjónar 150 verslunum og 80 birgj- um i gegnum Búr. Þar vinna 40 manns á vöktum allan sólarhringinn. Með- höndlaðar eru 200.000 tínslueiningar eða Hagnaður samstæðu Opinna kerfa á fyrstu þremur mánuðum ársins nam rétt rúmum 8 milljónum króna en var 4 milljónir króna árið áður. Rétt er að geta þess að inn í samstæðuuppgjörið nú hafa bæst við Opin kerfl Sweden AB (eignarhaldsfélag Datapoint Svenska AB) en fyrir voru: Móðurfélag, Skýrr hf., Tölvudreifmg hf. og Enterprise Solutions AS. Hagnaður fyrir afskriftir nú nemur 174 milljónum króna en var 103 milljónir árið áður. Framlegð fé- lagsins lækkar hins vegar lítillega, úr 7,29% í 7,15%. Félagið beitir áfram verðlagsleiðréttum reikningsskilum en hefði slíkt ekki verið gert lækkar hagn- aður félagsins um tæpa milljón króna. Þegar litið er til móðurfélags dróst rekstrarhagnaður saman um 23%, úr 60 milljónum í 40 milljónir króna. Tekj- ur móðurfélagsins drógust saman um 23% en forsvarsmenn Opinna kerfa segja niðurstöðuna engu að síður ánægjulega i Ijósi þess að Opin kerfi fluttu rekstrarvörusölu sína til Tölvu- dreifingar um mitt sl. ár sem skýrir hluta lækkunarinnar. Rekstramiðurstaða Datapoint þykir nokkum veginn vera skv. áætlun en velta félagsins var 1.038 milljónir króna og nam hagnaðurinn 6 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum árs- skriftir og fjármagnsliði nam 502 millj- ónum króna, eða sem svarar til 33% af rekstrartekjum. Afskriftir námu sam- tals 124 milljónum en fjármunatekjur umfram fjármagnsgjöld námu 421 millj- ón króna. Hagnaður af sölu hlutabréfa í Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna hf. er 174 milljónir króna eftir skatta og lækkun skulda vegna styrkingar ís- lensku krónunnar er 179 milljónir. Hagnaður af reglulegri starfsemi fé- lagsins eftir skatta nam 688 milljónum kassar í hveijum mánuði og eru mánu- dagar annasömustu dagar vikunnar með allt að 15.000 tínslur. Árangur af strikamerkjavæðingunni hefur verið fljótur að koma í ljós. Að sögn Sigurðar Á. Sigurðssonar, forstjóra Búrs, er gert ráð fyrir að frávik í afhendingum verði í maí komin niður í einn sjötta af því sem þau voru í janúar. Samskip réðust meðal annars í strikamerkjavæðinguna í ljósi þess að gerður hafði verið fimm ára samningur um lagerhald fyrir Búr sem réttlætti þær umfangsmiklu og kostnaðarsömu breytingar sem henni fylgja. Strika- merkjavæðingin er jafnframt talin lykill að þeim markmiðum Samskipa að bæta þjónustu, tryggja áreiðanleika í afhend- ingum og skilvirkni. ins. Þess er getið að sænski upplýsinga- tæknimarkaðurinn sé í lægð um þess- ar mundir sem er þó minni en á ís- lenska markaðinum. Áhrif Enterprise og Skýrr voru neikvæð um 23 milljón- ir fyrir skatta en Tölvudreifing skilaði samstæðunni 8 milljónum króna. Áætl- anir fyrir rekstrarárið 2002 gera ráð fyrir 400 milljóna króna hagnaði fyrir skatta. króna. Þegar tekið hefur verið tillit til hlutdeildar í hagnaði dóttur- og hlut- deildarfélaga er Síldarvinnslan hf. gerð upp með 700 milljóna króna hagnaði á timabilinu. Veltufé frá rekstri nam 420 milljónum króna og handbært fé frá rekstri 202 milljónum. Félagið beitir verðleiðréttum reikningsskilum í þessu uppgjöri. Hjá félaginu kemur fram að fyrstu þrír mánuðir ársins hafi verið félaginu hagstæðir þar sem saman hafi farið góð loðnuveiði og gott verð fyrir afúrð- ir. Á aðalfúndi félagsins hafi verið kynnt áætlun sem gerði ráð fyrir að hagnaður ársins yrði 921 milljón króna eftir skatta miðað við ákveðnar for- sendur. Rekstrarhorfúr fyrir árið 2002 í heild séu síðan nokkuð góðar þó nokk- ur óvissa ríki hvað varðar þróun geng- is íslensku krónunnar og þróun síldar- verðs á næstu misserum. Viðskipti Umsjón: Viöskiptablaöiö KÁ-versluninni á Selfossi breytt í Nóatún Um næstu mánaðamót verður nafnið á KÁ-versluninni á Selfossi lagt niður og í staðinn verður tekið upp nafn Nóatúns. Kaupás hefur ákveöið að nota framvegis nöfn þriggja verslunarkeðja og er þetta einn liðurinn í þeirri breytingu. Verslanimar eru Krónan, 11-11 og Nóatún. Sigrún Jónsdóttir, verslun- arstjóri Krónunnar á Selfossi, hefur verið ráðin nýr verslunarstjóri hjá Nóatúni og Helgi Haraldsson verður nýr verslunarstjóri hjá Krónunni. Þá verður opnað nýtt og breytt bak- arí í Nóatúni um mánaðamótin og bókabúð Eymundssonar verður opnuð þar líka á sama tíma. Notaðir bílar hjá Suzuki Baleno Wai Skr. 6/99, ek. 5i. . Verð kr. 940 þus. Suzuki Grand Vrtara 2,0, bsk. Skr. 4/98, ek. 60 þús. Verð kr. 1580 þús. Suzuki Jimny JLX 4x4, bsk. Skr. 7/99, ek. 76 þús. ki Sidekick Sport, bsk. . 93 þus. Suzuki Swift GLS, 3 Skr. 6/97, ek. 46 þús Verð kr. 550 þus. e CY cic Skr. 11/99, ek. 45t»us. Verð kr. 990 þús. Opel Vectra CD, 4 d., sjsk. Skr. 1/97, ek. 63 þús. Verð kr. 1130 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is Toyota Corolla Terra, bsk. Skr. 9/98, ek. 77 þus. Verð kr. 840 þus. $ SUZUKI —✓//>------------ SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, sítnl 568-5100 Húsgögn eftir þínum þörfum hornsófar stakir sófar stólar hvíldarstólar svefnsófar veggeiningar borðstofuhúsgögn og fl. Höfðatúni 12 105 Reykjavfk Slmi 552 5757 www.serhusgögn.is Hlöðver Guðnason, rekstrarstjóri Vörudrelfingaimlðstöðvarinnar, sýnir Sig- urðl A. Sigurðssyni, forstjóra Búrs, strikamerkjabyssu af þeirri gerð sem höfð er á lyfturum í miðstöðinni. Strikamerkjavæðing í Samskipum og Búri: Innleiðing gengið hratt og vel Hagnaður Opinna kerfa eykst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.