Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2002, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 2002 27 DV Tilvera lí f ið •Uppákomur ■Leikrit í Öskjuhlíð Kl. 17.05 verður flutt undir einum af hitaveitutönkunum í Perlunni örleikritið Til þess að koma í veg fyrir misskilning ákvað mamma að það væri best að þegja. Verkið er liður í listahátið í Reykjavík sem stendur nú sem hæst. •Klassík ■Strengjakvartett í Lista- safni íslands Eþos strengjakvartett flytur tónlist í Listasafni íslands kl. 12.30. Frítt á tónleikana og frítt á sýninguna Hin nýja sýn á meðan tónleikarnir standa yfir. ■ Fremsta sópransöng- kona heims June Anderson heldur aðra einsöngstónleika sína hér á landi í Háskólabíói í kvöld kl. 20. Síðast fékk hún mikið lof fyrir framistöðu sína þannig að það ætti enginn að verða svikinn af þessari skemmtun. •Sveitin ■KK á Ólafsfirði Tónlistarmaðurinn geð- þekki, KK, er á tónleikaferð um landið og mun stoppa á Ólafsfirði í kvöld og spilaí Tjarnarborg, nærstöddum til mikillar gleði. • Le i khús ■Kryddlegin hjörtu í dag sýnir Borgarleikhúsið leikritið Kryddlegin hjörtu á stóra sviðinu. Þetta er fjöl- menn sýning með miklum mat, hita og logandi ástríðum. Leik- gerðin er íslensk og tónlistin sérstaklega samin fyrir þessa sýningu. Með aðalhlutverk fara Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson og Edda Heiðrún Backman. Sýningin hefst kl. 20 en miða má nálgast í síma 568 8000. ■ Skáld leitar harms í kvöld sýnir Hafnarfjarðar- leikhúsið verkið Skáld leitar harms eftir Guðmund Inga Þorvaldsson. Sýningin hefst kl. 21. • Krár ■Mólikúl . Hljómsveitin Mólikúl mun spila á Vídalín í kvöld. Þar verða fluttir misþekktir slagarar en hljómsveitar-með- limir lofa engu að síður góðri skemmtun. Það er frítt inn og eru allir hvattir til að mæta. • B í ó ■Franskt Filmundur í kvöld sýnir Filmundur franska bíómynd sem kallast Diabolique og er frá árinu 1955. Um er að ræða einhverja þekktustu spennumynd allra tíma og hafði hún m.a. mikil áhrif á Alfred Hitchcock. Myndin verður sýnd í Háskólabíói í kvöld kl. 20. Lárétt: 1 gimast, 4 merku, 7 fyrirgefning, 8 feiti, 10 sver, 12 hestur, 13 hús, 14 skaprauna, 15 handlegg, 16 blót, 18 ólykt, 21 djörf, 22 þreyta, 23 skrum. Lóðrétt: 1 skref, 2 stofu, 2 ákveðinn, 4 mægðir, 5 fæða, 6 sá, 9 slys, 11 dánu, 16 rödd, 17 ágæt, 19 siða, 20 höfða. Lausn neðst á síðunni. Hvítur á leik! Hannes Hlífar lenti í 6. sæti á minningarmótinu um Capablanca í Havana með 4 v. af 9. Sigurvegari varð Lazaro Bruzon (2569) með 6 v. Hannes náði sér aðeins á strik í lok- in með sigri í þessari skák. Skemmtileg stöðubaráttuskák en nú er taktíkin farin að fá yflrhöndina í stöðumyndinni. Svartur þarf aö halda vaidi á hróknum og það not- færir Hannes sér skemmtilega með því að loka liðsafla svarts algjörlega frá vöminni. Hvítt: Hannes H. Stefánsson (2598) Svart: Walter Arencibia (2542) Sikileyjarvöm. Minningarmót um Capablanca, Havana (8), 15.05. 2002 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rbd7 6. Be2 Rc5 7. Bf3 e6 8. Be3 a6 9. 0-0 Dc7 10. a4 Be7 11. a5 0-0 12. g3 Hb8 13. Bg2 b5 14. axb6 Hxb6 15. Rb3 Bb7 16. Hel Hd8 17. De2 Hb4 18. Bxc5 dxc5 19. Ra5 Rd7 20. Rxb7 Hxb7 21. Rdl Rb8 22. e5 Ha7 23. c3 Rd7 24. De4 a5 25. h4 h5 26. c4 Db6 27. Rc3 Rb8 28. Rb5 Had7 29. Ha3 Hd2 30. Df3 g6 31. Df4 Hdl 32. Hxdl Hxdl+ 33. Kh2 BfB 34. g4 hxg4 35. Dxg4 Dd8 36. h5 Bg7 37. f4 gxh5 38. Dxh5 Dd2 39. Hg3 Dc2 Stöðu- myndin! 40. f5 Hd3 [ef 40. - exf5 41. Dg5!] 41. Hxg7+! Kxg7 42. f6+ 1 'BQiJOH 7Z ‘npíejq 61 ÚaeSe £j ‘PPQJ 91 ‘nuep n ‘sAjs 6 ‘J?s 9 ‘BQæj g ‘mpuiesSeiu p ‘ipueuaSje g ‘jes z ‘jaj I :jj3JQoq 'dnej gg ‘iQæui ZZ ‘Siapo \z ‘imep gj ‘uSbj 9j ‘uue gj ‘ejje ji ‘Jiæq gj ‘sse zi ‘PJjS 01 ‘hjoj 8 ‘jbjjb l ‘njæra j ‘esAj j qjajeq Pagfari Knattspyrnu- vertíðin hafin Loksins er knattspyrnutíðin hafin. Eftir ótal úrsiitaleiki og óskiljanlegar æsingar þeirra sér- trúarhópa sem horfa á handbolta og körfubolta tekur nú við hin eina sanna íþróttagrein allra landsmanna: íslenska knatt- spyrnan - Landssímadeildin. Knattspyrnuáhugamenn á öll- um aldri leika við hvurn sinn fingur eins og kýrnar á vorin og kunna sér ekki kæti. Tvo þriðju hluta ársins hefur maður staul- ast gegnum grámóðu hversdags- ins og þurft að umbera körfu- og handbolta, til þess eins að upp- lifa af lifl og sál þennan einn þriðja hluta ársins, eða eins og ff)HýtwJasögmr skáldið orðaði það: til að „flnna til í stormum sinnar tíðar". Næstu fjóra mánuði er aftur hægt að lesa íþróttasíður blað- anna, hlusta á lýsingar, fara á völlinn, setja upp vandlega merktar húfur og trefla, æsa sig, hrópa, kalla og kenna dómurum að dæma, og setjast á alvarlega rökstóla í kaffitímanum daginn eftir og útlista fyrir vinnufélög- unum sanngjarnan sigur síns liðs eða hundaheppni andstæð- inganna, allt eftir gangi mála hverju sinni. En það er auðvitað ekki sama hvernig þetta er gert. Það vitum við sem eldri erum og reyndari. Það er um að gera að láta ekki kappið hlaupa með sig í gönur, vera ekki með of miklar vænt- ingar, taka ekki ertni vinnufé- laganna of alvarlega eftir tap- leiki og vera ekki að strá salti í þeirra sár þegar þeirra lið tapar. Nú gildir að hafa gaman af þessum, halda ró sinni og segja sem svo: „megi besta liðið vinna.“ Þetta hefur mér yfirleitt tekist fram í miðja fyrri umferð mótsins. Nú ætla ég að halda ró minni allt mótið. En það ætlaði ég líka að gera í fyrra - og árið þar áður. & Á Kringlukránni. Á sama tíma á Hótel íelandi í grasna h«rbcnginu á Hót«l Loftleiðum. áag erum við/ónaH Eg ek\\ betta ekki... IslenHingar þekkja ekki ha?fileíkafólk þegar peir sjá það! dömur mínar og herrar ... Æ þ/á\ Æðislegt! Hvílík etjama! Kringlukráin cynnir aulann > ArnaW^^. f Aðe/ne (kvöld Marta Max og telandi hund- un'nn Hafíiði. , 1 kvöld -^akjaft. 1a9nueeon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.