Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2002, Blaðsíða 31
39 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2002___ I3*V Tilvera Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 377. * v. BUBBLE BOY Frá framleiðendum Austin Powers 2 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 379. Sýnd kl. 8. Sýnd m/ísl. tal Vit nr. 337. kl. 4. Vit-358. Sýnd kl. 8, 9.30 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára/Vit nr. 381, ★ ★★ kvikmyndir.com amores mynd eftir alejandro gonzález inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unun að horfa á hana. Spilling. Frcistingar. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. 09.40 ís- lenskar þjóðsögur. 09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 ... tvinni, perlur. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfé- lagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. 12.50 Auðlind. ÞSttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og augtýsingar. 13.05 I tíma og ótíma. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an, Áður en þú sofnar eftir Linn Ullmann. Solveig Brynja Grétarsdóttir þýddi. 14.30 Staðir - Hljóðmyndir úr Eyjafiröi. Þriöji þátt- ur: 15.00 Fréttir. 15.03 Tónaljóö. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá - Níu virkir dagar, örleikrit á llstahátíö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 ... tvinni, perlur. Sjöundi þáttur. 21.00 Út um græna grundu. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Úr gullklstunni: í Guðs eigin landi. Páll Heiöar Jónsson ræðir við sex íslendinga búsetta í Bandarikjunum. 23.10 Gullmolar - Söngstjörnur í lífi Hall- dórs Hansen. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. ir^TT—asc-.: fm 90,1/99,9 09.00 Fréttlr. 09.05 Brot úr degi. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson og Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarps- fréttir og Kastljósiö. 20.30 Popp og ról. 21.00 Kosningafundur. Bein útsending. 22.00 Fréttlr. 22.10 Kosningafundur. Bein útsending. 23.10 Popp og ról. 24.00 Fréttir. 09.05 Ivar Guömundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík siödegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. - /j) EUROSPORT 10.00 Rally: Ra World Rally Championship in Argentina 11.00 Trial: World Championshlp in Ettelbruck-warken, Luxem- bourg 11.30 Football: Road to World Cup 2002 13.00 Cycling: Tour of Italy 15.30 Super Racing Weekend: Eurosport Super Racing Weekend Magazine 16.00 Motor- sports: Series 16.30 Football: Kick in Action Special Asia 17.00 Football: Culture Cup 17.15 Olympic Games: Olympic Magazine 17.45 Equestrianism: Samsung Nations Cup in La Baule, France 18.45 Sailing: Ocean Race 19.45 Golf: Us Pga Tour - Mastercard Colonial 20.45 Football: World Cup Stories 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football: Uefa European Under-21 Champ- ionshlp In Switzerland 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 10.00 Rying Rhino Juni- or High 10.30 Ned's Newt 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Addams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Cubix 16.30 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 O’Shea’s Blg Adventure 10.30 Monkey Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 Rt for the Wild 12.30 Fit for the Wild 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Vets In the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wlldlife SOS 17.00 Journey of the Glant 18.00 Supernatural 18.30 Supernatural 19.00 Aqu- anauts 19.30 Croc Rles 20.00 O’Shea's Big Adventure 20.30 Animal Precinct 21.00 Untamed Amazonia 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Dr Who: Remembrance of the Daleks 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Hetty Wainthropp Investigates 12.30 Celebrity Ready Steady Cook 13.00 Holiday Snaps 13.15 Smarteenies 13.30 Bits & Bobs 13.45 Bodger and Badger 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Miss Marple 15.45 Wild and Dangerous 16.15 Vets in Practice 16.45 The Weakest Unk 17.30 Dootors 18.00 Eastenders 18.30 Keeping Up Appear- ances 19.00 Casualty 20.00 Murder Most Horrid 20.30 The Beggar Brlde 21.45 The Fear La la la Sjónvarpsdagskráin um hvítasunnuna var með allra dapurlegasta móti. Kvikmynda- úrvalið beinlínis lélegt. Við sem forum ekki út úr stofunni okkar á helgidögum eigum heimtingu á betri þjónustu. Heimildamyndin um flóðbylgj- una sem á að sökkva New York hélt manni þó við skjáinn. Myndin var vísindaleg og var- fæmisleg og menn voru lengi að koma sér að hinum yfirvof- andi hörmungum en samt var þetta býsna áhrifamikið. Og tímasetningin á hamförunum er svo mátulega óviss að maður fór rólegur að sofa. Barbara Walters er mætt í viðtalsþáttum á Skjá einum. Halle Berry og Tom Cruise meðal gesta í fyrsta þætti. Þeg- ar Barbara spyr svívirðilegustu spurninganna setur hún upp þennan líka blíða svip, sem segir viömælandanum að hún standi með honum, og spýtir svo út úr sér: „Tom, það er al- talað að þú haííir verið skíthæll í samskiptum ykkar Nicole, er það ekki bara alveg rétt?“ Ann- ars er nokkuð erfitt að hafa augun á viðmælandanum í þessum þættum því andlit Bar- böru er mjög áhugavert skoð- unar. Hún hefur greinilega gengið i gegnum magnaðar lýtaaðgerðir og eiginlega merkilegt að hún skuli geta tal- að eftir þessar strekkingar all- ar saman. Er það kannski þess Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiöla. vegna sem hún talar alltaf eins og hún sé hás? Maður þakkaði almættinu þegar ísland féll úr söngvakeppni Evrópska sjón- varpsstöðva en var greinilega of fljótur að fagna því nú dynja á manni lögin sem taka þátt í þessari keppni. Þetta er andlegt ofbeldi. Lagið frá Spáni er svo vont að mér féllust hendur og gat ekki hreyft fjarstýringuna til að skipta yfir á Stöð 2. Celebration, la,la la ... hljómaði í stofunni minni og þá vissi ég nákvæmlega hvað átt er við með lágmenningu. Ég bara trúi því ekki að það eigi að sjón- varpa frá þessari keppni. Við erum ekki þarna lengur. Þarna verða bara einhverjir útlend- ingar sem kusu okkur út úr síðustu keppni og við eigum ekkert að vera að sleikja þá upp í von um að fá að vera með næst. Við getum haldið okkar eigin keppni. í Skagafirðinum. Mikið er ég fegin að þessum umburðarlyndisdögum er nú lokið. Blöðrum var sleppt og um leið átti þjóðin að hafa los- að sig við fordóma. Óttalega bjálfalegt. Viðtöl við fólk sem tengdist þessu átaki voru þannig að manni fannst eins og hugsanalögregla ætti að vera starfandi um land allt. Nú get- um við vonandi fengið að tjá okkur í friði. KB HliiBíi You Can Count on Me ★★★< Gefandi kvikmynd meö sögu sem fram- reidd er á áhuga- veröan hátt utan um persónur sem eiga í ýmsum vandræðum og falla ekki inn í fá- brotiö smábæjarlifiö þar sem atburöirnir gerast. Myndin hefur góöa stígandi og persónur eru lifandi og sterkar. Þaö sem síöan er hjarta myndar- innar er samband á milli systkinanna sem hefur fengiö aukinn styrk í æsku þegar foreldrar þeirra fórust í bílslysi. -HK Spiderman ★★★ Spiderman er hröð, fyndin og spenn- andi og þegar Peter þýtur milli húsa sveiflumst viö meö honum í níðsterk- um vefjunum þannig aö maöur fær aðeins í hnén. Það er sáraeinfalt aö hrifast meö stráknum I rauða og bláa búningnum og maöur ætti bara aö láta þaö eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Peters kóngulóarmanns. -SG Fraiity ★★★ Bill Paxton skilar frá sér einstaklega áhugaverðum saka- málatrylli þar sem undirtónninn er trú- in og þær hættu- c legu öfgar sem hún getur leitt fólk í. Myndin hefur áhrif löngu eftir aö sýningu lýkur. Upp í huga koma óhugnanleg dráp sem framin hafa veriö í nafni guös þar sem heilum trúarflokkum er eytt eöa fjölskylda fýrirfer sér vegna trúarinnar. Myndin sýnir okkur á áhrifa- mikinn hátt hvaö afskræming á kristinni trú getur orsakaö. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.