Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Blaðsíða 7
• + Kodak DX-3600 Easy Share myndavél. 2.2 MP upplausn. 8 MB innbyggt minni. Tekur einnig video. Hleðslurafhlöður, tengistöð og hugbúnaður fylgja. Verðmæti vinnings: t> 'J 1. verðlaun Kodak Advantix T-700 Ný veðurvarin Advantix myndavél frá Kodak. Kjörin fyrir íslenskar aðstæður. Verðmæti vinnings: | > | \ | \ 2. verðlaun Kodak Advantix T-570 Lítil og nett vél frá Kodak sem fer vel í vasa. Einföld og meðfærileg. Verðmæti vinnings: Kodak Einnota myndavél +framköllun + sumarglaðningur t> 3. verðlaun Aukaverðlaun Dómnefnd velur þrjár bestu myndirnar í lok sumars og hljóta vinningshafarnir vegleg myndavélaverðlaun frá Kodak. Þann 16. september verður síðan dregið úr innsendum myndum og fá 30 heppnir einstaklingar Kodak einnota myndavél, framköllun og sumarglaðning. Hægt er að skoða innsendar myndir á kodakexpress.is Sendu sumarlegustu myndina þina í SUMARMYNDAKEPPNI DV og KODAK EXPRESS. Þú getur lagt inn myndir í keppnina hjá KODAK EXPRESS um land allt, sent þær beint til DV, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík eða sent þær á stafrænu formi á sumarmynd@kodakexpress.is. Merktu myndina "SUMARMYNDAKEPPNI 2002. ; t I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.