Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Qupperneq 32
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eða er notaö t DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
t hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2002
Viðbótarlífeyrissparnaður
Allianz (ili)
- Loforð er loforð
Sími: 533 5040 - www.allianz.is
F*-
Þorri stofnfjár-
ins verður
endurseldur
Starfsmannasjóður SPRON
ætlar aö endurselja þorra
stofnfjár sparisjóðsins gangi
kaup starfsmanna á þvi eftir.
Ari Bergmann Einarsson
stjórnarformaður starfs-
mannasjóðsins segir að stofn-
féð verði selt með milligöngu
annarra sparisjóða og dóttur-
félaga þeirra en ekki liggi fyr-
ir hverjir kaupa.
Ekki hefur verið tekin
ákvörðun um hvort starfsmannasjóð-
urinn býðst til að kaupa af öllum
stofnfjáreigendum, þ.e. einnig þeim
sem samið höfðu við fimmmenninga-
hópinn svonetnda eða gengið að hvor-
ugu tilboðinu. Ari Bergmann segir þó
að fjallað hafi verið um þetta álitaefni
á mjög jákvæðum grunni í stjóm fé-
lagsins.
Pétur H. Blöndal sagði í
DV í gær að starfsmanna-
sjóðurinn hlyti að bjóðast til
að kaupa af öllum; það væri
sanngjarnt og eðlilegt. í því
sambandi má rifja upp yfir-
lýsingu frá timmmenningun-
um frá 30. júlí þar sem sagði:
„Fimmmenningamir munu
ekki kaupa bréf af þeim sem
taka þátt í sölutilboði starfs-
mannasjóðs SPR0N.“
Forsvarsmenn hópanna tveggja bú-
ast ekki við átökum á fundi stofnfjár-
eigenda sem haldinn verður á mánu-
dag. Bjöm Bjamason, oddviti sjálf-
stæðismanna í borgarstjóm, hefur
jafhan séð um fundarstjórn á þessum
fundum og er gert ráð fyrir að svo
verði einnig nú.
-ÓTG
Björn
Bjarnason.
. MYND: VÍKURFRÉTTIR
Island skoðað
Meö haröfylgi og Ijósmyndatækni náöist þó þessi mynd afJohn Travolta í morgun þar sem hann er aö skoöa ísland
úr flugstjórasæti þotunnar Ellu.
Geiri á Maxim’s
Hundruð milljóna
til undirheima-
manna
Ásgeir Davíðsson, eigandi Maxim’s
og nektardansstaðarins Goldflnger í
Kópavogi, segir í viðtali við Helgar-
blaði DV, að nýlegar lögreglusam-
þykktir á borð við
þær sem gengið
hafa í gildi í
Reykjavík og koma
í veg fyrir einka-
dansa og kjöltu-
dansa séu aðeins
til þess fallnar að
ýta þessari starf-
Ásgeir semi niður í undir-
Davíðsson. heimana. Hann
segist á siðasta ári
hafa greitt 100 milijónir króna í stað-
greiðslu og virðisaukaskatt. „ Ef þetta
fer í hendumar á undirheimamönnum
þá eru þeir búnir að ná sér í talsvert fé
því ekki borga þeir skatta. Menn hafa
haldið því fram að ef ekki hefði verið
vínbann í Bandaríkjunum hefði maflan
aldrei náð þeim undirtökum sem hún
náði. Allt sem er ólöglegt býður upp á
svarta peninga.“
í Helgarblaði DV á morgun ræðir
Geiri um nektina, kynlíflð og móður-
missinn. -sm
Innbrot í söluturn
Þrír unglingspiltar vora staðnir að
innbroti í sölutum í Eddufelli um
hálftvöleytið í nótt. Drengimir, sem
eru á aldrinum 15 til 16 ára, náðust
/.i- ásamt góssi sínu. -jtr
John Travolta skoðaði ísland út um flugstjórnarklefann:
Travolta stoppaði
stutt á íslandi
Hollywoodleikarinn heimsfrægi,
John Travolta, horfði út um glugga
flugstjórnarklefans á Ellu, Boeing
707 þotu, sem hann flaug sjálfur
hingað til lands - og ákvað að láta
gott heita það sem hann sá út um
gluggann. Viðdvöl hans hér á landi
varð því engin. Hann fór ekki frá
borði og flaug áfram til Evrópu eft-
ir að búið var að fylla tanka vélar-
innar með þotueldsneyti. Flugvélin
lenti um sjöleytið í morgun og olli
ákvörðun leikarans mörgum von-
brigðum.
„Travolta lenti vélinni sjálfur og
þegar ég kom um borð hafði hann
fengið sér blund í öðru herbergi,
örþreyttur eftir flugið frá Ancora-
ge í Alaska í nótt. Við gengum frá
pappírum og hittumst stutta stund,
hann er í miklu eftirlæti hjá mér
eins og öllum. Hann sagðist verða
að halda áfram vegna röskunar
sem varð á fluginu í Japan og þótti
það leitt,“ sagði Robert Ryan, flug-
umferðarstjóri á Keflavíkurflug-
velli, i morgun.
DV-MYND EVA HREINSDÖTTIR
Enginn gestur
Ásbjörn Jónsson, hótelstjóri á Örk í Hverageröi, í morgun - gestirnir komu
ekki. Hér er svítan sem John Travolta var ætluö I íslandsheimsókn hans.
Skýrsla landbúnaðarráðuneytisins:
Stórfelldur niðurskurður búfjár
- hugsanlega eina leiðin gegn faraldri fjölónæmrar salmonellu
Starfshópur landbúnaðarráðuneytis-
ins, sem unnið hefur skýrslu um
salmonellu og camphylobacter i dýrum
á Suðurlandi telur að stórfelldur niður-
skurður búíjár sé hugsanlega eina raun-
hæfa úrræðið til að ráða niðurlögum
sýkinga af völdum íjölónæms salmon-
ellu typhimurium stofns ef slíkur farald-
ur kæmi upp í dýrum.
Þetta kom m.a. fram í nýrri skýrslu
sem starfshópurinn kynnti i gær. Hann
hefur starfað síðan í febrúar árið 2000
þegar upp komu þrálátar sýkingar í dýr-
um á Suðurlandi. Yflrumsjón með rann-
sóknarvinnu og úrvinnslu skýrslunnar
hafði Guöni Á. Alfreðsson, prófessor við
Líffræðistofhun
Háskóla íslands.
í skýrslunni
kemur m.a. fram
að mjög brýnt sé
að laga frárennsli
frá þéttbýlisstöð-
um og loka þeim
en mikil sahnonellumengun reyndist
vera í þeim. T.d. fannst árið 2000 fram-
angreindur fjölónæmur salmonella typ-
himurium stofn í sýnum sem tekin vom
úr frárennsliskerfi Hvolsvallar.
í skýrslunni segir enn fremur, að í
kjölfar víðtækra athugana mætti ætla
að klárlega lægi fyrir hver ástæðan var
fyrir þeim salmonellufaraldri sem upp
kom á takmörkuðu svæði á Suðurlandi
haustið 1999. Svo sé þó alls ekki. Sterk-
ar vísbendingar séu þó í þá átt að enn
sem fyrr sé það maðurinn sjálfur og
áhrif hans á umhverfið sem sé hinn
raunverulegi orsakavaldur. í ljós kom
m.a., og var það staðfest með rannsókn-
um, að frárennsli þéttbýlis er viða
mengað saimonellu og á það á víða
greiða leið eftir opnum skurðum um bit-
haga búfjárins. Lögð er áhersla á að
fylgjast vel með yfirborðsvatni, herða
eflirlit með fóðurframleiðslu og nota jöt-
ur eða stalla við útigjöf. -JSS
í Hveragerði voru vonbrigðin ef
til vill mest. Þar var búið að taka
frá 25 herbergi fyrir John Travolta
og samferðamenn hans, þar á með-
al kóngasvítu Hótel Arkar. Þrátt
fyrir miklar annir reyndist unnt
að útvega herbergin en í hótelinu
eru 85 herbergi. öryggisgæsla
hafði verið skipulögð en hennar
reyndist ekki þörf. Búið var að
líma svarta plastfilmu utan á
glugga hótelsvítunnar. Það var
krafa leikarans að gluggar væru
byrgðir þannig að ekki sæist
skíma. Hann vildi að höndin sín
sæist ekki í 10 sentímetra fjarlægö
frá augunum.
Ásbjörn Jónsson, nýr hótelstjóri
á Örk, sagði í morgun að vissulega
væru þetta vonbrigði. „Við vissum
þó alltaf að þetta gæti gerst, svona
eru stórstjörnurnar,” sagði Ás-
björn. Hann sagði að hótelið fengi
sinn kostnað greiddan, Quantas-
flugfélagið væri í ábyrgð fyrir
þessari heimsreisu leikarans.
Verkefnið heitir Friendship og er
ætlunin að ferð leikarans slái á
ótta margra við að fljúga í kjölfar
ógnaratburðanna í Ameríku síð-
astliðið haust.
Fyrirtækið Eðalvagnar hefur
annast um fyrirgreiöslu vegna
komu leikarans hingað til lands en
ekki náðist í forráðamenn þess
fyrirtækis í morgun. -JBP
Sérfræðingar
í fluguveiði
Sportvörugerðin hf.,
Skipholt 5, s. 562 8383.
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4