Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Side 19
FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2002
H>"V
19
Tilvera *
lí f ið
t: f- T I R V I N tJ U
•Sveitin
■Jet Black Joe í Niarftvík
Stórhljómsveitin Jet Black Joe veröur
meö hörkutónleika í kvöld í Njarðvík.
Kapparnir munu troða upp á Stapanum
þegar líða tekur á kvöldið.
■Skuggbaldur á Höfn i Horna-
firfti
Skuggabaldur heldur uppi stuðinu á Vík-
inni, Höfn í Hornafiröi, í kvöld.
■Bíartmar í Hveragerfti
Bjartmar Guðlaugsson er mættur I
Hverageröi og heldur tónleika á Kaffi
Róm I kvöld klukkan 23. Kóngurinn leikur
nýtt efni af plötunni Vor í bland við gömlu
slagarana.
■Sixties á Bóggveri. Dalvík
Strákarnir ! Sixties spila ! Böggveri á
Dalvík ! kvöld.
•Leikhús
■Kaffileíkhúsift svnir bióftsögur
Ferðaleikhúsið er atvinnuleikhús sem
hefur verið starfandi í fjölda ára. Mennt-
aö fólk úr öllum greinum listgeirans kem-
ur aö leikhúsinu en ! kvöld sýnir það verk
sem er byggt á þjóðsögum og öðru !s-
lensku efni. Sýningin fer engu aö síður
fram á ensku og er tilvalin fyrir alla sem
hafa áhuga á Islenskri menningu á fyrri
öldum.
■Thank You for the Music
Abba-sýningin Thank You for the Music
verður sýnd í kvöld kl. 20 í Loftkastalan-
um. Miðapantanir í síma 552-3000.
•Uppákomur
■Danssvning á Akurevri
Það er danssýning I Ketilhúsinu á Akur-
eyri klukkan 21 í kvöld. Þarna er um að
ræða frumsýningu á dansverkinu Toot-
hpickology þar sem þrjú listform mætast
- dans, tónlist og skúlptúr. Palle Dahl-
stedt tónskáld, Ami Skánberg Dahlstedt
dansari og Joris Rademaker, listamaöur
og dansari, eru þau sem koma fram.
• Krár
■Land og svnir á Plavers
Strákarnir í Landi og sonum hafa farið
víða í sumar og hvarvetna hafa
viðtökurnar veriö góðar. Eftir góða ferö til
Vestmannaeyja um slöustu helgi mæta
þeir á Players ! Kópavogi I kvöld og gera
allt vitlaust.
■DJ Rampage á Vegamótum
Plötuþeytirinn DJ Rampage verður á
Vegamótum í kvöld.
■Sálin á Gauknum
Eftir vel heppnaða verslunarmannahelgi
á Akureyri stillir Sálin græjunum upp á
Gauknum í kvöld og heldur fyrstu tón-
leika slna I borginni slðan ! febrúar. Upp-
hitunarsveit er Útrás.
■Sváfnir á Catalínu
Sváfnir Sigurðarson trúbador spilar á
Catalínu í kvöld.
■Pansbandift á Kaffi Strætó
Dansbandið verður á Kaffi Strætó í
kvöld. Eins og venja er þegar þeir koma
fram veröa helstu slagarar slðustu 30
ára fluttir í bland við gamalt og gott
íslenskt efni.
•K1úbbar
■Wolfgang Mueller á Snotlight
Berlínar-kabarett meö Wolfgang Mueller
veröur á Spotlight í kvöld.
■Doddi litli spilar á Club 22
Það er FM-dúddinn Doddi litli sem leikur
fyrir gesti á 22 ! kvöld. Brjáluð stemning
að venju og opið fram á rauðanótt.
Lárétt: 1 kona,
4 laupur, 7 heilsufar,
8 samsull, 10 eirði,
12 kvendýr, 13 litlu,
14 mjög, 15 fikniefni,
16 hestur, 18 blauta,
21 mistur, 22 asi,
23 sáðland.
Lóðrétt: 1 afrennsli,
2 tryllt, 3 hispursmey,
4 nirfii, 5 aftur,
6 glutri, 9 fjölda,
11 vofu,
16 skafrenningur,
17 ker, 19 heydreifar,
20 eðja.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Skálk
Skákmenn frá fyrri lýðveldum Sov-
étrfkjanna eru margir famir að
freista gæfunnar og tefla með öðrum
landsliðum en sínu gamla. Þetta á við
um alla Evrópu og Bandaríkin. Sér-
hver Evrópuþjóð er með einhvem að
austan með örfáum undantekningum
og þekktur er brandarinn um að ís-
lenska ólympíusveitin tali betri
ensku en sú bandaríska! Þar er eins
gott að kunna rússnesku. Norðurlönd-
in að Svíþjóð undanteknu em einu
löndin í Evrópu sem ég veit um þar
sem sterkir skákmenn að austan hafa
ekki sest að. Hér vinnur Frakkinn
Tkachiev góðan sigur á Svisslend-
ingnum Kortsnoj. Skákin er vel tefld
af hálfu Frakkans og eftir 30. Dcl á
Viktor ekkert svar við 31. Hc3 eða 31.
Bfl eftir atvikum. Lærdómsrik skák.
Hvítt: Vladislav Tkachiev (2625)
Svart: Kortsnoj (2626).
Bogo-indversk vörn.
Biel, Sviss (9), 31.07.2002.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4.
Bd2 De7 5. g3 Rc6 6. Rc3 Bxc3 7.
Bxc3 Re4 8. Hcl 0-0 9. Bg2 d6 10.
d5 Rd8 11. 0-0 e5 12. Rd2 Rxc3 13.
Hxc3 f5 14. c5 Rf7 15. Db3 b6 16.
cxd6 cxd6 17. Da3 a5 18. Hfcl Ba6
19. Hc7 Df6 20. e3 e4 21. Rb3 De5
22. Rd4 Dxd5 23. f4 Rh6 24. Hlc6
Hac8 25. Dc3 Hxc7 26. Hxc7 Hf7 27.
Hc6 Dxa2 28. h3 Dbl+ 29. Kf2 Dd3
(Stöðumyndin) 30. Dcl. 1-0.
ESBB
■JUB oz ‘5fBJ 61 ‘buxb li ‘JOIJ 91 ‘finBjp n
Jnuun 6 Jos 9 ‘uua g ‘mjndBJtmui f ‘sojpmjsii e ‘uiip z ‘§os 1 iwajQoq
■ jnjB 2Z ‘seq ZZ ‘bjsoui iz ‘B§jn 81 ‘J?pi 9Í ‘dop si
‘jbjb 11 ‘n?uis ei ‘jAh zi Jpun oi ‘suinS 8 ‘ubqh 1 ‘siam \ Jous 1 :w?J?i
Dagfari
Lífssýni utan
vid hliö
Þar sem ég ólst upp var ung-
mennafélagsandinn inngróinn
í vitund fólksins. Allir gengu í
ungmennafélagið þegar þeir
höfðu náð tólf ára aldri og
voru farnir að sækja samkom-
ur á vegum þess löngu fyrr.
Fátítt var að menn gengju úr
félaginu heldur urðu þeir ævi-
félagar ef þeir fluttu burt og
með aldrinum voru menn
gerðir að heiðursfélögum.
Ungmennafélagið lék lykil-
hlutverk í öllu skemmtana- og
félagslífi og hafði bæði mennt-
andi og bætandi áhrif á samfé-
lagið. Síðan hef ég litið á ung-
mennafélagsandann sem
heilagan anda. Því hnykkti
mér við þegar ég heyrði um
viðbúnað lögreglunnar á Snæ-
fellsnesi vegna yfirvofandi
nauðgana á unglingalandsmóti
ungmennafélaganna fyrir síð-
ustu helgi. Ég endurtek: ung-
lingalandsmóti. Fyrir 11-16
ára. Lögreglan var með þraut-
hugsaðar leikfléttur í sam-
bandi við meðferð sökudólga í
nauðgunarmálum og hafði
uppi áætlanir um að senda úr
þeim sýni til Noregs því það
hefði gefist svo vel eftir Eld-
borgarhátíðina. Ekki virtist
æsku landsins vera treyst bet-
ur en þetta. Hvernig skyldi þá
undirbúningi verða háttað fyr-
ir næsta landsmót hinna eldri
ungmennafélaga? Verða þeir
kannski látnir skilja eftir lífs-
sýni utan við hlið, sæðis-
frumu, blóðdropa eða tægju?
Ja, þetta var öðru vísi í minni
sveit í þá gömlu góðu...
ftGunnþóra
Gunnarsdóttir
blaöamaöur
PRAG, MANNAR! JAG KAN Sli VAV 0M ATT
AllA S0VER S0M ST0CKAR!
&íddu bara þangað til Eyfi sér
mig með nýju linsurnar! Honum
finnst ég falleg! Hann heldur að
ég eé stjarna!
Sérðu 1——-v
einhverja breytingu«
Viltu geta
aftur?
Ertu búin að !
raka yfirskeggið?
Þú hefur ^
verið í
lyftingum?
*