Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Side 20
20 FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2002 DV * íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson í I \ Stórafmæli 90 ára_________________________________ Ragnar Halldórsson, Miðvangi 41, Hafnarfiröi. 85_ára_________________________________ Ingólfur Jónsson, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. 80 ára_________________________________ Gunnar Þóröarson, Túngötu 3, ísafiröi. 70 ára_________________________________ BArnór Valgeirsson, Seljugeröi 10, Reykjavík. Eiginkona hans er Elísabet Hauksdóttir læknafulltrúi. Þau veröa aö heiman á Ásta Hjálmarsdóttir, Blásölum 24, Kópavogi. Jenný L. Valdimarsdóttlr, Hæöargarði 7a, Reykjavík. Jón V. Sigurjónsson, Vegamótum, Blönduósi. Kristín Sigmundsdóttir, Skipholti 44, Reykjavík. Nanna Tómasdóttir, Húnabraut 14, Blönduósi. Oddný Ásmundsdóttir, Rangárseli 20, Reykjavík. Olga Siguröardóttir, Hraunbæ, Borgarnesi. Ólafía Sigurðardóttir, Funalind 7, Kópavogi. Sesselja Ingimundardóttir, Vallarbraut 6, Njarövík. Sólveig Björnsdóttir, Austurbrún 4, Reykjavík. 60 ára_________________________________ Ásgeir Christiansen, Löngumýri 24e, Garðabæ. Guörún Ingibjörg Hlíöar, Vesturbergi 175, Reykjavík. Gyifi Sigurösson, Frostafold 20, Reykjavík. Ingólfur Arnar Steindórsson, Lindasmára 11, Kópavogi. Knútur Hákonarson, Hraunbæ 170, Reykjavík. María Siggelrsdóttir, Strandgötu 30, Neskaupstað. 50 ára_________________________________ Ágúst Stefánsson, Rúðaseli 14, Reykjavík. Baldvin Elíasson, Krosshömrum 9, Reykjavík. Guöjón Reynir Jóhannesson, Baröaströnd 19, Seltjarnarnesi. Jórunn Slgurjónsdóttir, Grundargeröi 21, Reykjavík. Ólafur Héðinsson, Hafnarstræti 71, Akureyri. Sesselja Geirlaug Pálsdóttir, Áshamri 18, Vestmannaeyjum. Sigurður V. Hóimsteinsson, Ásbúö 64, Garöabæ. Þóra Zophoníasdóttir, Aöalstræti 14, Akureyri. 40 ára Þorgrímur Ármann Þórgrímsson, Lýsubergi 4, Þorlákshöfn, verður fertugur á morgun. Ármann tekur á móti gest- um í Kiwanishúsinu í Þor- lákshöfn laugardaginn 10.8. milli kl. 18.00 og 22.00. Árni Már Mikaelsson, Efstasundi 3, Reykjavík. Guörún Halldórsdóttir, Álfhólsvegi 46d, Kópavogi. Haraldur Lorange, Háholti 9, Hafnarfiröi. Helga Adolfsdóttir, Þinghólsbraut 54, Kópavogi. Linn Okkenhaug Getz, Hörgslundi 9, Garðabæ. Oddur Jónsson, Stórholti 9, ísafirði. Sigrún Sæmundsdóttir, Holtageröi 10, Kópavogi. Sveinbjörg Halldórsdóttir, Logafold 173, Reykjavík. Þóröur Már Svavarsson, Miöbraut 2, Búöardalur. Ragna Þóra Ragnarsdóttlr, Melteigi 35, Akureyri, veröur jarösungin frá Akureyrarkirkju föstud. 9.8. kl. 13.30. Sveinn Ragnar Ásmundsson veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu föstud. 9.8. kl. 13.30. Kristján Guðbjartsson, fyrrv. sölustjóri, Grandavegi 47, verður jarösunginn frá Fossvogskapellu föstud. 9.8. kl. 10.30. Gunnar Guöbjörn Sverrisson bóndi, Staumi, Dalabyggö, verður jarðsunginn frá Breiöabólstaöarkirkju á Skógarströnd föstud. 9.8. kl. 14.00. Marel Jónsson veröur jarösunginn frá Selfosskirkju föstud. 9.8. kl. 13.30. Hallgrímur Matthíasson (Dúddi), Heiöargerði 7, Akranesi, veröur jarösunginn frá Akraneskirkju föstud. 9.8. kl. 14.00. Fertugur Bragi Ólafsson rithöfundur í Reykjavík Bragi Ólafsson rithöfundur, Laufásvegi 25, Reykjavík, verður fertugur á sunnudaginn. Starfsferill Bragi fæddist í Reykjavik og ólst upp á Seltjamamesinu og í Vesturbænum i Reykjavlk. Hann lauk verslunarprófi frá VÍ1981 og stúdentsprófi frá MH 1983, stund- aði spænskunám við Háskólann í Granada á Spáni 1985-86 og við HÍ 1986- 87. Bragi var tónlistarmaður og raf- magnsbassaleikari með hljóm- sveitunum Purrki Pillnikk 1981-82, Ikarus 1983-84, Sykurmol- unum og Jazzhljómsveit Konráðs Bé 1986-92. Þá hefur hann verið tónlistarútgefandi frá stofnun Smekkleysu sm.hf. 1986. Hann starfaði á auglýsingastofunni Nonna og Manna á árunum 1987- 2002 en stundar nú eingöngu ritstörf. Útgefnar bækur eftir Braga eru Dragsúgur, ljóð, útg. 1986; Ansjó- sur, ljóð, útg. 1991; Ytri höfnin, ljóð, útg. 1993; Klink, ljóð, útg. 1995; Nöfhin á útidyrahurðinni, smásögur, útg. 1996; Hvíldardagar, skáldsaga, útg. 1999 og einnig gef- in út sem kilja hjá Máli og menn- ingu 2001; Ljóðaúrval 1986-1996, útg. 1999; Gæludýrin, skáldsaga, Útg. 2001. Leikrit Braga eru Sumardagur- inn fyrsti, útvarpsleikrit, flutt í Rikisútvarpinu 1996; Spuming um orðalag, einþáttungur fyrir sviö, fluttur af Höfundasmiðju LR í Borgarleikhúsinu 1996; Augnrann- sóknin, útvarpsleikrit, flutt i Rík- isútvarpinu 2001. Bragi hefur þýtt skáldsöguna Glerborgin, eftir Paul Auster, útg. 1993. Þá hefur hann þýtt ljóð fyrir tímarit og útvarp, m.a. eftir Max Jacob, Vicente Huidobro, Guillaume Apollinaire, Fernando Pessoa og Jack Mapanje. Bragi vann fyrstu verðlaun í samkeppni á vegum RÚV, Leik- skáldafélagsins og Rithöfunda- sambandsins fyrir útvarpsleikrit- ið Sumardagurinn fyrsti, 1995, en skáldsögumar Hvíldardagar og Gæludýrin voru báðar tilnefndar til íslensku bókmenntaverðlaun- anna og Menningarverðlauna DV. Bragi hefur verið félagi í Rithöf- undasambandi íslands frá 1992. Fjölskylda Kona Braga er Sigrún Pálsdótt- ir, f. 9.4. 1967, doktor i sagnfræði. Foreldrar hennar: Páll Sigurðs- son, f. 19.12. 1925, d. 13.8. 1997, meinatæknir, og Sigriður Helga- dóttir, f. 15.2. 1933, meinatæknir. Dóttir Braga og Arndísar Jó- hönnu Amórsdóttur, f. 31.8. 1962, viðskiptafræöings, er Hrafnhild- ur, f. 16.3.1983, nemi. Synir Braga og Sólveigar Hraifnsdóttur, f. 21.8. 1964, kenn- ara, eru Konráð, f. 16.5. 1991, og Hákon, f. 6.6. 1993. Systkini Braga eru Helga Ólafs- dóttir, f. 14.6. 1967, blaðamaður; Sigurjón Ólafsson, f. 30.12. 1968, vefritstjóri. Foreldrar Braga: Ólafur Stefáns- son, f. 6.3. 1940, lögfræðingur, og Soffía M. Sigurjónsdóttir, f. 26.9. 1940, bankastarfsmaður. Þau eru búsett í Miðbæ Reykjavíkur. Ætt Ólafur er sonur Stefáns Jó- hanns, forsætisráðherra, alþm., formanns Alþýðuflokksins og sendiherra, Stefánssonar, b. á Dagverðareyri, bróður Sigurðar, afa Eggerts Kristjánssonar hrl., og langafa Guðnýjar Guðmundsdótt- ur konsertmeistara. Systir Stefáns var Guðrún, móðir Stefáns Ágústs, forstjóra Sjúkrasamlags Akureyrar, afa Ólafs F. Magnús- sonar, læknis og borgarfulltrúa. Stefán var sonur Odds, b. á Dag- verðareyri, Jónssonar, bróöur Guðrúnar, langömmu Halldórs, foður Hauks, fyrrv. formanns Búnaðarsambands íslands og Stéttarfélags bænda. Móðir Stef- áns var Ambjörg Sigurðardóttir. Móðir Stefáns Jóhanns var Ólöf Ámadóttir, b. á Sílastöðum í Kræklingahlíð og í Bitrugerði í Lögmannshlíð, Ámasonar og Kristínar Jónasdóttur. Móðir Ólafs var Helga Ólafs, systir Bjöms Ólafs lögfræðings. Helga var dóttir Bjöms Ólafs, skipstjóra í Mýrarhúsum á Sel- tjamarnesi, háffbróður Þónmnar, ömmu listmálaranna örlygs og Steingríms Sigurðssona. Önnur hálfsystir Björns var Diljá, amma Birgis Þorgilssonar, fyrrv. ferða- málastjóra, og Sigrúnar Mathiesen, móður Áma sjávarút- vegsráðherra. Þriðja systirin var Ingibjörg, móðir Péturs Sigurðs- sonar, fyrrv. forstjóra Landhelgis- gæslunnar. Bjöm var sonur Ólafs, útvegsb. i Mýrarhúsum, Guð- mundssonar og Önnu Bjömsdótt- ur, b. á Möðruvöllum, Kortssonar. Móðir Helgu Ólafs var Valgerður Ólafs Guðmundsdóttir, útvegsb. i Nesi á Seltjamamesi, Einarsson- ar. Soffia er dóttir Sigurjóns, bygg- ingameistara í Reykjavik, Sig- urössonar, b. á Bekansstöðum í Skilmannahreppi, bróður Guðrún- ar, ömmu Halldórs Kiljans Lax- ness. Sigurður var sonur Sveins, b. á Beigalda, Sigurðssonar, b. á Smiðjuhóli í Álftaneshreppi, Sig- urðssonar. Móðir Sigurðar á Bek- ansstöðum var Sigríður Sigurðar- dóttir frá Langárfossi í Álftanes- hreppi. Móðir Sigurjóns var Helga Sigríður Ámadóttir. Móðir Soffiu var Sigrún Stur- laugsdóttir, skipstjóra í Stykkis- hólmi, Einarssonar, b. í Dagverð- amesseli, Oddssonar, söðlasmiðs á Ormsstöðum, Jónassonar, b. í Hallsbæ á Hellissandi, Jónssonar. Móðir Einars var Helga Guð- mundsdóttir, dbrm. og hrepp- stjóra á Hnúki, Jónssonar. Móðir Helgu var Þuríður Oddsdóttir, b. í Sælingsdalstungu, Guðbrandsson- ar og Þuríðar Ormsdóttur, ættfoð- ur Ormsættar, Sigurðssonar. Móð- ir Sturlaugs var Guðrún Stur- laugsdóttir, b. í Ytri-Fagradal, Tómassonar og Júliönu Jóhönnu Helgadóttur. Móðir Sigrúnar Stur- laugsdóttur var Steinunn Bjama- dóttir. Attræður Ingvar Georg Ormsson leigubifreiðarstjóri í Keflavík Ingvar Georg Ormsson leigubif- reiðarstjóri, Heiðarvegi 12, Kefla- vík, verður áttræður sunnudaginn 11.8. Starfsferill Georg fæddist i Reykjavík og ólst þar upp til níu ára aldurs en flutti þá með fjölskyldu sinni vestur á Snæfellsnes og bjó þar til fullorðins- ára. Hann lauk námi í vélvirkjun í Vélsmiöjunni Héðni 1948. Georg starfaði í eitt ár hjá Vél- smiðju Hafnarfjarðar. Þá flutti hann til Keflavíkur, árið 1950, og setti þar upp eigið bílaverkstæði en stundaði jafnframt leigubílaakstur. Hann var einnig til sjós öðru hvoru, í milli- landasiglingum. Þá stóð hann að því að kaupa togarann Surprice sem strandaði á Landeyjarsandi haustið 1967 og starfaði að því að bjarga úr honum verðmætum. Georg hóf störf hjá Radíói Keflavíkur 1979 og starf- aði þar til 1987 en ók leigubíl eftir það til 75 ára. Þá hafa Georg og kona hans verið umboðsmenn Vísis og síðan DV i Keflavík um áratugi og sinna því starfl enn. Georg sat í stjóm Sjálfstæðisfé- lagsins í Keflavík, í stjórn bílstjóra- félagsins Fylkis, í stjórn SBK og BSÍ og hefur sinnt ýmsum öðrum félags- störfum. Fjölskylda Eiginkona Georgs er Ágústa Randrup, umboðsmaður DV i Kefla- vík. Foreldrar hennar: Emil Rand- mp og Ögn Guðmundsdóttir, þau bjuggu i Hafnarflrði. Georg og Ágústa eiga sex börn en einnig ólst upp hjá þeim sonur Ágústu. Bömin eru: Öm Randrup, f. 15.1.1945, verkamaður í Keflavík, en kona hans er Bára Ámadóttir og eiga þau flmm böm; Ormur Þórir, f. 3.7. 1949, vélvirkjameistari í Kefla- vík, en kona hans var Valgerður Reinaldsdóttir og eiga þau þrjú böm; Ólafur, f. 16.11. 1953, leigubíl- stjóri í Reykjavík, en kona hans er Sigurjóna Hauksdóttir og eiga þau fjögur börn; Emil Ágúst, f. 21.1.1955, starfsmaður hjá bandaríska vamar- liðinu á Keflavíkurflugvelli, en kona hans er Ásta Gunnarsdóttir og eiga þau fjögur böm; Sigríður Helga, f. 27.11. 1959, kaupkona í Keflavík, en maður hennar er Svav- ar Gunnarsson og eiga þau þrjú böm á lífi en eitt er látið; Agnes Fjóla, f. 31.12. 1962, verslunarmaður í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli, en maður hennar er Sigurður Krist- insson og eiga þau þrjú böm; Ingv- ar Georg, f. 17.4. 1968, slökkviliðs- maður i Keflavík, en kona hans er Herdís Halldórsdóttir og eiga þau tvö böm. Systkini Georgs: Hrefna, maki Þórður Guðjónsson; Ormur Guðjón, maki Sveinbjörg Jónsdóttir; Vil- borg, maki Guðmundur Sveinsson, látinn; Sverrir, maki Dadda Sigríð- ur Ámadóttir; Þórir Valdimar, látinn, maki Júlíana Hálfdánardótt- ir; Helgi Kristmundur, maki Þurið- ur Hulda Sveinsdóttir; Karl Jóhann, maki Ásta Björg Ólafsdóttir; Sveinn Ólafsson, maki Anna Pála Sigurðar- dóttir; Gróa, maki Páll Steinar Bjarnason; Guðrún, maki Gisli Kristjánsson, látinn; Ámi Einar, maki Halldóra Marinósdóttir. Foreldrar Georgs voru Ormur Ormsson, rafvirkjameistari og raf- veitustjóri í Borgamesi, og kona hans, Helga Kristmundardóttir. Ætt Meðal foöurbræðra Georgs voru Jón og Eiríkur, stofnendur fyrir- tækisins Bræðumir Ormsson, og Ólafur, faðir Orms, form. Kvæða- mannafélagsins Iðunnar, fóður Ólafs rithöfundar. Ormur var sonur Orms, b. á Kaldrananesi í Mýrdal, Sverrissonar, b. á Grímsstöðum, Bjamasonar. Móðir Sverris var Vil- borg Sverrisdóttir, systir Þorsteins, afa Jóhannesar Kjarvals. Móðir Orms Sverrissonar var Vilborg Stígsdóttir, b. í Langholti, Jónsson- ar, bróður Jóns, prests í Miðmörk. Móðir Orms Ormssonar var Guðrún Ólafsdóttir, systir Sveins, foður Ein- ars Ólafs prófessors, föður Sveins, forstöðumanns Þjóðmenningarhúss. Guðrún var dóttir Ólafs, b. á Eystri- Lyngum, Sveinssonar, Ingimundar- sonar. Helga var dóttir Kristmundar, sjómanns i Vestmannaeyjum, Árna- sonar í Berjanesi undir Eyjafjöllum, Einarssonar. Móðir Helgu var Þóra Einarsdóttir, b. í Ormskoti undir Eyjafjöllum, Höskuldssonar, og konu hans, Gyðríðar Jónsdóttur, prests í Miðmörk undir Eyjafjöllum, Jónssonar. Móðir Gyðríðar var Þóra Gísladóttir, b. á Lambafelli undir Eyjafjöllum, Eiríkssonar, og konu hans, Gyðríöar Jónsdóttur, b. í Vestmannaeyjum, Nathanaelsson- ar, skólastjóra á Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum, Gissurarsonar, prests á Ofanleiti í Vestmannaeyj- um, Péturssonar. Móðir Nathanaels var Helga Þóröardóttir, prests á Þingvöllum, Þorleifssonar, b. i Hjarðardal, Sveinssonar, bróður Brynjólfs biskups. Móðir Gyðríðar Jónsdóttur var Ragnhildur Jóns- dóttir, lögréttumanns í Selkoti und- ir Eyjafjöllum, ísleifssonar, ættfóð- ur Selkotsættarinnar. Georg og Ágústa dvelja í sumar- bústað fjölskyldunnar í Asparlundi 2, í Miðfelllslandi við Þingvallavatn, og taka þar á móti ættingjum og vinum laugardaginn 9.8. milli kl. 15.00 og 18.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.