Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Side 31
31
FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2002
DV Tilvera ♦
Sýnd kl. 6, 7, 8, 9,10,11 og 12. B.i.14. Vit nr. 417.
Með íslensku tali kl. 4 og 5. Vit nr. 418.
Sýnd kl. 5.50 og 8. Vit nr. 415.
Sýnd kl. 4. Vit nr. 398. Sýnd kl. 10.10 Vit nr. 394.
Sýnd kl. 4, 7 og lO(Powersýning).
Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10.
YFIR 35.000 MANNS
MlfB
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
HVERFISGOTU SIMI 551 9000 www.skifan.is
YFIR 35.000
MANNS
Ekki hægt
aö bjarga
sjóninni
Breska berbrjóstafyrirsætan Jordan fékk
slæmar fregnir um helgina. Ekki aðeins sló
einhver fremsti augnsérfræðingur heimsins
því fóstu að ekki væri hægt að bjarga sjón
íjögurra mánaða gamals sonar hennar held-
ur bendir allt til að drengurinn muni ekki
þroskast og dafna í takt við önnur börn.
Væntanlega verður hægt að ráða ein-
hverja bót á vaxtarvandamálinu með því að
gefa baminu vaxtarhormóna.
„Ég trúi ekki á kraftaverk. Ég verö að
sætta mig við að hann er blindur og ég vona
að aðrir geti einnig sætt sig við það. Ég verð
að vera sterk Harveys vegna. Ég fæ tækifæri
til að gráta síðar,“ segir Jordan í viðtali við
breskt dagblað.
Faðir barnsins er knattspyrnukappinn
Dwight Yorke.
06.00 The World Is Not Enough.
08.05 Kevin & Perry.
10.00 A Soldier's Daughter Never Cries.
12.05 Prins Valíant.
14.00 The Good Old Boys.
16.00 Kevin & Perry.
18.00 A Soldier’s Daughter Never Cries.
20.05 Prins Valíant.
22.00 Nothing Personal.
00.00 The World Is Not Enough.
02.05 Iron Eagle 4.
04.00 Nothing Personal.
m
OmegA
■06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og
erlend dagskrá 18.30 Líf í Orðinu. Joyce
Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny
Hinn 19.30 Freddie Rlmore. 20.00 Kvöld-
Ijós. (e) 21.00 T.J. Jakes. 21.30 Uf í Orð-
inu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn.
CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Oröinu. Joyce
Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of
Power) 00.00 Jimmy Swaggart. 01.00 Næt-
ursjónvarp.
07.15 Korter Morgunútsending fréttaþátt-
arins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15)
18.15 Kortér Fréttir, Helgin framundan,
Sjónarhorn (Endursýnt á klukkutíma fresti til
morguns)
10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánar-
fregnir. 10.15 í samfylgd með listamönnum.
11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og
auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið, Eigin-
kona ofurstans 13.20 Sumarstef. 14.00
Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Taumhald á
skepnum. 14.30 Miödegistónar. 15.00
Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13
Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá .
18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýsingar.
18.30 Útvarpsleikhúsiö, Eiginkona
ofurstans 18.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veöur-
fregnir. 19.40 Útrás. 20.25 “Ég set þetta
hér í skóinn minn“. 21.00 Sungiö með hjart-
anu. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. 22.15 Stakir sokkar.
23.00 Kvöldgestir. 00.00 Fréttir. 00.10 Út-
varpaö á samtengdum rásum til morguns.
Rás 2
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00
Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþrótta-
spjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03
Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03Poppland.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaút-
varp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfrétt-
ir. 18.28 Augtýsingar. 18.30 Útvarpsleikhús-
ið, Eiginkona ofurstans 18.45 Popp og ról.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Nætur-
vaktin 24.00 Fréttir.
lylgjan
09.05 fvar Guðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 fþróttir
eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík
síödegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatimi. 19.30
Með ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá.
DEBf^ [j
EUROSPORT
7.45 ATHLETICS European Championship
Munich 11.00 RALLY World Championship
Rnland 11.30 LG Super Racing Weekend
Magazin 12.00 ATHLETICS European
Championship Munich 14.00 ATHLETICS
European Championship Munich 20.00
AEROBICS World Championship Lithuania
21.00 STRONGEST MAN Grand Prix Turkey
Fun For Friday 22.00 NEWS Eurosportnews
Report 22.15 RALLY World Championship
Finland Day 2 22.45 XTREME SPORTS YOZ
MAG 23.15 NEWS Eurosportnews Report
23.30 Close
ANIMAL PLANET
10.00 Extreme Contact 10.30 Wildlife
Photographer 11.00 The White Frontier
12.00 Aspinall's Animals 12.30 Zoo Story
13.00 Horse Tales 13.30 Good Dog U
14.00 Woof! It’s a Dog’s Life 14.30 Animal
Doctor 15.00 Vets on the Wildside 15.30
Wildlife ER 16.00 Pet Rescue 16.30 Pet
Rescue 17.00 Octopus Garden 18.00 Eye
of the Tiger 19.00 Realm of the Killer
Whale 20.00 Extreme Contact 20.30
Animal Precinct 21.00 Hunters 22.00 Em-
ergency Vets 22.30 Hi Tech Vets 23.00
Close
BBC PRIME
10.00 To the Manor Born 10.30 Doctors
11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple
12.30 Garden Invaders 13.00 Noddy 13.10
Noddy 13.20 Playdays 13.40 Superted
13.50 Big Knights 14.00 Smart 14.20 The
Really Wild Show 14.45 Lovejoy 15.45
Dangerous Australians 16.45 The Weakest
Link 17.30 Liquid News 18.00 Parkinson
19.00 Dalzlel and Pascoe 20.35 Later With
Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prime
S
Oþarfar
konur
íslenskar sjónvarpsauglýsingar
eru margar afbrigðilega há-
stemmdar og heilagar í framsetn-
ingu sinni. Þær eru umvafðar
guðdómleika og þeim virðist oft
ætlað að opna glugga yfir í unaðs-
legan handanheim eða huliðs-
heim.
Þannig eru auglýsingarnar um
ferðalög innanlands afbragðsgóð-
ar í þvi að sýna okkur land vort í
nýju ljósi. Litirnir eru fiffaðir og
þú færð á tilfinninguna að þú sért
í nýrri og frábærri útgáfu af
Super Mario Bros þar sem náttúr-
an er hvergi skítug, dýrin eru vin-
ir þínir og þér er ekki kalt. Til-
kynnt er á spennandi hátt: „ís-
land er...“ og síðan ertu sleginn
kaldur með boðhætti: „Snertu"
eða „Upplifðu”.
Eflaust hafa margir snert og
upplifað á útihátíðum um helgina
og allar eru þessar auglýsingar
geipifallegar þótt maður fái stund-
um klígju af þvi að horfa á þær.
í suðrænni löndum Evrópu þyk-
ir sjálfsagt að koma inn fallegum
konum í allar auglýsingar. Því fá-
klæddari sem þær eru þvi meiri
viðbrögð vekja þær víst, auglýs-
ingarnar. í staðinn fyrir að aug-
lýsa grænmeti með því að raða
gúrku og tómötum saman í andlit
er formfögur yngismey látin spíg-
spora um léttklædd sem meintur
árangur neyslu vörunnar. í
spænska lottóinu eru til dæmis
sjö konur starfandi við að kynna
lottótölur kvöldsins, ein á hverja
kúlu. Hér á íslandi og hvar sem
Víkingalottóinu er sjónvarpað
dunda menn sér við aö horfa á
lottóvélina hringla kúlunum og
æla þeim út úr sér vélvirkt.
Það skiptir engu máli hvers
kyns spjall- eða leikjaþættir eru í
gangi á Ítalíu eða á Spáni, stillt er
upp leðruðum kvenmönnum á
leikmyndinni. Spænsk kvenrétt-
indasamtök kröfðust þess í byrjun
sumars að konur væru ekki mis-
notaðar í auglýsingar lengur -
þær yrðu að hafa eitthvað með
vöruna að gera. Þær sögðu það
óþarfa að birta nakta konu í bíla-
auglýsingu. Þær spænsku eru
þarna að heyja kynjabaráttu sem
þegar er unnin hér á landi. Það er
styttra í að nakinn karlmaður
birtist án erindis í hérlendri
bílauglýsingu heldur en samsvar-
andi kvenmaður.
«r.
*